61
neitt sérstaklega vel út í samanburði við samanburðarþjóðir í þessum efnum þannig að það er full ástæða til þess að kanna þetta.“. . Stofnanir sem taka þátt valdar eftir sumarleyfi. Það hefur verið skýr stefna BSRB í rúman áratug að vinna ... að styttingu vinnuvikunnar og því er það fagnaðarefni að vinna starfshópsins sé komin af stað. Reikna má með að vinna við að finna stofnanir til að taka þátt í þessu tilraunaverkefni hefjist strax að loknum sumarleyfum. . Tilraunaverkefni af svipuðum ... toga hefur verið í gangi hjá Reykjavíkurborg í rúmt ár. Niðurstöður eftir rúmt ár voru kynntar í maí og lofa afar góðu fyrir framhaldið
62
eða jafn verðmæt störf. Staðallinn er byggður upp eins og alþjóðlegir stjórnunarstaðlar og fyrirtæki og stofnanir sem vilja nýta hann þurfa að uppfylla kröfur staðalsins og hljóta sérstaka vottun geri ... þau það..
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur leitt tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals hjá 11 stofnunum ríkisins, 2 sveitafélögum og 8 einkafyrirtækjum. Vonast er til að fyrstu stofnanirnar og fyrirtækin geti fengið úttekt og vottun á jafnlaunakerfi ... sínu á vormánuðum ársins 2015..
Frekari upplýsingar má nálgast á vef velferðarráðuneytisins
63
Það muni um minna, enda um 1.800 íbúðir nú í útleigu til ferðamanna.
Lögum um Íbúðalánasjóð var breytt árið 2012. Við það fór hlutverk sjóðsins frá því að vera fyrst og fremst lánasjóður í það að vera lánasjóður og yfir í að vera sú stofnun sem ber ... ábyrgð á framkvæmd húsnæðismála. Þá var lögum einnig breytt á síðasta ári til að stuðla að auknu framboði á leiguhúsnæði. Sjóðurinn hefur gengið í gegnum talsverðar breytingar til að aðlagast breyttu hlutverki, til dæmis með stofnun sérstakrar hagdeildar ... og horfa í þeim efnum til sambærilegra stofnana á Norðurlöndunum eins og Husbanken í Noregi og Ara í Finnlandi.
Húsnæðisáætlanir öflugasta stjórntækið.
Stjórnvöld hafa einnig falið Íbúðalánasjóði gerð húsnæðisáætlana. Í þeim greinir ... á síðasta ári, þegar hafið starfsemi og fengið úthlutað framlagi. Hermann segir markmið Íbúðalánasjóðs að tryggja að nýtt leigukerfi verði til, þegar sé búið að úthluta 2.800 milljónum vegna 509 íbúða árið 2016, til standi að úthluta þremur milljörðum ... til viðbótar á árinu 2017.
Íbúðalánasjóður mun áfram lána til íbúðakaupa, en lánveitingarnar verða takmarkaðar við samfélagslegt hlutverk. Það hefur ekki verið útfært nákvæmlega, en Hermann sagði líklegt að stjórnvöld myndu útfæra það á næstu misserum
64
Frestur til að sækja um starf hjá framkvæmdastjóra hjá Vörðu – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins rennur út miðvikudaginn 15. janúar næstkomandi. Leitað er að öflugum starfskrafti til að stýra og móta starf þessarar nýju stofnunar sem BSRB og ASÍ ... að miðla þekkingu um stöðu launafólks og velferð almennings og taka þátt í alþjóðasamstarfi fyrir hönd stofnunarinnar.
Nánari upplýsingar um hæfniskröfur, starfssvið og hvernig sækja má um starfið ... stofnuðu seint á síðasta ári.
Starfsmaður Vörðu mun fá það hlutverk að leggja drög að og stýra rannsóknarverkefnum á sviði vinnumarkaðsmála og leiða saman fólk til þekkingaröflunar um málefni sem varða launafólk. Þá verður hlutverk starfsmannsins
65
til að huga að þessu mikilvæga málefni. Markmið með deginum er að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Í tengslum við daginn 2011 undirrituðu fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga, félagasamtaka og opinberra stofnana þjóðarsáttmála ... skóla og aðrar stofnanir, sem og landsmenn alla, til að nýta 7. nóvember næstkomandi til að hugleiða hvernig hægt er að stuðla að jákvæðara samfélagi fyrir alla og beina athyglinni að því að koma í veg fyrir og uppræta það þjóðarböl sem einelti ... er. Í fyrra var sjónum sérstaklega beint að framhaldsskólum en í ár beinum við sjónum okkar sérstaklega að grunnskólum..
Mennta- og menningarmálaráðuneyti ásamt Reykjavíkurborg mun ... , vinnustaðir og samfélagið í heild eru hvött til þess að taka höndum saman og helga 7. nóvember í ár baráttunni gegn einelti með einhverjum hætti. .
