201
og félagsmennirnir rúmlega 21.000 talsins.
BSRB eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Bandalagið hét áður Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, en heitir nú einfaldlega BSRB eftir breytingu á lögum þess.
Hlutverk BSRB er að fara ... með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu hjá ríki, sveitarfélögum og á almennum vinnumarkaði gagnvart atvinnurekendum og stjórnvöldum og stuðla að bættu velferðarsamfélagi.
Bandalagið fer einnig með samningsrétt
202
Enn færist þungi í verkföll BSRB. Þar sem ekki hefur náðst að semja bætist starfsfólk sundlauga og íþróttamiðstöðva á Vestur-, Norður-, og Austurlandi við hópinn sem þegar hefur lagt niður störf. Um helgina verður ... fjöldi þeirra sem taka þátt í verkfallsaðgerðum BSRB því orðinn í kringum 1700 og sveitarfélögin orðin átján sem áhrifa gætir. . Skæruverkföll verða hjá starfsfólki vinsælla sundlauga ogíþróttamiðstöðva ... ..
.
.
.
Starfsfólk eftirfarandi sundlauga og íþróttamannvirkja leggur niður störf um Hvítasunnuhelgina:.
. Akureyrarbær
203
mætinga starfsfólks. Meginmarkmiðið í breytingum á launafyrirkomulagi og vinnutíma var að tryggja að þau sem ganga þyngstu vaktirnar fái mestu umbunina og koma þannig betur til móts við þarfir vaktavinnufólks og minnka skaðleg áhrif vaktavinnu á heilsu ... um þau leiðarljós að öryggi starfsfólks og skjólstæðinga verði aukið, vaktavinna verði eftirsóknarverðari, vinnutími og laun taki mið af vaktabyrði og verðmæti staðins tíma. Auk þess að bæta andlega, líkamlega og félagslega heilsu starfsfólks í vaktavinnu og auka
204
í almannaþjónustu.
Sameyki, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu.
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu.
Starfsmannafélag Hafnarfjarðar.
Starfsmannafélag Kópavogs.
Starfamannafélag Mosfellsbæjar.
Starfsmannafélag ... Suðurnesja.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi.
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum.
Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu.
Starfsmannafélag Fjallabyggðar.
Starfsmannafélag Fjarðabyggðar
205
Vertu velkomin(n) á nýjan vef BSRB! Á nýjum vef bandalagsins má finna allar grundvallarupplýsingar um starfsemina, stefnuna, aðildarfélögin, starfsmennina og fleira. Efnið sem var á gamla vefnum hefur verið uppfært og gert aðgengilegra ....
Á nýjum vef, sem lagar sig að sjálfsögðu að öllum snjalltækjum og tölvum, getur þú lesið fréttir af starfseminni, pistla eftir forystufólk bandalagsins og skoðað réttindi opinberra starfsmanna á vinnuréttarvefnum.
Allt efnið á gamla vefnum
206
Samflot bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB hefur undirritað nýjan kjarasamning f.h. St. Fjallabyggðar og SDS og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu vegna starfsmanna ... á Hornbrekku Ólafsfirði og Fellsenda Dalabyggð. .
Kjarasamningurinn er sambærilegur við samning sem gerður var fyrir starfsmenn Fjallabyggðar og gildistími er sá sami eða frá 1. maí 2014
207
að því að færa verkefni á sviði heilbrigðismála frá opinberum aðilum til einkaaðila. .
Heilbrigðisstofnanir um land allt búa við fjársvelti og undirmönnun. Aðstæður og álag starfsfólks ... geri allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar, aðbúnað og kjör starfsfólks hennar og jafnframt lágmarka greiðsluþátttöku almennings svo heilbrigðisþjónustuna megi reka á samfélagslegum grunni til framtíðar ... við stjórnvöld..
