641
Formaður BSRB var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær um eitt helsta stefnumál BSRB, styttingu vinnuvikunnar. Verkefnið hefur verið á stefnuskrá bandalagsins til fjölda ára þar sem félagsmenn hafa lagt mikla áherslu
642
og aðildarfélaga
mun skýrast. Sem dæmi um það sem tekið verður til umræðu er krafa félagsmanna BSRB um styttingu vinnuviku en bandalagið hefur á undanförnum árum
unnið eftir þessari áherslu félagsmanna. Önnur mál sem félagsmenn hafa lagt
áherslu á er bætt
643
við undirbúning kjarasamninga og auka skilvirkni við gerð þeirra.
Árið 2013 gáfu nefndirnar út skýrslu sama efnis en markmið nýju skýrslunnar, líkt og þeirrar fyrri, er að leggja grunn að nýjum kjarasamningum sem flestir verða lausir á fyrsta ársfjórðungi
644
BSRB mun næstu daga minna á mikilvægi opinberra starfa fyrir samfélag okkar með auglýsingum bæði á netinu og í dagblöðum. Undanfarin ár hefur mikill niðurskurður orðið á opinberri þjónustu sem hefur skert
645
Fjölmennur aðalfundur SFR fór fram í gær þar sem ný stjórn félagsins var kosin. Árni Stefán Jónsson var sjálfkjörinn sem formaður til næstu þriggja ára samkvæmt nýjum lögum félagsins. Auk hans sitja áfram
646
á 47 árum - Sóley Tómasdóttir
647
BSRB, Alþýðusamband Ísland, Bandalag háskólamanna, Félag Íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands og Læknafélag Íslands sendu seint á síðast ári erindi á Kjara- og mannauðssýslu ríkisins til að freista þess að skýra réttarstöðu starfsfólks
648
og þeir kjarasamningar sem aðildarfélög BSRB undirrituðu í gærkvöldi og í nótt felur samningurinn í sér sambærilegar launahækkanir og samið var um á almennum vinnumarkaði fyrr á árinu.
Auk Landssambands lögreglumanna undirrituðu fulltrúar sjö aðildarfélaga BSRB
649
Leikskólamál í Kópavogi hafa verið til umfjöllunar vegna mjög umdeildra grundvallabreytinga á leikskólakerfinu sem tóku gildi á síðasta ári. Í meginatriðum fólust breytingarnar, sem Kópavogsbær kallar „Börnin í fyrsta sætið“, í að 6 tíma ... leikskóladvöl er gjaldfrjáls en gjöld voru hækkuð umtalsvert á lengri dvöl. Leikskólar eru einnig opnir færri daga yfir árið. Þannig kostar 8 tíma dvöl rúmlega 34% meira en hún gerði áður. BSRB gagnrýndi þessar breytingar harkalega þegar þær voru kynntar ... Ásgeirs Jóhannessonar og Sunnu Símonardóttir frá desember 2023. Þar er fjallað um hvernig umræða um ung börn og leikskóla hefur breyst á síðustu árum. Nú séu mun meira áberandi sjónarmið en áður um að það sé börnunum fyrir bestu að vera lengi heima ... við menntun, reynslu og ábyrgð og tryggja þeim starfsaðstæður sem skila þeim heilum heim. Við ættum öll að vera sammála um að störf þeirra eru meðal þeirra mikilvægustu í íslensku samfélagi, en þær hafa árum saman verið vanmetnar í launum, líkt
650
til stjórnenda um stefnumótun og aðgerðir gegn einelti og kynbundnu áreiti á vinnustöðum.
Hópurinn kom saman á mánudag og vann að útfærslum á hugmyndum sínum og mun hittast aftur í upphafi næsta árs til að meta hvernig til hefur tekist af hálfu
651
Með samstöðunni hefur íslenskt launafólk unnið mikla sigra á undanförnum árum og áratugum. Sú samstaða hefur ekki orðið til úr engu. Við sýnum samtakamáttinn með því að fjölmenna í kröfugöngu á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á 1. maí
652
börn fæðast í búðunum í hverri viku og mun styrkurinn frá BSRB duga fyrir mömmupökkum fyrir allar nýjar mæður í búðunum í um 11 daga. Það er því ljóst að fleiri verða að leggjast á árarnar.
BSRB hvetur þá sem eru aflögufærir fyrir jólin
653
Ríkissáttasemjari hefur nú opnað fyrir skráningu á námstefnur fyrir fulltrúa í samninganefndum sem haldin verða í maí og september á næsta ári. Alþjóðavinnumálastofnunin mælir með því að slíkar námstefnur séu haldnar og ástæða til að hvetja
654
um „ Parísaryfirlýsingu“ og starfsáætlun ETUC til næstu fjögurra ára verður jafnframt áberandi en drög að þessum skjölum má nálgast á tenglunum
655
Á fundinum mun Guðrún
Helgadóttir, rithöfundur og fv. alþingismaður, vera með erindi um reynslu sína
af því að vera fyrst kvenna kjörin sem forseti sameinaðs Alþingis á árunum
1988-1991. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrst kvenna til að vera kjörin formaður
656
síðustu ára og birta helstu tölur um efnahagsumhverfið saman á einum stað..
Skýrslan kemur út í kjölfar skýrslu sem unnin var að frumkvæði BSRB af vinnuhópi aðila vinnumarkaðarins
657
ársins. Þessi yfirlýsing Sambands íslenskra sveitarfélaga er enn leiðin til að afvegaleiða umræðuna frá kjarna málsins, sem er að sveitarfélögum landsins ber að greiða starfsfólki sínu sömu laun fyrir sömu störf
658
og stefnumótunarvinnu tengdri ríkisfjármálum, velferðar- og heilbrigðismálum og jafnréttismálum. Undanfarin 9 ár hefur hún starfað hjá Stjórnarráði Íslands, lengst af hjá forsætisráðuneyti en einnig hjá velferðarráðuneyti og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti
659
ekki aðeins grundvöllur alls starfs bandalagsins næstu árin heldur er hún einnig grundvöllur þeirrar samstöðu sem skiptir svo miklu máli fyrir hagsmunabaráttu okkar. Þegar við höfum mótað sameiginlegu stefnu hér á þinginu getum við komið fram sem sameinað
660
Um 87 prósent þeirra sem notið hafa þjónustu VIRK eru ánægð með þjónustuna sem þau hafa fengið, samkvæmt þjónustukönnun sem gerð var meðal þjónustuþega sem luku starfsendurhæfingu á fyrri helmingi ársins 2020. Um 7 prósent sögðust hvorki ánægð