41
fátækara..
Það er kominn tími til að sækja fram til aukinnar velferðar og öryggis á Íslandi. BSRB hvetur bæði ríki og sveitarfélög til að leggja sitt af mörkum til að svo megi verða
42
og karla á norðurheimskautssvæðinu skoðaðar í víðum skilningi og athyglinni m.a. beint að aðgangi og yfirráðum auðlinda, þátttöku kynjanna í ákvarðanatöku og stjórnmálum, byggðaþróun, öryggi og almennri velferð. Tilgangurinn er að stuðla að víðtækri
43
Við gerð kjarasamninga við aðildarfélög BSRB 9. mars síðastliðinn urðu stjórnvöld og BSRB sammála um að stjórnvöld beiti sér fyrir framgangi verkefna er varða almenna velferð barnafjölskyldna í landinu og launajafnrétti með endurmati á launum
44
að hækka. Þar sem konur eru að jafnaði með lægri tekjur en karlar og eru enn hlutfallslega oftar einstæðir foreldrar bendir allt til þess að fjárhagsstaða kvenna þrengist meira við núverandi aðstæður en karla.
Samfélag sem vill kenna sig við velferð ... á milli stjórnvalda og almennings. Fyrir um öld síðan lagði fyrrnefndur Keynes áherslu á þá staðreynd að það er mikilvægara fyrir stjórnvöld að bregðast við neikvæðri þróun á félagslegri velferð fólks með skjótvirkum aðgerðum frekar en að miða
45
- þá er kjarninn í starfi SfK nefnilega alltaf hinn sami; kjarabætur, framfarir og velferð starfsfólks Kópavogsbæjar sem tryggir velferð og vellíðan allra bæjarbúa. En á tímamótum sem þessum er framtíðinni oft velt fyrir sér einnig..
Nú er enn ein
46
Almannaþjónustan er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra.
Þetta endurspeglaðist í störfum þingsins þar sem meginvinnan fór fram í nokkrum málefnahópum. Fyrirlesarar komu fyrir málefnahópanna ... ..
.
Aukum jöfnuð, réttlæti og jafnrétti.
Við verðum að standa vörð um jöfnuðinn, jafnréttið og velferðina. Þegar við horfum til framtíðar ... við samfélagið og lífsskilyrði okkar allra. Almannaþjónustan er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra. Hvar svo sem við stöndum og hvernig svo sem við erum gerð, eigum við að geta treyst á, að ef eitthvað bjátar á, þá verði okkur ... hjálpað eftir fremsta megni til að komast aftur á réttan kjöl.
Við setjum traust okkar á félagslega samheldni, þar sem hagur heildarinnar og velferð fjöldans er í fyrirrúmi. Samfélag sem hefur þá hugsun að leiðarljósi
47
Að verja fjármunum í velferð er arðbær fjárfesting. Þingheimur verður að átta sig á þessu og gera sitt til að bjóða landsmönnum upp á bjartari framtíðarsýn
48
samninganefnd launafólks í nefnd þingsins um Velferð og félagslega vernd
49
Öruggt húsnæði, hvort sem um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn af hornsteinum almennrar velferðar. Eitt af hlutverkum stjórnvalda er að tryggja öllum jafnan stuðning svo hver og einn geti búið í viðunandi húsnæði á viðunandi kjörum ... eru óviðunandi og laun of lág. Stjórnvöld verða að bregðast við vandanum og forgagnsraða fjárveitingum sínum í þágu velferðar þjóðarinnar allrar..