Réttindi starfsmanna stofnana í velferðarþjónustu voru um áratugaskeið í samræmi við lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Síðustu ár hafa nokkrar stofnanir ... innan SFV hætt að viðurkenna þau réttindi og harmar aðalfundur BSRB að allar stofnanir viðurkenni ekki lengur sjálfsögð og eðlileg réttindi starfsmanna sinna. Breyting á viðhorfi SFV til réttinda opinberra starfsmanna sem starfa hjá stofnunum SFV myndi ... sig ábyrgð á rekstri þeirra. Á meðan SFV viðurkennir ekki sjálfssögð réttindi starfsmanna sinna og ríkið axlar ekki ábyrgð á því hvernig stofnanirnar eru reknar er augljóst að rekstrarfyrirkomulagið gengur
208
Samflot
bæjarstarfsmannafélaga semur fyrir hönd Starfsmannafélags Fjallabyggðar,
Starfsmannafélags Fjarðabyggðar, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum,
Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi, Starfsmannafélags Dala- og
Snæfellsnessýslu ... 83,5% þátttakenda í kosningunni hjá FOSS (Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi) nýja samninginn
209
án launaskerðingar.
Tilraunaverkefnið hófst árið 2015 og hefur tekist vel til. Stytting vinnutíma án launaskerðingar hefur haft jákvæð áhrif á starfsfólk án þess að koma niður á afköstum, eins og fram kemur ... um þátttöku í þessu tilraunaverkefni. Leggja þarf fram rökstuðning fyrir því að viðkomandi starfsstöð geti tekið þátt og útfærslu á styttingu vinnutíma starfsmanna niður í allt að 37 klukkustunda vinnuviku. Þessi nýi áfangi tilraunaverkefnisins mun hefjast 11 ... þegar horft er einhver ár fram í tímann,“ segir Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um styttingu vinnuvikunnar.
Minna álag og aukin starfsánægja.
Um 300 starfsmenn á átta starfsstöðum borgarinnar hafa tekið þátt í tilraunaverkefninu ... hingað til. Niðurstöður úr rannsóknum sem gerðar hafa verið samhliða verkefninu benda til þess að stytting vinnuvikunnar haf jákvæð áhrif á starfsmenn. Á þeim starfsstöðum þar sem vinnutími var styttur hefur dregið úr líkamlegum og andlegum einkennum
210
Að stöðugildi á vinnustaðnum séu 20 eða fleiri.
Að 30% starfsmanna á vinnustaðnum að lágmarki séu í aðildarfélögum BSRB.
Fjöldi svipaðra starfa á vinnustaðnum.
Vinnufyrirkomulag – vaktavinna eða dagvinna.
Að meirihluti ... starfsmanna sé í 70-100% starfshlutfalli.
Óskað er eftir að í umsóknum komi fram hugmyndir um hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma á viðkomandi vinnustað. Einnig skal koma fram hvernig megi meta áhrif styttingu vinnutíma á vellíðan ... starfsfólks, starfsanda og þá þjónustu sem vinnustaðurinn veitir með tilliti til gæða og hagkvæmni. Þátttaka stærri vinnustaða getur afmarkast við deild eða svið innan vinnustaðarins að teknu tilliti til ofangreindra viðmiða. . Starfshópur ... til 1. júní 2017. Tveir vinnustaðir hafa tekið þátt í verkefninu hingað til en nú hefur verið ákveðið að fjölga þeim. . Helstu niðurstöðurnar af verkefninu fram til þessa eru þær að andleg líðan starfsfólksins hefur batnað og langtímaveikindi
211
um Ríkisútvarpið.
Stjórn BSRB mótmælir harðlega enn einni fjöldauppsögn starfsmanna Ríkisútvarpsins. Ríkisútvarpið hefur um áratuga skeið verið mikilvægur og nauðsynlegur hluti almannaþjónustunnar ... á Íslandi. Fyrir utan að gegna öryggishlutverki hefur Ríkisútvarpið stuðlað að jöfnu aðgengi allra að opinberri umræðu, afþreyingu, íþróttaviðburðum, menningu og fréttum. Með uppsögnum um fimmtungs starfsmanna Ríkisútvarpsins er ekki verið að gæta aðhalds ... þess sem BSRB varaði við þegar Ríkisútvarpinu var breytt í opinbert hlutafélag að veruleika. Sú breyting átti m.a. að skila hagkvæmari rekstri, sérstakt útvarpsgjald átti að tryggja fjármögnun Ríkisútvarpsins og starfsfólk átti að fá meira rými til að semja ... starfsfólks eru mun minni en áður..
