1
störf voru tæplega 36 þúsund talsins árið 2008 en tæplega 36.600 árið 2017, en nýrri upplýsingar um fjölda stöðugilda hafa ekki verið teknar saman hjá sveitarfélögunum. Þegar tölur Hagstofunnar sem ná til ársins 2019 eru skoðar sést að hlutfall opinberra ... starfa af fjölda heildarstarfa á Íslandi hefur staðið í stað.
Fjölgun opinberra starfsmanna nemur rúmlega 600 stöðugildum á tíu ára tímabili eða 1,5 prósent, en á sama tíma fjölgaði landsmönnum um 10,5 prósent og fjölgun á vinnumarkaði nam um 10 ... við gæfu til þess að læra af þeim erfiðleikum sem við stöndum í um þessar mundir og byggja upp öflugra kerfi almannaþjónustu þegar við erum komin út úr þeirri óvissu sem nú ríkir,“ segir Sonja.
Stöðugildi en ekki störf.
Til að hafa samanburðinn hér að ofan sem réttastan er miðað við stöðugildi en ekki störf. Mun fleiri einstaklingar sinntu þessum störfum enda fjölmargir starfsmenn hjá hinu opinbera í hlutastörfum. Það á sérstaklega við um fjölmennar kvennastéttir í vaktavinnu ... þar sem vinnutíminn og álag í starfi hefur leitt til þess að starfsfólkið treystir sér ekki til að vera í fullu starfi.
Ýmsir sem talað hafa fjálglega um fjölgun opinberra starfsmanna hafa vísað í tölur Hagstofunnar, og þá litið til þeirra sem starfa
2
Formaður BSRB fór yfir staðreyndir um opinber störf, meinta fjölgun og launaþróun í Sprengisandi helgarinnar. Í þættinum ræðir hún við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ... ..
„Mér var kennt það mjög snemma að maður gerir ekki lítið úr störfum annarra - maður talar ekki um þau með vanvirðingu,” sagði Sonja, „l angstærstu geirar hins opinbera ... vinnamarkaðins og stjórnvöld sitja við borðið, tölur frá Fjármálaráðuneytinu eða Hagstofu Íslands þá sýna þær allar það sama að það hefur ekki orðið fjölgun opinberra starfa umfram fólksfjölgun og öldrun þjóðar. Nema síður sé. Veikindafjarvera er mun meiri ... á opinbera markaðnum en á einkamarkaði vegna þess álags sem störfin fela í sér, í heilbrigðisþjónustunni erum við starfsstéttir eins og sjúkraliða, hjúkrunarfræðnga og lækna sem hafa mörg hugsað sér að hætta á næstu mánuðum, og ef þau myndu einfaldlega hætta
3
að getu kerfisins til að starfa eðlilega með hagsmuni almennings að leiðarljósi. Það er nefnilega auðveldara að athafna sig þegar kerfin eru veik og þróttlítil.
Engin takmörk sett að ráðast að grunnkerfum ... , stuðningsfulltrúa, lækna og lögregluþjóna og öll önnur störf sem halda samfélagi okkar uppi alla daga, svo atvinnuvegirnir geti keyrt á fullum afköstum.
Skýrslur Kjaratölfræðinefndar passa ekki áróðrinum.
Heildarsamtök á vinnumarkaði ... einstakra hópa, en heildarniðustaðan er að almenni markaðurinn er mun betur haldinn í launum en opinberir starfsmenn.
Störfum fjölgar þegar þjóðinni fjölgar.
Önnur hlið á starfsumhverfi opinberra starfsmanna sem haldið ... þau sem vilja vita hver sé fjölgun eða fækkun opinberra starfsmanna og hlutfall launakostnaðar vegna starfa þeirra (opinberumsvif.is).
.
.
Í töflunni ... sjáum við þróun á heildargjöldum hins opinbera vegna launa opinberra starfsmanna. Flestir sem í þessum hópi eru starfa í velferðar-, mennta- og heilbrigðisgeiranum. Einnig getur verið fróðlegt fyrir áhugasama að skoða þróun í fjölda stöðugilda hjá hinu
4
vegna hækkandi lífaldurs, hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra og fólksfjölgunar. Tillögur flestra landa að viðbrögðum eru kunnuglegar og felast í því að leiðrétta þurfi skakkt verðmætamat á störfum kvenna, bæta starfsaðstæður og þar með heilsu og öryggi ... starfsfólksins til að laða að hæft fólk til starfa.
