641
þá sem sæti eiga í samninganefndum BSRB að skrá sig til leiks.
Námstefnurnar verða haldnar á Bifröst en þar verður tekið á fjölmörgum atriðum sem skipta máli fyrir undirbúning kjarasamningagerðar og ætti fræðslan að henta vel bæði reyndu samningafólki ... fyrir námstefnunum og hefur haft samráð við BSRB og önnur heildarsamtök á vinnumarkaði við undirbúning þeirra
642
Bjarg íbúðafélag, sem er í eigu BSRB og ASÍ, mun reisa 60 íbúðir til viðbótar þær 260 sem þegar voru í undirbúningi í Reykjavík og Hafnarfirði. Breytingar á byggingarreglugerð hafa orðið þess valdandi að hægt var að fjölga íbúðum á lóðunum ....
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur fram að íbúðirnar verði við Móaveg í Grafarvogi, Urðarbrunn í Úlfarsárdal, á Kirkjusandi og við Hraunskarð í Hafnarfirði.
BSRB og ASÍ stofnuðu Bjarg íbúðafélag til að bregðast við erfiðri
643
í almannaþjónustu í stefnu BSRB, sem samþykkt var á þingi bandalagsins haustið 2015. Þar segir meðal annars að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðirnir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið ....
Lestu meira um stefnu BSRB um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu
644
um þessar mundir. . BSRB leggur mikla áherslu á að standa vörð um almannarétt fólks til að ferðast frjálst um landið. Það verður þó að gera með þeim skilyrðum sem sett eru í lögum um náttúruvernd. Þar se þess sérstaklega getið að ganga verði vel ... var á síðasta þingi BSRB, segir að tryggja verði fjármagn til uppbyggingar ferðamannastaða. Slíka uppbyggingu geti stjórnvöld þurft að kosta að einhverju leyti á kostnað ferðamanna. . Gott er að minnast einfaldrar þumalputtareglu ábyrgra
645
Fulltrúar BSRB voru meðal um 70 þátttakenda á stórum fundi með þjóðfundarsniði sem haldinn var á mánudag. Þar ræddu fulltrúar vinnumarkaðarins um nýtt kjarasamningsmódel og komu fram með ábendingar sem munu nýtast við vinnu Salek-hópsins .... . Fleiri myndir frá fundinum má sjá á Facebook-síðu BSRB
646
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fjallar um styttingu vinnuvikunnar á Kjarnanum í dag. Sonja segir lengd vinnuvikunnar, sem víðast hvar er 40 stundir á viku, ekki náttúrulögmál heldur þvert á móti séu engin vísindaleg rök ... niður á afköstum hjá starfsfólki í dagvinnu og reynslan hér á landi eftir að vinnutímanum var breytt í vaktavinnu sýnir að kostnaður hefur haldist innan þess ramma sem settur var í upphafi. " BSRB hefur verið, og verður áfram, sannfært um gildi styttri vinnuviku
647
var um fimmtungur þjónustunnar komin í hendur einkarekinna stórfyrirtækja. Fjallað verður um stöðuna í Svíþjóð á opnum veffundi ASÍ og BSRB fimmtudaginn 10. júní klukkan 13.
Á fundinum mun Marta Szebehely, prófessor emeritus í félagsráðgjöf ... , áhrif hennar á gæði þjónustu, kostnað, vinnuaðstæður starfsfólks og aðgengi að þjónustunni.
