1
BSRB býður félagsmenn og aðra áhugasama velkomna á morgunverðarfund milli klukkan 8 og 9 miðvikudaginn 13. september í húsnæði bandalagsins við Grettisgötu 89.
Á fundinum verður fjallað um Bjarg íbúðafélag, hver staða félagsins er í dag ... og framtíðarsýnina.
Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags mun opna fundinn með erindi um verkefni félagsins og framtíðarsýn.
Arkitekt frá THG arkitektum mun fjalla um útlit og hönnun íbúða fyrir Bjarg.
Boðið
2
Stjórn BSRB hefur samþykkt að bandalagið verði, ásamt ASÍ, stofnaðili að nýju íbúðafélagi sem ætlað er að leigja út íbúðir til tekjulægri hópa. Ákvörðun stjórnarinnar var kynnt á aðalfundi bandalagsins í gær. Fundurinn skorar á stjórnvöld ... að ljúka nauðsynlegum lagabreytingum til að hægt sé að stofna íbúðafélagið. . ASÍ hefur þegar kynnt áform sín um stofnun húsnæðisfélags sem hefur það að markmiði að byggja og leigja út íbúðir á sanngjörnu verði fyrir tekjulægri hópa í samfélaginu ... eftir því við aðildarfélög sín að þau veiti íbúðafélaginu lán til að koma framkvæmdum af stað. . Aðalfundur fagnaði ákvörðun stjórnar. Fjallað var um málið á aðalfundi BSRB, sem fór fram í gær. Í ályktun sem fundurinn samþykkti var því fagnað ... að stjórn bandalagsins skuli hafa stigið þetta skref, og að BSRB verði stofnaðili að íbúðafélaginu. . „Öruggt húsnæði, hvort um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn hornsteina almennrar velferðar. Það er því mikilvægt að tryggt ... af þessu tagi. Mikið hefur verið rætt um frumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra um húsnæðismál, en í einu þeirra er lögum breytt með þeim hætti að mögulegt er að láta slík íbúðafélög ganga upp. . Í ályktun aðalfundar BSRB segir að mikill
3
Hjá Bjargi íbúðafélagi hefur verið mikið og gott uppbyggingarstarfs síðan það var stofnað af ASÍ og BSRB árið 2016. Stjórn Bjargs fékk nýverið leiðsögn Björns Traustasonar framkvæmdastjóra félagsins ásamt starfsmönnum þess um byggingarsvæði
4
Bjarg íbúðafélag hefur nú úthlutað 100 íbúðum í Reykjavík og á Akranesi og er áformað að afhenda 50 íbúðir til viðbótar það sem eftir er árs og verða þá íbúar orðnir á fjórða hundrað. Fyrsti leigjandi félagsins fékk afhenta íbúð við Móaveg ... . Það hefur ekki gengið eftir en vonir standa til að á haustþingi verði sú ráðstöfun staðfest.
Hægt að sækja um íbúð á netinu.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða
5
Mikill áhugi er meðal félagsmanna aðildarfélaga BSRB og Alþýðusambands Íslands á íbúðum sem Bjarg íbúðafélag mun leigja tekjulágu fólki á vinnumarkaði. Í lok júlí höfðu alls 818 umsóknir borist félaginu.
Skráning á biðlista hófst þann 15 ... upplýsingar má nálgast á vef Bjargs íbúðafélags
6
Bjarg íbúðafélag hefur samið við Modulus um byggingu 33 íbúða í þremur nýjum húsum sem rísa munu á Akranesi. Stefnt er að því að íbúðirnar verði tilbúnar og afhentar íbúum næsta vor eða sumar.
Húsin verða einingahús ... íbúðirnar í Spönginni í Reykjavík í byrjun júlí, þrátt fyrir að uppbygging þar hafi hafist í febrúar síðastliðnum.
Bjarg íbúðafélag
7
Fjölmargar umsóknir hafa þegar borist Bjargi íbúðafélagi en opnað var fyrir umsóknir í maí. Mikilvægt er að þeir sem hafa ákveðið að sækja um íbúðir geri það fyrir lok júlí til að eiga sem bestan möguleika á að fá íbúð sem fyrst ....
Bjarg íbúðafélag var stofnað af ASÍ og BSRB og hefur það að markmiði að byggja upp og leigja tekjulágum félögum aðildarfélaga þessara tveggja heildarsamtaka íbúðir á hagkvæmu verði. Félagið er ekki rekið í hagnaðarskyni.
Öllum umsóknum ... reiknivélina og sendu inn umsókn á vef Bjargs íbúðafélags
8
Bjarg íbúðafélag hefur nú birt áætlað leiguverð í íbúðum félagsins á Móavegi í Grafarvogi, Urðarbrunni í Úlfarsárdal og á Akranesi. Félagið er sjálfseignarstofnun sem BSRB og ASÍ stofnuðu til að tryggja tekjulágum félögum öruggt leiguhúsnæði ... um ákveðnar staðsetningar. Staða á biðlista ræður til um úthlutun.