Allar rannsóknir sýna það sama, að laun karla á vinnumarkaði eru almennt hærri en kvenna og ein stærsta ástæða þess er hve kynskiptur vinnumarkaðurinn er, laun eru yfirleitt lægri í stéttum þar sem konur ... hafa kosið að líta fram hjá þessum staðreyndum. Þess í stað mæta fulltrúar þeirra í hvert viðtalið eftir öðru og lýsa yfir óhóflegri fjölgun opinberra starfa og staðhæfa að laun á hinum opinbera markaði séu orðin sambærileg og á einkamarkaði. Á sama tíma ... og undirmannaðar stéttir í menntageiranum, heilbrigðisþjónustu og umönnunarstörfum takast á við verri afleiðingar Covid-19 á starfið en aðrar stéttir, hafa hagsmunasamtök atvinnurekenda og viðskipta kosið að eyða tíma og fjármunum í að reyna að afvegaleiða umræðuna ... laun, starfsumhverfi eða stöðu kvenna í samfélaginu almennt.
Ef það fæst ekki fólk til að sinna störfum í heilbrigðis, umönnunar- og menntageiranum mun byrðin færast enn frekar yfir á aðstandendur en nú er, sem geta þá ekki sinnt launavinnu
5
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2023 í gær. Titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsfólks á sviði mannauðsmála. Þátttaka í Stofnun a´rsins hefur aldrei verið betri en nú en um 17.000 tóku þátt í könnuninni sem var framkvæmd í október og nóvember 2023. .
Val á stofnun ársins er samstarfsverkefni margra aðila; Sameykis, Kjara- og mannauðssýslu ríkisins, Mannauðs- og starfsumhverfis
6
Undanfarið hefur BSRB vakið athygli á þeim fjölbreyttu störfum sem félagsmenn bandalagsins sinna ... . Starfsfólk almannaþjónustunnar vinnur mikilvæg störf um land allt og er undirstaða þess samfélags sem við búum í. Opinberir starfsmenn veita okkur umönnun og hjúkrun, gæta öryggis okkar, mennta og gæta barnanna okkar og sinna allri grunnþjónustu samfélagsins ... ..
Almannaþjónusta á samfélagslegum grunni þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag, er ein helsta forsenda framfara. Styðjum við og verum erum stolt af því fólki sem þjónar okkur í fjölbreyttum störfum hjá hinum opinbera. Án þess starfsfólks væri samfélag okkar
7
Sveitarfélög landsins eru að mismuna starfsfólki með því að neita að greiða því sömu laun fyrir sömu störf, á sömu vinnustöðum. Um er að ræða fólk sem sinnir ... mikilvægum samfélagslegum störfum um allt land sem er þegar á töluvert lægri launum en gengur og gerist á almennum markaði. Meirihluti þeirra eru konur. . Fyrir félagsmenn BSRB myndu launahækkanir fyrir árið 2023 vera að meðaltali 25% lægri ... sem verður ekki liðin. .
Til að knýja fram réttláta niðurstöðu leggja því yfir 1500 starfsmenn félaga BSRB niður störf í 10 sveitarfélögum í maí og júní. Gripið .... . Styðjum baráttulaunafólks - krefjum sveitarfélögin um sömu laun fyrir sömu störf
8
BSRB mun næstu daga minna á mikilvægi opinberra starfa fyrir samfélag okkar með auglýsingum bæði á netinu og í dagblöðum. Undanfarin ár hefur mikill niðurskurður orðið á opinberri þjónustu sem hefur skert ... til þess að almenningur taki þátt í að hvetja stjórnvöld til að efla almannaþjónustuna og styðja við hana. Það fólk sem þjónar okkur í fjölbreyttum störfum hjá hinu opinbera er stolt af störfum sínum og án þeirra væri samfélag okkar allt annað
9
Í byrjun febrúar tók síminn að hringja hjá stéttafélögum BSRB þar sem starfsfólk sveitarfélaga um land allt skildi ekki hvers vegna samstarfsfélagar þeirra, sem starfa við hlið þeirra, hefðu fengið launahækkun í janúar en ekki þau. Um er að ræða ... fólk sem sinnir ómissandi störfum m.a. í leikskólum, grunnskólum, frístundaheimilum, í þjónustu við fatlað fólk, sundlaugum, íþróttamannvirkjum og bæjarskrifstofum og er að stærstum hluta til konur. Á ársgrundvelli nemur þessi launamismunur fólks í sömu ... og sambærilegum störfum 25%.
