1
Starfsfólk sem hefur verið í framlínunni í heimsfaraldrinum á Írlandi fær sérstakar 145 þúsund króna skattfrjálsar álagsgreiðslur auk þess sem vinnuvikan hjá starfsfólki hins opinbera verður stytt í 35 stundir.
Þeir sem eiga rétt ... á álagsgreiðslunum eru þeir sem unnið hafa í heilbrigðiskerfinu tengt faraldrinum, að því er fram kemur ... kominn í sama horf og hann var fyrir árið 2013 þegar brugðist var við fjármálakreppunni sem hófst árið 2008 með því að falla frá styttingu vinnuvikunnar.
Bæði ákvörðun um álagsgreiðslur og styttingu vinnuvikunnar voru teknar að hluta
2
Um níu prósent sögðust hvorki fylgjandi né andvíg slíkum aukagreiðslum og aðeins um sex prósent voru andvíg því að greiða framlínufólkinu álagsgreiðslur.
„Starfsfólk almannaþjónustunnar hefur verið undir gríðarlegu álagi síðastliðna átján mánuði ... álagsgreiðslum,“ segir Sonja ....
.
!function(e,i,n,s){var t="InfogramEmbeds",d=e.getElementsByTagName("script")[0];if(window[t]&&window[t].initialized)window[t].process&&window[t].process();else if(!e.getElementById(n)){var o=e.createElement("script");o.async=1,o.id=n,o.src="https://e.infogram.com/js/dist/embed-loader-min.js",d.parentNode.insertBefore(o,d)}}(document,0,"infogram-async");.
Framlínufólkið - Allir. Infogram
Konur vilja frekar álagsgreiðslur.
Talsverður munur ... er á afstöðu fólks eftir kyni. Þannig vill mun hærra hlutfall kvenna greiða framlínufólki álagsgreiðslur, alls um 92 prósent samanborið við 78 prósent karla. Þá vilja marktækt fleiri íbúar höfuðborgarsvæðisins slíkar greiðslur, um 88 prósent, en um 80 prósent ... fólks er skoðuð eftir því hvaða flokk það myndi kjósa yrði gengið til kosninga nú má sjá að mikill meirihluti allra flokka vill álagsgreiðslur til framlínufólks. Stuðningsfólk tveggja flokka skera sig nokkuð frá öðrum, þeir sem ætla að kjósa
3
Almannaþjónustan hefur verið okkar brimvörn í gegnum faraldurinn. Starfsfólk hennar hefur staðið í framlínunni í baráttunni og verið undir gríðarlegu álagi. Ekki í nokkra daga eða vikur. Ekki í nokkra mánuði eins og við vonuðum öll í byrjun. Í um það bil eitt og hálft ár hefur líf stórs hóps fólks einkennst af baráttunni við veiruna og fórnum sem það hefur fært fyrir okkur hin.
Það er ekki hægt að ætlast til þess að þessi ótrúlega öflugi hópur standi vaktina endalaust og axli þessar b
4
eftir því að bótafjárhæðir almanna- og atvinnuleysistrygginga verði hækkaðar.
BSRB fagnar álagsgreiðslum til heilbrigðisstarfsfólks sem staðið hefur í framlínunni í baráttunni gegn heimsfaraldrinum, en kallar eftir því að slíkar álagsgreiðslur nái til stærri hóps ... til slíkra álagsgreiðslna verði aukin verulega og skilgreining á skilyrðum til greiðslnanna verði unnin í samráði við stéttarfélög opinberra starfsmanna til að tryggja sanngirni í útdeilingu greiðslnanna,“ segir í umsögninni.
Þarf nýja nálgun
5
Bregðast verður við álagi á heilbrigðiskerfið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar með auknum fjárframlögum auk þess sem umbuna verður framlínufólki með álagsgreiðslum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í minnisblaði sem BSRB sendi stjórnvöldum ... fjárhagsleg viðurkenning fyrir framlag sitt til samfélagsins í störfum sínum með sérstökum álagsgreiðslum sem ákvarðaðar verði í samráði við stéttarfélögin,“ segir í minnisblaðinu.
Skima þarf fyrir kulnun.
Þar er einnig varað
6
í ályktuninni.
„Formannaráðið kallar eftir því að starfsfólk í framlínu fái álagsgreiðslur í samræmi við þá áhættu sem það hefur tekið og þau þrekvirki sem það hefur unnið í baráttu við veiruna. Þá þarf að tryggja framlínufólki allan þann stuðning
7
sömuleiðis.
Í tilfelli starfsmannsins sem um ræðir voru ákvæði í kjarasamningi hans sem fólu í sér ákveðnar álagsgreiðslur vegna ferðalags á vegum vinnu og slík ákvæði má finna í mörgum kjarasamningum en þar sem þau ákvæði fólu í sér lakari rétt
8
þá niðurstöðu.
Í tilfelli starfsmannsins sem um ræðir voru ákvæði í kjarasamningi hans sem fólu í sér ákveðnar álagsgreiðslur vegna ferðalags á vegum vinnu og slík ákvæði má finna í mörgum kjarasamningum en þar sem þau ákvæði fólu í sér lakari rétt
9
vegar. Í kjarasamningi FSS og ríkisins sagði að starfsmaður skyldi fá 13,04% orlofsfé á yfirvinnu- og álagsgreiðslur en því var haldið fram af þjónustuskrifstofunni að þar sem yfirvinnan væri greidd á sumarorlofstíma þyrfti ekki að greiða orlofslaun ofan
10
í heilbrigðis- og félagsþjónustu, hafa nýtt tækifærið og hækkað starfshlutfall sitt og aukið þannig ævitekjur sínar. Þar með er tekið mikilvægt skref í átt að auknu jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Starfsfólk fái álagsgreiðslur eða launauppbót ... álagsgreiðslur eða launauppbót í samræmi við það þrekvirki sem það hefur unnið. Starfsfólk heilbrigðisstofnana fékk heldur dapurlegt framlínuálag í kjölfar fyrstu bylgju faraldursins en aðrir hópar hafa ekkert fengið. Það er löngu kominn tími fyrir stjórnvöld
11
er því þannig fyrirkomið að sjúkraliðar fá ekki fulla vinnu og er stýrt inn á „akkorðsvaktir“ þar sem álagið er mjög mikið, en álagsgreiðslur lágar eða engar. Með þessu skerðast árslaunin gríðarlega og líkur á flótta úr stéttinni aukast til muna
12
hafa greitt framlínufólki álagsgreiðslur vegna faraldursins en hér fékk eingöngu heilbrigðisstarfsfólk greiðslur og flestir sammála um að þær hafi ekki verið í neinu samræmi við álagið. Þær greiðslur komu í kjölfar fyrstu bylgju faraldurs en nú er þeirri ... . Að því leyti stöndum við sem þjóð á tímamótum og kjörnir fulltrúar verða að bregðast við breyttu gildismati. BSRB mun á nýju ári berjast áfram fyrir álagsgreiðslum til framlínufólks sem og að þeim verði tryggð hvíld og stuðningur í samræmi við þrekvirkið
13
þess að fá eitthvað á móti. Framlínufólkið á skilið miklu meira en þakklætið eitt og sér og við köllum eftir því að það fái álagsgreiðslur í samræmi við það sem þau hafa lagt á sig til að koma samfélaginu okkar út úr þessum heimsfaraldri.“.
„Við þurfum líka að huga