1
Streitustiginn er gagnlegt verkfæri fyrir vinnustaði sem hjálpar til við að búa til sameiginlegt orðfæri um álag og streitu á vinnustaðnum og til að greina hvort streita er til staðar og hversu alvarleg ... , sér í lagi vegna álagstengdra einkenna.
Með streitustiganum má greina streituna á vinnustaðnum og meta hversu alvarleg hún er. Í framhaldinu er svo hægt að velja leiðir til að bregðast við ástandinu, ef niðurstaðan er sú að úrbóta sé þörf
2
þegar þess er þörf.
Geir Gunnar Markússon, næringarfræðingur NLFÍ, fjallaði um mataræði sem meðferð við kulnun. En hann segir algengt að fólk í kulnun reyni að hugga sig of mikið með kósíheitum og ofgnótt matar. Það valdi streitu og streita kalli á meira kósí ... á málþingið.
Ragnhildur Þórðardóttir, sálfæðingur og þjálfari fjallaði um líkamlegan þátt streitunnar, hvernig hún á sér stað í skrokknum og áhrif hennar. Við langvarandi streitu fari fólk að glíma við svefnvandamál, exem og ofnæmi, kynhvöt minnki
3
Niðurstöður úr tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar sýna að verulega dregur úr álagi á starfsfólk og andleg og líkamleg streitueinkenni minnka þegar vinnuvikan er stytt úr 40 stundum í 36. Þetta kom fram í erindi sem Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, flutti á málþingi um styttingu vinnuvikunnar síðastliðinn laugardag.
Tilraunaverkefnið hefur verið í gangi frá árinu 2017 þegar fjórir vinnustaðir styttu vinnutíma starfsmanna úr 40 stundum á viku í 36. Fimmt
4
Á samanburðarvinnustöðum sem ekki hafa stytt vinnuvikuna upplifir fólk þvert á móti hvernig streita og einkenni kulnunar halda áfram að aukast á sama tíma og erfiðara er að samþætta fjölskyldulífið við vinnuna.
Byggjum á bestu mögulegu rannsóknum ... Veikindi tengd kulnun og streitu hafa aukist verulega á undanförnum árum með tilheyrandi kostnaði fyrir einstaklinga og samfélagið allt. Við þessu verður að bregðast með forvörnum og með því að tryggja fólki hvíld.
Fimmti hver starfsmaður ... sambærilegar hér. Stóraukin ásókn í réttindi sjúkrasjóða stéttarfélaga ber þess merki.
Oftast má rekja kulnun og sjúklega streitu í starfi til aðstæðna á vinnustað þar sem álagið er of mikið og þær kröfur sem gerðar eru til starfsfólks eru óljósar
5
Bæði konur og karlar segja erfitt að samræma fjölskyldulífið og vinnuna í nýlegri rannsókn á streitu í daglegu lífi meðal fjölskyldufólks á Íslandi. Skýr krafa kom fram hjá þátttakendum í rannsókninni um styttingu vinnuvikunnar til að minnka álag ... og auka lífsgæði.
Rannsóknin var gerð af Andreu Hjálmsdóttur, lektor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri, og Mörtu Einarsdóttur, sérfræðingi hjá Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri. Markmiðið var að skoða hvort fjölskyldufólk upplifi streitu ... fjölskyldu og atvinnu,“ segir meðal annars í niðurstöðum rannsóknar Andreu og Mörtu. „Þátttakendur færðu streitu ekki alltaf í orð en töluðu um sífellt samviskubit, togstreitu um forgangsröðun og vondar tilfinningar sem fylgdu þeirri upplifun að vera ... um álag í daglegu lífi. Konurnar töluðu frekar um streitu út frá heimili og þörfum fjölskyldunnar, en karlar út frá vinnu. Það rímar vel við rannsóknir sem sýna að þrátt fyrir mikla atvinnuþátttöku kvenna hér á landi sé mun stærri hluti vinnuálags
6
á tekjur kvenna, möguleika þeirra á framgang í starfi og fylgir þeim fram á elliárin með lægri greiðslum úr lífeyrissjóðum.
Við vitum jafnframt að togstreita milli fjölskyldu- og atvinnulífs er streituvaldandi. Sú streita leiðir til aukinnar ... . Röksemdir um lengd kaffitíma á vinnustað eða meintan misskilning á samanburði á vinnutíma milli landa munu ekki breyta þessari staðreynd og þeirri streitu sem foreldrar á vinnumarkaði upplifa.
Þær röksemdir eru ekki heldur til þess fallnar
7
fæðingarorlof. Ástæðan sé að fæðingarorlof hafi svo íþyngjandi áhrif á fjárhag heimilisins að grípa þurfi til skuldsetningar sem mörg ár taki að vinna úr.
