581
vellíðan, starfsanda og þjónustu við bæjarbúa.
Stefnt er að því að tilraunaverkefnið á Akranesi hefjist ekki síðar en í upphafi næsta árs og á starfshópurinn að skila áfangaskýrslu til bæjarráðs um miðjan október.
Stytting vinnuviku ... vagninn þegar kemur að styttingu vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og borgarinnar var fyrsta tilraunaverkefnið þar sem vinnuvika starfsmanna var stytt án þess að laun skertust á móti. Undirbúningur fyrir verkefnið fór af stað árið 2015 og hefur gefið
582
Barnaverndar er lokað eftir hádegi á föstudögum. Bakvakt og neyðarþjónustu hefur verið sinnt með sama hætti og áður utan hefðbundins opnunartíma. . Nú liggja fyrir niðurstöður eftir fyrsta árið og þær benda til jákvæðra áhrifa verkefnisins. Betri ... að niðurstöðurnar sýni að brýnt sé að halda verkefninu áfram og afla frekari gagna á tilraunastöðunum tveimur, mæla áhrif til lengri tíma, enda hætta á að langtímaáhrif kunni að vera önnur en þau sem mælast eftir eitt ár. Að auki leggur stýrihópurinn
583
skoðað bækling sem BSRB og fleiri gáfu út fyrr á árinu um kynbundna og kynferðislega áreitni
584
til baka eða því breytt, þannig að með afdráttarlausum hætti verði kveðið á um að makrílkvótinn sé ævarandi eign þjóðarinnar. Einnig að aflaheimildir á makríl verði boðnar upp á markaði ár hvert og tryggt að útgerðarmenn greiði markaðsverð
585
„Með kjarasamningum á síðasta ári var tækifæri skapað fyrir stjórnvöld og launagreiðendur að ávinna sér traust og sýna í verki að þau hefðu hagsmuni heildarinnar í huga. En í stað þess að leggjast
586
og ASÍ árið 2016. Félagið hefur það að markmiði að byggja upp og leigja út íbúðahúsnæði fyrir tekjulægstu félagsmenn heildarsamtakanna tveggja og er Bjarg rekið án hagnaðarsjónarmiða
587
Á dögunum undirrituðu Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og Finnbjörn A. Hermannsson forseti ASÍ sameiginlega yfirlýsingu um útfærslu réttindaflutnings milli sjúkrasjóða. Yfirlýsingin byggir á viljayfirlýsingu sem var gerð árið 2019
588
skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um 45. þing BSRB og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnið hefur verið að á því hálfa ári sem liðið er frá þinginu.
Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað
589
eins og sagt er frá á vef SLFÍ.
Nýr formaður mun taka við af Kristínu Á Guðmundsdóttur, sem gegnt hefur formennsku Sjúkraliðafélags Íslands síðustu 30 ár, á 27. fulltrúaþingi félagsins 15. maí næstkomandi.
BSRB mun áfram njóta krafta
590
í þessum mælingum eru stjórnmálaþátttaka, efnahagur, heilsa og menntun. Í samanburði á 136 löndum kemur Ísland best út þrátt fyrir að heildarskor Íslands í mælingunum dali lítillega á milli ára. Munar þar mestu um lægri skor í þættinum er varðar
591
verkalýðssambandsins, hvernig hún vildi sjá samtökin þróast á næstu árum og hver sameiginleg markmið verkalýðsfélaga á Norðurlöndum eru að hennar mati..
Christina tók nýverið við starfi
592
hér á vef Alþingis.
Í útreikningum í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2015 eru nokkur dæmi þar sem áhrif fyrirhugaðra breytinga eru reiknuð miðað við mismunandi fjölskyldugerðir. Í umræddum útreikningum er gert ráð fyrir því að skattabreytingarnar ... verslunarinnar frá árinu 2011.
Áhrif gengisbreytinga á verðlag má á margan hátt líkja við fyrirhugaðar breytingar á sköttum og innflutningsgjöld þar sem um utanaðkomandi áhrif á verðlag er að ræða sem virka á sama hátt á alla aðila. Í rannsókninni ... hefur verið að þegar neðra skattþrepið var árið 2007 lækkað úr 14% niður í 7% hafi sú breyting skilað sér að miklu leyti út í verðlag. Það þarf ekki að koma á óvart þar sem að hún var á þeim vörum, matvöru, þar sem slíkar breytingar skila sér betur út í verðlag en á öðrum
593
Ákvarðanir stjórnvalda geta haft ólík áhrif á fólk eftir kyni. Kynjuð fjárlagagerð greinir þessi áhrif svo hægt sé að taka ákvarðanir byggt á þeim.
