261
Málþing um mikilvægi öflugrar heilbrigðisþjónustu og þann mannauð sem þar starfar verður haldið á vegum BSRB að Grettisgötu 89, í dag 31. október 2013 ... . Dagskráin hefst kl. 13:00 með setningu formanns BSRB og svo mun heilbrigðisráðherra flytja ávarp. Ráðstefnan er öllum opin en dagskrá hennar má sjá hér að neðan..
Til að fylgjast ... með málþinginu á vefnum þarf að fara á slóðina straumur.bsrb.is. Nota þarf aðgangsorðið bsrb og lykilorðið er sömuleiðis bsrb. Þegar inn ...
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB setur þingið
13:10 – 13: 30 ...
14:50 – 15: 10
Kaffi í boði BSRB
262
BSRB leggst alfarið gegn því að tryggingagjald sé lækkað án þess að búið sé að lengja fæðingarorlof og hækka hámarksgreiðslur til foreldra. Þetta kemur ... fram í umsögn bandalagsins um fjárlagafrumvarp næsta árs, sem send var Alþingi í dag.
Í umsögninni, sem birt hefur verið í heild sinni á vef BSRB, er ítrekuð sú afstaða bandalagsins að fylgja verði eftir niðurstöðu meirihluta starfshóps um breytingar ... á fæðingarorlofskerfinu. Þær voru að greiðslur í fæðingarorlofi verði óskertar að 300 þúsund krónum og að fæðingarorlofið verði lengt úr níu mánuðum í tólf. Þá telur BSRB að hækka þurfi hámarksgreiðslur úr sjóðnum í 650 þúsund krónur, sem er í samræmi við niðurstöðu ... hópsins þegar upphæðin hefur verið uppreiknuð á verðlag ársins 2018.
Þá telur BSRB einnig mikilvægt að það bil sem verður á milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða fyrir börn, svokallað umönnunarbil, verði brúað.
Sé fyrirhuguð lækkun ... tryggingargjalds á kostnað þessara breytinga á fæðingarorlofskerfinu og dagvistunarmálum leggst BSRB alfarið gegn lækkuninni.
Í umsögn BSRB er einnig lögð áhersla á að dregið verði úr skerðingum í bótakerfum. Bent er á að mikið hafi dregið úr útgjöldum
263
Mikið var fjallað um fjölskylduvænar áherslur á nýafstöðnu þingi BSRB. Að lokinni setningarræðu Elínar Bjargar Jónsdóttur formanns BSRB tók fjármálaráðherra Bjarni Benediktsson til máls. Undir lok ávarp síns afhenti hann formanni BSRB ... er vaktavinna. BSRB hefur barist fyrir því að stytta vinnutíma síðustu ár og því er um merkan áfanga að ræða.
Á þingi BSRB var eins og áður sagði mikið fjallað um leiðir til að gera samfélag okkar fjölskylduvænna og var stytting vinnutíma gjarnan nefnd ... í því samhengi. Í ályktun þings BSRB segir jafnframt að framtaki ríkisstjórnarinnar með umræddu tilraunaverkefni sé fagnað og aðrir atvinnurekendur eru hvattir til að taka framtakið sér til fyrirmyndar. Þar var einnig fjallað um mikilvægi þess að efla ... Fæðingarorlofssjóð og lengja orlofstímann, brúa svokallað umönnunartímabil og vinna bug á kynbundnum launamun.
Ályktun 44. þings BSRB um fjölskylduvænna samfélag má sjá hér að neðan ....
.
Ályktun 44. þings BSRB um fjölskylduvænna samfélag.
44. þing BSRB krefst þess að unnið verði markvisst að því að vinnuvika verði stytt í 36 stundir og vinnutími vaktavinnufólks verði jafnframt styttur sérstaklega
264
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fer yfir stöðuna í lífeyrismálum í bréfi til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins. BSRB hefur, eins og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna, skrifað undir samkomulag við ríki og sveitarfélög ... um framtíðarfyrirkomulag lífeyrismála. . Eins og fram hefur komið hér á vef BSRB og annarsstaðar tryggir ... samþykkt það árið 2010 að leggja í þessa vegferð. Málið hafi verið tekið upp á öllum fundum og þingum síðan. . Formannaráð BSRB, sem er æðsta vald bandalagsins milli þinga, tók málið fyrir á fundi ráðisins í byrjun september. Ráðið samþykkti ... að fela forystu BSRB að skrifa undir samkomulagið og var það gert síðastliðinn mánudag. . Bréf formanns BSRB má lesa í heild sinni hér að neðan ... . Einnig er hægt að nálgast bréfið á PDF-sniði hér...
