1
Ákvæði í frumvarpi um breytingar á lögum um almannavarnir sem leggur borgaralega skyldu á opinbera starfsmenn til að gegna störfum í þágu almannavarna á hættustundu er háð ströngum skilyrðum. Taka þarf tillit til aðstæðna starfsmanna hverju sinni ... er lagt fram í ljósi þeirra aðstæðna sem eru í samfélaginu núna vegna COVID-19 faraldursins. Neyðarástandi almannavarna hefur verið lýst yfir og er slíkt ástand forsenda þess að ákvæði frumvarpsins, verði það að lögum, verði beitt. Það kann að vera
2
sem og flutningaakstur en í flestum tilvikum gilda þó sérstakar reglur um vinnu í þeim geirum. Þá er heimilt að gera undantekningar vegna sérstakra aðstæðna sem tengjast starfsemi hins opinbera, svo sem í almannavörnum og löggæslu
3
tímabundnar ráðstafanir eins og notaðar voru í heimsfaraldrinum.
Bent er á það í umsögninni að hugtakið „hættustund“ eigi við samkvæmt frumvarpinu þegar hættustigi eða neyðarstigi almannavarna er lýst yfir og ljúki þegar hættustigi eða neyðarstigi
4
Þetta er líka starfsfólk almannavarna, lögreglan og fleiri ómissandi hópar.
Skimum eftir álagseinkennum.
BSRB kallar einnig eftir því að brugðist verði við þeim langtímaafleiðingum sem álagið getur haft á framlínufólkið okkar í kjölfar faraldursins. Skima
5
og félagasamtaka sem annast margvíslega neyðarþjónustu, almannavarnir og barnavernd í landinu. Þau eru: 112, Barnaverndarstofa, Embætti landlæknis, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Landhelgisgæslan, Landspítalinn, Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
6
eru heilbrigðiskerfið og menntakerfið okkar og skapa okkur svo sannarlega verðmæti. Nú hefur verið talað um að Guðrún taki mögulega við dómsmálaráðuneytinu og þar heyra undir stéttir eins og lögreglan, fangaverðir, almannavarnirnar, dómskerfið
7
til kyns, aldurs og búsetu. Spurt var: Hversu sammála eða ósammála ertu því að hið opinbera (ríki og sveitarfélög) eigi að greiða framlínustarfsfólki sínu (t.d. starfsfólki Almannavarna, Landspítalans og heilsugæslu) aukalega fyrir það álag sem fylgt
8
þetta allt vel. Samt kjósa talsmenn þeirra að bera fram þessar spurningar sem hluta af áróðri sínum. Þar horfa þeir líka fram hjá því að gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðiskerfið, almannavarnir, skólakerfið og meirihluta stofnana í almannaþjónustu
9
; hjá heilsugæslunni, við sjúkraflutninga og í velferðarþjónustu við aldraða, fatlaða og sjúka. Við erum líka að tala um starfsfólk almannavarna, lögregluna og fleiri ómissandi hópa. Við getum ekki ætlast til þess að þau standi vaktina endalaust án
10
-19 faraldrinum þá þurfti meðan annars að styrkja og fjölga starfsfólki þar sem aðstæður kölluðu á fleiri hendur til að sinna lífsnauðsynlegum verkefnum á sviði heilbrigðismála, almannavarna, sóttvarna og félagsþjónustu og til að reyna að halda hjólum
11
um menntakerfið, félagsþjónustuna og almannavarnir.
En okkar fólk í framlínunni getur heldur ekki staðið vaktina endalaust. Við höfum lagt allt okkar traust á þau í heimsfaraldrinum og álagið hefur verið gríðarlegt á grunnstoðum opinbera kerfisins. Núna