1
á Íslandi undanfarið, svo sem lög um kynrænt sjálfræði frá 2019 og mikilvægar réttarbætur í málefnum intersex barna, en að baráttan héldi stöðugt áfram. Hinsegin fólk mætir enn miklum fordómum í samfélaginu og hún lagði áherslu á að fræðsla væri besta leiðin ... til þess að uppræta þá. BSRB styður baráttu hinsegin fólks og hvetur félagsfólk til að kynna sér fræðsluefni á heimasíðu Samtakanna 78 eða með því að bóka fræðslu og ráðgjöf
2
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, LSR, mun bjóða upp á þrjá fræðslu- og kynningarfundi fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild í húsnæði sjóðsins við Engjateig í næstu viku.
Á fundunum, sem sjóðurinn heldur árlega, verður fjallað
3
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) fagnar 20 ára afmæli í ár. Af því tilefni var boðið til afmælisfundar í samstarfi við Norræna tengslanetiðu um nám fullorðinna, NVL, á Grand Hótel Reykjavík í gær.
Fundurinn var haldinn undir yfirskriftinni Fagbréf atvinnulífsins – Verkfæri til framtíðar og var megininntakið að rýna í Fagbréf atvinnulífsins, sem FA hefur þróað í samstarfi við hagsmunaaðila, og ávinninginn af því ferli sem liggur að baki. Þórhildur Þórhallsdóttir, starfsmanna
4
Réttindanefnd BSRB stóð fyrir vel heppnuðum vinnudegi á miðvikudaginn þar sem starfsmenn aðildarfélaga BSRB gátu sótt sér ýmsan fróðleik um réttindamál og þjónustu við félagsmenn. Vel á fjórða tug sótti fundinn.
Sigríður Hulda Jónsdóttir, náms- og starfsráðgjafi frá SHJ ráðgjöf fjallaði um hvernig stéttarfélögin og starfsmenn þeirra geta bætt þjónustuna við félagsmenn með því að auka hæfni starfsmanna. Hún lagði meðal annars fyrir stutt verkefni fyrir þátttakendur sem þeir unnu í litl
5
Árlegir kynningar- og fræðslufundir LSR fyrir virka sjóðfélaga verða haldnir í næstu viku. Tilgangur fundanna er að fræðast um lífeyrismál og verður farið yfir uppbyggingu réttindakerfisins, iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar lífeyrisgreiðslur.
Þar sem fundarefnið er sniðið að þörfum fundargesta verða haldnir fundir með mismunandi áherslum eftir því í hvaða lífeyrisdeild er greitt.
Fundir fyrir sjóðfélaga í B-deild LSR verða haldnir 28. maí.
Fundir fy
6
er það aðeins 11%.
Við þurfum því að gefa í.
Kostnaður og tímaleysi eru þær ástæður sem fólk nefnir oftast sé það spurt hvers vegna þau hafa ekki nýtt sér fræðslu eða endurmenntun. Aðrar ástæður eru tekjumissir meðan á fræðslunni eða menntuninni ... hvetja til fræðslu á vinnutíma, unnið sé að starfþróun í samvinnu starfsmanns og vinnstaðar og að kaupauki fylgi.
.
Hvernig er hægt að vinna að sinni starfsþróun?.
Mörg upplifa sig týnd þegar kemur
7
að því að við aðlögumst öll sem best að breytingum á vinnumarkaði framtíðarinnar og loftslagsbreytingum er að tryggja stöðuga fræðslu og menntun í gegnum starfsævina. Í ljósi mikillar aukningar á starfsfólki af erlendum uppruna hér á landi er einnig fræðsla og aðgerðir
8
Félags- og vinnumarkaðsráðherra stóð fyrir velheppnaðri vinnustofu um framhaldsfræðslu á Nilton Reykjavík Nordica í morgun. Á vinnustofuna, sem var með þjóðfundarformi, voru boðaðir fulltrúar allra þeirra sem koma að framhaldsfræðslu.
Framhaldsfræðslu er ætlað að veita fólki með stutta skólagöngu ný tækifæri til náms og starfa og markmið vinnustofunnar var að efna til umræðu meðal fulltrúa aðila vinnumarkaðarins, stofnana, félagasamtaka, fræðsluaðila og ekki sýst notendanna sjálfra se
9
„Sameiginleg fræðslu- og þjálfunarmiðstöð er krafa samfélagsins og forsenda þess að tryggja megi öllum sem sinna slysavarna- og viðbragðsaðilum aðgengi að nauðsynlegri þjálfun og menntun“, segir Einar Örn Jónsson, slysavarna og björgunarmaður ... aðildarfélaga BSRB, en þangað var stefnt öllum viðbragðsaðilum til að ræða um sameiginlega fræðslu- og þjálfunaraðstöðu. Á málþinginu kynntu viðbragðsaðilar sín þjálfunar- og fræðslumál og töluðu um nauðsyn þess að koma á laggirnar sameiginlegri aðstöðu ... . Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna mun óska eftir tilnefningum frá viðbragðsaðilum til að ákveða næstu skref.