Sýnum samstöðu í verki og höfnum
66
í frétt á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar..
Um er að ræða hagstæða nýja langtímafjármögnun á lánum Bjargs hjá stofnuninni í kjölfar þess að niðurstaða náðist í ríkisstjórn um framtíðarfyrirkomulag lánveitinga stofnunarinnar á samfélagslegum ... forsendum til byggingar og kaupa á íbúðum.
Bjarg var stofnað af BSRB og ASÍ árið 2016 með það að markmiði að byggja og reka leiguíbúðir fyrir tekjulægstu félagsmenn heildarsamtakanna tveggja, án hagnaðarsjónarmiða.
„Svona virkar ... fram við húsnæði Bjargs við Móaveg í Grafarvogi, en þar var einmitt fyrsta íbúð félagins afhent fyrir tveimur árum. Auk Björns undirrituðu yfirlýsinguna Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri Húsnæðis
67
Þetta gerir um 27% niðurskurð á einu ári sem hefur gríðarleg áhrif á starfsemi stofnunarinnar..
Árni Stefán Jónsson formaður SFR segir að með þessum niðurskurði ... sé ekki verið að hagræða heldur sé hér um að ræða miskunnarlaust niðurrif á þeirri góðu þjónustu sem stofnunin hefur veitt atvinnuleitendum á undanförnum árum..
Ef ríkisstjórnin ætlar að ganga ...
Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem nú er til umræðu í þinginu liggur fyrir að Vinnumálastofnun verði að draga úr rekstrarútgjöldum um 342,5 m.kr. frá árinu 2013 ... stjórnvalda inní steinhart andlit. Þetta er sama tilfinningalausa andlitið og við sáum þegar ákveðið var að atvinnulausir myndu ekki fá desemberuppbót nú í ár. Hér er allt á sömu bókina lært – þeir sem minna mega sín eru niðurlægðir og á þeim níðst. Stefna
68
Við síðustu kjarasamninga hafi sjúkraliðar á Múlabæ og Hlíðabæ orðið eftir, ásamt sjúkraliðum sem starfa á stofnunum Félags aðstandenda Alzheimersjúklinga; en verið með gilt samkomulag frá árinu 2008 við félagið um að farið yrði eftir samningum ... ..
Múlabær er dagþjálfun fyrir aldraða og öryrkja og Hlíðabær er dagþjálfun fyrir fólk sem greinst hefur með heilabilunarsjúkdóma. Báðar stofnanirnar eru í Reykjavík..
Kristín
69
), en stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna.
Á þinginu sitja fulltrúar frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Nemendur í Genfarskólanum fá að kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ILO og ýmis ... alþjóðasamtök verkalýðshreyfingarinnar sem starfa með stofnuninni.
Námskeið í Svíþjóð og nám í Genf.
Þeir nemendur sem fá inngöngu í skólann að þessu sinni sækja kynningarfundi hér á landi í mars með fulltrúum Íslands á ILO-þinginu ... og þátttakendum síðasta árs. Því næst fara þeir á fornámskeið í Svíþjóð dagana 12. til 15. apríl. Að því loknu verða þeir í fjarnámi í apríl og maí. Aðalnámskeiðið fer svo fram dagana 24. maí til 12. júní í Genf. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott vald á einu ... norðurlandamáli og hafi auk þess góða enskukunnáttu.
Undanfarin ár hafa tveir nemendur frá Íslandi sótt Genfarskólann. BSRB og ASÍ greiða námskeiðsgjöld og flugfargjöld fyrir einn nemanda hvort.
Sótt
70
en hann hefur verið framkvæmdastjóri sjóðsins frá stofnun hans árið 1998..
Gerður hefur gegnt stöðu fjármálastjóra Hafnarfjarðarbæjar frá árinu 2007. Hún hefur setið í stjórn LSS fyrir hönd Samband íslenskra ... sveitarfélaga frá árinu 2010 og jafnframt verið formaður endurskoðunarnefndar sjóðsins..
Hún starfaði lengi hjá Grant Thornton endurskoðun og gegndi þar starfi forstöðumanns endurskoðunar
71
ábyrgð og mannaforráð) skuli ekki fela í sér kynjamismunun.
