581
og MBL.
Það er sérstaklega ánægjulegt að félög á borð við Félagsstofnun stúdenta ákveði af eigin frumkvæði að stytta vinnutíma starfsmanna. Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt af baráttumálum BSRB lengi og hefur færst sífellt ofar ... í forgangsröðina á síðustu árum.
Aukin starfsánægja og minni veikindi.
Þær niðurstöður sem hafa þegar komið út úr tilraunaverkefni sem Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir, í samvinnu við BSRB, lofa góðu. Þær sýna að starfsánægja eykst ... og skammtímaveikindi dragast saman án þess að styttingin bitni á framleiðni. Sambærilegt tilraunaverkefni sem ríkið hefur staðið fyrir, einnig í samvinnu við BSRB, er styttra á veg komið og því engar niðurstöður komnar úr því enn.
BSRB hvetur stjórnendur ... reynslan af þeim góð og ástæða til að festa þær í sessi næsta haust.
Nánar er fjallað um áherslu BSRB á styttingu vinnuvikunnar hér
582
Stjórn BSRB fagnar því að heilbrigðisráðherra ætli að standast þrýsting hagsmunaaðila sem vilja hagnast á sjúklingum með því að hafna rekstri einkarekins sjúkrahúss.
Í ályktun stjórnar bandalagsins, sem samþykkt var á fundi stjórnarinnar ... á Alþingi í gær þegar hann svaraði fyrirspurn frá Kolbeini Óttarssyni Proppé, þingmanni Vinstri grænna.
Stjórn BSRB fagnar því að heilbrigðisráðherra tali ... sem myndast hafa í kerfinu.
Stefna BSRB er skýr, heilbrigðiskerfið á að reka af hinu opinbera fyrir skattfé, án þess að leggja gjöld á sjúklinga sem þurfa að nota sér þjónustuna.
Ályktun stjórnarinnar í heild má lesa hér að neðan ....
. Ályktun stjórnar BSRB heilbrigðismál.
Stjórn BSRB fagnar því að heilbrigðisráðherra hafi ákveðið að heimila ekki rekstur einkarekins sjúkrahúss með yfirlýsingu um að hann ætli að hafna beiðni Klíníkurinnar. Bandalagið
583
Enn er hægt að skrá sig á trúnaðarmannanámskeið BSRB sem verður haldið dagana 13. og 14. febrúar af Félagsmálaskóla alþýðu. Boðið verður upp á Trúnaðarmannanámskeið I, 2. þrep og mun námskeiðið fara fram í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89 ... að setja upp eigin færnimöppu og kynnast því hvernig færnimappan nýtist trúnaðarmanninum til að greina hæfni sína, sinna starfi trúnaðarmanns og greina styrkleika sína.
Námskeiðið á 6. þrepi fer fram 13. og 14. mars í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89 ....
Námskeiðið á 7. þrepi fer fram 5. og 6. apríl í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89.
Allar frekari upplýsingar og skráning fer fram á vef Félagsmálaskóla alþýðu
584
Vonandi njóta sem flestir þess að vera í sumarfríi með fjölskyldu og vinum þessa dagana enda getur verið erfitt að finna tíma fyrir gæðastundir samhliða vinnu og námi. BSRB vill fjölga þessum gæðastundum með fjölskylduvænna samfélagi, til dæmis ... með börnum sínum.
Fjölskylduvænt samfélag hefur verið eitt af helstu baráttumálum BSRB lengi. Sérstakur kafli er um þetta mikilvæga mál í stefnu bandalagsins, sem samþykkt ... var á 44. þingi BSRB haustið 2015.
Krafa bandalagsins er sú að launafólki verði gert kleift að samræma fjölskyldulífið og atvinnu með betri hætti en nú þekkist. Fjölskylduvænt samfélag grundvallast á jafnri stöðu kynjanna og því er þess einnig ... . Þá leggur BSRB einnig þunga áherslu á að greiðslur að 300 þúsund krónum á mánuði skerðist ekki, en reglan er sú að foreldrar fái 80 prósent af tekjum sínum frá Fæðingarorlofssjóði.
Vinnuvikan verði 36 stundir.
Langur vinnudagur hefur einnig ... neikvæð áhrif á samþættingu fjölskyldulífs og vinnu. BSRB stefnir á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Rannsóknir sýna að hægt sé að stytta vinnutímann með þessum hætti án þess að það bitni á framleiðni starfsmanna.