Stjórnendur vinnustaða og launafulltrúar fjölda sveitarfélaga virtust jafn gáttaðir og fólkið sem sætir launamisréttinu. Enda um að ræða fólk sem veit að sveitarfélög landsins hafa gripið til ýmissa aðgerða til að tryggja sömu ... laun fyrir sömu störf og jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf, m.a. með innleiðingu starfsmats sveitarfélaga og jafnlaunavottun. Þessi verkfæri eiga að tryggja að sveitarfélög sem atvinnurekendur grípi til aðgerða til að leiðrétta laun ef upp kemur ... starfsfólks, hefur ekkert verið að gert.
Ómissandi störf.
Félagsfólk BSRB starfar alla daga undir miklu álagi í samfélagslega mikilvægum störfum t.d. við að annast og þjónusta börn og fatlað fólk. Álagið stórjókst
10
Undirbúningur vegna yfirvofandi verkfalls er í fullum gangi hjá aðildarfélögum BSRB samhliða kjarasamningsviðræðum. Eitt af því sem þarf að huga að eru undanþágunefndir. Störf félagsmanna á undanþágulista eiga einungis að taka til „nauðsynlegustu ... , sem eru í verkfalli, tímabundið til vinnu í þeim tilgangi að afstýra neyðarástandi. Undanþágunefnd ákveður hverjir skulu kvaddir til starfa, en í nefndinni er einn fulltrúi tilnefndur af stéttarfélagi og annar af viðsemjenda. Aðildarfélög BSRB eru nú að ganga ... frá því hverjir sitja í nefndunum. Tekið verður við umsóknum rafrænt og verða umsóknareyðublöð birt þegar nær dregur yfirvofandi verkfalli.
Undanþágunefndir hefja ekki störf fyrr en ljóst er að verkfall brestur á, ennþá eru samningaviðræður í gangi. Verkfall
11
Verkalýðshreyfingin lætur ekki sitt eftir liggja í loftslagsmálunum. Víða um heim hafa nauðsynlegar aðgerðir áhrif á lífskjör launafólks og störf þeirra. Því skiptir miklu máli að verkalýðshreyfingin sé höfð með í ráðum þegar verið er að móta ... “.
Evrópska verkalýðssambandið, ETUC, sem BSRB á aðild að, styður áform í loftslagsmálum. Sambandið telur mikilvægt sé að bregðast hratt við því augljóslega fyrirfinnist engin störf á dauðri jörð. Samtímis verði breytingarnar að gerast með sanngirni ... um kolefnishlutleysi árið 2050 náist. Auka þurfi fjármagn til fjárfestinga sem miði að samdrætti í losun og búi til ný og góð störf til frambúðar.
ETUC bendir á að loftslagsvandinn sé hnattrænn og því þurfi að gæta að sanngjarnri byrði á heimsvísu í öllum
12
ársins. Þessi yfirlýsing Sambands íslenskra sveitarfélaga er enn leiðin til að afvegaleiða umræðuna frá kjarna málsins, sem er að sveitarfélögum landsins ber að greiða starfsfólki sínu sömu laun fyrir sömu störf
13
BSRB hefur auglýst tvö laus störf á skrifstofu bandalagsins laus til umsóknar. Um er að ræða nýja stöðu hagfræðings og stöðu kynningarfulltrúa.
Hagfræðingurinn mun annast greiningar á velsæld og efnahagsmálum og safna saman upplýsingum ... til að tjá sig í ræðu og riti. Umsóknarfrestur um stöðuna er til og með 20. febrúar. Nýr hagfræðingur mun starfa við hlið hagfræðings sem þegar starfar á skrifstofu BSRB.
Kynningarfulltrúi BSRB ber ábyrgð á kynningarmálum bandalagsins og stuðlar ....