Drífa Snædal, forseti ASÍ, og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, munu í kjölfarið bregðast við erindi Mörtu og ræða stöðuna á Íslandi. Fundarstjóri
648
ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF standa fyrir hádegisfundi í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. . Yfirskrift ... pallborðsumræður með Anna Maria Milosz - skrifstofufulltrúi hjá Reykjavíkurborg , Guðnýju Björk Eydal - prófessor í félagsráðgjöf, Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur - hagfræðingur BSRB, Sveinlaugu Sigurðardóttur - varaformaður Félags leikskólakennara
649
Þó það hafi ekki verið bjart yfir í upphafi árs, þegar fjölmörg aðildarfélög BSRB voru byrjuð að undirbúa það sem hefðu verið umfangsmestu verkfallsaðgerðir opinberra starfsmanna í áratugi, grunaði engan hversu erfitt árið 2020 yrði íslensku ... þorra aðildarfélaga BSRB verið lausir frá byrjun apríl og fátt sem benti til þess að viðsemjendur væru að ná saman. Flóknasta úrlausnarefnið var án efa krafa okkar um styttingu vinnuvikunnar. Við stóðum fyrir stórum baráttufundi ásamt félögum okkar ... í Bandalagi háskólamanna og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga í Háskólabíói þar sem við kröfðumst þess í sameiningu að viðsemjendur okkar gengju strax til kjarasamninga. Fundurinn varð upptakturinn að því að aðildarfélög BSRB byrjuðu undirbúning ... þegar verkfall vofði yfir og á endanum skrifuðu flest aðildarfélög BSRB undir kjarasamning aðeins nokkrum klukkustundum áður en boðaðar verkfallsaðgerðir áttu að hefjast, að morgni 9. mars. Það var ekki seinna vænna. Um þetta sama leyti skall heimsfaraldur ... kórónaveiru á landinu af fullum þunga og allt okkar daglega líf breyttist á svo gott sem einni nóttu.
Þökk sé sterkri samstöðu náðum við í sameiningu að stytta vinnuvikuna, sem hefur verið eitt helsta baráttumál BSRB og aðildarfélaga bandalagsins
650
Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að lögin verði í samræmi við samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög á síðasta ári ....
Í aðsendri grein eftir Elínu Björgu Jónsdóttur, formann BSRB, sem birtist í Fréttablaðinu í dag, segir hún gott ... sem framundan eru á þessu kjörtímabili. Það er gott til þess að vita að stjórnin ætli sér að styðja aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu.
Því miður verðum við hjá BSRB að líta svo á að það séu orðin tóm, enda öll ... ekki að samkomulagi sem gert var við bandalög opinberra starfsmanna um lífeyrismál.
BSRB tók fullan þátt í þeirri vinnu, en ávallt á þeim forsendum að áunnin réttindi sjóðfélaga yrðu jafn verðmæt fyrir og eftir breytingarnar. Í samkomulagi sem undirritað
651
Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að lögin verði í samræmi við samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög á síðasta ári ....
Í aðsendri grein eftir Elínu Björgu Jónsdóttur, formann BSRB, sem birtist í Fréttablaðinu í dag, segir hún gott ... sem framundan eru á þessu kjörtímabili. Það er gott til þess að vita að stjórnin ætli sér að styðja aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu.
Því miður verðum við hjá BSRB að líta svo á að það séu orðin tóm, enda öll ... ekki að samkomulagi sem gert var við bandalög opinberra starfsmanna um lífeyrismál.
BSRB tók fullan þátt í þeirri vinnu, en ávallt á þeim forsendum að áunnin réttindi sjóðfélaga yrðu jafn verðmæt fyrir og eftir breytingarnar. Í samkomulagi sem undirritað
652
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifar grein um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu í Fréttablaðið í dag. Greinin er einnig birt á vef Vísis. Í grein sinni fjallar ... Elín um þá umræðu að einkarekstur, til dæmis í heilbrigðiskerfinu, sé ekki einkavæðing, í kjölfar málþings BSRB og ASÍ þar sem fjallað var um hvort einkarekstur í heilbrigðiskerfinu væri almannahagur.
Einkavædda öndin ... upp á.
