1
lífshættulegir sjúkdómar. Þátttaka á vinnumarkaði hafi almennt jákvæð áhrif á líkamlega og andlega heilsu.
Um 18 þúsund manns voru á örorku- eða endurhæfingarlífeyrir frá Tryggingastofnun ríkisins á árinu 2015 og hefur fjölgað hratt í þessum hópi ... hér á landi eins og víða erlendis. Vigdís rekur í grein sinni að VIRK hafi á síðustu níu árum tekið á móti rúmlega 11 þúsund einstaklingum og aðstoðað þá við endurhæfingu.
Þrátt fyrir mikið og gott starf hjá VIRK hefur fólki á örorku
2
af raunverulegum árangri undanfarin ár, árangri sem felst í að flýta endurhæfingu, stytta tímabil óvinnufærni einstaklinga og minnka tíðni örorku.. .
Talnakönnun gaf sér mjög varfærar forsendur ... við – en enginn þeirra hefði farið á varanlega örorku.. .
Mjög arðbær starfsemi.
Þrátt fyrir varfærar
3
örorku. „Við höfum frá upphafi tekið á móti um 8000 einstaklingum í þjónustu og í dag eru 2400 í þjónustu hjá okkur, á fimmta þúsund hafa klárað ferlið og 72% á þeim eru annað hvort í vinnu eða í námi,“ segir Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri sjóðsins
4
á lífslíkum Íslendinga sem og þróun örorku og áhrif þess á lífeyrisréttindi og Ásta Ásgeirsdóttir hagfræðingur hjá Landssamtökum lífeyrissjóða gerði grein fyrir nýlegum breytingum á danska lífeyriskerfinu sem tryggir snemmtöku lífeyris vegna starfa sem slíta
5
meints góðæris sem ríkti á Íslandi. Álag á sjúkraliða hefur á síðustu árum aukist gríðarlega vegna niðurskurðar og aðhalds, sem leitt hefur til aukinna veikinda, kulnunar í starfi og vaxandi örorku. Fjárlögin eru ekki til þess fallin að auka bjartsýni
6
endurhæfingu, stytta tímabil óvinnufærni einstaklinga og minnka tíðni örorku.
Á þeim átta árum sem Talnakönnun hefur reiknað út ávinninginn af starfsemi VIRK hefur hann numið alls 147,8 milljörðum á föstu verðlagi. Á sama tímabili hefur kostnaður
7
vinnudagur geti komið niður á því hversu lengi fólk endist í starfi. Ef hægt væri að koma í veg fyrir örorku og veikindi með styttri vinnudegi gæti það vegið upp á móti mögulegum kostnaði við styttinguna.
Tilraunaverkefni sem BSRB og Reykjavíkurborg
8
má ætla að um 2.100 einstaklingar af heildinni hafi hætt þátttöku á vinnumarkaði á tímabilinu vegna aldurs, örorku eða langtímaveikinda. Um 200 einstaklingar voru í fæðingarorlofi
9
voru líklegastar til að vera með alvarleg líkamleg einkenni. Áhugavert er að setja þessar niðurstöður í samhengi við örorku á Íslandi, en konur yfir 50 ára eru mjög fjölmennar í hópi örorkulífeyrisþega og 25% kvenna á aldrinum 63-66 ára eru á örorkulífeyri
10
fram að það sem haft var eftir formanni Landssambands lögreglumanna í fréttum Stöðvar 2 um helgina um skerðingar á örorku-, maka- og barnalífeyri við gildistöku laganna var ekki rétt. Þar vitnaði hann til skýrslu sem Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga lét vinna
11
könnumst við veikindin og aukna örorku. Við vitum líka að leikskóladagurinn er lengri hjá íslenskum börnum en á hinum Norðurlöndunum. Er þetta það sem við viljum?.
Það eru aðallega konur sem axla þungann af ólaunuðum störfum við heimilis
12
hafa orðið á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu á þessum 50 árum. Við sjáum afleiðingarnar af þessu vinnufyrirkomulagi alla daga. Við þekkjum streituna og álagið, könnumst við veikindin, kulnun í starfi og aukna örorku. Við vitum líka að leikskóladagurinn