Nánari upplýsingar má finna á vef Bjargs íbúðafélags
9
Félagsmenn í aðildarfélögum BSRB og ASÍ hafa tekið vel við sér og fjölmargar umsóknir hafa borist Bjargi íbúðafélagi. Rétt er að minna sérstaklega ... þá sem búa á landsbyggðinni á möguleikann á að sækja um.
Bjarg íbúðafélag, sem stofnað var af ASÍ og BSRB, hefur það að markmiði að byggja upp og leigja tekjulágum félögum þessara tveggja heildarsamtaka íbúðir. Félagið er ekki rekið í hagnaðarskyni ....
Eins og fram hefur komið hefur Bjarg íbúðafélag nú hafið framkvæmdir á tveimur lóðum í Reykjavík, en uppbygging er fyrirhuguð víðar. Nú þegar hefur félagið undirritað viljayfirlýsingar um uppbyggingu á Akureyri, Akranesi, Selfossi, Þorlákshöfn ... til að eiga sem mestan möguleika á að fá úthlutað íbúð sem fyrst.
Prófaðu reiknivélina og sendu inn umsókn á vef Bjargs íbúðafélags
10
Góður gangur er í byggingu íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags á þeim tveimur lóðum þar sem uppbygging er hafin. Vel gengur að taka á móti umsóknum og rétt ... er með að Bjarg íbúðafélag muni afhenda fyrstu leigjendum sínum íbúðir í júní 2019 og hefur talsverður fjöldi þegar skráð sig á biðlista eftir íbúðum. Íbúðum verður úthlutað til þeirra sem skrá sig á biðlista og uppfylla skilyrði um tekjur í þeirri röð ....
Prófaðu reiknivélina og sendu inn umsókn á vef Bjargs íbúðafélags..
.
Steypuvinna
11
Forsvarsmenn Bjargs íbúðafélags, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, hafa undirritað viljayfirlýsingar um uppbyggingu á leiguíbúðum í Sveitarfélaginu Árborg og Sveitarfélaginu Ölfusi.
Áformað er að reisa 44 íbúðir í Björkustykki á Selfossi ... sem fyrst.
„Þetta er afar jákvætt skref enda hefur verið ríkur vilji til þess hjá Bjargi að byggja líka upp leiguíbúðir á landsbyggðinni,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB og stjórnarmaður í Bjargi íbúðafélagi.
„Við sjáum ... að það er þörf fyrir íbúðir af þessu tagi víða og mikilvægt að hraða uppbyggingu eins og mögulegt er svo hægt verði að flytja inn sem fyrst,“ segir Elín.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands árið 2016 ... í Reykjavík og verður fleiri stöðum bætt við von bráðar. Þá hefur verið samið um að Bjarg reisi byggingar á Akranesi og á Akureyri.
Opið fyrir skráningu hjá Bjargi.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir hjá á vef Bjargs íbúðafélags. Umsóknir
12
Vel á fjórða hundrað umsókna hafa borist Bjargi íbúðafélagi þar til opnað var fyrir skráningu á biðlista eftir íbúð hjá félaginu um miðjan maí. Reiknað ... umsókn á vef Bjargs íbúðafélags
13
Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista vegna íbúða félagsins. Reiknað er með afhendingu fyrstu íbúða í júní 2019. Íbúðir Bjargs íbúðarfélags eru fyrir fjölskyldur og einstaklinga á vinnumarkaði sem eru undir ákveðnum tekju ... þig á bjargibudafelag.is, þar sem jafnframt má finna nánari upplýsingar um íbúðafélagið og hverjir eiga rétt á úthlutun. Íbúðirnar verða á nokkrum stöðum, þær fyrstu verða tilbúnar í Spönginni og í Úlfarsdal.
BSRB hvetur félagsmenn sem hafa áhuga á að skoða þennan
14
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og stjórnarmenn úr Bjargi íbúðafélagi tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að 83 nýjum leiguíbúðum við Urðarbrunn 130 til 132 í Úlfarsárdal í Reykjavík.
Þetta er annað verkefni Bjargs sem komið ... íbúðafélag áformar umfangsmikla uppbyggingu á leiguíbúðum á næstu misserum. Reiknað er með að um 450 íbúðir verði komnar í byggingu hjá félaginu í lok þessa árs og rúmlega 1.000 til viðbótar á næstu þremur til fjórum árum. Íbúðir í fyrsta áfanga verða meðal ....
Lestu meira um Bjarg íbúðafélag hér
15
Forsvarsmenn Bjargs íbúðafélags og Akranesbæjar skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um byggingu 33 íbúða við Asparskóga á Akranes. Lítið framboð hefur verið á leiguíbúðum í bænum að sögn bæjarstjóra.
