141
almennings að hafa örugga búsetu. Þar hefur verkalýðshreyfingin þurft að grípa til beinna aðgerða. BSRB og ASÍ hafa tekið höndum saman um stofnun Bjargs íbúðafélags. Félagið mun byggja að lágmarki 1.150 íbúðir á næstu fjórum árum og leigja þær tekjuminni ... og Reykjavíkurborgar hefur nú verið í gangi í tvö ár. Í vor fór svo í gang tilraunaverkefni á stofnunum ríkisins sem afar spennandi verður að fylgjast með. Fyrstu niðurstöður úr verkefni Reykjavíkurborgar lofa góðu. Mælingar sýna marktækt betri líðan starfsmanna, aukna ... ekki staðan í dag. Þvert á móti hefur misskiptingin í samfélaginu aukist jafnt og þétt á undanförnum árum.
Þeir sem tala hvað hæst fyrir mikilvægi efnahagslegs stöðugleika, en átta sig ekki á mikilvægi þess að koma á félagslegum stöðugleika, ættu ... félagsmönnum. En það þarf meira til. Stjórnvöld og sveitarfélögin þurfa að taka höndum saman strax um að leysa vandann svo allir geti keypt eða leigt húsnæði á eðlilegum kjörum.
Stytting vinnuvikunnar lofar góðu.
BSRB hefur á undanförnum árum ... á vinnumarkaði.
Átök um rekstrarform í heilbrigðiskerfinu.
En átakalínurnar í samfélaginu eru víðar. Um þessar mundir eiga sér stað harðvítug átök um framtíð íslenska heilbrigðiskerfisins, sem hefur verið látið drabbast niður á undanförnum árum
142
þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ... Norðurlandamáli og hafi auk þess góða enskukunnáttu.
Íslensku þátttakendurnir á Genfarskólanum hafa verið tveir undanfarin ár. Þeir hafa sótt fundi hér á landi, sem haldnir hafa verið til undirbúnings þátttöku í skólanum. Kynningarfundir verða haldnir ... í byrjun mars.
Á kynningarfundunum munu þátttakendur m.a. hitta fulltrúa Íslands sem sækja ILO þingið, ásamt þátttakendum síðasta árs.
Námskeiðsgjöld, gisting og flugfargjöld eru greidd fyrir einn þátttakanda, hjá hvorum samtökum fyrir sig
143
(um 140.000kr) en annarra. Sveitarfélögin sýna þannig fólki sem vinnur gjarnan hlið við hlið, í sömu starfsheitum innan sömu stofnana sveitarfélaga; t.d innan leikskóla, grunnskóla, heimila fatlaðs fólks, íþróttamannvirkja og áhaldahúsa, óbilgirni ... mikilvægum samfélagslegum störfum um allt land sem er þegar á töluvert lægri launum en gengur og gerist á almennum markaði. Meirihluti þeirra eru konur. . Fyrir félagsmenn BSRB myndu launahækkanir fyrir árið 2023 vera að meðaltali 25% lægri
144
íbúðafélag hefur unnið að fyrrgreindri endurfjármögnun með Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og hafa lyktir þess máls leitt til fyrrgreindrar lækkunar á húsaleigu. Jafnframt hafa verið viðræður við stofnunina um endurfjármögnun á öðrum eignum félagsins ... prósent, úr um 180.000 í 155.000.
Bjarg íbúðarfélag, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016, starfar án hagnaðarsjónamiða þar sem leiguverð
145
þar með. Þá hefur starfsánægja aukist og veikindi minnkað verulega. Önnur fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög eru ýmist búin að ákveða að feta þessa slóð, eða eru í startholunum.
