1
Vinnumálastofnun mun á næstu vikum setja sig í samband við alla sem dómur Hæstaréttar Íslands um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga hefur áhrif á og leiðbeina þeim um hugsanlegan rétt til bóta. Þetta kemur ... rétt þeirra sem þegar voru á atvinnuleysisbótum þann 1. janúar 2015 á því að fá bætur í allt að 36 mánuði. Dómurinn hefur ekki áhrif á þá sem fengu fyrst greiddar atvinnuleysisbætur eftir 1. janúar 2015.
Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun ... Vinnumálastofnunar að hafa lokið greiðslu atvinnuleysisbóta til allra þeirra sem eiga rétt til þess á grundvelli dóms Hæstaréttar eigi síðar en í byrjun nóvember ....
Nánari upplýsingar má finna í tilkynningu á vef Vinnumálastofnunar
2
Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem nú er til umræðu í þinginu liggur fyrir að Vinnumálastofnun verði að draga úr rekstrarútgjöldum um 342,5 m.kr. frá árinu 2013 ... fram af slíkum valdhroka, þá þarf að segja upp 40 starfsmönnum. Einnig eru verkefni á borð við átaksverkefni atvinnuleitenda í mikilli hættu. Þar með eru talin árangursrík samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar við Fjölsmiðjur víða um land, en þar hefur verið unnið ... einstaklega gott starf með ungu fólki. Þessar áætlanir munu hafa mjög alvarlegar afleiðingar til framtíðar. Greiðslustofu Vinnumálastofnunar á Skagaströnd verður einfaldlega lokað og þjónusta ráðgjafa og vinnumiðlara við atvinnuleitendur verður að mestu skorin
3
Um 75% þeirra sem skráðir voru hjá Vinnumálastofnun í atvinnuleit á árunum 2009–2013 voru í vinnu eða námi haustið 2013 samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Vinnumálastofnun lét ... þátt í einhverjum af eftirtöldum vinnumarkaðsúrræðum Vinnumálastofnunar, þ.e; Vinnandi vegi – Nám er vinnandi vegur – Liðsstyrk – ÞOR þekking og reynsla og Ungt fólk til athafna. Í sjötta hópnum voru einstaklingar sem höfðu notið einhverrar annarrar ... þjónustu Vinnumálastofnunar..
Helstu niðurstöður ... saman við fólk í hinum hópunum. Velferðarráðuneytið og Vinnumálastofnun munu skoða hvaða leiðir eru færar til að koma til móts við þennan hóp sem hvorki er virkur á vinnumarkaði né í námi ... ..
Könnun Vinnumálastofnunar
4
frá Vinnumálastofnun.
Félagar í aðildarfélögum BSRB sem starfa hjá ríkinu fengu 1,3 prósenta launahækkun afturvirkt frá 1. janúar 2017 ... til viðbótar við samningsbundnar hækkanir.
Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun geta afturvirkar greiðslur haft áhrif á atvinnuleysisbætur. Þeir sem eiga rétt á slíkum afturvirkum greiðslum og fá greiðslur úr atvinnuleysistryggingasjóði þurfa ... því að hafa samband við Vinnumálastofnun og staðfesta að greiðslurnar séu til komnar vegna þess tíma sem viðkomandi var við störf hjá hinu opinbera. Sé það gert, til dæmis með því að senda launaseðil í gegnum mínar síður, mun eingreiðsla á launum frá því viðkomandi ... eða fæðingarorlofssjóði, ef við á. Nánari upplýsingar má nálgast hjá Vinnumálastofnun
5
Niðurstöður nýrrar rannsóknar Vinnumálastofnunar og velferðarráðuneytisins sýna að meirihluti þeirra sem þátt tóku í könnuninni ... verður að niðurstöðurnar sanni ótvírætt gildi þeirra víðtæku vinnumarkaðsaðgerða sem Vinnumálastofnun stendur fyrir í því skyni að viðhalda starfsgetu atvinnuleitenda sem og að þjálfa hjá þeim nýja hæfni ... ..
Vinnumálastofnun hefur nú hafið samstarf við vinnumarkaðsráð Suðurnesja í því skyni að greina misræmi í þörfum og væntingum sem virðist vera á svæðinu á milli atvinnuleitenda og atvinnurekenda og enn fremur að skoða með hvaða hætti hægt sé að bregðast við vandanum ... bótaþega má nálgast á vef Vinnumálastofnunar
6
hefur..