BSRB og ASÍ stóðu í liðinni viku fyrir málþingi undir yfirsögninni „Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?“ Tilefnið var aðkallandi því heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að þær þrjár nýju heilsugæslustöðvar sem höfuðborgarbúar ... geta brátt sótt til verði reknar af einkaaðilum, í stað Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins eins og BSRB telur eðlilegast. Þessa ákvörðun virðist heilbrigðisráðherra geta tekið án þess að ræða við einn né neinn, þrátt fyrir að með því sé hann að auka enn
653
Hinn 23. febrúar sl. féll dómur í héraðsdómi Reykjavíkur þar sem íslenska ríkinu var gert að greiða félagsmanni innan Félags starfsmanna Stjórnarráðsins (FSS), sem er eitt af aðildarfélögum BSRB, orlofslaun á fastar yfirvinnugreiðslur hans auk ... 2023 og gerði kröfu um þessar greiðslur, afturvirkt til upphafsdags ráðningarsambandsins enda var það innan fyrningarfrests. FSS hafði þá leitað liðsinnis BSRB og fengið álit frá lögfræðingum bandalagsins um að þessi krafa væri réttmæt, m.a. með vísan ... að skoða málið og sendi BSRB því formlegt erindi til KMR í maí mánuði árið 2023. Engin svör bárust þrátt fyrir ítrekaðar óskir um afstöðu og var erindið í raun hunsað af hálfu ríkisins. FSS hafði því engin önnur úrræði en að aðstoða félagsmann ... er að taka fram að fyrningarfrestur kröfuréttinda hér á landi er almennt fjögur ár frá stofnun og er félagsfólk aðildarfélaga BSRB sem telur sig eiga sambærilegan rétt og umrætt dómsmál fjallar um því hvatt til að lýsa kröfum sínum sem fyrst gagnvart
654
Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar hefur gengið framar björtustu vonum og hefur nú verið ákveðið að gefa öllum vinnustöðum sem óska eftir því kost á að sækja um að taka þátt í verkefninu.
Magnús Már ... þurfi að skreppa á vinnutíma, enda oft hægt að sinna slíku eftir að vinnutíma lýkur. Fundir hafa verið endurhugsaðir og eru nú styttri og skilvirkari. „Við erum búin að aga okkur,“ sagði Arna Hrönn.
Nánar er sagt frá tilraunaverkefni BSRB ... og Reykjavíkurborgar í umfjöllun um styttingu vinnuvikunnar. Þar er einnig sagt frá tilraunaverkefni BSRB og ríkisins
655
Takmarkaður áhugi stjórnvalda á félagslegum stöðugleika hefur orðið þess valdandi að fulltrúar launafólks hafa ekki tekið sæti í Þjóðhagsráði frá því það tók til starfa í júní í fyrra. Bæði BSRB og ASÍ telja sjónarhorn ráðsins of þröngt ... , en það kom fyrst saman 8. júní 2016.
Frá upphafi gerðu bæði BSRB og ASI athugasemdir við að ráðið ætti einungis að fást við að viðhalda stöðugleika út frá afar þröngri skilgreiningu á því hvað í því hugtaki felst. Ráðið hefur frá stofnun einblínt ... á efnahagslegan stöðugleika og leitt alfarið hjá sér mikilvægi þess að viðhalda einnig félagslegum stöðugleika.
Aðalfundur BSRB, sem haldinn var 17. maí síðastliðinn
656
til þess að þakið verði 50 þúsund krónur á ári en ekki 95 þúsund eins og frumvarpið gerði ráð fyrir. . BSRB hefur frá því frumvarpið kom fram lýst sig fylgjandi því að setja þak á greiðslur fyrir þjónustu heilbrigðiskerfisins. Stefna bandalagsins er sú ... . Eins og fram kom í máli Gunnars Alexanders Ólafssonar heilsuhagfræðings á fundi velferðarnefndar BSRB nýverið mun meirihluti aldraðra og lífeyrisþega greiða umtalsvert hærri upphæðir fyrir þjónustuna ... við fjárlög í haust. Ekki hefur verið metið hver kostnaðurinn við það muni verða, en talið að hann verði á bilinu einn til tveir milljarðar króna. . Fögnum en spyrjum að leikslokum. BSRB telur fulla ástæðu til að fagna
657
þar sem markmiðið virðist hafa verið að leggja línur fyrir leikskólastjórnendur og þeir hvattir til þess að fremja það sem hingað til hefur, að okkar mati, verið talið verkfallsbrot,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um stöðuna ....