Það vekur athygli að samtök atvinnurekenda sjái ekki þau tækifæri sem felast í þessari ... virðist vera einhver tregða hjá samtökum atvinnurekenda fyrir því að skoða þessa leið. Sem betur fer bíða framsýnir stjórnendur í öflugum fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum ekki eftir því. Þeir vita sem er að ánægt starfsfólk er lykillinn að árangri ... Ef við ættum að takast á við það verkefni í dag að ákveða hvernig fyrirkomulag vinnu eigi að vera eftir hálfa öld, árið 2067, er augljóst að hvað sem við ákveðum mun ekki standast tímans tönn. Það er engin leið að sjá fyrir þá þróun sem verður ... á vinnumarkaði á næstu 50 árum. Það besta sem við gætum gert væri að miða út frá stöðunni í dag og aðlaga okkur að breytingum.
Í því ljósi getum við horft á nærri hálfrar aldar fyrirkomulags 40 stunda vinnuviku. Alveg eins og við í dag eigum engan ... möguleika á að sjá fyrir stöðuna 2067 gátu þingmenn og aðrir sem rökræddu kosti þess að stytta vinnuvikuna árið 1971 ekki gert sér í hugarlund þær öru tæknibreytingar sem áttu eftir að verða og áhrif þeirra á vinnuumhverfið. Hins vegar á umræðan á þeim tíma
146
og opinberum fyrirtækjum, félagsmenn St.Rv. starfa hjá Reykjavíkurborg, Akraneskaupstað, Seltjarnarnesi og fleiri opinberum fyrirtækjum og stofnunum, en félagsmenn VR vinna á almennum vinnumarkaði. Könnunin var unnin af Capacent Gallup í febrúar og mars 2013 ...
Tvö fjölmennustu aðildarfélög BSRB, SFR-stéttarfélag í almannaþjónustu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, hafa auk VR haft með sér samstarf um gerð launakannana undanfarin ár. Með þessum könnunum fást ... % hærri heildarlaun en félagsmenn St.Rv. að teknu tilliti til mismunandi samsetningar hópanna. .
Launin hækka mest á milli ára hjá VR, eða um 7%. Hjá SFR hækka launin um 6 ... % og hjá St.Rv. um einungis 2,3%. Þá njóta fleiri starfsmenn á almennum markaði hlunninda, eða 70% á móti 60% opinberra starfsmanna, en verulega dregur úr hlunnindum á milli ára hjá opinberum starfsmönnum, sérstaklega hjá félagsmönnum St.Rv ... til þátta sem almennt er talið eðlilegt að hafi áhrif á laun, þ.e. aldur, starfsaldur, starfsstétt, menntun, vaktaálag, mannaforráð og vinnutími) mælist hins vegar 7% hjá félagsmönnum innan SFR, sem er örlítið minna en undanfarin ár. Hjá St.Rv. fer hann hins
147
valda því hins vegar að aðhaldi er beitt á mikilvægar stofnanir þessara málaflokka þrátt fyrir ítrekuð neyðarköll frá heilbrigðiskerfinu. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem tekur til áranna 2023-2027, og frumvarp þetta byggir á, er mönnun sögð ein ... lagðar til 800 m.kr. í lægri greiðsluþátttöku notenda þjónustunnar en samtímis eru rekstrartekjur stofnana, sem er hlutdeild notenda, hækkaðar um 700 m.kr. Það er því í reynd engin heildarlækkun á greiðsluþátttöku almennings. Á sama tíma boðar fjármála ... Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2023 er teiknuð upp mynd af hagkerfi á blússandi siglingu og helsta áskorunin virðist vera að halda aftur af almenningi í neyslugleðinni. Fjallað er um kröftugan hagvöxt, lágt stig atvinnuleysis ... , skort á starfsfólki og kaupmáttaraukningu síðustu ára. Hins vegar er litið fram hjá þeirri staðreynd að kaupmáttaraukninguna má að miklu leyti rekja til endurheimtar launafólks á hlutdeild sinni í verðmætasköpuninni sem lækkaði um nær fjórðung ... í efnahagshruninu milli áranna 2007 og 2009. Sú kaupmáttaraukning hefur nú gengið til baka að hluta vegna vaxandi verðbólgu á þessu ári og hefur kaupmáttur rýrnað um 4,2 prósentustig frá janúar 2022. Til að sporna gegn verðbólgunni hefur Seðlabankinn hækkað
148
að minnsta kosti 10 ára samfellt starf hjá sömu stofnun er uppsagnarfresturinn hins vegar fjórir til sex mánuðir, sé starfsmaðurinn á aldrinum 55 eða eldri. Starfsmaður getur þó sjálfur sagt upp starfi með þriggja mánaða uppsagnarfresti. Starfsmenn ríkis ... :.