Liður í þessu samkomulagi er að fallið verði frá alvarlegum niðurskurði á ráðgjafasviði Vinnumálastofnunar og hjá Starfi – vinnumiðlun og ráðgjöf. Að baki tillögu forystu ASÍ og BSRB lá sú sannfæring, að ef til þessa niðurskurðar hefði komið á þjónustu ... til Virk á þessu ári verði skertar með því að tryggja desemberuppbótina, mun samkomulag um lausn á framlögum vegna Vinnumálastofnunar og Starfs vegna þjónustu við atvinnuleitendur á næsta ári draga úr fyrirsjáanlegri aukningu á verkefnum Virk
7
í ályktun stjórnar BSRB.
Þar eru fyrirtæki sem hafa nýtt sér úrræðin án þess að vera í brýnni þörf hvött til að endurgreiða Vinnumálastofnun tafarlaust og leiðrétta jafnframt laun starfsmanna, hafi þau skerst vegna þessara aðgerða. Þar er jafnframt ... bent á að Vinnumálastofnun geti farið ofan í saumana á greiðslum til fyrirtækja og krafist endurgreiðslu hafi verið um misnotkun að ræða.
„Gríðarlegir fjármunir úr sameiginlegum sjóðum þjóðarinnar hafa verið settir í þessar björgunaraðgerðir
8
viðbrögð. Aðgerðir gærdagsins eru aðeins nýjasta viðbótin við fjölda uppsagna innan almannaþjónustunnar. Nýverið var fjölda opinberra starfsmanna sagt upp störfum, t.d. hjá Sérstökum saksóknara og Vinnumálastofnun. Ástandið í heilbrigðisþjónustunni þekkja ... á erfiðum tímum. En það niðurrif sem nú hefur átt sér stað hjá bæði Ríkisútvarpinu og Vinnumálastofnun munu til lengri tíma er litið alltaf koma til með kosta meira en sparnaðurinn sem á að ná
9
iðnbyltinguna.
Karl hefur undanfarna tvo áratugi starfað sem sérfræðingur Vinnumálastofnunar um vinnumarkaðsmál og starfaði þar á undan hjá Félagsvísindastofnun. Hann er með BA gráðu í stjórnmála- og fjölmiðafræði frá Háskóla Íslands og vinnur nú
10
framlag til VIRK starfsendurhæfingarsjóðs og jafnframt skerða fjárframlög til Vinnumálastofnunar. Að óbreyttu mun geta VIRK og Vinnumálastofnunar til að sinna hlutverki sínu – sem er m.a. að aðstoða atvinnulausa að snúa aftur á vinnumarkaðinn – skerðast
11
þau Bryndís Theódórsdóttir frá Vinnumálastofnun, Hildur Kristín Ásmundsdóttir frá Isavia, Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir frá Landspítala, Jóhanna Vilhjálmsdóttir frá Fiskistofu, Salóme Berglind Guðmundsdóttir frá Fangelsismálastofnun og Sigurður H. Helgason
12
fulltrúar frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, dómsmálaráðuneyti, embætti ríkislögreglustjóra, félagsmálaráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, forsætisráðuneyti, Ríkiskattstjóra, Vinnueftirliti ríkisins, Vinnumálastofnun, Alþýðusambandi Íslands
13
Stærstur hluti launafólks sem fór í skert starfshlutfall vegna COVID-19 faraldursins sótti um hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli frá Vinnumálastofnun. Þetta kemur fram í könnun á áhrifum heimsfaraldursins á launafólk
14
hjálparsamtaka eða fá mataraðstoð.
Erfiðleikarnir miklir meðal innflytjenda.
Atvinnuleysi er mun hærra meðal innflytjenda en innfæddra, um 24 prósent samanborið við 15,2 prósent samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar sem vitnað er til í skýrslu Vörðu
15
til Vinnumálastofnunar með sama hætti og vegna launagreiðslna til fólks í sóttkví.
Á móti undanþágum frá virðisaukaskatti.
BSRB mótmælir áformuðum undanþágum frá virðisaukaskatti vegna vinnu við endurbætur á íbúðahúsnæði, sem hækka á úr 60 prósent í 100