Jafnlaunavottun tók svo gildi 1. janúar 2018 og verður innleidd í áföngum. Jafnlaunavottun felur það í sér að fyrirtæki og stofnanir þar sem meira en 25 manns starfa skulu innleiða ... áhrif á launamun kynjanna. Þó hafa verið nefndar áhyggjur af því að hún taki ekki nægilega tillit til þess hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn á Íslandi er, þar sem skylda til vottunar tekur aðeins til hvers og eins fyrirtækis eða stofnunar. ... um launajafnrétti kynjanna voru samþykkt á Íslandi árið 1961. Áður en þau komu til voru launataxtar kvenna lægri en karla, og þótti það hið eðlilegasta mál. Íslensku lögin tóku til starfa í almennri verkamannavinnu, verksmiðjuvinnu og verslunar- og skrifstofuvinnu ... og skyldu laun kvenna hækka í áföngum þar til þau yrðu jöfn launum karla. Þannig átti að nást fullnaðarsigur í jafnréttisbaráttunni á sex árum.
Frumvarpshöfundum varð ekki að ósk sinni, og var launamunur kynjanna tæp 15 prósent árið 2017 en tæp 14
72
Niðurstöður nefndarinnar ítreka mikilvægi opinberrar velferðarþjónustu á sviði heilbrigðis og félagsmála, gefa ILO umboð til þess að efna til og taka þátt í samstarfi við aðrar alþjóðlegar stofnanir á þeim grundvelli og heimila ILO að taka þátt í samstarfi ... um stofnun sérstaks alþjóðlegs Velferðarsjóðs sem fái það hlutverk að byggja upp lágmarks velferðarkerfi í þróunarlöndununum ... um áhrif Covid-19 faraldursins og endurreisn í kjölfar hans. Að venju fjallaði þingið einnig um framkvæmd samþykkta.
Á þinginu var kjörin ný stjórn ILO til þriggja ára. Magnús fyrstu Íslendinga til þess að taka sæti í stjórninni árið 2019 ... á gildandi samþykktum. Á þinginu var Ísland jafnframt kjörið á varamannalista ríkisstjórnanna til eins árs en það er í fyrsta sinn sem stjórnvöld hér taka þá stöðu.
Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar ILO var Anna Jardfelt Melvin, sendiherra Svíþjóðar
73
kerfum sem notast sé við á Íslandi í dag, þjónustu sem veitt sé af stofnunum í opinberum rekstri annars vegar, en stofum í einkarekstri hins vegar.
Stofnanir sem reknar eru af hinu opinbera eru á fjárlögum og hefur verið skorið markvisst ... niðurskurðurinn allur á opinberu stofnununum. Það sýni sig meðal annars í því að Sjúkratryggingar Íslands fái sífellt hærri upphæðir á meðan skorið sé niður annarsstaðar.
Önnur áhersla á hinum Norðurlöndunum.
Breyta þarf þessu ... niður í þjónustunni á síðustu árum. BSRB hefur ítrekað bent á að íslenskar heilbrigðisstofnanir hafa verið fjársveltar um langt árabil, sér í lagi í kjölfar hrunsins haustið 2008.
Birgir benti á að ekki hefur verið skorið niður með sama hætti hjá einkareknum
74
Í framhaldi af inngangserindum fer fram umræða á vinnuborðum um stefnumótun í vinnuvernd til 2020. Ráðstefnunni lýkur kl. 16.
Óskað er eftir víðtækri þátttöku aðila vinnumarkaðarins, þjónustuaðila í vinnuvernd, stofnana og fyrirtækja til þess að tryggja ... skráið ykkur sem fyrst. Athugið að þátttaka er ókeypis en vinsamlega skráið samt kennitölu fyrirtækis/ stofnunar/félagasamtaka í neðsta skráningarboxið..
Núgildandi ...
Þann 24. október verður haldin ráðstefna um stefnumótun í vinnuvernd til ársins 2020 á Grand Hótel í Reykjavík.
