Kjaraviðræður að hefjast á ný

Kjaraviðræður þriggja af fjölmennustu aðildarfélögum BSRB sem semja við ríkið eru hafnar að nýju eftir sumarleyfi. Formaður SFR segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að menn bíði átekta og fundað verði næstkomandi miðvikudag og fimmtudag í deilunni.

SFR er í sam­floti við Sjúkra­liðafé­lag Íslands (SLFÍ) og Lands­sam­band lög­reglu­manna (LL) í kjaraviðræðunum en samningar flestra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá lokum apríl.

 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?