1
Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar á störf og lífskjör launafólks og munu markmið stjórnvalda um réttlát umskipti nást?. ASÍ, BSRB og BHM standa fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi um réttlát umskipti ... verður fjallað um hugmyndafræðina sem réttlát umskipti byggja á og hvaða þýðingu þau hafa fyrir íslenskt samfélag, vinnumarkað, efnahag og velferð launafólks. Leitast verður við að varpa ljósi á núverandi stefnu og aðgerðir stjórnvalda og hvað uppá vantar ... til að markmið um réttlát umskipti náist. Á fundinum verður leitast við að svara eftirfarandi spurningum og varpa ljósi á þýðingu réttlátra umskipta fyrir íslenskt samfélag og launafólk: Hvað eru réttlát umskipti? Hvaða áhrif hafa loftslags- og tæknibreytingar ... á vinnumarkað og störf hér á landi? Stuðla aðgerðir íslenskra stjórnvalda að réttlátum umskiptum? Geta umhverfisskattar verið réttlátir og hvernig þá? Með hvaða hætti er hægt að samtvinna aukin réttindi á vinnumarkaði, bætt kjör og meiri lífsgæði við markmið ... :30 - 08:45 - Réttlæti sem forsenda virkrar samstöðu – Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs. 08:45 - 09:05: Hvaða þýðingu hafa réttlát umskipti fyrir vinnumarkað og lífskjör? – Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur í umhverfis- og neytendamálum
2
Fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar, atvinnurekenda og stjórnvalda á Norðurlöndum komu saman til að ræða réttlát græn umskipti á vinnumarkaði í fjölmennu þríhliða samtali í Hörpu á föstudag, 1. desember.
Ráðstefnan bar yfirskriftina ... á mikilvægi þess að horfa til tækifæra og áskorana grænna umskipta til að tryggja að þau verði réttlát og treysti hin sameiginlegu gildi á norrænum vinnumarkaði og í samræmi við vegvísi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um réttlát umskipti.
Ráðstefnan ... háskólamenntunar hefur meiri áhyggjur af störfum sínum vegna umskiptanna en yngra og menntaðra fólk sem býr í þéttbýli. Samhljómur var um að huga þurfi að mismunandi áhrif á þessa hópa í stefnumörkun um réttlát græn umskipti og mikilvægi þess að almenningur yrði ... með okkur og haldið þennan glæsilega viðburð um réttlát umskipti. Það var mikill samhljómur á fundinum og vilji hjá öllum aðilum að auka samstarfið til að flýta umskiptunum en tryggja á sama tíma að störfin sem skapast verði góð störf og að ávinningnum ... og byrðunum verði skipt með réttlátum hætti. Næsta skref hlýtur að vera að aðilar vinnumarkaðarins á Íslandi eigi sambærilegt samtal, móti áætlanir og vinni sameiginlega að réttlátum umskiptum,“ sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
3
.
.
.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir er hagfræðingur BSRB og sérfræðingur í réttlátum umskiptum..
.
4
Baráttan gegn hamfarahlýnun er brýnasta umhverfis-, samfélags- og efnahagsmál samtímans. Þess vegna hafa samtök launafólks í Norræna verkalýðssambandinu og Þýska alþýðusambandinu sameinað krafta sína og unnið að tillögum um réttlát umskipti ... á að árangri verði ekki náð nema með réttlátum umskiptum. Til að sátt náist í samfélaginu um þær mikilvægu breytingar sem þarf að gera verður að tryggja afkomu- og atvinnuöryggi launafólks og leggja áherslu á góð og græn störf.
Réttlát umskipti.
Með réttlátum umskiptum vörðum við leiðina að öruggari framtíð núlifandi og komandi kynslóða og tryggjum sanngjarna skiptingu kostnaðar og ávinnings á leið okkar að kolefnishlutlausu hagkerfi. Nauðsynlegar kerfisbreytingar verða að grundvallast á félags ... einan ráða ferðinni því markaðurinn er blindur á félagslegar afleiðingar og getur því dýpkað ójöfnuðinn sem þegar er til staðar. Með réttlátum umskiptum, áherslu á samvinnu, þekkingu og afdráttarlausar aðgerðir geta stjórnvöld tekist á við þessar ... áskoranir og óvissu þeim tengdum.
Verkalýðshreyfingin á að hafa sæti við borðið.
