121
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, var einn gesta Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Þjóðbraut á sjónvarpsstöðinni Hringbraut á sunnudag. Í þættinum var fjallað um ýmis mál sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum, til dæmis lagasetningu ... undanfarið, til dæmis hvers vegna BSRB og ASÍ tóku ekki þátt í stofnun Þjóðhagsráðs, forsetakosningarnar og fleira
122
Heilbrigðiskerfið getur ekki þjónað þeim tilgangi sem því er ætlað, fólk fær ekki læknishjálp vegna plássleysis og skorts á fagfólki. Þetta sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður BSRB, í ávarpi sínu ... mótmæla landsmanna og samstöðu gegn spillingu og ómerkilegheitum“. . Þjóðin sýndi viljann í verki. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og stjórnarmaður BSRB, ræddi einnig um stöðuna í íslenskum
123
Stjórn BSRB hefur nú til skoðunar hvort bandalagið mun koma að stofnun íbúðafélags ásamt Alþýðusambandi Íslands (ASÍ). Félagið mun verða leigufélag sem rekið verður án hagnaðarsjónarmiða. Skýrast mun á næstu vikum hvort, og þá hvernig, BSRB mun taka ... á viðráðanlegu verði. Skrifað var undir samning við Reykjavíkurborg um helgina um að borgin sjái félaginu fyrir lóðum fyrir 1.000 íbúðir á næstu fjórum árum. .
Mikil þörf segir formaður BSRB.
„Þetta er mikilvægt mál sem stjórn ... BSRB hefur verið með til skoðunar. Við þurfum að fara vandlega yfir alla þætti málsins áður en við tökum ákvörðun um aðkomu bandalagsins að málinu, en þörfin fyrir húsnæði á viðráðanlegu verði fyrir tekjulægstu hópana ætti að vera öllum ljós,“ segir ... Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. .
Íbúðafélagið verður sjálfseignarstofnun með takmarkaða ábyrgð, og verður það rekið án markmiða um hagnað. Áður en hægt verður að stofna íbúðafélagið þarf Alþingi að samþykkja frumvarp Eyglóar ... Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Vonir standa til þess að það verði gert fyrir lok vorþings. .
Tekjulágir fái öruggt leiguhúsnæði.
Formannaráð BSRB hvetur ríkisstjórnina og Alþingi til að samþykkja aðgerðir
124
Stjórn BSRB hefur samþykkt og sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna áforma heilbrigðisráðherra um að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. Stjórn BSRB gagnrýnir að ekki standi til að ræða málið á þingi né fara að vilja almennings í þessum ... efnum. Auk þess er bent á að samkvæmt alþjóðlegum samanburði koma félagslega rekin heilbrigðiskerfi líkt og það íslenska best út hvað varðar jafnt aðgengi, lýðheilsu og hagkvæmni. Stjórn BSRB vill að allur mögulegur „hagnaður“ sem verði til innan ... heilbrigðisþjónustunnar fari til frekari uppbyggingar hennar í stað þess að enda í vösum einkaaðila.
Ályktunina í heild sinni má sjá hér að neðan:.
.
Ályktun stjórnar BSRB um útboð á rekstri ... heilsugæslustöðva.
Stjórn BSRB mótmælir þeim áformum heilbrigðisráðherra að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. Ljóst þykir að til standi að auka aðkomu einkaaðila að rekstri heilbrigðisþjónustunnar og það hyggst ... aðgengi að þjónustunni og eru þar að auki hagkvæmari í rekstri en einkareknu kerfin.
Þess vegna leggst stjórn BSRB alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra. Heilsa fólks og heilbrigði getur aldrei orðið eins
125
Fjölmörg aðildarfélög BSRB eiga enn eftir að klára nýja kjarasamninga og eru þó nokkrir fundir fyrirhugaðir milli samningsaðila í dag og næstu daga. Nú þegar hafa Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins og Póstmannafélag Íslands samþykkt nýja ... bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB hefur undirritað kjarasamning við ríkið vegna starfsmanna hjá heilbrigðisstofnunum. Verður hann kynntur á næstu dögum og borin undir atkvæði. Niðurstaða kosningar ætti að liggja fyrir í næstu viku..
Kosningu um nýjan ... lögreglumanna hefst í dag og lýkur um miðja næstu viku.
