Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur um allt land þann 1. maí og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, verður aðal ræðumaður á baráttufundinum á Akureyri.
Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna á Akureyri verður inni í menningarhúsinu Hofi en kröfuganga mun leggja af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 14:00. Dagskráin verður sem hér segir:
14:00 Kröfuganga frá Alþýðuhúsinu að Hofi
14:25 Tónlistaratriði
14:30 Hátíðardagskrá sett
14:35 Ávarp 1. maí nefndar stéttarfélaganna - Anna Júlíusdóttir, varaformaður Einingar-Iðju
14;45 Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, flytur ræðu
15:00 Skemmtiatriði (Villi og Sveppi)
15:20 Jónas Þór Jónasson syngur Maístjörnuna
15:30 Kaffi í Hofi