Kynjuð fjárlagagerð hefur verið til umræðu í íslensku samfélagi í nokkur ár ... ára áætlunin og grunnskýrslan, eiga að vera endurskoðuð árlega. Þau voru bæði gefin út
594
hafa raunfærnimati á síðustu tíu árum starfa hjá hinu opinbera þrátt fyrir að um fimmtungur vinnuaflsins starfi hjá ríki og sveitarfélögum. Haukur sagði ekki skýrt hvað valdi þessu en velti upp möguleikum á borð við skort á stefnu hjá stéttarfélögum, launakerfi ... . Meðalaldur þeirra sem fara í raunfærnimat eru um 40 ár.
Þá sýndu niðurstöðurnar að af þeim sem höfðu farið í nám í kjölfar raunfærnimats sögðu níu af hverjum tíu að þeim gengi vel í náminu. Aðeins um einn af hverjum 100 sagði að sér gengi illa
595
til 24 ára hafa orðið fyrir áreitni og 23 prósent karla í sama aldurshópi.
Þegar spurt var hvort viðkomandi hafi orðið fyrir áreitni á síðustu tólf mánuðum svöruðu um átta prósent kvenna og þrjú prósent karla játandi.
BSRB og önnur ... umræðuefni upp og sýnir að þessi mál verða tekin alvarlega á vinnustaðnum.
Verkalýðsfélög geta og eiga að taka þátt í því að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Að því hefur verið unnið á undanförnum árum en gera verður enn betur
596
en algengast er að það sé við tveggja ára aldur. Fæðingarorlofi lýkur hins vegar við níu mánaða aldur. Þarna er 15 mánaða bil sem foreldrar þurfa að brúa eða 18 mánuðir fyrir einstæða foreldra. Síðarnefndi hópurinn á í mestum erfiðleikum með að brúa bilið .... . Bjóða leikskóla frá 12 mánaða aldri. Starfshópur sem vann tillögur að breytingu á fæðingarorlofslögum skilaði ráðherra félagsmála tillögum sínum fyrr á árinu og átti BSRB fulltrúa í hópnum. Í skýrslu hópsins er lagt til að skipuð verði
597
á meðan Barnavernd Reykjavíkur lokaði á hádegi á föstudögum. . Krafa BSRB frá árinu 2004. „Stytting vinnuvikunnar hefur verið ein helsta krafa BSRB allt frá árinu 2004. Líkt og aðrar kröfur kemur hún beint frá grasrótinni og færist
598
til ársins 2020. .
Með því að leyfa smásölu áfengis í matvöruverslunum yrði unnið gegn þeim góða árangri sem náðst hefur í lýðheilsumálum á Íslandi. Ástæðan er meðal annars sú að ekki er gert ráð fyrir að sambærilegar skyldur verði lagðar ... á einkaaðila og gilda um ÁTVR að gildandi lögum og ekki virðist gert ráð fyrir að eftirlit verði aukið með sölu áfengis í verslunum. .
Verulega hefur dregið úr áfengisneyslu ungmenna á síðustu árum og er þeim árangri stefnt í hættu verði
599
vegna verðs á nauðsynjavörum og síhækkandi húsnæðiskostnaðar.
Ríkisstjórnin verður að bregðast við. Og hún verður að gera það núna með aðgerðum sem koma til framkvæmda strax, ekki á næstu árum. Það þarf sértækar tekjuöflunaraðgerðir gegn ... aðgerðir eru skammgóður vermir og hafa alvarlegar langtíma afleiðingar í för með sér. Opinberu kerfin okkar hafa enn ekki jafnað sig eftir niðurskurð áranna eftir hrun. Skortur á starfsfólki til þess að sinna nauðsynlegri almannaþjónustu
600
Það er ljóst að tími mikilla breytinga er runninn upp á vinnumarkaði og þeirri þróun spáð áfram næstu árin. Samkvæmt framtíðarspám verður mest fjölgun í störfum við almenna umönnun, þjónustu við aldraða, í byggingariðnað og ferðaþjónustu ... sýna rannsóknir að virk sí- og endurmenntun hefur jákvæð áhrif á starfsánægju og eykur starfsöryggi.
Samkvæmt tölum frá Evrópusambandinu þarf 60% launafólks að sækja sér sí- og endurmenntun á ári hverju en staðan er sú að einungis 37% gera