801
innan stéttarfélagsins starfa innan sömu starfsgreinar. Það eru félög á borð við Félag flugmálastarfsmanna ríkisins, Félag íslenskra flugumferðarstjóra, Landssamband lögreglumanna, Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Sjúkraliðafélag
802
Til fundarins var boðið fulltrúum stofnana sem starfa innan heilbrigðiskerfisins, fulltrúa fagstétta heilbrigðisstarfsfólks o.fl. Markmið fundarins var að kynna þau verkefni sem unnið verður að á næstunni til að efla heilbrigðisþjónustuna og stuðla að framþróun
803
Í könnuninni var einnig spurt um áhrif heimsfaraldursins á launafólk. Ríflega helmingur finnur fyrir meira álagi í starfi vegna faraldursins. Hlutfallið er hæst meðal kvenna sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum þar sem sjö af hverjum tíu sögðust finna
804
vegna heimsfaraldursins og byggingu nýs Landspítala en ekki til að styrkja heilbrigðiskerfið í heild sinni.
Í kynningu á fjárlagafrumvarpi nýrrar ríkisstjórnar kom fram að þar sé megináherslan á að tryggja atvinnuöryggi, skapa fleiri störf og minnka skuldabyrði
805
og hverju þyrfti að breyta á vinnustaðnum til að hægt væri að koma við styttingu.
Á Jafnréttisstofu starfa átta starfsmenn og því ekki um fjölmennan vinnustað að ræða. Þess vegna var tiltölulega einfalt að komast að niðurstöðu sem allir voru sáttir
806
hærri fyrir öryrkja sem býr einn. Önnur slík pólitísk ákvörðun er að skerða örorkulífeyri eins og raun ber vitni hjá öryrkjum sem hafa vinnufærni og vilja starfa á vinnumarkaði. Ef frítekjumark vegna atvinnutekna hefði hækkað með sama hætti og laun
807
77 tíma á viku til slíkra starfa, samkvæmt niðurstöðu rannsóknar Þóru Kristínar Þórsdóttur, doktorsnema í félagsfræði. .
Í nýlegri rannsókn kemur fram að um 40% af þeim sem tóku þátt telji fækkun vinnustunda á viku vænlega leið
808
að samþætta fjölskyldulíf og atvinnu með því að auka sveigjanleika í starfi m.a. til að sinna umönnun barna og aldraðra foreldra. Þá þarf einnig að tryggja rétt fólks til töku vetrarorlofs til að koma til móts við vetrarorlof í skólum. Mikilvægt
809
og þá sem starfa utan dagvinnutíma og um helgar..
Fyrr í dag kynnti forysta allra samtaka launafólks á Norðurlöndunum sem eiga aðild að Norræna verkalýðssambandinu (NFS) bréf sem hefur verið sent
810
Á vormánuðum 2020 náðist tímamótasamkomulag um styttri vinnuviku – betri vinnutíma fyrir aðildarfélög BSRB. Sjúkraliðar hafa um árabil lagt áherslu á styttri vinnuviku og að 80 prósent vinnuframlag á vöktum verði metið sem fullt starf
811
við að svara eftirfarandi spurningum:.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns
812
vinnustaða samræmast oft illa fjölskyldulífi og þeirri ábyrgð sem fylgir umönnun og þátttöku í lífi barna. Sérstaklega geta skapast erfiðleikar þegar fólk hefur yfir takmörkuðum sveigjanleika að ráða í störfum sínum en þarf engu að síður að mæta
813
niðurstöður, en fyrir þau sem hafa starfað í málaflokknum koma þær ekki á óvart. Samtök launafólks hafa til dæmis lengi vitað að flest svona mál enda þannig að þolandi yfirgefur vinnustaðinn, en gerandinn heldur áfram störfum og fátt breytist í vinnuumhverfinu
814
félagsfælni, sjálfsskaða, fíkn, svefnvandamálum og ýmsum líkamlegum einkennum. Algengast var að konur upplifðu þunglyndi, kvíða og alvarleg svefnvandamál. Þolendur ofbeldis eru einnig mun líklegri til að taka löng veikindaleyfi frá vinnu eða hætta störfum
815
liðið þó nokkur tími frá lokum fæðingarorlofs og þar til dagvistunarúrræði fæst. . Í sumum sveitarfélögum starfa engir dagforeldrar og misjafnt er hvort leikskólar taki börn inn eins árs eða tveggja ára. Samanborið við réttindi á önnur
816
Við viljum að í samstarfi Norðurlandanna verði atvinnumálin svið þar sem raunveruleg norræn samvinna á sér stað og að þar verði í samvinnu við aðila vinnumarkaðarins hægt að vinna að virkum umbótum sem máli skipta. Við skulum hefja þetta starf með baráttu
817
BSRB, er formaður stjórnar NFS - Norræna verkalýðssambandsins. NFS er samband bandalaga verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum sem hefur það hlutverk að samræma starf verkalýðsfélaga í löndunum, auka samvinnu milli landa og vinna að hagsmunum launafólks
818
vegna þess að reynsla sérfræðinga og samtaka sem starfa með þolendum ofbeldis í nánu sambandi sýnir að gera þarf meira til að tryggja öryggi þeirra.
Að minnsta kosti 40% kvenna hafa orðið fyrir líkamlegu
819
verkalýðsfélög, bæjarfélög, stjórnmálaflokkar, háskólar og aðrir aðilar. Hver sem er getur skipulagt eigin viðburð eða sett upp sýningu á starfi sýnu til að kynna sig fyrir gestum ráðstefnunnar