621
BSRB hefur kallað eftir því að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar og að þær fylgi launahækkunum kjarasamninga..
Síðustu vikur hefur verið töluverð umræða um fjárhæð bótanna og lengd tímabils tekjutengingar. Þeim sjónarmiðum hefur verið haldið
622
við aðgerðirnar, en félagsmenn þeirra hafa ekki verkfallsrétt og munu félögin því ekki boða til sambærilegra aðgerða. Þá styðja fangaverðir, sem eru í Sameyki en hafa ekki verkfallsrétt, aðgerðirnar þó þeir verði að standa utan við þær.
Félögin
623
.
Viljum við hafa þetta svona?.
.
Verðbólga og vextir snerta þessa hópa verst en bitna einnig á öllu launafólki. Róðurinn er bara að þyngjast og fólk er hætt að trúa því að ástandið geti batnað.
Meirihluti launafólks ... og efla velferð.
Framfarir verða ekki af sjálfu sér; bætt lífsgæði frá kynslóð til kynslóðar er ekki náttúrulögmál. Við verðum að horfast í augu við að í okkar litla, ríka samfélagi þrífst ójöfnuður og stéttskipting og metnað virðist vanta
624
Sameinuðu þjóðanna um að láta einkaaðilum eftir að fjármagna aðgengi almennings að hreinu vatni, enda hafi einkaaðilar ávallt þau markmið að hámarka gróða fjármagnseigenda og því enga hagsmuni af því að þjónusta þá verst settu
625
Sjálfbær þróun verði norrænt vörumerki.
Saman getum við tekist á við þessar áskoranir. Þess vegna hafa ríki heims með Norðurlönd í fararbroddi gert alþjóðlegar áætlanir um umskipti í átt að sjálfbæru samfélagi, eins og til að mynda Dagskrá 2030 ... strax nú á 24. loftslagsráðstefnunni í Katowice. Heimurinn og komandi kynslóðir vænta þess af okkur öllum að við hefjum umskipti í átt að sjálfbæru samfélagi. En jafnframt að umskiptin verði sanngjörn: Just Transition. Þetta eru skilaboðin til Norrænu
626
fæðingarorlofi, þar sem opnunartíminn er í takt við lengd fullrar vinnuviku foreldra. Þar sem meginmarkmiðið verði að leikskólar verði í senn framúrskarandi menntastofnun þar sem börn og starfsfólk njóta þess mögulega besta í aðbúnaði ásamt því að vera
627
og sveitarfélög nýtt sér Jafnréttissáttmála UN Women?.
Fræðimenn um efnið munu flytja erindi og fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög munu kynna hvernig þau koma til móts við starfsfólk sitt varðandi fjölskyldulíf. Til fundarins er boðið aðilum
628
síðustu viku af fiskeldi sýndu fram á. Eða mögulega er raunverulega ástæðan sú að við búum enn í mjög kynjuðu samfélagi þar sem karlar sem njóta valda á grundvelli peninga, nýta stöðu sína til að vinna gegn jafnrétti kynjanna hvort heldur sem er varðandi ... þeirra fáu. Við verðum að byggja á staðreyndum en ekki kreddum. Þá verður baráttan fyrir jafnrétti kynjanna að vera í forgrunni en ekki hagsmunabarátta fjársterkra karla sem vilja verja völd sín.
. Höfundur er Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
.
629
Þarna geta stærstu hagsmunasamtök atvinnurekenda haft mikil áhrif til góðs. Spurningin er bara hvort þau vilji það eða hvort þau telji tíma sínum betur varið í staðhæfingar um starfsfólk hjá hinu opinbera og laun þeirra sem standast enga skoðun ... að áróðri SA varðandi opinbera starfsmenn enda umræðan ofarlega á baugi um þessar mundir. Ef það fæst ekki fólk til að sinna þessum störfum þá færist byrðin einfaldlega yfir á aðstandendur sem geta á móti ekki sinnt sinni vinnu jafnvel. Það felur vissulega
630
BSRB leggur áherslu á að farið verði að tillögum starfshóps um framtíðarskipan í fæðingarorlofsmálum, sem skilaði niðurstöðu sinni til félagsmálaráðherra fyrir rúmu ári. Lengja verður fæðingarorlofið í 12 mánuði og tryggja með lögum rétt barna
631
Stjórn BSRB hefur borist erindi frá fjórum aðildarfélögum þar sem farið er fram á að haldin verði bindandi allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna bandalagsins um fyrirhugaðar breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna
632
mikla áherslu á innlagnir á meðan þróunin á hinum Norðurlöndunum sé sífellt meira á dagdeildir og göngudeildir. Á meðan sé nánast til háborinnar skammar sú aðstaða sem göngudeild Landspítalans þurfi að búa við. Úr þeim vanda verði ekki leyst öðruvísi
633
vinna 9-14 tíma á dag 6 daga í viku. Verði fólk veikt og komist ekki til vinnu einn dag missir það laun tveggja daga. Stofnun verkalýðsfélaga er með öllu bönnuð og enginn leið er fyrir farandverkafólkið að fá greitt úr málum sínum. Fólkið býr tugum saman
634
aðhalds og bregðist við með öðrum aðgerðum í rekstri en hækkun á verði vöru og þjónustu. .
Forsætisráðherra hefur í dag skipað
635
að ólaunuð störf innan umönnunarhagkerfisins verði hluti af formlegum vinnumarkaði aukast möguleikar kvenna til að taka þátt í launaðri vinnu, atvinnuþátttaka eykst og konur þurfa síður að leita í hlutastörf. Það vinnur gegn fátækt kvenna og stuðlar
636
af styttingu verði á þann sveigjanleika sem þegar hafi verið til staðar.
Í byrjun sumars var svo send vefkönnun á starfsfólk þar sem spurt var út í ákveðin atriði á borð við útfærslu á hádegishléi, hvernig það myndi helst vilja útfæra styttinguna
637
á hverjum degi eða í hverri viku.
Hætta á hádegi einn dag í viku.
Á flestum leikskólum virðist sem niðurstaðan verði svipuð og á Hofi, að hver starfmaður í fullu starfi hætti klukkan 13 einn dag í viku, sem er þriggja klukkustunda stytting
638
atvinnuþátttöku og fjölskyldulíf. Með því að jafna rétt foreldra til fæðingarorlofs er einnig stuðlað að því að fjarvera karla og kvenna frá vinnumarkaði vegna barneigna verði álíka löng og áhrifin þau sömu heima og heiman.
Nú reynir á hvort við séum föst
639
eftir nema að boða verkfall til að knýja fram alvöru samtal til að ljúka kjarasamningi. Það er engin óskastaða heldur ill nauðsyn.
Fái SA því framgengt að lög séu sett á verkföll og/eða valdheimildum ríkissáttasemjara verði breytt samkvæmt
640
fram eru Ragnheiður Gröndal, Bubbi Morthens, Amabadama, Jói P og Króli, Ellen Kristjáns og Auður, Jakob Birgisson uppistandari, KK og Lúðrasveit verkalýðsins.
Þar sem ekki verður farið í kröfugöngu eða á baráttufund verðum við að ylja okkur við minningarnar