Sótt er um bæði störfin á alfred.is þar sem einnig má finna nánari upplýsingar. Umsóknum þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir áhuga á starfsemi BSRB og hvernig umsækjandinn uppfyllir þær hæfniskröfur
14
uppsagnar samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp í dag.
Starfsstöð starfsmannsins var á Akureyri en honum var tilkynnt að til stæði að færa hann til í starfi á starfsstöð SÁÁ í Reykjavík án rökstuðnings. Héraðsdómur féllst ... á að flutningur starfs milli landshluta jafngildi uppsögn og dæmdi SÁÁ til að greiða starfsmanninum bætur vegna hennar.
Málið átti sér nokkurn aðdraganda. Starfsmaðurinn hóf störf hjá SÁÁ árið 2005 en flutti sig á starfsstöð samtakanna á Akureyri árið 2008 ... þegar hann tók við starfi dagskrárstjóra göngudeildar. Starfsmanninum var tilkynnt bréflega í október 2016 að til stæði að veita honum áminningu vegna starfa hans fyrir barnaverndarnefnd sem ekki voru talin samrýmast störfum hans fyrir SÁÁ. Starfsmaðurinn leitaði ... bréflega tilkynningu um það í lok október að til stæði að færa hann til í starfi og að hann ætti að hefja störf við starfsstöð SÁÁ í Reykjavík 1. febrúar og að hann yrði í launuðu leyfi þangað til. Þetta taldi starfsmaðurinn jafngilda uppsögn, enda kom ... skýrt fram í ráðningarsamningi að starf hans færi fram á Akureyri, þar sem hann átti fjölskyldu og heimili.
Starfsmaðurinn krafði SÁÁ um greiðslu skaðabóta og einnig um greiðslu miskabóta. Hann taldi ákvörðun um að færa hann til í starfi koma
15
Eins og áður segir þá eru um 70% þeirra
einstaklinga sem hafa lokið þjónustu hjá VIRK með vinnugetu og fara annað hvort
beint í launað starf, virka atvinnuleit eða lánshæft nám.
16
BSRB birti á mánudag frétt þess efnis að störfum hjá ríkinu hefði fækkað um 10,6% frá árinu 2008 ... 2006 voru þessi störf færð í launavinnslukerfi ríkisins. Því fjölgaði í launavinnslukerfi ríkisins sem nemur þessum 1500 stöðugildum án þess að ríkisstarfsmönnum hafi fjölgað ... áttina. T.d. er ekki tekið tillit til tilfærslu verkefna í hina áttina. En á umræddu tímabili fóru 1300 störf frá sveitarfélögum til ríkis við sameiningu Borgarspítala og Landsspítala ... .
BSRB stendur því við fyrri útreikninga sína varðandi fjölda starfa hjá ríkinu og ítrekar orð sín um að umræða verði að byggja á réttum upplýsingum, þar sem sambærilegar tölur á milli ára eru bornar saman
17
Vestmannaeyjum, Ölfus, Hveragerði og Árborg hefjast mánudaginn 22. maí. Undanþágunefnd hefur tekið til starfa en hana skipa fulltrúar aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem og fulltrúar frá Sambandi
18
BSRB hefur auglýst starf kynningarfulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði í áhugaverðum verkefnum. Þetta er starf fyrir aðila sem brennur fyrir þjóðfélagsumræðuna og kröfuna ... og er sótt um starfið í gegnum Alfreð, þar sem jafnframt má finna nánari upplýsingar um verkefni og ábyrgð ásamt menntunar- og hæfniskröfum
19
Undanþágunefndir aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða gagnvart ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hafa nú opnað fyrir umsóknir um undanþágur. Boðuð verkföll munu hefjast mánudaginn 9. mars næstkomandi, náist samningar ekki fyrir þann tíma.
Stjórnvöld hafa óskað eftir því að umsóknir um undanþágur vegna COVID-19 verði afgreiddar hratt og vel og munu undanþágunefndir að sjálfsögðu taka tillit til þeirra óska og gæta þess í hvívetna að boðað ver
20
BSRB heldur málþing um starfsumhverfi opinberra starfsmanna með áherslu á kulnun og álag í starfi milli klukkan 9 og 12 föstudaginn 15. febrúar. Málþingið fer fram í Sal 3