BSRB
585
fram í umsögn BSRB um frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um sjúkratryggingar. . Í umsögninni er farið yfir niðurstöður Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors við Háskóla Íslands. Hann hefur sýnt fram á að tæplega 22% Íslendinga ... afleiðingarnar verið þær að það fjölgi í þessum hópi, að mati BSRB. . Samkvæmt frumvarpinu verður sett ríflega 95 þúsund króna þak á greiðslur venjulegra notenda í heilbrigðiskerfinu. Undir það falla þó ekki lyf, sálfræðiþjónusta, tannlækningar ... og fleira. Þrátt fyrir það er jákvætt að stjórnvöld vilji nú tryggja að sá óheyrilegi kostnaður sem margir hafa þurft að greiða fyrir heilbrigðisþjónustu heyri nú sögunni til. . Hækka gjöldin á stóran hóp. Í umsögn BSRB ... byrðunum af þeim sem mest nota hana. . Þetta hefur í för með sér að gjöldin hækka á stóran hóp fólks, sem getur leitt til þess að fleiri þurfi að fresta eða hætta við læknisheimsóknir sökum kostnaðar. Það er ekki ásættanlegt að mati BSRB ... ,“ segir í umsögn BSRB um frumvarpið. Þar er bent á að kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hafi næstum tvöfaldast á þremur áratugum. Nú sé so komið að heimilin standi undir um fimmtungi af öllum útgjöldum til heilbrigðismála með beinum
586
Forystufólk verkalýðshreyfingarinnar og formaður Öryrkjabandalags Íslands skrifuðu í dag undir yfirlýsingu þar sem þess er krafist að hagur öryrkja verði bættur. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, skrifaði undir fyrir hönd bandalagsins
587
þjónustunnar og á starfsfólkið sem sinnir henni.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... í félagsráðgjöf við Stokkhólmsháskóla, erindi á fundi ASÍ og BSRB og fór yfir umfangsmiklar rannsóknir sínar á áhrifum einkavæðingar öldrunarþjónustunnar í Svíþjóð. Sú þróun hefur leitt til hárrar hlutdeildar hagnaðardrifinna fyrirtækja og erlendra fjárfesta ... og afleiðingin er verri þjónusta til tekjulægra eldra fólks og verri kjör starfsfólks.
Á málþingi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál í síðustu viku talaði Vivek Kotecha, endurskoðandi sem hefur rannsakað einkarekstur í breska heilbrigðiskerfinu, og sýndi
588
BSRB birti á mánudag frétt þess efnis að störfum hjá ríkinu hefði fækkað um 10,6% frá árinu 2008 ... . Vegna athugasemda Viðskiptaráðs við þá frétt vill BSRB árétta að eftirfarandi atriði skýra mismun þeirra talna sem VÍ og BSRB fara ... til að fá sem réttastar niðurstöður. Ef bornar eru saman apríltölur frá árinu 2000-2014 er fjölgun stöðugilda hjá ríkinu 2,8%. Í tölum BSRB er notað ársmeðaltal ársins 2000 og meðaltal síðustu 12 mánaða. Fjölgunin samkvæmt þeim tölum var á tímabilinu 5,6% líkt og kom ... fram í upphaflegri frétt BSRB. Þannig eru notaðar sambærilegar tölur fyrir bæði tímabilin.
Meðalfjöldi stöðugilda hjá ríkinu árið 2000 var því 15.700 þegar notað er ársmeðaltal og tekið ... .
BSRB stendur því við fyrri útreikninga sína varðandi fjölda starfa hjá ríkinu og ítrekar orð sín um að umræða verði að byggja á réttum upplýsingum, þar sem sambærilegar tölur á milli ára eru bornar saman
589
Nýrrar ríkisstjórnar bíður risavaxið verkefni við að viðhalda stöðugleika á vinnumarkaði. Formannaráð BSRB, sem kom saman fyrir helgi ... stöðugleika á vef BSRB.
. Ályktun formannaráðs BSRB um félagslegan stöðugleika.
Formannaráð BSRB áréttar mikilvægi þess að þeir stjórnmálaflokkar sem mynda munu nýja ríkisstjórn beiti sér fyrir því að auka félagslegan stöðugleika
590
Flest aðildarfélög BSRB hafa ákveðið í samráði við viðsemjendur sína að fresta samningaviðræðum fram í ágúst.
Á fundi samninganefndar ríkisins við Sjúkraliðafélag Íslands, Landssamband lögreglumanna og SFR-stéttarfélag ... í almannaþjónustu fyrir helgi var gengið frá bókun þess efnis að fresta frekari samningaviðræðum til 6. ágúst næstkomandi. Nú hafa önnur aðildarfélög BSRB sem semja við ríkið einnig gengist undir þetta samkomulag en samningar flestra félaganna hafa verið lausir ... frá 30 . apríl.
Jafnframt var samþykkt ákvæði á milli aðildarfélaga BSRB og Samningarnefndar ríkisins um að takist samningar milli félaganna og ríkisins fyrir 30. september muni gildistími þeirra samninga verða frá 1. maí sl.
