101
að því að kortleggja mismunun á íslenskum vinnumarkaði og kanna þekkingu stjórnenda á mismununartilskipununum tveimur. Verkefni þetta er styrkt af Progress-sjóði Evrópusambandsins. Í erindinu mun Ingibjörg gera grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum stjórnenda
102
væri umhugað um þjóðina myndi hún styrkja samstöðuna og vinna að jafnara samfélagi. Í samvinnu við fólkið í landinu, almennt launafólk, yrðu settar hér haldgóðar reglur um hinn frjálsa markað og réttláta skiptingu auðlegðar lands og þjóðar
103
eru á fót með pólitískum ákvörðunum sem kunna að leiða til lagasetningar. Þátttakendur á ráðstefnunni voru sammála um að það fælist mikill styrkur í því að nýta sameinaða krafta launafólks til að gera kröfu um styttingu og ef til vill væri það ein helsta
104
að aðgerðum.
Í skýrslu starfshóps forsætisráðherra er rakið hvernig forsenda þess að unnt sé að leiðrétta þennan mun sé að hægt sé að meta heildstætt virði ólíkra starfa. Til þess að styrkja framkvæmd jafnlaunamarkmiðs jafnréttislaga eru lagðar
105
velferð og velsæld fyrir alla hópa samfélagsins – í stað tilviljunarkenndrar umræðu og metnaðarleysis við að styrkja og verja grunnstoðir samfélagsins.
Getum við sameinast um það grundvallarmarkmið að öll búi við húsnæðisöryggi í heilnæmu húsnæði
106
tekjurnar til að greiða niður skuldir og til að styrkja velferðarkerfið ásamt því að auka stuðning við barnafjölskyldur. Fjárfesting í velferðarkerfinu er besta fjárfestingin fyrir friði og öryggi.
Við munum ekki sætta okkur við áframhaldandi
107
og tryggja virka samkeppni.
En ríkissjóð vantar tekjur og þeirra er hægt að afla með því að skattleggja breiðu bökin.
Þannig drögum við úr þenslu þeirra ríku og fáum tekjur til að greiða niður skuldir , styrkja velferðarkerfið
108
af forsendunum fyrir stöðugleika á vinnumarkaði er styrk stjórn í landsmálunum þar sem áherslan er á félagslegan stöðugleika ekki síður en hinn efnahagslega, enda verður annað ekki til án hins. Þannig ætti stefna stjórnvalda að endurspegla mikilvægi uppbyggingar
109
Niðurstöður rannsókna Rúnar benda sterklega til þess að vilji sé til að styrkja opinbera heilbrigðiskerfið á Íslandi á næstu árum og efla almannatryggingakerfið til þess að lækka lyfjakostnað og komugjöld. Rúnar nefndir sem dæmi að farsæl skref
110
til sóunar. Sameining heilbrigðisstofnana snýst um að efla faglegan og fjárhagslegan styrk þeirra. Hreyfiseðlar og stórbætt upplýsingagjöf og ráðgjöf til notenda heilbrigðiskerfisins er hugsað til þess að efla möguleika fólks til að vera virkir þátttakendur
111
sem hafa sýnt að það er börnum fyrir bestu að njóta umönnunar beggja foreldra á þessu mikilvæga mótunarskeiði. Samvera í fæðingarorlofi leggur grunn að nánum tengslum og samskiptum barna við báða foreldra sína ævilangt og styrkir þannig fjölskyldur og samfélag
112
Vinnumarkaðurinn tekur stöðugum, stundum hröðum, breytingum, með tækninýjungum og breyttum áherslum. Því er mikilvægt að leggja áherslu á hverskonar starfstengda menntun, til að fylgja eftir og styrkja stöðu okkar á markaði. Starfsmennt býður fjölbreytt úrval náms
113
einkennast af frösum en minna er fjallað um hvaða áhrif breytingarnar kunni að hafa á styrk og samhæfingarkraft heilbrigðiskerfisins, þjónustu við mismunandi hópa sjúklinga eftir búsetu, eftir tekjum og eftir tegund sjúkdóma. Og enginn hefur talað um áhrif
114
- og almannaheillarsamtökum. Markmið þingsins er að hraða jafnrétti kynjanna og valdefla konur og stúlkur með því að berjast gegn fátækt, styrkja stofnanir og undirbyggja velferð. . BSRB og Stígamót stóðu fyrir viðburði á þinginu um kröfur Kvennaverkfallsins og samspil
115
starfsréttindi. Markmið þess var að styrkja konur til heimilisstarfa, en í dag er verið að styrkja þær til starfa við umönnun í almannaþjónustu. . Í jafnréttisbaráttunni er helsti þröskuldur í samfélagsgerð okkar er kynjamisrétti og rótgrónar hugmyndir
116
skattamál, bankamál, samvinnumál, sjávarútvegsmál, alþýðumenntun og fátækralöggjöf.
.
Verkalýðspólitík.
Það hefur verið styrkur heildarsamtaka okkar í áranna rás að við sameinumst um grunngildi sem hverfast um samstöðu, samtryggingu ... vegar og þunglyndis, kvíða, félagslegs óstöðugleika og óróleika hins vegar. Að efnahagsmódelin séu úr sér gengin og að stundin sé nú runnin upp til að forgangsraða þannig að grundvallarkerfin verði styrkt.
Svarið felst þar af leiðandi
117
sem við höfum í gegnum kjarasamninga, almannatryggingakerfið, sér tryggingar.
Nemendur kynnast íslenskum vinnurétti, þeim lögum sem styrkja kjarasamninga vinnumarkaðarins.
Fjórði hluti – 26. og 27. mars 2018
118
starf með því að auka sýnileika erlendra kvenna á Íslandi, lagt áherslu á styrk þeirra og auka þekkingu á verðmæti fjölmenningarlegs samfélags. Samtökin hafa einnig boðið upp á jafningjaráðgjöf og þannig stuðlað að raunverulegri valdeflingu meðal
119
Á dögunum hlaut Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR, til að framkvæma rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf út
120
lausnin ekki í því að veikja það eins og sumir atvinnurekendur vilja, heldur að styrkja það og efla það til að standa vörð um samfélagslega hagsmuni.
Kaupmáttur launafólks á Íslandi hefur tvöfaldast á síðustu 30 árum. Sá árangur hefði ekki náðst