Nemendum við störf í námshléum.
Starfsmönnum sem ráðnir eru til skamms tíma vegna sérstakra árvissra álagstíma ýmissa stofnana þó ekki lengur en 2 mánuði.
Starfsmönnum sem ráðnir eru til að vinna að sérhæfðum, afmörkuðum verkefnum ...
Næstu 3 mánuði í starfi: 35 dagar
Eftir 6 mánuði í starfi: 119 dagar
Eftir 1 ár í starfi: 133 dagar
Eftir 7 ár í starfi: 175 dagar
Eftir 12 ár í starfi: 273 dagar
Eftir 18 ár í starfi: 360 dagar ... til 30 orlofsdaga á ári hverju, miðað við fullt starf. Starfsmaður sem hefur unnið hluta af fullu starfi eða hluta úr ári skal fá orlof 20 vinnuskyldustundir fyrir fullt mánaðarstarf. Tímavinnufólk hefur í raun sama rétt og aðrir til orlofs samkvæmt
149
komist í gegnum erfiðustu ár hrunsins. Ég hefði haldið að þessari umræðu hefði átt að vera lokið. En í ljósi fyrirhugaðra sameiningaráforma langar mig hins vegar að benda Vigdísi og öðrum þingmönnum á að ein sú stærsta og best heppnaða sameining stofnana ... sem átt hefur sér stað undanfarin ár var þegar skattstofurnar voru sameinaðar ríkisskattstjóra. Þessi stóra framkvæmd hafði ekki í för með sér neinar uppsagnir, heldur átti fækkun starfsmanna sér stað með eðlilegum hætti. Þar var faglega og samviskusamlega
150
er skýrt dæmi um hvernig stjórnmálamenn láta hjá líða að halda uppi vörnum fyrir almannahagsmuni. Þannig hefur Samkeppniseftirlitið sætt skipulögðu fjársvelti árum saman til að tryggja að stofnunin ráði ekki við það hlutverk sem henni er ætlað að gegna ... . Samkeppniseftirlitinu var enda þvingað upp á Íslendinga með gerð EES-sáttmálans fyrir rúmum 30 árum. Sérhagsmunaverðir í verslun og viðskiptum hafa séð til þess að halda áhrifum þess í lágmarki og þannig unnið gegn neytendavernd og almannahag.
Nýjasta
151
SFR og SLFÍ muni hefjast á miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 15.október og fyrst um sinn standa til miðnættis föstudagsins 16. október. Á nokkrum stofnunum mun vinnustöðvunin þó ekki aðeins vera tímabundnar ... föstudagsins 13. nóvember 2015 (2 sólarhringar).
.
Mánudaginn 16. nóvember 2015 hefst ótímabundin vinnustöðvun á öllum stofnunum ríkisins..
Sértækar aðgerðir SFR ... :.
Frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 15. október 2015 hefst ótímabundin vinnustöðvun hjá eftirtöldum stofnunum:.
Landspítalinn (LSH).
Ríkisskattstjóri.
Sýslumaðurinn á Aursturlandi.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
152
fram í umsögn bandalagsins um frumvarp um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna..
Bandalagið kallar eftir því að lagðar verði skyldur á fyrirtæki og stofnanir að birta með reglubundnum hætti ákveðna tölfræði úr launabókhaldi, annað hvort opinberlega ... eða fyrir starfsfóli og trúnaðarmönnum. Sem dæmi gæti fyrirtækjum og stofnunum verið skylt að birta árlega upplýsingar um meðaltal og miðgildi launa, brotið niður eftir kyni.
