Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Morgunverðarfundur um TiSA samningsviðræður

Morgunverðarfundur um TiSA samningsviðræður

BSRB stóð fyrir opnum morgunverðarfundi um TiSA samningsviðræðurnar í morgun. Bergþór Magnússon lögfræðingur á viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins var með erindi þar sem hann skýrði frá efni og gangi samningsviðræðnanna.
Lesa meira
Opinn fundur um TiSA viðræður

Opinn fundur um TiSA viðræður

BSRB býður til morgunverðarfundar þann 11. febrúar n.k. Á fundinum mun Bergþór Magnússon lögfræðingur á Viðskiptaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins fjalla um TiSA og segja frá stöðu viðræðnanna.
Lesa meira
Forystufræðsla á vorönn

Forystufræðsla á vorönn

Í vor verður boðið upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá í Forystufræðslunni. Námskeiðin eru fjögur og taka á mjög ólíkum þáttum sem allir nýtast vel í starfi. Smelltu á nafn námskeiðs til að fá nánari upplýsingar og skrá þig til þátttöku.
Lesa meira
Vaktavinna og lýðheilsa

Vaktavinna og lýðheilsa

Starfsmennt mun í febrúar bjóða upp á nám um vaktavinnu og lýðheilsu. Markmið þess er að miðla nýrri þekkingu á vaktstörfum og vaktskrám út frá rannsóknum á heilsu, einstaklingsmun, lífshlutverkum, vinnuumhverfi, félagslegri stöðu og þekkingu á kjarasamningsbundnum réttindum.
Lesa meira
Starfsmannafélag RVK 90 ára

Starfsmannafélag RVK 90 ára

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar fagnar 90 ára afmæli sínu nú um helgina en félagið var formlega stofnað þann 17. janúar 1926. Af þessu tilefni stendur félagið fyrir dagskrá alla helgina þar sem félagsmönnum og fjölskyldum þeirra verður m.a. boðið upp á tónlistarflutning, sundferðir, yoga, ratleiki og fleira.
Lesa meira
Fundur um lífeyrismál - streymi á vefnum

Fundur um lífeyrismál - streymi á vefnum

Fræðslufundur um stöðuna í lífeyrismálum opinberra starfsmanna fer fram í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89 í dag kl. 13. Fundurinn verður einnig sendur út með fjarfundarbúnaði og hægt verður að fylgjast með honum skv. leiðbeiningum hér að neðan.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?