Bréf formanns BSRB.
. Kæri félagi. . BSRB hefur, ásamt öðrum heildarsamtökum opinberra starfsmanna, skrifað undir samkomulag við ríki
265
Jafnréttisnefnd BSRB boðar til morgunverðarfundar þriðjudaginn 2. júní nk. kl. 8:30-10:00 undir yfirskriftinni: Hvernig búum við til fjölskylduvænna samfélag?.
Fundurinn er ætlaður formönnum aðildarfélaga BSRB, stjórnarmönnum ... aðildarfélaga, starfsfólki og trúnaðarmönnum. Stutt innlegg í upphafi fundar munu flytja Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB en hún mun fjalla um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, mun ... vera með hugleiðingar um hvað felst í fjölskylduvænna samfélagi.
Samhliða þessu er ætlunin að ræða við fundargesti hvað felst í hugmyndum BSRB um fjölskylduvænt samfélag. Hvaða leiðir er árangursríkastar til að byggja upp fjölskylduvænt samfélag ... ; stytting vinnuvikunnar, sveigjanlegri vinnutími, bætt fæðingarorlofskerfi, sveigjanleg starfslok o.fl.
Markmiðið með fundinum er þannig að fá fram ólík sjónarmið félagsmanna til að skerpa á sýn BSRB til málefnisins.
Fundurinn verður haldinn
266
Það er afar mikilvægur áfangi að BSRB og öðrum bandalögum opinberra starfsmanna hafi náð samkomulagi við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk. Sú vinna hefur verið mikilvægur þáttur í að ná sátt á vinnumarkaði og bæta ... vinnubrögð við gerð kjarasamninga, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í grein í Fréttablaðinu í dag .... . Þar rekur Elín Björg í stuttu máli feril málsins innan bandalagsins frá því allir formenn aðildarfélaga BSRB samþykktu að leggja í þessa vegferð árið 2010. Síðan þá hefur málið verið rætt á tveimur þingum bandalagsins, auk þess sem fjallað ... var svo umfjöllun um drög að samkomulagi opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög sem fjallað var um á fundi formannaráðs BSRB í Reykjanesbæ í byrjun september. . Formannaráðið, sem er æðsta vald bandalagsins milli þinga, greiddi að endingu atkvæði ... . Það er hluti af því markmiði að ná sátt á vinnumarkaði og bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga. . BSRB skrifaði undir samkomulag við ríki og sveitarfélög á mánudag, eins og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna. Með því samkomulagi
267
Kjaraviðræður BSRB við viðsemjendur hafa haldið áfram undanfarið. Viðræður hafa heldur þokast í rétta átt þó hægt hafi gengið. Enn á eftir að leysa úr stórum ágreiningsmálum á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli markaða ....
Kjarasamningar flestra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í byrjun apríl og viðræður við viðsemjendur staðið yfir síðan. BSRB fer með samningsumboð í ákveðnum málaflokkum en aðildarfélög bandalagsins semja hvert fyrir sig um laun og ýmis sérmál ... um endurnýjaða viðræðuáætlun. Þar kom fram að stefnt væri að því að ná kjarasamningum fyrir 15. september, sem ljóst er að mun ekki nást.
Stærsta áherslumál BSRB í kjaraviðræðunum er stytting vinnuvikunar. BSRB vill stytta vinnuvikuna í 35 stundir ... í kjaraviðræðunum við ríkið sem hefur fjallað um mögulegar útfærslur á styttingu vinnuvikunnar. Áformað er að hópurinn skili niðurstöðu fljótlega og í kjölfarið vonast samninganefnd BSRB eftir því að hægt verði að ná saman um þetta mikilvæga hagsmunamál félagsmanna ... í aðildarfélögum BSRB.
Loforð um jöfnun launa milli markaða.
Orlofsmál hafa einnig verið til umræðu í kjarasamningsviðræðunum. Þann 1. júní síðastliðinn tók gildi bann við mismunun á grundvelli aldurs. Orlofsávinnsla hefur verið tengd lífaldri
268
BSRB varar við því að aukið verði við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu enda yrði það í algerri andstöðu við vilja mikils meirihluta þjóðarinnar. Í nýsamþykktri ályktun aðalfundar bandalagsins er bent á að einkarekstur dragi ekki úr kostnaði hins ... landsmönnum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Það eru beinir hagsmunir almennings að auka ekki við þá einkavæðingu sem þegar hefur verið ráðist í heldur styrkja opinbera heilbrigðiskerfið svo það geti veitt fyrsta flokks þjónustu án langra ... endurnýjun.
Vinnuvikan verði stytt í kjarasamningum.