Í umsögn BSRB er tekið fram að hægt væri að skilyrða þessa skyldu við atvinnurekendur ... af ákveðinni stærð en þar sem ákvæðið er ekki sérstaklega íþyngjandi er lagt til að þetta verði almennt ákvæði sem eigi við um alla vinnustaði. Bandalagið leggur til að Jafnréttisstofu verði falið að hafa eftirlit með því að fyrirtæki og stofnanir uppfylli
153
mismunandi vinnustaðir hjá hinu opinbera þátt í tilraunaverkefnum sem skiluðu óyggjandi niðurstöðum: styttri vinnuvika jók verulega ánægju starfsfólks án þess að það kæmi niður á skilvirkni eða frammistöðu stofnana ... Ísland er eina Evrópuríkið sem hefur tekist að stytta vinnutíma launafólks verulega á síðustu árum. Stytting vinnuvikunnar á Íslandi gerðist ekki af sjálfu sér heldur var samið um hana í kjarasamningum 2020 eftir langt ferli, tilraunaverkefni .... . Íslendingar hafa í gegnum tíðina unnið mun lengri vinnudag en þær þjóðir sem við viljum bera okkur saman við og hafa því ekki notið samveru með fjölskyldu og vinum eins mikið og til dæmis aðrar Norðurlandaþjóðir. Árið 2012 unnu karlar á Íslandi að meðaltali ... ) .. . .
.
Stytting vinnuviku mikilvægt jafnréttismál. BSRB setti styttingu vinnuvikunnar fyrst á dagskrá árið 2004 og hefur frá 2012 haft það að skýru markmiði að stytta vinnutíma fólks frá 40 klukkustundum í 35 klukkustundir ... vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar hófst árið 2015 og stóð fram til ársins 2019 en tilraunaverkefni BSRB og ríkisins hófst í byrjun apríl 2017 og stóð þar til styttingin tók gildi eftir undirritun kjarasamninga. Á fimm ára tímabili tóku
154
og öryggi á vinnustöðum (vinnuverndarlög), sem heyra undir félagsmálaráðherra, og hins vegar í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna (kynjajafnréttislög), sem heyra undir forsætisráðherra. Til viðbótar eru svo þrjár stofnanir, fyrir utan dómstóla ... og úrræða á fleiri en einum stað og að þessi kerfi og stofnanir tali ekki eða illa saman? Er eðlilegt að ef atvinnurekandi tekur ekki rétt á málum að eina leiðin sé í gegnum kærunefnd eða dómstóla? Við vitum vel hvað skrefin í gegnum formlegan feril ... aðgengilegt. Einnig á að gera aðra rannsókn árið 2023. Í þessi tvö verkefni voru settar 71,2 milljónir króna. Þess má geta að heildarfjárframlög til Vinnueftirlitsins fyrir árið 2023 er rúmur 1,1 milljarður. BSRB átti aðkomu að báðum þessum starfshópum.
Á stjórnvöldum hvíla nú þegar skyldur í gegnum EES samninginn. Bæði kynjajafnréttislögin og vinnuverndarlögin byggja að stórum hluta á evrópskum reglum sem okkur er gert að innleiða. Kynjajafnréttislögin voru endurskoðuð árið 2020. Þá var skilgreiningum
155
en kosningaþátttaka var 61,9%..