Ríkisútvarpið hefur alla tíð notið mikils trausts almennings og gerir enn. Ríkisútvarpið heldur úti einu
212
.
Framkvæmdir standa nú yfir í húsnæði Framvegis þar sem unnið er af kappi við uppbyggingu eftir brunann í Skeifunni fyrr í sumar. Skrifstofan í Skeifunni 11 verður því lokuð um nokkurn tíma en starfsmenn standa vaktina á meðan í öðru húsnæði ... ..
Eins og venjulega er hægt að ná í starfsfólk í síma 581-1900 á milli kl. 8 og 16 virka daga. Einnig eru flestar upplýsingar aðgengilegar á vef Framvegis
213
Nýr enskur vefur á heimasíðu BSRB hefur verið settur í loftið.
Á nýja vefnum má finna ítarlegar upplýsingar um réttindi og skyldur starfsfólks á opinbera og almenna markaðinum auk allra helstu upplýsinga um starfsemi BSRB, t.a.m. skipulag ... , stjórn, starfsfólk, nefndir, stefnumál, fræðslu og styrki.
„Við erum afar ánægð með þessa viðbót á BSRB vefinn sem mun auðvelda aðgengi erlends félagsfólks að hagnýtum upplýsingum um kaup, kjör, réttindi og starfsemi aðildarfélaga BSRB
214
Nú þegar öllum ætti að vera ljóst mikilvægi þess að byggja upp öflugt heilbrigðiskerfi eftir áratuga niðurskurð dynur á heilbrigðisstarfsfólki umræða um þjónustuvæðingu, niðurskurð, stjórnleysi og skort á skilvirkni. Á þessu sama starfsfólki ... og afleiðingin er verri þjónusta til tekjulægra eldra fólks og verri kjör starfsfólks.
Á málþingi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál í síðustu viku talaði Vivek Kotecha, endurskoðandi sem hefur rannsakað einkarekstur í breska heilbrigðiskerfinu, og sýndi ... með skýrum hætti að markmið eigenda hagnaðardrifinna fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu er ekki þjónustuvæðing heldur aukinn hagnaður til eigenda. Hagnaður sem gjarnan er byggður á skuldsetningu og verri kjörum starfsfólks. Hagnaður sem endar oft ... á starfsfólk í þessu samhengi. Starfsfólk sem hér hefur staðið vaktina í eitt og hálft ár til að tryggja að við sem samfélag komumst heil í gegnum þennan heimsfaraldur.
Stjórnmálamenn skulda kjósendum svör.
Þau sem keppast nú um atkvæði okkar ... þjónustunnar og á starfsfólkið sem sinnir henni.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
215
er í alls 14 köflum þar sem fjallað er um almannaþjónustuna, atvinnumál og efnahags- og skattamál. Þar er einnig fjallað um heilbrigðismál, húsnæðismál, jafnrétti, menntamál og starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu ... um kjaramál í þessu landi. Draga þarf úr yfirvinnu, enda leiðir minna vinnuálag til þess að afköst starfsfólks aukist hlutfallslega,“ segir meðal annars í nýrri stefnu BSRB.
„BSRB telur grundvallaratriði að launamunur milli hins opinbera og hins ... að starfsmönnum á opinberum vinnumarkaði er bætt það launaskrið sem verður á almenna markaðinum sjálfkrafa. Með því er ætlunin að laun hjá hinu opinbera sitji ekki eftir í almennri launaþróun.
„BSRB krefst þess að sérstök launaþróunartrygging verði lögfest ... eða sett í kjarasamninga opinberra starfsmanna en megintilgangur hennar er að tryggja samræmi í launaþróun á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Unnið verði að sátt á milli stéttarfélaga innan BSRB um útfærsluna. Þannig telur BSRB að opinberir ... starfsmenn muni njóta launahækkana sem eru umfram umsamdar launahækkanir í kjarasamningum auk þess sem upptaka launaþróunartryggingar ætti að leiða til aukins stöðugleika á vinnumarkaði,“ segir um þetta í nýrri stefnu bandalagsins.
