1
Mette Nord frá Fagforbundet í Noregi var í gær kjörin forseti Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, EPSU, á 10. þingi samtakanna sem stendur yfir þessa dagana í Dublin á Írlandi.
Á þinginu er víða komið við. Aðgerðaáætlun ... samtakanna er nú til umræðunni og Britta Lejon formaður ST í Svíþjóð og formaður NEA nefndar EPSU (Standing committe on National and European Administration) kynnti í gær þann hluta framkvæmdaáætlunar EPSU sem snýr að baráttunni fyrir samningsréttinum ... og ályktun um hækkun launa og verndun samningsréttarins.
Britta sagði meðal annars frá því að EPSU hefur undanfarin ár meðal annars unnið með stéttarfélögum fangavarða því víða eru starfsaðstæður þeirra algjörlega óviðunandi vegna yfirfullra fangelsa ... lýðræðisins í Tyrklandi. Fulltrúar EPSU hafa meðal annars heimsótt stéttarfélög í Tyrklandi til að sýna stuðning og samtökin styðja baráttu tyrkneskra stéttarfélaga með margvíslegum öðrum hætti
2
Þessa vikuna stendur yfir 10. þing Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, EPSU, í Dublin á Írlandi. Yfirskriftin þess er „Berjumst fyrir framtíð fyrir alla“ og eru megináherslurnar; framtíð opinberrar þjónustu, framtíð starfa á opinberum ... fulltrúa í fyrsta sinn og þá eru einnig fleiri fulltrúar ungu kynslóðarinnar nú en áður.
Ályktun frá Ung- EPSU var samþykkt í gær, en hún byggir að stórum hluta á vinnu ungra félaga í norrænum samtökum opinberra starfsmanna. Í henni var meðal annars ... . Hægt er að fylgjast með fréttum og jafnvel beinni útsendingu af þinginu á Facebook-síðu EPSU
3
er á í frétt á vef EPSU, evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, fjölgar þeim stöðugt sem eiga í erfiðleikum með að greiða fyrir aðgang að vatni í Evrópu. Dæmi eru um að stjórnvöld í Evrópuríkjum hafi notað þörf fyrir niðurskurð í opinberum rekstri ... til að einkavæða mikilvæga þjónustu eins og vatnsveitur. BSRB, sem á aðild að EPSU, mun berjast áfram fyrir því að réttur almennings til að hafa góðan aðgang að vatni verði fest með skýrum hætti í lög Evrópusambandsins
4
til drykkjar og hreinlætis á viðráðanlegu verði.
Þrýst á Evrópusambandið.
EPSU – Evrópsk heildarsamtök opinberra starfsmanna, hafa einnig barist fyrir því að önnur evrópsk ríki bindi samskonar ákvæði í stjórnarskrár sínar, eins og Slóvenía ... hefur þegar gert. EPSU styður kröfu sem tvær milljónir borgara í ríkjum Evrópusambandsins hafa lagt fram þar sem þess er krafist að Evrópusambandið staðfesti að aðgangur að vatni teljist til grundvallarmannréttinda, eins og Sameinuðu þjóðirnar lýstu yfir árið 2010
5
og ofbeldi, samkvæmt upplýsingum frá EPSU, evrópskum heildarsamtökum opinberra starfsmanna.
Þó kynbundinn launamunur sé mikill hér á landi, um 15,9 prósent, er hann mun meiri víða í Evrópu ... , samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Munurinn mælist 16,6 prósent að meðaltali í Evrópusambandinu, 20,6 prósent í Bretlandi, 21,1 prósent í Þýskalandi og 18,2 prósent í Finnlandi.
Vantar gögn um opinbera starfsmenn.
Í umfjöllun EPSU ... , það eru jafn margir og allir starfsmenn á vinnumarkaði í Spáni,“ segir Jan Willem Goudriaan, framkvæmdastjóri EPSU, í frétt á vef
6
í frétt á vef EPSU – Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna..
Þar kemur einnig fram að vinnuvika opinberra starfsmanna verður stytt á nýjan leik í 35 stundir frá 1. júlí næstkomandi. Þar með verður vinnutími hjá hinu opinbera á Írlandi
7
á fjölmörgum vinnustöðum og mikla baráttu af hálfu BSRB. Þetta kemur fram í nýrri ritröð EPSU, Evrópusamtaka opinberra stéttarfélaga, sem varpar ljósi á styttingu ... 46.9 klukkustundir á viku en konur 41.5 og um sextán prósent þjóðarinnar unnu meira en 50 klukkustundir (sjá töflu úr riti EPSU, heimild Hagstofa Íslands
8
Kerfisbundið vanmat á kvennastörfum og aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi voru til umræðu á Kvennaþingi EPSU, regnhlífarsamtökum evrópskra stéttafélaga í almannaþjónustu 24. nóvember. Þingið var haldið í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn ofbeldi