Álag og streita í fæðingarorlofi.
Þá lýsa þau því hve mikið álag og streita fylgi
8
við umræðu um kulnun í starfi og önnur vandamál sem tengjast miklu álagi á starfsfólk. Algeng orsök kulnunar er einfaldlega langvarandi streita og of mikil vinna. Það er því alls ekki jákvætt fyrir starfsmenn að vera með vinnuna í vasanum í frítímanum
9
um sveigjanleika vinnutímans.
Eitt af meginmarkmiðunum með kröfunni um styttingu vinnuvikunnar er að minnka streitu og gera starfsfólki kleift að samþætta betur vinnu og einkalíf. Rannsóknir sýna fram á að eftir því sem fólki gengur betur að samþætta ... og þarf að skreppa til að sinna fjölskylduerindum á vinnutíma.
Þannig eyða þeir sem skreppa á vinnutíma að jafnaði tvöfalt lengri tíma en þeir notuðu til að skreppa í að vinna upp það sem á vantar. Þetta leiðir til aukinnar streitu fyrir bæði einstaklinginn ... eiga erfiðast með að ná endum saman og eru líklegri til að vera á leigumarkaði en allir aðrir hópar. Til að reyna að draga úr streitu og álagi eru þeir líklegri til að láta heimilisstörfin sitja á hakanum, sinna síður tímafrekum tómstundum barna sinna
10
streituna sem þeir upplifa í sínu daglega lífi ekki alltaf í orð, en margir töluðu um sífellt samviskubit sem þeir glíma við, togstreitu um forgangsröðun og þá slæmu tilfinningu sem fylgir því að ná ekki að sinna fjölskyldunni sem skyldi vegna álags ... á meðan karlar tengdu streitu eingöngu við vinnuna. Í rannsókninni eru þeir þættir sem auka álagið hjá þessu fjölskyldufólki dregnir saman í þrjá flokka; vinnuna, heimilisstörfin og barnauppeldið.
Styttri vinnutími minnkar álagið.
Þátttakendur
11
Líkamlegir áhættuþættir
Félagslegir og andlegir áhættuþættir s.s. einelti, streitu og kulnun
12
af styttingu vinnuvikunnar. Þær hafa meðal annars leitt í ljós áhrif styttingarinnar á veikindi, starfsanda, streitu, afköst og fleira. Mikið af þeim rannsóknum má finna á þessum sérstaka vef um tilraunaverkefnið.
Þar má einnig finna upptökur af þremur
13
sé hafður að leiðarljósi og starfsmönnum gert auðveldara að samræma vinnu og fjölskyldulíf. Það getur dregið verulega úr álagi og streitu og unnið gegn kulnun í starfi.
Lestu
14
hjá að sveigjanleiki sé hafður að leiðarljósi þannig að starfsmönnunum sé gert auðveldara að samræma vinnu og fjölskyldulíf. Það getur haft mikið að segja við að koma í veg fyrir aukið álag og streitu og unnið gegn kulnun í starfi
15
um starfsþrek og heilsueflingu. Á námskeiðinu verður farið yfir áhættuþætti, þróun, einkenni og afleiðingar streitu í einkalífi og starfi. Þar verður einnig rætt um starfsþrot eða kulnun í starfi og viðbrögð við slíku.
Nánar er fjallað
16
Afleiðingar af áreitni og ofbeldi af þessu tagi geta verið ýmiskonar, bæði fyrir einstaklingana sem verða fyrir því, fyrir vinnustaðina og samfélagið í heild. Áhrif á einstaklingana geta til dæmis komið fram í verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu
17
Einstaklingarnir geta upplifað verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu og pirring, auk þess sem áreitnin og ofbeldið geta haft í för með sér tekjutap fyrir þolendurna.
Skýr ákvæði eru í lögum um rétt starfsmanna þegar kemur að kynbundnu
18
launa karlmannsins í stað þess að hækka laun konunnar..
„Haldi bærinn þessari afstöðu sinni til streitu tel ég víst að konur hugsi sig tvisvar um áður
19
starfsmanna á vinnustöðum.
Niðurstöður könnunarinnar sýna að heildareinkunn hefur almennt hækkað örlítið á undanförnum árum. Þá hefur álag og streita í starfsumhverfi einnig aukist að mati starfsmanna undanfarin ár. Það sem vekur hvað mesta athygli nú
20
vinnuvikunnar skilar gagnkvæmum ávinningi fyrir bæði starfsfólk og atvinnurekendur. Starfsfólk í almannaþjónustu upplifir mikið álag, sér í lagi vaktavinnufólk. Sífellt fleiri finna fyrir sjúklegri streitu og einkennum kulnunar og hverfa jafnvel af vinnumarkaði