„Stofna þarf klasa viðbragðsaðila um fræðslu- og þjálfunarmiðstöð til að þróa verkefnið áfram, leita staðsetningar ... tímabært að samræma þetta starf, auka samvinnu og efla þjálfun með þeim hætti. „Með því tryggjum við jafnari gæði fræðslu og þjálfunar og jafnt aðgengi að þessari mikilvægu þjónustu en í leiðinni nýtum styrkleika hvers viðbragðsaðila um sig,“ segir Einar
10
Rúmlega 80 félagar í aðildarfélögum BSRB sátu í gær fræðslufund um starfslok. Á fundinum var fjallað um áskoranir og tækifæri sem fylgja þessum tímamótum. .
Góðar umræður mynduðust á fundinum, sem stóð í tæpar fjórar klukkustundir. Þar fór til að mynda Ásta Arnardóttir, sérfræðingur Tryggingarstofnunar yfir réttindi lífeyrisþega. Þá mættu sérfræðingar frá lífeyrissjóðum fundargesta til að fara yfir réttindi þeirra hjá sjóðunum. .
Þó mikilvægt sé að þekkja réttindi sín á tím
11
mansali og áreitni. Styrkveitingin var formlega afgreidd á fundi með ráðherrum og fulltrúum þeirra samtaka og stofnana sem koma að verkefninu.
„Í gengum Félagsmálaskóla Alþýðu stendur verkalýðshreyfingin að fræðslu fyrir trúnaðarmenn sem starfa ... nýtt í fræðslu Félagsmálaskólans til trúnaðarmanna. Annars vegar verður unnið myndband um eðli og afleiðingar heimilisofbeldis og þá með áherslu á hlutverk vinnustaða og samstarfsfólks í að skilja og geta brugðist við merkjum um heimilisofbeldi. Hins ... í nánu samráði við Félagsmálaskólann, Jafnréttisstofu, Kvennaathvarfið, Vinnueftirlitið og 112.
Fræðsla gerir trúnaðarmenn hæfari.
„Til að ná árangri í baráttunni gegn ofbeldi þurfum við öll að taka höndum saman, hafa augun opin og leita ... aðstoðar. Sú fræðsla fyrir trúnaðarmenn á vinnustöðum sem Félagsmálaskóli Alþýðu stendur fyrir um allt land mun gera þá hæfari til að sjá merki um ofbeldi og mansal og auðvelda þeim að bregðast við slíkum aðstæðum,” segir Ásmundur Einar Daðason, félags ... - og barnamálaráðherra.
„Að undanförnu hafa verið stigin mikilvæg skref af hálfu stjórnvalda til að taka á ofbeldi og alvarlegum afleiðingum þess. Fyrirbyggjandi aðgerðir gegna lykilhlutverki í því verkefni að sporna gegn ofbeldi og ofbeldismenningu. Fræðsla
12
Á heimasíðunni er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirkomulag og efnistök námskeiðsins. Auk þess verður hægt að skoða margskonar fræðslu- og kynningarefni, skrá sig á þau námskeið sem eru í boði og senda inn beiðni fyrir sérsniðin námskeið. Einnig ... hefur verið stofnuð Instagramsíða, www.instagram.com/bandamenn/, með ýmisskonar fræðsluefni og upplýsingum um námskeiðin.
„Við fögnum því að efnt skuli til fræðslu fyrir karla en jafnréttismál eru eitt ... er fræðsla til karla gríðarlega mikilvæg“, segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB
13
Framtíðarnefnd BSRB stóð að vel heppnaðri vinnustofu þann 21. febrúar fyrir trúnaðarmenn allra aðildarfélaga BSRB. Þar ræddu trúnaðarmenn hvernig mætti bæta fræðslu og styrkja þá í sínum mikilvægu störfum. Guðrún Ragnarsdóttir hjá Strategíu ... stýrði fundi ásamt Karli Rúnari Þórssyni, formanni Framtíðarnefndar og Fríðu Valdimarsdóttur, sérfræðingi BSRB í fræðslumálum. . Um þessar mundir stendur yfir heildarendurskoðun á fræðslu og stuðningi við trúnaðarmenn til framtíðar og vinnustofa
14
fyrir trúnaðarmenn þar sem þeir fá fræðslu. Þannig verða þeir hæfari trúnaðarmenn og öflugri, fyrir bæði starfsmenn og stéttarfélög.
Þegar trúnaðarmaður sækir slíka fræðslu telst hann vera að sinna sinni vinnuskyldu þann daginn með viðveru á því málþingi ... , fundi, ráðstefnu eða námskeiði. Trúnaðarmaður hefur þar af leiðandi ekki aðra vinnuskyldu þann daginn nema viðvera hans við fræðsluna hafi verið hluta úr degi. Á þetta álitamál hefur reynt fyrir Félagsdómi, en í málinu hafði trúnaðarmaður
15
Trúnaðarmannanámskeiðin hjá Félagsmálaskóla alþýðu halda áfram í haust. Trúnaðarmannanámskeið I verður kennt í þremur þrepum. Fyrsta þrepið í september, annað í október og það þriðja í nóvember.
Á námskeiðunum fá þátttakendur fræðslu ... um hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Þá verður farið í lestur launaseðla og launaútreikninga, samskipti á vinnustað, starf og stöðu trúnaðarmannsins. Einnig verður fræðsla um uppbyggingu og innihald kjarasamninga, réttindi
16
og öðru ofbeldi á vinnustöðum. Liður í því er að taka umræðuna á vinnustöðum, auka fræðslu, axla ábyrgð samkvæmt lögum með gerð áhættumats og skriflegrar áætlunar um forvarnir og grípa til sýnilegra aðgerða.
Nýlega framkvæmdi Halla María ... jafnlaunastefnu og 12 prósent enga jafnréttisstefnu sem þeim ber að hafa samkvæmt lögum. Rétt innan við helmingur vinnustaðanna hefur brugðist við #metoo umræðunni með því að bjóða upp á fræðslu og mótað eða breytt verkferlum. Um þriðjungur þeirra hefur ekki gert ... neitt af því sem spurt var um, til dæmis haldið fund, staðið fyrir fræðslu, mótað eða breytt verkferlum eða stofnað nefnd.
Hér á landi eru um 17 þúsund launagreiðendur. Rannsóknin tók eingöngu til þeirra 100 stærstu, sem flestir
17
þá sem sæti eiga í samninganefndum BSRB að skrá sig til leiks.
Námstefnurnar verða haldnar á Bifröst en þar verður tekið á fjölmörgum atriðum sem skipta máli fyrir undirbúning kjarasamningagerðar og ætti fræðslan að henta vel bæði reyndu samningafólki ....
Nánari upplýsingar og skráningareyðublað má nálgast á vef ríkissáttasemjara..
Til stendur að bjóða upp á fræðslu af þessu tagi reglulega í framtíðinni, takist vel til með þær tvær námstefnur sem nú eru fyrirhugaðar Ríkissáttasemjari stendur
18
Haldinn verður fundur með fræðslu um starfslok þriðjudaginn 15. mars kl. 13:00-16:30 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum aðildarfélaga BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum ... hjá LSS – Lífeyrismál.
16:30 Fundarlok. .
Við hvetjum félagsmenn sem eru að nálgast starfslok, eða hafa þegar látið af störfum, til að koma á fundinn. Það er að ýmsu að hyggja þegar staðið er á þessum tímamótum og gott að fá fræðslu
19
að kostnaðarlausu.
Námskeiðin eru hugsuð sem fræðsla til upprifjunar. Farið verður yfir markmið, leiðarljós og forsendur betri vinnutíma í vaktavinnu og farið yfir virkni og mælikvarða verkefnisins síðustu sex mánuði. Kennari á námskeiðunum verður Dagný ... með fræðslu til að styðja við farsæla innleiðingu breytinganna.
Námskeiðin eru ætluð starfsfólki í vaktavinnu hjá opinberum launagreiðendum
20
fyrir að nauðsynlegt er að auka þekkingu á stöðu trans fólks á vinnumarkaði á Norðurlöndunum. En það er strax hægt að fara í aðgerðir. Samkvæmt skýrslunni er mikilvægasti þátturinn að auka fræðslu innan vinnustaða sem og í öllu samfélaginu, ekki síst innan ... skólakerfisins. Vinnustaðir þurfa að vera öruggir fyrir trans fólk og er það er á ábyrgð stjórnenda á hverjum vinnustað að vinna að öruggu starfsumhverfi og inngildandi vinnustaðamenningu. Það er hægt að gera meðal annars með fræðslu og stuðningi