Munur á hæstu og lægstu launum á vinnumarkaðnum dregist saman
Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar er komin út. Þar er fjallað um þróun efnahagsmála og launa, vinnumarkaðsmál og kjarasamninga.
13. nóv 2024
BSRB eru heildarsamtök stéttarfélaga starfsmanna í almannaþjónustu
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin