161
Fimm manna hópur embættismanna frá vinnumarkaðs- félags- og fjölskyldumálaráðuneyti Slóvakíu heimsótti BSRB og Sameyki 17. mars 2023 til að kynna sér vinnu bandalagsins og aðildarfélaga við að jafna launamun
162
aðildarfélaga komist í gott frí í sumar eftir viðburðaríkan og á tíðum strembinn vetur með kjarasamningum, kórónaveiru og öðrum erfiðum verkefnum. Við bendum á nýjan vinnuréttarvef BSRB þar sem leita má svara við ýmiskonar álitamálum varðandi réttindi opinberra
163
aðildarfélaga komist í gott frí í sumar eftir viðburðaríkan og á tíðum strembinn vetur með kjarasamningum, kórónaveiru og öðrum erfiðum verkefnum. Við bendum á nýjan vinnuréttarvef BSRB þar sem leita
164
Stjórn BSRB hefur borist erindi frá fjórum aðildarfélögum þar sem farið er fram á að haldin verði bindandi allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna bandalagsins um fyrirhugaðar breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna ... mjög skýru ljósi á ákvörðunarvaldið í málinu er hjá ríkinu. Út frá því verður ekki séð hvaða tilgangi atkvæðagreiðsla ætti að þjóna, eftir undirritun samkomulagsins, eða hvaða spurningu ætti að leggja fyrir félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins. Ekki frekar ... en að það myndi hafa tilgang að framkvæma atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna aðildarfélaga BSRB um fyrirhugaðar breytingar á öðrum lögum sem sett eru af Alþingi. . BSRB leggur mikla áherslu á að fylgja landslögum og lögum bandalagsins í hvívetna í sínum
165
Þar rekur Elín Björg í stuttu máli feril málsins innan bandalagsins frá því allir formenn aðildarfélaga BSRB samþykktu að leggja í þessa vegferð árið 2010. Síðan þá hefur málið verið rætt á tveimur þingum bandalagsins, auk þess sem fjallað ... um málið. Alls greiddu formenn 22 aðildarfélaga af 26 atkvæði með tillögu um að fela formanni bandalagsins að undirrita samkomulagið. Það gerði Elín Björg í umboði formannaráðsins síðastliðinn mánudag. . . Grein Elínar Bjargar má lesa ... við það samkomulag sem undirritað var á mánudag og hefur frá upphafi verið fjallað um það á lýðræðislegan hátt innan BSRB. . Allir formenn aðildarfélaga BSRB samþykktu árið 2010 að fara í þessa vegferð. Bandalagið hefur allt frá þeim tíma gætt hagsmuna
166
sem geta bætt lífskjör launafólks og því ber að fagna.
Bandalagið tók þátt í samtalinu við stjórnvöld og hefur að einhverju leyti verið tekið tillit til áherslna BSRB í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB losnuðu ... með mjög skýrt umboð og skilaboð frá félagsmönnum aðildarfélaga okkar. Forgangsmál okkar eru þau að fólk geti lifað af á laununum sínum og að við styttum vinnuvikuna hjá launafólki. Viðræðurnar við okkar viðsemjendur eru hafnar og við reiknum með því að nú
167
Ráðherra hélt ræðu við setningu 44. þings BSRB en við lok hennar tilkynnti hann að í tengslum við gerð kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB í október 2015 hafi verið ræddir mögulegar leiðir til að stuðla að styttingu vinnutíma án launaskerðingar ... kröfu þar um í tengslum við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB 2004 en Reykjavíkurborg setti á fót sambærilegt tilraunaverkefni árið 2014. Nú hefur ríkið bæst í þann hóp. .
168
formaður BSRB.
BSRB leggur áherslu á að félagsfólk aðildarfélaganna geti þróað starfshæfni sína og menntað sig þannig að þeir verði eftirsóknarverðir á vinnumarkaði alla sína starfsævi. „Störfin þróast og samfélagið með svo lykillinn ... samhliða störfum sínum án launaskerðingar. BSRB vilji beita sér fyrir því að námsleyfi verði sjálfsagður réttur félagsmanna aðildarfélaga BSRB og slík réttindi þurfi að vera tryggð með kjarasamningum og samræmd á milli félaga
169
Nú þegar styttist í að kjaraviðræður BSRB við ríki og sveitarfélög hafi staðið í heilt ár greiða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins atkvæði um verkföll. Atkvæðagreiðslan stendur fram á miðvikudag og verði aðgerðirnar samþykktar munu verkföll ... starfsfólki sínu þegar kemur að launakjörum.
Við látum ekki bjóða okkur upp á frekari drátt á kjarabótum félagsmanna aðildarfélaga BSRB. Þess vegna hvetjum við félagsmenn til að sýna samstöðu, greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir og knýja
170
beint á fundi aðildarfélaga BSRB, BHM og Fíh í Hofi á Akureyri og víðar um land.
Kjarasamningar þorra opinberra starfsmanna hafa verið lausir frá 1. apríl 2019 og hafa viðræður við ríki og sveitarfélög gengið afar hægt. Þolinmæði félagsmanna ... fundi á landsbyggðinni þar sem tekið verður við streymi frá fundinum í Háskólabíói. Félagar í aðildarfélögum BSRB, BHM og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga velkomnir!.
Akureyri: Hof, Strandgötu 12
171
Vertu velkomin(n) á nýjan vef BSRB! Á nýjum vef bandalagsins má finna allar grundvallarupplýsingar um starfsemina, stefnuna, aðildarfélögin, starfsmennina og fleira. Efnið sem var á gamla vefnum hefur verið uppfært og gert aðgengilegra
172
BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Meðal þeirra málaflokka þar sem BSRB hefur látið til sín taka eru húsnæðismál, velferðarsamfélag, jafnrétti, atvinna, efnahagsmál og fleira
173
stjórn, starfsfólk, nefndir, stefnumál, fræðslu og styrki.
„Við erum afar ánægð með þessa viðbót á BSRB vefinn sem mun auðvelda aðgengi erlends félagsfólks að hagnýtum upplýsingum um kaup, kjör, réttindi og starfsemi aðildarfélaga BSRB
174
Rúmlega 80 félagar í aðildarfélögum BSRB sátu í gær fræðslufund um starfslok. Á fundinum var fjallað um áskoranir og tækifæri sem fylgja þessum tímamótum. .
Góðar umræður mynduðust á fundinum, sem stóð í tæpar fjórar klukkustundir ... í aðildarfélögum BSRB eru haldnir reglulega hjá BSRB. Félögin senda út boð fyrir næsta fund og full ástæða til að hvetja þá sem stefna á starfslok að vera með okkur næst. .
Fylgdu BSRB á Facebook.
Fylgstu
175
verði í forgangi hjá forsætisráðuneytinu og skrifstofu jafnréttismála.
Starfshópur um endurmat á störfum kvenna var skipaður í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar sem undirrituð var við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB við ríki ... og sveitarfélög vorið 2020. Starfshópurinn skilaði drögum að skýrslu í samráðsgátt stjórnvalda þann 7. september síðastliðinn.
Í umsögn BSRB um skýrsludrögin kemur fram að um tveir þriðju hlutar félagsmanna aðildarfélaga BSRB séu konur og að fjölmargar
176
og hefur ekkert verið rætt um launaliði fram til þessa..
Þau aðildarfélög BSRB sem aðild eiga að samkomulaginu um sameiginlega samninganefnd í viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga eru: Kjölur, St.Rv., FOSS, SDS
177
Fulltrúar úr viðræðu- og samninganefndum þremur af fjölmennustu aðildarfélögum BSRB, SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna, hittust á fundi í gær. Þar var m.a. farið yfir úrskurð Gerðardóms í málum BHM og Félags ísl
178
var stofnað í Alþýðuhúsinu í Reykjavík árið 1939 og er í dag fjölmennasta aðildarfélag BSRB. .
Stofnendur voru 142 og störfuðu á rúmlega 20 ríkisstofnunum í bænum. Fyrsti formaður
179
Þó það hafi ekki verið bjart yfir í upphafi árs, þegar fjölmörg aðildarfélög BSRB voru byrjuð að undirbúa það sem hefðu verið umfangsmestu verkfallsaðgerðir opinberra starfsmanna í áratugi, grunaði engan hversu erfitt árið 2020 yrði íslensku ... þorra aðildarfélaga BSRB verið lausir frá byrjun apríl og fátt sem benti til þess að viðsemjendur væru að ná saman. Flóknasta úrlausnarefnið var án efa krafa okkar um styttingu vinnuvikunnar. Við stóðum fyrir stórum baráttufundi ásamt félögum okkar ... í Bandalagi háskólamanna og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga í Háskólabíói þar sem við kröfðumst þess í sameiningu að viðsemjendur okkar gengju strax til kjarasamninga. Fundurinn varð upptakturinn að því að aðildarfélög BSRB byrjuðu undirbúning ... verkfallsaðgerða.
Þolinmæði félagsmanna okkar var löngu þrotin og yfirgnæfandi meirihluti þeirra var fylgjandi verkfallsaðgerðum í atkvæðagreiðslum aðildarfélaga. Aðgerðirnar sem boðaðar voru hefðu orðið hörðustu verkfallsaðgerðir opinberra starfsmanna ... þegar verkfall vofði yfir og á endanum skrifuðu flest aðildarfélög BSRB undir kjarasamning aðeins nokkrum klukkustundum áður en boðaðar verkfallsaðgerðir áttu að hefjast, að morgni 9. mars. Það var ekki seinna vænna. Um þetta sama leyti skall heimsfaraldur
180
Þó að ágætis árangur hafi náðst í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020 er langt því frá að hið opinbera sé farið að leiða launaþróun í landinu eins og ýmsir hafa haldið fram undanfarið. Hið rétta í málinu er að Lífskjarasamningurinn ... mest. Til að tryggja að það markmið næðist var samið um að taxtalaun tækju meiri hækkunum en markaðslaun. Þegar aðildarfélög BSRB sömdu fyrir hönd sinna félagsmanna árið 2020 var sama krafan sett á oddinn. Krafan var sú að lægstu laun hækkuðu mest ... , ekki launin.
En það kemur fleira til. Hluta af því sem telst til hækkana við mat á yfirstandandi kjarasamningstímabili má rekja til launahækkana frá síðasta kjarasamningstímabili. Þannig fengu félagar í aðildarfélögum BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum ... og áherslan var á hækkun lægstu launa mælist hlutfallsleg hækkun meiri hjá opinberum starfsmönnum. Það er ekki neikvæð þróun heldur einmitt í anda bæði Lífskjarasamningsins og kjarasamninga aðildarfélaga BSRB að laun þeirra sem minnst hafa milli handanna hækki