Félagsmenn Starfsmannafélags Garðabæjar samþykktu frekari verkfallsaðgerðir í atkvæðagreiðslu sem lauk kl. 11:00, laugardaginn 20. maí.
Verkfallsboðunin var samþykkt með 89% greiddra atkvæða.
Umfangsmiklar verkfallsaðgerðir hafa því verið samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta í 29 sveitarfélögum, og eru þau eftirfarandi:
Akranes |
Í Garðabæ munu aðgerðirnar ná til starfsfólks leikskóla, sundlauga og bæjarskrifstofu.