Öll aðildarfélög BSRB eru með lausa kjarasamninga og lagði aðalfundur BSRB áherslu á að í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi verði samið um bætt starfsumhverfi opinberra ... bæði fyrir starfsfólk og vinnustaði. Aðalfundur BSRB telur ekki eftir neinu að bíða og að stytta eigi vinnuvikuna með skýrum hætti í kjarasamningum við ríki og sveitarfélög. Sérstaklega er brýnt að stytta vinnuviku vaktavinnufólks enda ljóst að álagið sem fylgir ... vaktavinnu hefur afar slæm áhrif á heilsu starfsfólksins,“ segir í ályktuninni.
Ályktun aðalfundar BSRB um heilbrigðismál
269
Isavia býður nú starfsfólki sem hefur annað tungumál en íslensku að móðurmáli að sækja íslenskunámskeið á vinnutíma. BSRB fagnar þessu framtaki enda ein af þeim kröfum sem settar eru fram í stefnu bandalagsins um menntamál.
Starfsfólki ... úr mismunandi deildum innan Isavia samstæðunnar.
Í stefnu BSRB um menntamál er lögð áhersla á starfsfólki af erlendum uppruna sé boðin góð kennsla og þjálfun í íslensku, þeim að kostnaðarlausu, þeim sé gert kleift að stunda íslenskunám á vinnutíma ... og að þeir fái þjálfun í íslensku á vinnustað, án launaskerðingar.
„Við hjá BSRB fögnum þessu enda er tungumálið mikilvægur liður í inngildingu og hvetjum aðra atvinnurekendur til að fylgja eftir góðu fordæmi Isavia“, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... , formaður BSRB.
BSRB leggur áherslu á að félagsfólk aðildarfélaganna geti þróað starfshæfni sína og menntað sig þannig að þeir verði eftirsóknarverðir á vinnumarkaði alla sína starfsævi. „Störfin þróast og samfélagið með svo lykillinn ... tengt fjölbreytileika, jafnrétti og inngildingu forsenda góðrar og heilbrigðrar vinnustaðamenningar“, segir Sonja.
Í menntastefnu BSRB segir jafnframt að nauðsynlegt sé að tryggja möguleika félagsfólks til að sækja sér starfs- og símenntun
270
Fræðslufundur í tengslum við starfslok verður haldinn í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89 mánudaginn 3. febrúar kl. 15:15. Einnig verður fundurinn sendur út með fjarfundarbúnaði ... og hægt verður að fylgjast með honum í Háskólanum á Akureyri, Sólborg stofu L 101..
Fullbókað er á fundinn en hann verður svo settur í heild sinni á vef BSRB í vikunni. Þar verður ... hægt að hlusta og horfa á það sem fram mun koma á fundinum. Næsta námskeið verður svo auglýst á vef BSRB og heimasíðum aðildarfélaga bandalagsins síðar á árinu..
Dagskráin samanstendur ... ..
.
Hægt verður að fylgjast með fræðslufundi BSRB í tengslum við starfslok í streymi (beinni útsendingu). Hentar vel þeim sem búa fyrir utan höfuðborgarsvæðið. Til að fylgjast með námskeiðinu á vefnum ... þarf aðgangsorðið bsrb og lykilorðið er sömuleiðis bsrb.
Þegar inn á síðuna er komið þarf að velja
271
BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og gæfu á komandi ári með þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári ... ..
Líkt og undanfarin ár sendir BSRB ekki út jólakort en styrkir Mæðrastyrksnefnd þess í stað..
Skrifstofa BSRB verður lokuð yfir stórhátíðardagana en opin venju samkvæmt ... ,.
Starfsfólk BSRB..
.
272
Mikilvægt er að tekjulágum fjölskyldum sem ekki hafa átt kost á öruggu húsnæði sé tryggður aðgangur að öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði, að mati formannaráðs BSRB. Í ályktun frá síðasta fundi ráðsins eru ríkisstjórnin og Alþingi hvött ... . Einnig má lesa hana hér. . .
Ályktun formannaráðs BSRB vegna húsnæðismála.
Formannaráð BSRB hvetur ríkisstjórn ... og Alþingi til að samþykkja sem fyrst aðgerðir í húsnæðismálum sem byggja á frumvörpum félags- og húsnæðismálaráðherra sem ætlað er að ráða bót á verulegum vanda á húsnæðismarkaði. BSRB hefur margítrekað bent á að auka þarf framboð öruggs leiguhúsnæðis ... fyrir fjölskyldur auk þess sem brýn nauðsyn er á að draga verulega úr húsnæðiskostnaði launafólks. .