Þá hafur ... sambærilegt samkomulag verið gert við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir þau aðildarfélög BSRB sem semja við sveitarfélögin.
Félögin sem um ræðir eru:.
Félag flugmálastarfsmanna ríkisins.
Félag opinberra
591
Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna í þeim aðildarfélögum BSRB sem lokið hafa atkvæðagreiðslu um nýja kjarasamninga samþykktu samningana. Atkvæðagreiðsla stendur enn yfir eða er að hefjast hjá öðrum aðildarfélögum.
Atkvæðagreiðslu ... um samninga aðildarfélaga BSRB sem gerðir voru við Samband íslenskra sveitarfélaga er lokið og niðurstöðurnar farna að berast viðsemjendum og ríkissáttasemjara. Atkvæðagreiðslum nokkurra félaga um samninga við ríkið er einnig lokið. Atkvæðagreiðsla annarra ... félaga um samninga við ríkið og Reykjavíkurborg stendur enn yfir. .
BSRB hefur ekki fengið niðurstöður frá öllum aðildarfélögum og verður fréttin uppfærð þegar frekari upplýsingar berast.
Alls samþykktu á bilinu 58 til 88 prósent ....
Niðurstöður úr einstökum atkvæðagreiðslum má sjá hér..
Tvö aðildarfélög BSRB til viðbótar hafa nú skrifað undir kjarasamning. Kjarasamningur Félags starfsmanna stjórnarráðsins og ríkisins var undirritaður föstudaginn 20. mars og Landssamband
592
ILO . Í nefndinni eiga sæti þau Magnús M. Norðdahl frá ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir frá BSRB f.h. launafólks en Hrafnhildur Stefánsdóttir f.h. SA og Atli Atlason f.h. opinberra atvinnurekenda. Þá er Kristinn Bjarnason, hagfræðingur BSRB, varamaður ... í efndinni fyrir hönd BSRB..
Afmælisfundurinn var með hefðbundnu sniði fyrir utan að gestir fundarins voru Vinnumálaráðherra Kólumbíu ásamt tveimur aðstoðarráðherrum og tveimur
593
Aðildarfélög BSRB hafa ákveðið að hætta við áformaðan baráttufund sem boðað hafði verið til í Austurbæjarbíói á morgun, mánudaginn 9. mars klukkan 13. Ástæðan er það hættuástand sem lýst hefur verið yfir vegna COVID-19 faraldursins ....
Heilbrigðisyfirvöld hafa beint því til heilbrigðisstétta að forðast fjöldasamkomur og því ljóst að stéttir sem starfa í heilbrigðiskerfinu hefðu ekki getað mætt til fundarins. Þá er ljóst að félagar í aðildarfélögum BSRB eru ómissandi hluti af almannaþjónustunni ... og því óábyrgt að boða þá til hópfunda og auka þannig líkur á smiti hjá þessum mikilvæga hópi.
BSRB mun leitast við að forðast fjöldafundi þar til ástandið lagast en bandalagið og aðildarfélög þess munu nota aðrar leiðir til að leggja áherslur á kröfurnar
594
BSRB, stærstu heildarsamtök launafólks í opinberri þjónustu á Íslandi, leggur áherslu á að ríkið verði að auka við tekjuöflun sína til að unnt sé að efla velferðarþjónustu og styðja ... þar sem fólk er farið að finna verulega fyrir verðbólgunni og vaxtahækkunum á eigin skinni. Það voru því vonbrigði fyrir okkur hjá BSRB að sjá að þessi fjármálaáætlun er hvorki til þess fallin að draga úr verð´bólgunni sem bítur okkur öll, né heldur til að auka ... Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB..
BSRB leggur áherslu ... .
Hækka þarf lágmarks- og hámarksgreiðslur í fæðingarorlofskerfinu og brúa umönnunarbilið frá fæðingarorlofi til leikskóla.
BSRB leggur ríka
595
Christina J. Colclough framkvæmdastjóri NFS, sem eru heildarsamtök launafólks á Norðurlöndum, er í heimsókn hér á landi og átti fund með formanni og starfsfólki BSRB fyrr í dag ... . Þar fræddist Christina um stefnu BSRB, íslenska efnahagskerfið og komandi kjarasamninga svo eitthvað sé nefnt..
Þá fræddi Christina starfsfólk BSRB um áherslur sínar í starfi norræna
596
þyngst á tekjulága.