Samþykki verkfallsboðunarinnar tekur til félagsmanna er starfa hjá eftirtöldum stofnunum SFV vegna: Áss, Eirar, Grundar, HNLFÍ, Hrafnistu Hafnarfirði, Hrafnistu ... Kópavogi, Hrafnistu Reykjavík, Krabbameinsfélagsins, Markar, SÁÁ, Sjálfsbjargarheimilisins, Skjóls, Skógarbæjar, Sunnuhlíðar og öðrum stofnunum innan SFV þar sem félagsmenn SFR starfa
156
um að hætt verði við áform um sameiningu embættis Tollstjóra við Ríkisskattstjóra eða aðrar stofnanir. „Ástæðan er slæm reynsla af slíkri tilraunastarfsemi, meðal annars í Danmörku. Félagsmenn óttast að þær ákvarðanir sem verða teknar muni veikja tollgæslu ... í landinu,“ segir meðal annars í ályktuninni. „Aðalfundur TFÍ telur að embætti Tollstjóra eigi áfram að vera sjálfstæð stofnun undir heiti Tollstjóra sem er tákn tollgæslunnar í landinu,“ segir þar jafnframt
157
vinna 9-14 tíma á dag 6 daga í viku. Verði fólk veikt og komist ekki til vinnu einn dag missir það laun tveggja daga. Stofnun verkalýðsfélaga er með öllu bönnuð og enginn leið er fyrir farandverkafólkið að fá greitt úr málum sínum. Fólkið býr tugum saman ... farandverkamanna starfi í Katar í því sem framkvæmdastjóri Alþjóðasambanda verkalýðsfélaga hefur lýst sem nútíma þrælahaldi. Á síðustu árum hefur landið tryggt ... atvinnurekendanna komið. .
Mikill þrýstingur hefur verið á Katar eftir að ljóst var að þeir muni halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 en þrátt fyrir það hefur lítið miðað áfram ... og Alþjóðasambands verkalýðsfélaga lætur gríðarlegur fjöldi fólks lífið við byggingarframkvæmdir á hverju ári í Katar. ITUC benti á síðasta ári á þá staðreynd að ef áfram heldur sem horfir muni um 4000 manns látast við framkvæmdir við mannvirki ... fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022. Þá eru ótaldir allir þeir sem hafa unnið við mannvirkjagerð vegna annarra viðburða og þeir sem slasast alvarlega eða hafa orðið fyrir öðrum skaða í störfum sínum
158
fram í tilkynningu frá stofnuninni.
Í dómi Hæstaréttar, sem féll þann 1. júní síðastliðinn, var fjallað um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga úr 36 mánuðum í 30. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Alþingi hafi verið óheimilt að skerða ... hefur bótatímabil þeirra einstaklinga sem eru atvinnulausir og eru að þiggja greiðslur atvinnuleysisbóta í dag verið leiðrétt. Það eru um 1.200 einstaklingar.
Þá mun stofnunin á næstu vikum hafa samband við alla þá sem fullnýttu 30 mánuði af bótatímabili
159
foreldrar misauðvelt með að vinna í fjarvinnu heiman frá og eru þar með misvel í stakk búnir til að bregðast við skerðingum á skólastarfi.
„BSRB hefur talað fyrir því að það sé samfélagsleg ábyrgð allra, þar á meðal fyrirtækja og stofnana, að virða ... tilmæli stjórnvalda í þessu ástandi og hefur beint því til stofnana að veita starfsmönnum sveigjanleika í þessum aðstæðum,“ segir í umsögninni. Veita eigi stuðning við fjölskyldur sem þurfi að vera frá vinnu vegna samkomubanns og geta ekki unnið heiman
160
með þjónustu milli ríkja samningsaðila. Aðdraganda TiSA sé að rekja til þess að mörg ríki vildu uppfæra GATS-samning WTO frá 1995 en ekki hafi náðst samkomulag um það innan WTO. Því hafi hluti ríkja WTO ákveðið að hefja viðræður utan þeirrar stofnunar. Efni ... haft aðkomu að gerð viðskiptasamninga f.h. Íslands og sem lögfræðingur á skrifstofu EFTA árin 2002-2007. .
Í máli hans kom meðal annars fram að um sé að ræða samningaviðræður 50 ríkja sem eiga aðild að WTO um aukið frelsi í viðskiptum