Verkfallsverðir BSRB hafa undanfarna tvo sólahringa orðir varir við miklar breytingar á skipulagi leikskóla frá því sem áður var. Víða hafa verið opnaðar deildir þar sem deildarstjóri er í verkfalli, sem hafa hingað til verið lokaðar. Þá eru börn færð á milli ... heim í hádegismat. Þannig hefur verið ítrekað gengið í störf starfsfólks í verkfalli síðustu daga í að minnsta kosti þrettán sveitarfélögum að áeggjan Sambands íslenskra sveitarfélaga.
BSRB metur þessa háttsemi alvarlega. Samband íslenskra
658
-Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, BSRB og ASÍ, leitar eftir að ráða rannsóknastjóra til starfa. Varða er ung stofnun í uppbyggingarfasa sem er spennandi vettvangur fyrir metnaðarfulla rannsakendur. .
Leitað er að einstaklingi ... og er í eigu Alþýðusambands Íslands og BSRB. Varða sinnir fjölbreyttum rannsóknum er varða lífskjör fólks í víðu samhengi og sinnir auk þess rannsóknastarfsemi fyrir aðildarfélög ASÍ og BSRB. Varða hefur það að markmiði að efla rannsóknir á lífskjörum
659
okkar allra, harðar aðgerðir til að draga úr smitum og gríðarleg fjárútlát ríkis og sveitarfélaga.
Verkföll.
Umfangsmestu verkfallsaðgerðir BSRB í áratugi voru boðaðar þann 9. mars 2020. Kjarasamningar nær allra aðildarfélaga BSRB höfðu ... á þeim tíma. Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB var kveðið á um að stytta megi vinnuvikuna niður í 36 stundir og að styttingin geti verið enn meiri hjá vaktavinnufólki sem gengur þyngstu vaktirnar.
Veiran.
Aðildarfélög BSRB undirrituðu ... sýna að efnahagsáföll af þessari stræðargráðu leiða yfirleitt til aukins ójöfnuðar og því hefur BSRB frá fyrstu dögum faraldursins lagt ríka áherslu á að gripið verði til aðgerða til að tryggja afkomu heimilanna. Við höfum kallað eftir því að stjórnvöld ....
Vinnuvikan.
Eitt af því sem getur létt álaginu af framlínufólkinu okkar og öðrum starfsmönnum almannaþjónustunnar er stytting vinnuvikunnar. Eftir að hafa barist fyrir styttingu árum saman náðu aðildarfélög BSRB inn ákvæðum um styttri vinnuviku ... vinnutíma vaktavinnufólks í ljósi fjölmargra rannsókna sem sýna neikvæð áhrif slíkrar vinnu á heilsu starfsfólks og öryggi þeirra sjálfa og þjónustunnar.
Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt helsta baráttumál BSRB árum saman og því gríðarlega
660
með breytingunum sagði að verið væri að setja samræmdar og skýrari reglur um þagnarskyldu. Mun það án efa leiða til einföldunar og fyrirsjáanleika í réttarframkvæmd og þar með auka réttaröryggi, tjáningar- og upplýsingafrelsi.
BSRB sendi inn umsögn ... um frumvarpið þegar það var til meðferðar á Alþingi og studdi framgang þess. BSRB telur jákvætt að skýrt sé kveðið á um tjáningarfrelsi opinberra starfsmanna og að þær reglur sem gildi um slík mál séu gerðar skýrari