Réttlát umskipti byggja á samvinnu og lýðræðislegu samráði þar sem staða launafólks og almennings alls þarf að vera í forgrunni. Aðgangur
5
hér á landi mun hafa áhrif á störf, neyslumynstur og framleiðsluferla. Þar mun verkalýðshreyfingin beita sér fyrir því að farið verði í nauðsynlegar umbreytingar með áherslu á réttlát umskipti (e. Just Transition).
Beita sér gegn auknum ójöfnuði ... Verkalýðshreyfingin verður að beita sér til þess að breytingar á vinnumarkaði, neysluvenjum og framleiðsluferlum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda verði réttlátar og með hagsmuni launafólks í huga.
Íslenska verkalýðshreyfingin
6
Réttlát umskipti er þýðing á hugtakinu Just Transition sem var fyrst notað af bandarísku verkalýðshreyfingunni á tíunda áratug síðustu aldar. Þá var verið að krefjast stuðningskerfis fyrir verkamenn sem misstu vinnuna vegna strangar ... Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, ILO, á leiðarvísi fyrir réttlát umskipti. Þetta var í aðdraganda undirritunar Parísarsamningsins ... síðar sama ár og réttlát umskipti eru einmitt eitt af markmiðum samningsins. Enn sem komið er hafa íslensk stjórnvöld ekki lagt áherslu á þann þátt Parísarsamningsins.
BSRB, ASÍ og BHM eru í samstarfi við önnur bandalög launafólks innan Norræna ... verkalýðssambandsins og Þýska alþýðusambandsins um réttlát umskipti og í mars 2021 var gefin út skýrsla með sameiginlegum tillögum. Einnig var gefin út skýrsla fyrir hvert land og fjallar sú íslenska um losun frá íslenska hagkerfinu, áhrif á vinnumarkað, stjórntæki ... hins opinbera í loftslagsmálum og tillögur verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti. Umfjöllun um íslensku skýrsluna
7
Réttlát umskipti í átt að kolefnishlutlausri framtíð er brýnasta umhverfis-, samfélags og efnahagsmál samtímans. Ný skýrsla ASÍ, BHM og BSRB sem unnin er í samvinnu við norræn og þýsk bandalög stéttarfélaga varpar ljósi á stöðu Íslands og kröfur ... verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti.
Miklar kerfisbreytingar eru óumflýjanlegar ætli Ísland og önnur ríki heims að ná markmiðum um kolefnishlutleysi fyrir miðja öldina. Bandalögin þrjú kalla eftir því að þær breytingar fari fram á forsendum réttlátra ... umskipta og að bæði kostnaði og ábata við þær verði deilt með sanngjörnum hætti.
Niðurstöður skýrsluhöfunda verða kynntar á veffundi fimmtudaginn 18. mars næstkomandi. Fundurinn hefst klukkan 11 og áætlað er að hann muni standa í um 45 mínútur
8
Þær samfélagsbreytingar sem eru að verða vegna loftslagsbreytinga, aðgerða til að stemma stigu við henni, sjálfvirknivæðingar og fleiri þátta munu hafa áhrif á neyslu og störf til frambúðar og mikilvægt að tryggja réttlát umskipti ... á einstaka aðgerðir sem stjórnvöld áforma að leggja í, trúverðugleika þeirra eða áhrif á losun. Áhersla bandalagsins er á réttlát umskipti (Just Transition).
„Þær samfélagsbreytingar sem nú eru að verða vegna loftslagsbreytinga, loftslagsaðgerða ... á mismunandi tekjuhópa og þjóðhagsleg áhrif aðgerða. „Aðkoma verkalýðshreyfingarinnar er algjör forsenda þess að við getum tekist á við þær áskoranir og óvissu sem fylgja loftslagbreytingum og tryggt réttlát umskipti sem sameina loftslagsaðgerðir, sjálfbæra ... velsæld og góð störf. BSRB gerir kröfu um þátttöku bandalagsins í vinnu við áætlun stjórnvalda um réttlát umskipti,“ segir í umsögn bandalagsins. ... , sjálfvirknivæðingar, stafrænna lausna og lýðfræðilegra breytinga munu hafa áhrif á framleiðslu, neyslu og störf til frambúðar. Mikilvægt er að skiptingin af kostnaði, byrðum og ágóða þessara breytinga verði réttlát og að nauðsynlegar aðgerðir og mótvægisaðgerðir verði
9
Þær verða að fara fram á forsendum réttlátra umskipta þannig að bæði kostnaði og ábata við þær breytingar sem framundan eru verði deilt með sanngjörnum hætti. Til að tryggja þetta leggja ASÍ, BSRB og BHM til að sérstökum vinnuhópi verði komið á fót sem hafi ... það hlutverk að móta stefnu um réttlát umskipti hér á landi í þríhliða samstarfi verkalýðshreyfingarinnar, stjórnvalda og atvinnurekenda.