Með viljayfirlýsingunni veitir ... Akraneskaupstaður Bjargi íbúðafélagi vilyrði um úthlutun á lóðum að Asparskógum 12, 14 og 16.
„Með undirritun yfirlýsingarinnar er stór skref stigið í að mæta íbúum Akraness með fjölgun leiguíbúða en lítið framboð hefur verið af slíkum síðastliðin ár ... í frétt á vef Bjargs íbúðafélags.
Þar lýsir Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs, yfir ánægju sinni með að þetta metnaðarfulla verkefni á Akranesi sé nú að fara af stað. Hann hrósaði bæjaryfirvöldum á Akranesi og sagði ferlið hafa gengið ... íbúðafélag var stofnað af BSRB og ASÍ og er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði. Félagið er húsnæðissjálfseignastofnun sem rekin er án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að hagkvæmu, öruggu
16
Stór hópur fólks úr verkalýðshreyfingunni tók í dag fyrstu skóflustunguna að fyrsta íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags við Móaveg í Spönginni í Grafarvogi þar sem rísa munu 155 nýjar leiguíbúðir. Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar við Móaveg verði ... á vefsíðu Bjargs íbúðafélags í apríl næstkomandi. Þau tímamót verða auglýst þannig að ekki eigi að fara fram hjá þeim sem geta hugsað sér að sækja um.
Íbúðir í fyrsta áfanga verða meðal annars í Reykjavík, á Akranesi og Akureyri. Þá á félagið ... svo uppbyggingin verði hröð og sem flestir fái öruggt þak yfir höfuðið sem fyrst. - Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
Bjarg íbúðafélag var stofnað af BSRB og ASÍ og er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði. Íbúðir félagsins verða
17
Mikill gangur er á starfsemi Bjargs íbúðafélag þessa dagana. Unnið er að skipulagi á reitum og hönnun á húsnæði á þeim reitum þar sem skipulagsvinnu er lokið. Nú styttist í að hægt verði að opnað verði fyrir umsóknir og úthlutunarreglur að verða ... til.
Fjallað var um stöðuna á verkefnum Bjargs íbúðafélag á vinnufundi fulltrúaráðs félagsins í síðust viku. Þar var einnig unnið að því að móta reglur fyrir úthlutun á íbúðum. Til stendur að opna fyrir umsóknir á fyrri hluta næsta árs og verður það auglýst vel ... og Fréttablaðið greindi frá á dögunum er vinna við skipulagsmál í fullum gangi á lóð sem Hafnarfjarðarbær hefur úthlutað Bjargi í Hraunskarði í Hafnarfirði. Þar var upphaflega gert ráð fyrir 32 íbúðum í sex litlum fjölbýlum. Bjarg íbúðafélag hefur nú óskað ... eftir því að fá að byggja 60 íbúðir í tveimur húsum á reitnum. Markmiðið með því er að ná aukinni hagkvæmni og lækka verðið á hverri íbúð.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða
18
Bjarg íbúðafélag, sem er í eigu BSRB og ASÍ, mun reisa 60 íbúðir til viðbótar þær 260 sem þegar voru í undirbúningi í Reykjavík og Hafnarfirði. Breytingar á byggingarreglugerð hafa orðið þess valdandi að hægt var að fjölga íbúðum á lóðunum ....
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur fram að íbúðirnar verði við Móaveg í Grafarvogi, Urðarbrunn í Úlfarsárdal, á Kirkjusandi og við Hraunskarð í Hafnarfirði.
BSRB og ASÍ stofnuðu Bjarg íbúðafélag til að bregðast við erfiðri
19
Bjarg íbúðafélag, sem stofnað er af BSRB og ASÍ, hefur fengið úthlutað byggingarrétti á þremur stöðum í Reykjavík. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifaði undir samkomulag ... þar að lútandi ásamt Gylfa Arnbjörnssyni, forseta BSRB, og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra á einni lóðanna í dag.
Reykjavíkurborg hefur skuldbundið sig til að úthluta alls 1.000 lóðum til íbúðafélagsins. Á þeim þremur lóðum sem nú hefur verið úthlutað ... á kostnað gæða.
Bjarg íbúðafélag er leigufélag sem BSRB og ASÍ stofnuðu á síðasta ári. Félagið er rekið sem sjálfseignarstofnun án hagnaðarmarkmiða. Því er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að ódýru, öruggu og vönduðu ... íbúðarhúsnæði með því að byggja, kaupa, leigja, stjórna, viðhalda og endurbyggja leiguíbúðir á grundvelli laga nr. 52-2016 um almennar íbúðir.
Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag má finna á vef
20
Um 350 tillögur að nafni á nýtt íbúðafélag BSRB og ASÍ bárust fyrir lok dags á sunnudag, en þá rann út frestur til að taka þátt í samkeppni um nafn félagsins. . Unnið verður úr tillögunum á næstunni og er reiknað með að niðurstaða