1
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB er með pistil undir dagskrárliðnum Uppástand á Rúv. Um er að ræða pistlaraðir þar sem unnið er út frá ákveðnu þema og er pistill Heiðar undir þemanu hagsæld. .
Orðið hagsæld þýðir efnahagsleg
2
Orðið hagsæld þýðir efnahagsleg velgengni eða velmegun. Sú skilgreining er huglæg og ólíklegt að nokkrir tveir einstaklingar geti komið sér fullkomlega saman um hvenær slíkri velgengni eða velmegun er náð. Hagfræðin hefur hins vegar leitast ... mælikvarða rík þjóð þar sem tekjur eru nægar. Allir hér eiga að geta búið við hagsæld, eða efnahagslega velmegun og enginn á að þurfa að búa við fátækt eða eiga í erfiðleikum með að ná endum saman. Forsenda þess er að tekjum verði skipt með réttlátari hætti ... eru í logni og aðrir glíma við mótvind. Það ætti því að vera keppikefli okkar að hér sé sterkt velferðarkerfi sem styður við alla þá sem þurfa á því að halda þegar þörf er á og tryggir öllum hagsæld. Fórnarkostnaður þess að gera það ekki lýsir sér í misrétti
3
Starfsfólk almannaþjónustunnar er í lykilhlutverki þegar kemur að því að halda samfélaginu gangandi enda sýnir ný könnun sem unnin var fyrir BSRB að almannaþjónustan er mikilvægust fyrir hagsæld þjóðarinnar að mati landsmanna.
Mikilvægi ... sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir BSRB og Rúnar Vilhjálmsson prófessor að í huga almennings er það almannaþjónustan sem er mikilvægust fyrir hagsæld þjóðarinnar. Flestir nefna heilbrigðisþjónustuna og menntakerfið, en á hæla þess eru það samgöngur ... sem skipta máli fyrir hagsæld þjóðarinnar. Nákvæm hlutföll má sjá í meðfylgjandi mynd.
Vilja heilbrigðiskerfi í opinberum rekstri.
Landsmenn eru almennt hlynntir því að hið opinbera reki almannaþjónustu. Í könnuninni var spurt sérstaklega
4
vaktavinnufólks,“ segir Elín Björg Jónsdóttir og telur slíkar aðgerðir geta skilað sér í aukinni framleiðni og hagsæld. Í skýrslu ráðgjafafyrirtækisins McKinsey um vaxtahorfur á Íslandi er lögð mikil áhersla á aukna skilvirkni í hagkerfinu. Þar kom ... upp fjölskylduvænna samfélag. Í umræðu um aukna hagsæld telur BSRB því mikilvægt að horft sé til styttingu vinnuvikunnar. Þannig má ná fram aukinni framleiðni hagkerfisins bæði í auknum hagvexti og frítíma sem felur í sér aukningu hagsældar og lífsgæða. Við teljum
5
BSRB hefur óskað eftir aðkomu samtaka launafólks að vinnu sem stjórnvöld hafa sett af stað við að þróa mælikvarða fyrir hagsæld og lífsgæði með það að markmiði að móta stefnu fyrir aukna velsæld.
Í erindi til forsætisráðherra segir Sonja ... til forsætisráðherra, sem sent var síðastliðinn föstudag.
Forsætisráðuneytið hefur þegar svarað erindinu og boðað fulltrúa BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á fund vegna málsins.
Hamingja sem mælikvarði á hagsæld.
Í þeirri
6
Á undanförnum vikum hefur mikið verið deilt um virði samkeppniseftirlits fyrir íslenskt samfélag og hagsæld í landinu. Gagnrýnendur Samkeppniseftirlitsins hafa gengið svo langt að tala fyrir varanlegri veikingu stofnunarinnar með tilheyrandi ... afturför, ójöfnuði og kjaraskerðingu fyrir íslenskan almenning. Í ljósi þessa viljum við, hagfræðingar þriggja heildarsamtaka á vinnumarkaði með samanlagt um 175.000 félagsmenn, árétta mikilvægi samkeppniseftirlitsins og virkrar samkeppni fyrir hagsæld
7
sem af þessu hlýst. Styttri vinnutími getur því haft jákvæð áhrif á lífsgæði fólks, hagsæld, framleiðni og jöfnuð. Víða hefur tekist að stytta vinnudaginn án þess að það hafi teljandi áhrif á afköst eða launakostnað. Það er því fátt því til fyrirstöðu að athuga
8
og stjórnvöld víða um heim hafa litið til nýrra og víðari viðmiða til þess að koma betur til móts við vankanta eldri aðferða. Má þar til dæmis nefna heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, lýðheilsuvísa, félagsvísa og mælikvarða um hagsæld og lífsgæði. Þá tala
9
að hagsældin er mest í þeim samfélögum þar sem minnstur munur er á milli þeirra sem hafa lægstu launin og þeirra hæst launuðustu. Stjórnendur fyrirtækja verða að kunna sér hóf í launakröfum. Það er engin ástæða til að greiða þeim sem sýsla með peninga eða vinna