Stytting
216
Auðvelt er að skera úr um hvort frumvarp um breytingar á lífeyrissjóði opinberra starfsmanna endurspeglar rétt það samkomulag sem gert var við ríki og sveitarfélög, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... , í aðsendri grein sem Fréttablaðið birti í dag. . Þar bendir hún á að heildarsamtök opinberra starfsmanna eru fráleitt að koma fram með nýjar samningskröfur, eins ... það sanna.
Í flóknum málum getur verið erfitt að sjá hverjir segja satt og rétt frá. En stundum er það furðu auðvelt. Þannig er það með deilurnar um frumvarp sem breyta á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna. . BSRB undirritaði, ásamt ... öðrum heildarsamtökum opinberra starfsmanna, samkomulag um nýtt lífeyriskerfi við ríki og sveitarfélög þann 19. september síðastliðinn. Bandalagið gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp sem byggir á því og telur frumvarpið ekki endurspegla ... það samkomulag sem var undirritað. Undir það taka hin heildarsamtökin sem undirrituðu samkomulagið. . Fjármálaráðherra hefur fullyrt að bandalög opinberra starfsmanna séu nú að bæta við nýjum samningskröfum. Ekkert gæti verið fjær sannleikanum. BSRB
217
mikilvægar upplýsingar um launaþróun og samanburð milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almenna vinnumarkaðnum..
Félagsmenn SFR starfa hjá ríki, sjálfseignarstofnunum ... % og hjá St.Rv. um einungis 2,3%. Þá njóta fleiri starfsmenn á almennum markaði hlunninda, eða 70% á móti 60% opinberra starfsmanna, en verulega dregur úr hlunnindum á milli ára hjá opinberum starfsmönnum, sérstaklega hjá félagsmönnum St.Rv
218
Í byrjun febrúar tók síminn að hringja hjá stéttafélögum BSRB þar sem starfsfólk sveitarfélaga um land allt skildi ekki hvers vegna samstarfsfélagar þeirra, sem starfa við hlið þeirra, hefðu fengið launahækkun í janúar en ekki þau. Um er að ræða ... starfsfólks, hefur ekkert verið að gert.
Ómissandi störf.
Félagsfólk BSRB starfar alla daga undir miklu álagi í samfélagslega mikilvægum störfum t.d. við að annast og þjónusta börn og fatlað fólk. Álagið stórjókst ... starfsfólki. Þar tekur svo steininn úr að vísa bara fólki á dómstóla sem tæki 1-2 ár að fá niðurstöðu í, þegar kröfur þeirra eru ekki bara sanngjarnar heldur einnig augljóst réttlætismál. Enda hefur félagsfólk kosið að leggja niður störf til að knýja ... frá stuðningsfulltrúum, komast ekki í frístund eftir skóla og fjöldamargir leikskólar þurfa að loka. Ekki er gripið til verkfallanna af léttúð heldur til að knýja sveitarfélög landsins að samningsborðinu sem neita að leiðrétta launamisrétti gagnvart starfsfólkinu ... . Til að leysa þennan hnút verður forysta sveitarfélagana að beita sér fyrir hönd starfsfólks síns í stað þess að hlaupa í felur á bak við Samband íslenskra sveitarfélaga sem starfar í umboði þeirra. . Það er sjálfsagt réttlæti að fólk fái sömu laun
219
Fjallabyggðar,Starfsmannafélag Vestmannaeyja, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félag opinberra starfsmanna á Húsavík, Starfsmannafélag Dala og Snæfellssýslu auk Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi
220
Verkfallsaðgerðir BSRB félaga hófust í dag hjá sex sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess. Starfsfólk tíu sveitarfélaga leggja niður störf í vikunni eða um 1500 manns vegna kjaradeilu BSRB við Samband íslenskra sveitarfélaga ... . Ekki er gripið til verkfallanna af léttúð heldur til að knýja sveitarfélög landsins að samningsborðinu sem neita að leiðrétta launamisrétti gagnvart starfsfólki sínu.
Sveitarfélögin tíu sem verkfallsaðgerðir vikunnar ná til eru Kópavogur, Garðabær ... - og jafnvel lengur til að mynda í sundlaugum og íþróttamannvirkjum. Náist ekki að semja munu verkföllin ná til um 2500 starfsmanna 29 sveitarfélaga um allt land.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB er stödd á Selfossi í dag, þar sem félagar FOSS