Formannaráð BSRB telur mikilvægt að tekjulágum fjölskyldum sem hingað til hafa ekki átt kost á því sé veittur aðgangur að öruggu leiguhúsnæði ... og að leiguverð verði viðráðanlegt fyrir efnaminni leigjendur. .
Þá telur formannaráð BSRB að samþykkt fyrirliggjandi frumvarps um nýtt húsnæðisbótakerfi feli í sér mikilvægt skref í átt að einu húsnæðisbótakerfi. Formannaráð BSRB bendir
273
fyrir borgarafundi um heilbrigðismál annað kvöld. BSRB hvetur til þess að fólk fjölmenni á fundinn. .
Fundurinn verður haldinn í Háskólabíói klukkan 19:35, en húsið opnar klukkan 19:00. Sjónvarpað verður beint frá fundinum auk þess sem hann verður ... , eða nota myllumerkið #borgarafundur á Twitter og Facebook. .
Rétt er að geta þess að BSRB.
BSRB hefur barist fyrir því að allir hafi jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag. Með því telur bandalagið að stuðlað verði að jöfnuði fólks. BSRB leggst alfarið gegn markaðsvæðingu heilbrigðisþjónustunnar og gjaldtöku sem byggir ... á hagnaðarsjónarmiðum. .
Talsvert var fjallað um þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að láta einkaaðilum eftir rekstur þriggja nýrra heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu. BSRB ... mótmælti þeim áformum harðlega og leggst alfarið gegn áformum um einkavæðingu af því tagi. Á sama tíma fagnaði BSRB áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, en áréttaði mikilvægi þess að hún sé rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum
274
BSRB og BHM boða til morgunverðarfundar um alþjóðaviðskiptasamninga og áhrif þeirra á launafólk. Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB, Grettisgötu 89, fimmtudaginn 23. febrúar milli klukkan 8 og 9. . Á fundinum mun Ögmundur Jónasson ... , fyrrverandi þingmaður, ráðherra og formaður BSRB, fara yfir helstu alþjóðaviðskiptasamningana sem nú eru á vinnsluborðinu víða um heim og fjalla um hvers vegna þeir skipta máli. Að lokinni framsögu verður boðið upp á stutt viðbrögð úr sal. . Boðið ... straumur.bsrb.is. Þar þarf að skrá inn notendanafn (user name) bsrb og lykilorð (password) bsrb. Þegar innskráning hefur tekist þarf að finna flipann „System Management“ og velja „Live Streaming
275
Fulltrúar BSRB hafa setið á fundi ásamt viðsemjendum í húsakynnum ríkissáttasemjara í allan dag og hafa fundir verið boðaðir alla helgina til þess að freista þess að ná saman um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnufólk ....
„Það eru allir aðilar sammála um að nú ætlum við að gera atlögu að því að klára þessa umræðu um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Krafan um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein af stærstu ... kröfum BSRB í kjaraviðræðunum, sem staðið hafa frá því samningar nær allra aðildarfélaga bandalagsins losnuðu í byrjun apríl 2019. Nokkuð er síðan samkomulag náðist um útfærslu á þessu mikla hagsmunamáli launafólks fyrir dagvinnufólk en ekki hefur tekist ... að ná saman um útfærsluna fyrir þá vinnustaði þar sem unnið er í vaktavinnu.
Öðrum stórum málum er einnig ólokið, til dæmis kröfum um jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og fleiri mál sem BSRB og aðildarfélög bandalagsins hafa lagt ... áherslu á í kjaraviðræðunum. Þá á eftir að ræða launahækkanir, sem eru ekki á sameiginlegu borði BSRB heldur á forræði einstakra aðildarfélaga
276
Fundarherferð nýrra stjórnenda BSRB með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins er hafin. Formaður BSRB og nýr framkvæmdastjóri bandalagsins heimsóttu ... Starfsmannafélag Fjarðabyggðar og Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA) í vikunni.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins ... Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA).
Fulltrúar beggja félaga eiga það sameiginlegt að starfa hjá ríki og sveitarfélögum og sinna almannaþjónustu. Á fundunum var rætt um stöðu félaganna og komandi kjaraviðræður, áherslur BSRB ... , húsnæðismál og fleira. Einhugur var um það hjá báðum félögum að leggja þunga áherslu á styttingu vinnuvikunnar, sem hefur verið eitt af stóru baráttumálum BSRB undanfarin ár.
„Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að hitta fulltrúa aðildarfélaganna ... í þeirra umhverfi, heyra hvað brennur á þeim og kynna okkur þær aðstæður sem þeir vinna í. Þannig fáum við góða innsýn í þeirra þarfir og áttum okkur á því hvernig BSRB getur unnið með aðildarfélögunum að þeirra markmiðum,“ segir Sonja.