Bæjarstarfsmannafélögin innan BSRB hafa undanfarnar vikur setið á fundum með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga en ekki hefur verið lokið við gerð samninga. Þá hafa samninganefndir ... BSRB sem enn er með lausa samninga.
Af öðrum félögum er það að frétta að Félag íslenskra flugumferðarstjóra er með gildan samning sem rennur út snemma á næsta ári. Engar formlegar viðræður hafa átt sér stað á milli Félag íslenskra
126
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur formanni BSRB í morgun viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma ....
Ráðherra hélt ræðu við setningu 44. þings BSRB en við lok hennar tilkynnti hann að í tengslum við gerð kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB í október 2015 hafi verið ræddir mögulegar leiðir til að stuðla að styttingu vinnutíma án launaskerðingar ... tegundum stofnana, þar á meðal þar sem unnin er vaktavinna. .
Af þessu tilefni verði stofnaður starfshópur skipaður fulltrúum ráðuneyta og BSRB og hugsanlega fleiri aðilum sem kunna að koma ... af sér skýrslu um árangur tilraunaverkefnisins a.m.k. sex mánuðum áður en kjarasamningar renna út. .
BSRB fagnar þessum áfanga í tengslum við kröfu um styttingu vinnuvikunnar. Bandalagið gerði fyrstu ... kröfu þar um í tengslum við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB 2004 en Reykjavíkurborg setti á fót sambærilegt tilraunaverkefni árið 2014. Nú hefur ríkið bæst í þann hóp. .
127
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR og 1. varaformaður BSRB, er harðorður í garð samninganefndar ríkisins í grein í Fréttablaðinu í dag..
Þar segir Árni Stefán ... : „...(Það) er í raun ótrúlegt að ríkisvaldið neiti að horfast í augu við þá niðurstöðu og kjósi frekar að efla til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna innan vébanda BSRB og mismuna þannig starfsmönnum sínum gróflega
128
Stjórn BSRB kom saman til fundar í dag og samþykkti þar ályktun vegna stöðunnar í viðræðum aðildarfélaga bandalagsins við samninganefnd ríkisins. .
Í ályktuninni segir m.a. að með nýjasta samningstilboði sínu sé ríkið að mismuna ... starfsfólki sínu eftir því hvaða stéttarfélagi það tilheyrir og að ríkið verði að ganga til samninga með hliðsjón af því sem gerðardómur taldi sanngjarnar kjarabætur fyrir aðra starfsmenn ríkisins.
Ályktun stjórnar BSRB má lesa í heild sinni ... hér að neðan. .
.
Ályktun stjórnar BSRB vegna kjaraviðræðna við ríkið.
Stjórn BSRB krefst þess að ríkið gangi ... aðildarfélögum BSRB eru langt frá þeim launahækkunum sem gerðardómur ákvað að væru sanngjarnar fyrir aðra ríkisstarfsmenn. Með nýjustu samningstilboðum sínum hefur ríkið sýnt því starfsfólki sínu sem enn er með lausa samninga mikla vanvirðingu og jafnframt sýnt ... af sér vilja til að mismuna starfsfólki sínu eftir því hvaða stéttarfélagi það tilheyrir.
Stjórn BSRB krefst þess að ríkið veiti samninganefnd sinni þegar í stað fullt umboð til að ganga til samninga við aðildarfélög BSRB þar sem mið verði tekið
129
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem lagasetningu stjórnvalda á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga ... er mótmælt. .
Stjórn BSRB bendir á að í samningaviðræðum síðustu vikna hefur samninganefnd ríkisins talið sig bundna af ákvæðum í nýgerðum ... sem ríkið hefur þó lagt mikla áherslu á að hér verði tekin upp..
Að lokum hvetur stjórn BSRB stjórnvöld til að axla ábyrgð á stöðunni ... og koma með raunhæfar lausnir að samningaborðinu í stað þess að bera fyrir sig ákvæði í samningum á almennum markaði. Ályktun stjórnar BSRB má sjá í heild hér að neðan ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB vegna lagasetningar á verkfall BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga .
Stjórn BSRB
130
Stjórn BSRB og miðstjórn ASÍ hafa ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa í verðlagsnefnd búvara. Undanfarin ár samtökin tilnefnt einn fulltrúa hvort til setu í nefndinni til að gæta hagsmuna neytenda. Í nýlegri
131
Það er tími til kominn að launafólk sýni mátt sinn og megin,“ sagði Árni Stefán Jónsson, varaformaður BSRB, í 1. maí ræðu sinni á Ingólfstorgi í Reykjavík í dag.
Árni Stefán fjallaði um samhjálparhugsjónina og velferðarþjóðfélagið sem á undir högg ... , fyrir alla, óháð efnahag. Þessi samtryggingarhugsjón á Norðurlöndum hefur skilað sér í sterkari og stöðugri samfélögum,“ sagði Árni Stefán. Varaformaður BSRB fjallaði einnig um ábyrgð stjórnmálamanna og atvinnurekenda sem með gjörðum sínum væru að skapa enn
132
Ráðstefna ASÍ og BSRB í aðdraganda 1. maí 2015 fer fram á þriðjudaginn kemur, þann 21. apríl á Grand hótel, þar sem fjallað verður um hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu ... ..
Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8:00 og hefst formleg dagskrá upp úr kl. 8:20. Fundarstjóri verður Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB en umræðum að loknum erindum verður stýrt af Helga Seljan og Þóru Arnórsdóttur
133
Árni Stefán Jónsson fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu skrifar á Vísi í dag um uppsagnir hjá Samgöngustofu
134
Stjórn BSRB samþykkti á fundi sínum í Reykjavík í dag ályktun um mikilvægi þess að tryggja um jafnt aðgengi landsmanna allra að heilbrigðisþjónustu. Þar segir m.a. „heilsa fólks ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu.
.
Stjórn BSRB varar við frekari einkavæðingu innan ... undir..
Stjórn BSRB leggur mikla áherslu á að markmið íslenska heilbrigðiskerfisins verði áfram að veita sem jafnastan aðgang allra að fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu. Öll efling heilbrigðiskerfisins er mikilvæg en hún verður jafnframt að byggja á skynsömum
135
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í mars í fyrra um að Seltjarnarnesbær skuli greiða félagsmanni BSRB tvær og hálfa milljón króna auk vaxta
136
Styrktarsjóður BSRB minnir á að nú er tekið við umsóknum fyrir nýtt ár.
Sjóðurinn minnir á að nú verða veittir styrkir til sjóðfélaga verið hafa félagsmenn í 6 mánuði af síðustu 12 fær til sjúkraþjálfunar, sjúkranudds
137
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, var gestur í Síðdegisútvarpi Rásar 2 í gær. Þar fjallaði hún m.a. um rangfærslur í málflutningi formanns og varaformanns
138
að leggja til að forstöðumenn stofnana finni sér nýtt starf,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB sem segir að umræðan hefði mátt vera yfirvegaðri enda hafi ekki verið nærri eins mikil ástæða til upphlaups þegar málið var skoðað betur
139
Aðalfundur BSRB var settur í morgun með ávarpi Elín Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB. Því næst flutti Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild HÍ ... “..
Í ávarpi formanns BSRB kom hún inn á þau umfjöllunarefni sem Rúnar fjallaði síðan um og lúta að stöðu heilbrigðismála í landinu. „Hér hefur ríkt sátt um það fyrirkomulag að hið opinbera reki heilbrigðiskerfið og fyrir það er greitt úr okkar sameiginlegu ... sjóðum. Almannatryggingar hafa grundvallast á jöfnu aðgengi fyrir alla. Velferðarþjónusta á samfélagslegum grunni er birtingarmynd lýðræðisins og einn af hornsteinum þess,“ sagði formaður BSRB og hélt áfram ... .“.
Að loknu ávarpi formanns BSRB tók Rúnar Vilhjálmsson til máls og kynnti niðurstöður rannsókna sinna og samanburð við sambærilegar rannsóknir erlendis. Kom hann þar m.a. inn á þá staðreynd að allar mælingar í kringum kosningar til Alþingis sýna
140
BSRB tíðindi eru komin út og ættu að hafa borist öllum félagsmönnum á síðustu dögum. Blaðið er einnig birt hér á vefnum en meðal efnis þar að þessu sinni er kynjabókhald BSRB