Með hækkun almennra gjalda eru lagðar jafnar byrðar á alla landsmenn, sem mun óhjákvæmilega leggjast hlutfallslega þyngst á lágtekjufólk. Að mati BSRB er tekjuöflun hjá þeim aðilum sem hafa svigrúm til að greiða hærri ... stað eigi að bæta hana á öðrum. BSRB óskar eftir heildstæðri áætlun til næstu ára hvað þetta varðar. Án slíkrar áætlunar verður stefnan handahófskennd og ræðst af sveiflum í hagkerfinu en ekki stefnumörkun.
Fjársvelt ... launafólks horfa til samspils launa og annara þátta. Þar vega húsnæðismál, stuðningur við barnafjölskyldur, almanna- og atvinnuleysistryggingar þyngst.
BSRB leggur ríka áherslu á hraða uppbyggingu almennra íbúða og umtalsverða fjölgun þeirra á næstu ... árum til að tryggja húsnæðisöryggi launafólks í lægri tekjuhópum og að byrði húsnæðiskostnaðar verði ekki umfram 25 prósent af ráðstöfunartekjum.
BSRB hefur lengi kallað eftir stórefldu barnabótakerfi á Íslandi. Kerfið í dag er ekki fullnægjandi ... og mikilvægt er að breyta því þannig að barnabætur byrji ekki að skerðast fyrr en að meðaltekjum er náð.
BSRB leggur áherslu á að breyta þurfi fæðingarorlofskerfinu þannig að þau sem eru með allra lægstu launin haldi óskertum tekjum í fæðingarorlofi
597
Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, flutti á málþingi um styttingu vinnuvikunnar síðastliðinn laugardag.
Tilraunaverkefnið hefur verið í gangi frá árinu 2017 þegar fjórir vinnustaðir styttu vinnutíma starfsmanna úr 40 stundum á viku í 36. Fimmti ... Niðurstöður úr tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar sýna að verulega dregur úr álagi á starfsfólk og andleg og líkamleg streitueinkenni minnka þegar vinnuvikan er stytt úr 40 stundum í 36. Þetta kom fram í erindi sem Sonja
598
Fleiri þurfa leiðréttingu á launum vegna mikils álags í starfi en fámennur hópur hálaunafólks hjá ráðuneytunum, segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... breytingar á kjararáði og að hundruð starfsmanna sem nú heyri undir ráðið eigi á ný að fá samningsrétt. . BSRB telur löngu tímabært að fækka þeim verulega sem heyra undir kjararáð, sem ákveður einhliða kjör allt of margra starfsmanna
599
Aldrei verður sátt um það í íslensku samfélagi að lítill hópur einstaklinga fái háar kaupaukagreiðslur eins og tíðkuðust fyrir bankahrunið 2008 að mati formannaráðs BSRB ... . Í ályktun frá ráðinu er skorað á íslensk fyrir tæki að sýna samfélagslega ábyrgð og hverfa ekki aftur til þess verklags sem átti þátt í hversu illa fór fyrir íslensku samfélagi í hruninu. . Í ályktun formannaráðs BSRB segir að það hafi ... starfsmanns. Formannaráð BSRB fagnar því að rammi hafi verið settur, þó hann sé óþarflega víður.
Fyrirtæki sýni samfélagslega ábyrgð.
„Ráðið telur að fyrirtæki sem ekki falla undir þessi lög ættu engu að síður að sýna samfélagslega ábyrgð ... sem við viljum öll búa við,“ segir í ályktun formannaráðs BSRB. . Smelltu hér til að lesa ályktunina í heild
600
Þorbergsdóttir, formaður BSRB..
Greinin birtist fyrst á Kjarnanum.. ... okkar allra, harðar aðgerðir til að draga úr smitum og gríðarleg fjárútlát ríkis og sveitarfélaga.
Verkföll.
Umfangsmestu verkfallsaðgerðir BSRB í áratugi voru boðaðar þann 9. mars 2020. Kjarasamningar nær allra aðildarfélaga BSRB höfðu ... á þeim tíma. Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB var kveðið á um að stytta megi vinnuvikuna niður í 36 stundir og að styttingin geti verið enn meiri hjá vaktavinnufólki sem gengur þyngstu vaktirnar.
Veiran.
Aðildarfélög BSRB undirrituðu ... sýna að efnahagsáföll af þessari stræðargráðu leiða yfirleitt til aukins ójöfnuðar og því hefur BSRB frá fyrstu dögum faraldursins lagt ríka áherslu á að gripið verði til aðgerða til að tryggja afkomu heimilanna. Við höfum kallað eftir því að stjórnvöld ....
Vinnuvikan.
Eitt af því sem getur létt álaginu af framlínufólkinu okkar og öðrum starfsmönnum almannaþjónustunnar er stytting vinnuvikunnar. Eftir að hafa barist fyrir styttingu árum saman náðu aðildarfélög BSRB inn ákvæðum um styttri vinnuviku