Ráðstefnan hefst kl. 12:15 með „vinnuverndarforrétti“ (léttur hádegisverður) sem verður upphitun fyrir það sem koma
75
Hvorki BSRB né ASÍ taka þátt í stofnun Þjóðhagsráðs vegna ágreinings við stjórnvöld og aðra aðila sem taka þátt í stofnun ráðsins um hlutverk þess og markmið. . Í sameiginlegri yfirlýsingu BSRB og ASÍ segir að gerð hafi verið krafa ... . Það er skoðun bæði BSRB og ASÍ að ótímabært sé að stofna Þjóðhagsráð meðan ekki hafi náðst sátt um hlutverk þess og markmið. Af þessum orsökum muni hvorki BSRB né ASÍ taka þátt í stofnun Þjóðhagsráðs, né taka þátt í störfum ráðsins fyrr en niðurstaða er fengin ... að rammasamkomulagi á vinnumarkaði frá því í október 2015 (SALEK) átt í viðræðum við stjórnvöld og Seðlabanka Íslands um stofnun Þjóðhagsráðs. Í þeim viðræðum hefur verið ágreiningur milli fulltrúa ASÍ og BSRB annars vegar og annarra aðila að ráðinu hins vegar ... á meðan ekki hefur náðst sátt um hlutverk þess og markmið. Af þeim orsökum munu hvorki ASÍ né BSRB taka þátt í stofnun Þjóðhagsráðs, né taka þátt í starfi ráðsins fyrr en fyrir liggur með hvaða hætti umræðum og samstarfi um félagslegan stöðugleika verður háttað. ... um hvernig umræðum og samstarfi um félagslegan stöðugleika verður háttað. . . Lesa má sameiginlega yfirlýsingu BSRB og ASÍ í heild sinni hér að neðan:. . Undanfarið ár hafa fulltrúar þeirra samningsaðila sem eiga aðild
76
Samkvæmt frétt fjármálaráðuneytisins hefur störfum hjá ríkinu fjölgað um innan við 4% frá árinu 2000 að teknu tilliti til flutninga stofnana og kerfisbreytinga. Í útreikningum BSRB kom fram að störfum hjá ríkinu hefði fjölgað um 5,6%. Þar var tekið tillit ... til þeirra kerfisbreytinga sem áttu sér stað við sameiningu launakerfa hjá ríkinu. Þegar einnig er leiðrétt fyrir tilfærslu verkefna á milli ríkis og sveitarfélaga er niðurstaðan sú að ríkisstarfsmönnum fjölgaði um innan við 4% frá árinu 2000 til 2014
77
var með inngangsorð og bauð gesti velkomna.
Frá Fjársýslu ríkisins komu þau Arngrímur V. Angantýsson og Guðrún J. Haraldsdóttir sem eru sérfræðingar hjá stofnuninni. Erindi þeirra fjallaði um virkni Vinnustundar og þau verkfæri sem eru í boði innan kerfisins ... , tilkynningarskyldu, fyrirbyggjandi aðgerðir og þróun í fjölda slysa. Í erindi Guðmundar kom fram að atvinnurekendum beri að skrá öll slys en að ekki séu öll slys tilkynningarskyld til stofnunarinnar. Hann fór m.a. yfir fimm stig forvarna og fjallaði um áhættumat ... Fræðsludagur Réttindanefndar BSRB var haldinn hinn 22. nóvember sl. og þar voru fulltrúar frá Fjársýslu ríkisins og Vinnueftirlitinu með fræðsluerindi. Réttindanefnd BSRB heldur tvo fræðslufundi á hverju ári þar sem markmiðið er að bjóða
78
í vinnuvernd, stofnana og fyrirtækja til þess að tryggja að öll sjónarmið komi fram sem skipta máli við þessa stefnumótun. .
Ráðstefnan er opin öllum en mikilvægt er að fulltrúar ... kennitölu fyrirtækis/ stofnunar/félagasamtaka í neðsta skráningarboxið..
Að ráðstefnunni standa BSRB, ASÍ, BHM, SA, Samband íslenskra sveitarfélaga, Vinnueftirlitið ...
Þann 24. október verður haldin ráðstefna um stefnumótun í vinnuvernd til ársins 2020 á Grand Hótel í Reykjavík..
Ráðstefnan hefst kl
79
og Valgerður Stefánsdóttir forstöðumaður um verkefni sín sem
hlotið hafa viðurkenningar hérlendis og erlendis á síðustu árum og ræddu þátt
stjórnenda í að skapa nýsköpunarmenningu hjá stofnun ... Háskóla Íslands og
fyrrverandi framkvæmdastjóri vöruþróunar og rannsóknastarfs hjá Össuri hf.
flutti erindi um hvernig nýsköpun í opinberum rekstri nýtist til aukinnar
skilvirkni í starfsemi stofnana. Að lokum fjölluðu Stefán Eiríksson
lögreglustjóri ... ..
Finna má nánari upplýsingar um öll verkefnin sem tilnefnd voru
til nýsköpunarverðlaunanna í ár ásamt öðru fróðlegu efni um nýsköpun í
opinberri þjónustu og stjórnsýslu á vefsíðunni
80
Stór hópur starfsfólks Fiskistofu sem beðið hefur í margar vikur eftir viðtali við Sigurð Inga Jóhannsson vegna fyrirhugaðs flutning stofnunarinnar til Akureyrar fjölmennti í ráðuneytið nú í morgun ... , sem hann hefur sagt hlaupa á 200-300 milljónum. Að lokum benda þau á að starfssemi stofnunarinnar muni lamast við flutninginn og mikið þekkingartap verða. Einungis einn starfsmaður hefur ákveðið að flytja sig norður, en nú þegar hafa nokkrir hætt og horfið til annarra ... þar sem þeim starfsmönnum sem láta undan og flytja sig er boðið þrjár milljónir, auk þess sem starfsmenn eldri en 60 ára þurfi ekki að flytja sig. Í þriðja lagi krefjast starfsmenn þess að rökstuðningur fylgi kostnaðargreiningu ráðherrans við flutninginn