Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Einkarekstur ekki rétta leiðin

Einkarekstur ekki rétta leiðin

Breytt rekstrarform á heilsugæslustöðvum mun eitt og sér ekki leiða til betra aðgengis að heilsugæslunni, skrifar formaður BSRB í Fréttablaðið í dag.
Lesa meira
Námskeið um vaktavinnu

Námskeið um vaktavinnu

Starfsmennt stendur fyrir námskeiðum um vaktavinnu og lýðheilsu á næstunni sem nýst gætu félagsmönnum aðildarfélaga BSRB.
Lesa meira
Fræðslufundur vegna starfsloka

Fræðslufundur vegna starfsloka

Haldinn verður fundur með fræðslu um starfslok þriðjudaginn 15. mars. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum aðildarfélaga BSRB sem nálgast starfslok.
Lesa meira
Morgunverðarfundur um TiSA samningsviðræður

Morgunverðarfundur um TiSA samningsviðræður

BSRB stóð fyrir opnum morgunverðarfundi um TiSA samningsviðræðurnar í morgun. Bergþór Magnússon lögfræðingur á viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins var með erindi þar sem hann skýrði frá efni og gangi samningsviðræðnanna.
Lesa meira
Opinn fundur um TiSA viðræður

Opinn fundur um TiSA viðræður

BSRB býður til morgunverðarfundar þann 11. febrúar n.k. Á fundinum mun Bergþór Magnússon lögfræðingur á Viðskiptaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins fjalla um TiSA og segja frá stöðu viðræðnanna.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?