Móta þarf heildstæða stefnu um fjárfestingar í aðlögun og tækniþróun, menntamálum, vinnumarkaðsaðgerðum ... verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti. Skýrslan var kynnt á opnum fundi sem var að ljúka.
Í skýrslunni segir að þó bandalögin þrjú sem að henni standa styðji markmið stjórnvalda um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda vanti mikið upp á trúverðugleika ... sem nauðsynlegar eru til að beina okkur á rétta braut í umhverfismálum. Fyrirsjáanlegar breytingar í átt að kolefnishlutlausu hagkerfi verða að gerast á forsendum allra, ekki bara sumra. Við krefjumst réttlátra umskipta öllum til heilla.
Sonja Ýr ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB:.
Loftslagsbreytingar og baráttan gegn þeim munu hafa víðtæk samfélagsleg áhrif. Þess vegna er svo gríðarlega mikilvægt að aðgerðirnar feli í sér réttlát umskipti með nánu samstarfi stjórnvalda og aðila
10
og stríðið í Úkraínu. Einnig voru réttlát umskipti og norrænt samstarf á evrópskum vettvangi til umræðu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði þingið á skjá þar sem hún tilkynnti að undir formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni á næsta ári ... , myndi ríkisstjórnin bjóða til fundar aðilum vinnumarkaðarins á Norðurlöndum til að ræða réttlát umskipti.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB hélt erindi þar sem hún fjallaði m.a. um hversu langan tíma það tekur gjarnan á Íslandi að innleiða
11
mælikvarða rík þjóð þar sem tekjur eru nægar. Allir hér eiga að geta búið við hagsæld, eða efnahagslega velmegun og enginn á að þurfa að búa við fátækt eða eiga í erfiðleikum með að ná endum saman. Forsenda þess er að tekjum verði skipt með réttlátari hætti
12
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB er með pistil undir dagskrárliðnum Uppástand á Rúv. Um er að ræða pistlaraðir þar sem unnið er út frá ákveðnu þema og er pistill Heiðar undir þemanu hagsæld. .
Orðið hagsæld þýðir efnahagsleg velgengni eða velmegun. Sú skilgreining er huglæg og ólíklegt að nokkrir tveir einstaklingar geti komið sér fullkomlega saman um hvenær slíkri velgengni eða velmegun er náð. Hagfræðin hefur hins vegar leitast við að nota hlutlæga mælikvarða til að mæl
13
Skipta verður ávinningi af tækniframförum með réttlátum hætti með jöfnuð að leiðarljósi segja formenn norrænna bandalaga launafólks sem eiga aðild að Norræna verkalýðssambandinu, NFS.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, er ein fimmtán
14
vinnumarkaðinn og neysluvenjur. Samtök launafólks verða því að koma að stefnumótun loftslagsaðgerða sem munu hafa áhrif á launafólk og almenning.
Með réttlátum umskiptum (e. Just Transition) tryggjum við hagsmuni launafólks og almennings þegar farið ... verður í lífsnauðsynlegar breytingar og sköpum þar með betri sátt um þær. Í einföldu máli snúast réttlát umskipti um að hámarka áhrif loftslagsaðgerða til að ná kolefnishlutleysi en lágmarka neikvæð áhrif þeirra á launafólk og almenning.
Sköpun ... um réttlát umskipti þar sem lagt er til að stofnaður verði formlegur vettvangur aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda til að móta stefnu og aðgerðir fyrir réttlát umskipti og fylgja þeim eftir. Við megum engan tíma missa og verðum að gera allt sem í okkar
15
Verkalýðshreyfingin verður að sitja við borðið.
