Réttlát skipting og hagsæld allra

Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB

Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB er með pistil undir dagskrárliðnum Uppástand á Rúv. Um er að ræða pistlaraðir þar sem unnið er út frá ákveðnu þema og er pistill Heiðar undir þemanu hagsæld. 

Orðið hagsæld þýðir efnahagsleg velgengni eða velmegun. Sú skilgreining er huglæg og ólíklegt að nokkrir tveir einstaklingar geti komið sér fullkomlega saman um hvenær slíkri velgengni eða velmegun er náð. Hagfræðin hefur hins vegar leitast við að nota hlutlæga mælikvarða til að mæla stöðu hagkerfa. Víðtæk áhersla á hlutlægni hefur gert það að verkum að jafnan er notast við tölulega og hagfræðilega mælikvarða við mat á stöðu samfélags.

Hlusta á pistilinn.

Lesa pistilinn.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?