1
Launaþróunartryggingin varð til með undirritun rammasamkomulags milli ríkisins, sveitarfélaga, BSRB, ASÍ og Samtaka atvinnulífsins í október 2015. Þetta er þriðja og síðasta mælingin þar sem borið er saman launaskrið á almenna markaðinum og hinum opinbera. Opinberum ... starfsmönnum er í kjölfarið bætt upp það launaskrið sem orðið hefur á almenna markaðinum umfram það sem orðið hefur á þeim opinbera.
Tilgangurinn með launaþróunartryggingunni er meðal annars sá að tryggja að laun á opinbera vinnumarkaðinum sitji ... ekki eftir og að þar með myndist uppsöfnuð þörf á hækkun þegar kemur að kjarasamningum. Hækkanirnar sem fást vegna hennar koma til viðbótar við kjarasamningsbundnar hækkanir.
Þetta var þriðja og síðasta mælingin á launaskriði vegna samninga aðildarfélaga BSRB sem runnu út ... í lok mars. Ein af kröfum BSRB í kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi er að nýtt samkomulag um launaskriðstryggingu verði undirritað til að tryggja félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins sama launaskrið og mælist á almenna vinnumarkaðinum
2
og Samtök atvinnulífsins.
Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt launaskrið á almennum vinnumarkaði verði það meira en hjá hinu opinbera. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna ... og síðasta mælingin á launaskriði, vegna ársins 2018, verður gerð snemma á næsta ári
3
hækkana verði launaskrið á almenna markaðinum meira en hjá þeim
4
Laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu verða hækkuð um 1,3 prósent að meðaltali til að bæta þeim upp launaskrið á almennum vinnumarkaði. Hækkunin er afturvirk frá 1. janúar 2017 og ætti að koma til framkvæmdar um næstu ... með launaþróunartryggingunni er að tryggja að opinberir starfsmenn sitji ekki eftir á meðan launaskrið hækkar meðallaunin á almennum vinnumarkaði. Í rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins frá árinu 2015 er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt ... það launaskrið sem verður á almenna vinnumarkaðinum umfram það sem kann að verða á opinbera markaðinum. Aðild að samkomulaginu eiga íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, Alþýðusamband Íslands, BSRB og Samtök atvinnulífsins ... á launaskriði er litið til þróunar á almenna markaðinum annars vegar og hjá félögum í BSRB hins vegar á tímabilinu frá nóvember 2013 til nóvember 2016. Niðurstöður útreikninga fyrir þetta tímabil sýna að hækka þarf laun félaga í aðildarfélögum BSRB sem starfa
5
Afturvirk hækkun á launum vegna launaþróunartryggingar getur haft áhrif á atvinnuleysisbætur og greiðslur úr fæðingarorlofssjóði samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun.
Félagar í aðildarfélögum BSRB sem starfa hjá ríkinu fengu 1,3 prósenta launahækkun afturvirkt frá 1. janúar 2017
6
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi mun ýmis kostnaður einstaklinga vegna t.d. heilbrigðisþjónustu hækka, almennt verðlag fyrir vöru og þjónustu fer stöðugt hækkandi, launaskrið hefur verið talsvert undanfarið hjá stjórnendum bæði á almennum og opinberum ... vinnumarkaði og launaskrið hefur líka verið mikið innan fjármálageirans. Þetta eru aðeins örfá dæmi um veigamikil atriði – verðbólguaukandi atriði – sem lúta að ríki og atvinnurekendum
7
opinberum starfsmönnum sambærilegar hækkanir og verða á almennum markaði umfram kjarasamningsbundnar launahækkanir, hækkanir sem verða vegna svo nefnds launaskriðs.
Aðilar samkomulagsins skuldbinda sig til þess að ljúka gerð kjarasamninga til ársloka
8
launaþróunartryggingu er opinberum starfsmönnum tryggt það launaskrið sem verðu á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun
9
að starfsmönnum á opinberum vinnumarkaði er bætt það launaskrið sem verður á almenna markaðinum sjálfkrafa. Með því er ætlunin að laun hjá hinu opinbera sitji ekki eftir í almennri launaþróun.
„BSRB krefst þess að sérstök launaþróunartrygging verði lögfest
10
„En aðgerðir sumra aðila samkomulagsins, þegar gengið hafði verið frá samningum, sýndu í verki þann hugsunargang sem víða viðgengst – að launafólkið eitt eigi að axla ábyrgð á verðbólgu og stöðugleika á Íslandi. Þetta sást best á gríðarlegu launaskriði ... starfsmönnum launahækkanir til jafns við það launaskrið sem gjarnan vill verða á almenna markaðnum umfram kjarasamningsbundnar hækkanir. Það er mikið réttlætismál - að launaskriðstryggingin skuli nú vera í sjónmáli, enda hefur slíkt launaskriðsákvæði ... á verðbólgu og stöðugleika á Íslandi..
Þetta sást best á gríðarlegu launaskriði stjórnenda fyrirtækja þetta sama ár, milljarða hagnaði banka og fyrirtækja og arðgreiðslur í samræmi ... samkomulag mun jafnframt þýða að þegar þessari vinnu er lokið mun svokölluð „launaskriðstrygging“ komast í gagnið sem mun tryggja opinberum starfsmönnum launahækkanir til jafns við það launaskrið sem gjarnan vill verða á almenna markaðnum umfram
11
til jafns við það launaskrið sem gjarnan vill verða á almenna markaðnum umfram kjarasamningsbundnar hækkanir.
Það er mikið réttlætismál að launaskriðstryggingin skuli nú vera í sjónmáli enda hefur slíkt launaskriðsákvæði