BSRB, ASÍ og BHM gáfu nýlega út skýrslu um verkalýðshreyfinguna og loftslagsmálin. Þar lýsum við yfir stuðningi við loftslagsmarkmið stjórnvalda en áréttum að þeim verði að ná á forsendum réttlátra umskipta ... . Réttlát umskipti fela í sér að við hámörkum áhrif loftslagsaðgerða til að ná kolefnishlutleysi en tryggjum um leið sanngjarna dreifingu kostnaðar og ávinnings. Áhersla er á sköpun grænna og góðra starfa sem eru launuð með sanngjörnum hætti, veita ... með sí- og endurmenntun og tryggja afkomu milli starfa. Í réttlátum umskiptum felst að verkalýðshreyfingin taki þátt í stefnumótun og útfærslu loftslagsaðgerða sem hafa munu áhrif á hag og aðstæður launafólks og almennings.
Ný störf skapast ... með losunarheimildir.
Stuðningur verkalýðshreyfingarinnar er mikilvægur.
Verkalýðshreyfingin beitir sér fyrir réttlátum umskiptum í opinberri umræðu en fyrst og fremst með samtali við stjórnvöld. Stjórnvöld verða að taka stuðningi okkar og áherslum ... á réttlát umskipti fagnandi til að verja hagsmuni almennings og skapa um leið betri sátt um þær lífsnauðsynlegu og umfangsmiklu breytingar sem við verðum að ráðast í á næstu árum.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur
16
en lagt áherslu á að raunverulegur árangur náist ekki án stuðnings almennings. Búast má við að sá stuðningur fari dvínandi ef stjórnvöld tryggja ekki að þeir sem losa greiði fyrir það.
Réttlát umskipti eiga að vera leiðarljósið.
Alþjóðlega verkalýðshreyfingin og Alþjóðavinnumálastofnunin nota hugtakið réttlát umskipti og það er einnig að finna í Parísarsáttmálanum frá 2015. Í því felst m.a. að sköpuð verði græn og góð störf sem eru launuð með sanngjörnum hætti og tryggi ... um réttlát umskipti svo að réttindi og kjör launafólks séu tryggð, ekki síður en hagur atvinnulífsins. Aðilar verða að koma sér saman um þær leiðir sem fara á til þess að ná settum markmiðum, tryggja að þær séu réttlátar og stuðli að jöfnuði og velsæld
17
Rammasamkomulag ætlað að tryggja réttlát græn umskipti á vinnumarkaði með viðeigandi opinberri fjármögnun og fjárfestingu. Áhersla er lögð á að skapa ný, góð og græn störf og auka stuðning við launafólk og fyrirtæki á meðan aðlögun stendur yfir ... rammasamning um fjarvinnu (2002) og hann uppfærður og innleiddur sem tilskipun Evrópusambandsins. Með þessu taka aðilar vinnumarkaðarins í Evrópu stórt skref í mótun framtíðarvinnumarkaðarins..
.
Græn umskipti
18
um fjárfestingu í umönnun, útrýmingu kynferðislegs ofbeldis og áreitni á vinnumarkaði, jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf, aukinn hlut kvenna í valdastöðum innan verkalýðshreyfingarinnar og réttlát umskipti. Áhersla var lögð á fjölbreytileika í umræðunni ... og ójafnri skiptingu ábyrgðar á umönnun barna og fjölskyldumeðlima. Forsenda þess að skapa réttlátt samfélag sem einkennist af jafnrétti er að það ríki skilningur á kynjuðum áhrifum faraldursins.
Á Kvennaþinginu var meðal annars fjallað
19
fyrir því að starfsfólkið hverfur frá störfum í stórum stíl af því það getur einfaldlega ekki meir.“.
Hægt er að horfa á opnunarávarp formanns BSRB í heild sinni neðst í þessari frétt.
Forsætisráðherra vill réttlát umskipti.
Katrín Jakobsdóttir ... með áherslu á mikilvægi réttlátra umskipta í þeim umfangsmiklu breytingum sem samfélögin standa frammi ... og aðila vinnumarkaðarins mun gagnast okkur vel til að tryggja að umskiptin í átt að kolefnishlutleysi verði árangursrík og réttlát. Því hef ég gert að tillögu minni að þjóðhagsráð taki málefnið til sérstakrar skoðunar og umfjöllunar á vettvangi sínum
20
og gert öll viðbrögð við kreppunni hraðari og skilvirkari en ella og tryggt áherslu á samfélagslegt réttlæti.
Þó heimsfaraldurinn muni lita allt starf NFS á árinu segir Palola að einnig verði lögð þung áhersla á réttlát umskipti í umhverfismálum