Fundir formanns
277
Stjórn BSRB hefur borist erindi frá fjórum aðildarfélögum þar sem farið er fram á að haldin verði bindandi allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna bandalagsins um fyrirhugaðar breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna ... BSRB mótar stefnu og megináherslur bandalagsins milli þinga, samþykkti á fundi sínum þann 8. september síðastliðinn að fela formanni BSRB að undirrita samkomulag við ríki og sveitarfélög um samræmingu lífeyrisréttinda. Formleg beiðni ... því. . Með undirritun sinni lýsti BSRB yfir stuðningi sínum við fyrirhugaðar breytingar en bandalagið tekur engar ákvarðanir í málinu. Um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins gilda lög og þeim lögum verður einungis breytt af Alþingi.
Afdráttarlaus ... niðurstaða lögmanna.
BSRB ákvað að leita eftir áliti lögmanna bandalagsins á heimildum formanns félagsins til að undirrita samkomulagið við ríki og sveitarfélög, í kjölfar athugasemda frá þeim fjórum félögum sem greiddu atkvæði gegn samkomulaginu ... . Niðurstaða lögmannanna er afdráttarlaust sú að ekki sé um kjarasamning eða ígildi kjarasamnings að ræða og formanni BSRB því bæði rétt og skylt að framkvæma vilja formannaráðs bandalagsins og undirrita samkomulagið. Í samkomulaginu kom ekki fram að það væri
278
Fullbókað er á fræðslufund BSRB í tengslum við starfslok sem fram fer mánudaginn 3. febrúar 2014 kl. 15:15 í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89, 1. hæð ... straumur.bsrb.is . Nota þarf aðgangsorðið bsrb og lykilorðið er sömuleiðis bsrb. Þegar inn á síðuna er komið þarf að velja valmöguleikan live streaming vinstra megin á síðunni ... ..
Fundurinn er ætlaður félagsmönnum aðildarfélaga innan BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum..
Dagskrá.
17:30: Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur – Ár fullþroskans.
.
Frekari upplýsingar má nálgast hjá skrifstofu BSRB
279
Samninganefndir BSRB og aðildarfélaga bandalagsins funduðu með viðsemjendum hjá Ríkissáttasemjara fram yfir miðnætti í gær og fundir hófust að nýju klukkan 10 í morgun. Reynt verður til þrautar að ná samningum áður en boðuð verkföll aðildarfélaga ... BSRB hefjast á miðnætti í kvöld.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að mál hafi þokast eitthvað í gær en það sé þó mismunandi á milli viðsemjenda hvernig gangurinn er í viðræðunum. Þannig sé ágætur gangur í viðræðum ... bæjarstarfsmannafélaganna innan BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga og fáir lausir endar sem eigi eftir að hnýta þar.
Annað sé uppi á teningnum í viðræðum aðildarfélaga við ríkið og Reykjavíkurborg þar sem meira beri á milli. Þannig er tekist á um launaliðinn ... hjá Sameyki, þar sem ríkið neitar að bjóða félagsmönnum upp á launahækkanir í samræmi við lífskjarasamninginn, þrátt fyrir þá miklu áherslu sem stjórnvöld hafa lagt á að þeir samningar sem aðildarfélög BSRB gera rúmist innan þess ramma.
Þá eru ýmis mál ... ófrágengin hjá Sjúkraliðafélagi Íslands gagnvart þeirra viðsemjendum og nokkuð í land eigi samningar að nást.
Boðuð verkföll aðildarfélaga BSRB munu hefjast á miðnætti í kvöld. Ákveðið hefur verið að gera undanþágu fyrir sjúkraliða og annað starfsfólk
280
Boðað hefur verið til kynningarfundar í Hörpu á morgun þar sem kynna á tillögur verkefnisstjórnar 3. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða. BSRB áréttar mikilvægi þess að tryggt verði að nýting náttúruauðlinda verði sjálfbær ....
Sköpum sátt.
Það er skýr stefna BSRB að lokið verði við gerð rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða, og að það starf fari fram á faglegum grunni en ekki pólitískum. Markmiðið þarf að vera að skapa þá sátt sem þarf að ríkja um nýtingu ... náttúruauðlinda, og að nýtingin sé sjálfbær. .
BSRB hefur mótað sér stefnu í umhverfismálum. Lestu meira í stefnu BSRB. .
Fylgstu ... með BSRB á Facebook til að fá fréttirnar á fréttaveitunni þinni!