1
Í dag er full ástæða til að óska rúmlega 23 þúsund landsmönnum til hamingju með afmælið. BSRB á 80 ára afmæli í dag, 14. febrúar. Bandalagið samanstendur af 19 öflugum stéttarfélögum með rúmlega 23 þúsund félagsmenn og það eru þeir sem eiga
2
þjónustu til félagsmanna. Þá vinnur bandalagið að fræðslu-, upplýsinga- og menningarstarfsemi ásamt jafnri meðferð einstaklinga á vinnumarkaði.
Það er ástæða til að fagna 75 ára afmælinu með því að horfa um öxl á það góða starf sem unnið
3
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) fagnar 20 ára afmæli í ár. Af því tilefni var boðið til afmælisfundar í samstarfi við Norræna tengslanetiðu um nám fullorðinna, NVL, á Grand Hótel Reykjavík í gær.
Fundurinn var haldinn
4
Haldið verður upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna þann 19. júní næstkomandi. Í tilefni af afmælinu hafa atvinnurekendur jafnt á almennum vinnumarkaði sem og hjá ríki og sveitarfélögum verið hvött til að gefa starfsmönnum ... eftir hádegi þann 19. maí og fleiri sveitarfélög hafa gert það sama.
BSRB tekur undir þá hvatningu og því verður skrifstofa BSRB lokuð frá kl. 12 þann 19. júní svo að starfsmenn geti tekið þátt í skipulögðum hátíðahöldum vegna 100 ára afmælis
5
Lúðrasveit verkalýðsins heldur upp á 61 árs afmæli sitt og spilar ýmsar perlur kvikmyndatónlistar undir dyggri stjórn Kára Húnfjörð nú um helgina. Tónleikarnir verða í Seltjarnarneskirkju á afmælisdaginn sjálfan, laugardaginn 8.mars kl. 14
6
SFR fagnar 75 ára afmæli sínu í dag, mánudaginn 17. nóvember. Starfsmannafélag ríkisstofnana, eins og félagið hét þar til nafnbreyting var samþykkt á aðalfundi 2004
7
Sameiginlegur norrænn vinnumarkaður fagnar 60 ára afmæli í dag, 22. maí. Samningur þess efnis var undirritaður fyrir 60 árum
8
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur, formanni BSRB, nýlega bókina Sjúkraliðar á Íslandi í 50 ár – Saga Sjúkraliðafélags Íslands.
Bókin er gefin út í tilefni 50 ára afmæli
9
Dagana 21.-22. maí halda Norðurlönd upp á 60 ára afmæli sameiginlegs norræns vinnumarkaðar með afmælisráðstefnu í Reykjavík. Um leið stendur norrænn vinnumarkaður frammi fyrir miklum áskorunum, þ.á.m. miklu ... stjórnsýsluhindranir.
Ávinningur þess að afnema stjórnsýsluhindranir er mikill, og á það ekki síst við um stjórnsýsluhindranir á vinnumarkaði. Í tilefni af 60-ára afmæli sameiginlegs norræns
10
hæfni í tilefni af 20 ára afmæli Starfsmenntar. Þátttaka er ókeypis en nauðsynlegt
11
Fræðslusetrið Starfsmennt fagnar 20 ára afmæli á árinu og býður af því tilefni upp á nokkra veffyrirlestra um stafræna hæfni frá ýmsum sjónarhornum. Næsti fyrirlestur verður miðvikudaginn 20. október
12
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar fagnar 90 ára afmæli sínu nú um helgina en félagið var formlega stofnað þann 17. janúar 1926. Af þessu tilefni stendur félagið fyrir dagskrá alla helgina þar sem félagsmönnum og fjölskyldum þeirra verður
13
þátt í stofnun íbúðafélagsins. .
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, kynnti áform um stofnun íbúðafélagsins við hátíðarhöld vegna 100 ára afmælis ASÍ um helgina. Félagið mun hafa það hlutverk að byggja fjölda leiguíbúða og leigja lágtekjufólki ... að ASÍ muni leggja íbúðafélaginu til 10 milljónir króna í stofnfé. Í tilefni af aldar afmæli ASÍ gaf BSRB hreyfingunni eina milljón króna í stofnfé íbúðafélagsins. Ákveði stjórn BSRB að taka þátt í stofnun íbúðafélagsins með ASÍ mun bandalagið leggja
14
velferðarkerfisins.
Þetta var meðal þess sem rætt var á ráðstefnunni Framtíð vinnunnar sem Norræna ráðherranefndin og Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) héldu í Hörpu dagana 4. og 5. apríl í tilefni af 100 ára afmæli ILO.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
15
.
Stækkun á 10 ára afmælinu .
"Það má segja að hér séum við að stíga næsta skref í því verkefni sem við hófum fyrir 10 árum. Til verður enn stærri heild
16
spurningu hvort stjórnmálaþátttaka kvenna eða hugmyndafræði femínismans geti veitt svör eða andspyrnu við vaxandi fylgi hægriöfgaflokka innan Evrópu. Fundurinn verður með hátíðarsniði vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á árinu og verður því boðið
17
ári
Tæplega helmingur einhleypra foreldra geta ekki veitt börnum sínum nauðsynlegan klæðnað eða eins næringarríkan mat og þau vilja né greitt kostnað vegna félagslífs barna sinna eða haldið afmæli eða veislur fyrir börn sín
18
Greinin fjallar um atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum og er rituð í tilefni af ráðherrafundi norrænu ráðherrana í Reykjavík vegna 60 ára afmæli sameiginlegs vinnumarkaðar á Norðurlöndum. Ráðherrafundurinn hefst í dag, 21. mái og stendur til morguns
19
Starfsmannafélag Kópavogs hélt upp á 65 ára afmæli með pompi og prakt í Salnum Kópavogi 6. desember.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB hélt tölu, Jóhann Alfreð grínisti uppistand og þær Bjartey og Gígja í hljómsveitinni Ylja spiluðu