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld
50
Sérfræðingahópur verkalýðshreyfingarinnar vegna efnahagslegra áhrifa COVID-faraldursins varar við neikvæðum afleiðingum niðurskurðar og samdráttar á velferð og lýðheilsu og bendir á að ekki hafi verið gert nóg til að koma til móts
51
verður fjallað um hugmyndafræðina sem réttlát umskipti byggja á og hvaða þýðingu þau hafa fyrir íslenskt samfélag, vinnumarkað, efnahag og velferð launafólks. Leitast verður við að varpa ljósi á núverandi stefnu og aðgerðir stjórnvalda og hvað uppá vantar
52
„Af ofantöldu er ljóst að árangursrík starfsendurhæfingarþjónusta eins og VIRK veitir er ein af allra arðbærustu fjárfestingum í okkar samfélagi, auk þess að styrkja einstaklinga og stuðla að öflugra samfélagi og aukinni velferð, og því mjög mikilvægt að standa
53
geiranum styðja baráttu þeirra sem setja velferð fólks og náttúrunnar framyfir gróða,“ sagði Rosa Pavanelli aðalritari PSI í ræðu sinni í Perú nýverið og bætti við: „PSI styður aðildarfélög sín í baráttunni gegn einkavæðingu á vatnsauðlindum víða um heim
54
launafólks og velferð almennings. Nánari upplýsingar um Vörðu á www.rannvinn.is .
Umsóknarfrestur er til og með 20. mars..
.
Umsóknir óskast fylltar út
55
heilbrigðisþjónustu á víðsjárverðum tímum, óháð tekjum hvers og eins.
Við í norrænu verkalýðshreyfingunni viljum því minna á að þetta er ekki rétta tilefnið til þess að þrýsta á um afnám reglna sem stuðlar að lakari velferð eða lakari skilyrðum ... okkar og velferð að lifa af og vera áfram nútímaleg er mikilvægt að velja þá leið sem hjálpar okkur í gegnum þessa erfiðleika og geri okkur sterkari en áður. Það gerum við best með örvandi aðgerðum og opinberum fjárfestingum, segir framkvæmdastjóri NFS
56
„ Hátt hlutfall opinberra starfsmanna er einkennandi fyrir Norðurlöndin einfaldlega þar sem þau kenna sig við velferð. Ég hélt að það væri samfélagslegur sáttmáli um það, að eftir því sem okkur vegnar betur í þessu landi þá aukast kröfurnar okkar
57
Þeir sem þekkja til heilbrigðisþjónustunnar vita að starfsfólk sem vinnur við hjúkrun eru í raun burðarvirki heilbrigðisþjónustunnar og þar gegna sjúkraliðar í lykilhlutverki. Það er því í reynd nauðsynlegt ef tryggja á velferð heilbrigðiskerfisins að mæta kröfum
58
Allir þessar áfangasigrar minna okkur á að samstaðan getur fært fjöll og gert það mögulegt sem áður var talið ómögulegt.
----.
Ísland er ríkt land sem almennt státar sig af öflugri velferð og hefur gjarnan verið fremst meðal jafningja ... hunsa þá staðreynd að án sterks sameiginlegs velferðarkerfis hefur fólk ekki jöfn tækifæri og möguleika í lífinu.
Einnig er látið að því liggja að ekki sé hægt að auka velferð fólks því það kosti of mikið - án þess að það sé rætt hvað það myndi ... fyrir – og geta ekki staðið undir kostnaði vegna skólamáltíða. Þetta er því feikna mikilvægt skref til að jafna stöðu og tryggja velferð skólabarna.
---.
Kæru félagar,.
Verkefni okkar framundan er að skora stöðugt á hólm viðteknar venjur og norm
59
staðreynd að það eru helst konur sem eru komnar á fimmtudagsaldur sem missa starfsgetu og þurfa að lifa af á örorkulífeyri.
Konur bera uppi velferðina.
Við getum ekki sætt okkur við samfélag sem byggir velferð sína upp á bökum kvenna
60
með hæstu launin á vinnumarkaði. Það eru engin takmörk á því hvað spunameisturum auðvaldsins dettur í hug þegar ráðast skal á þau kerfi, sem leggja grunninn að sameiginlegri velferð okkar. Nú hrópa þeir á torgum að opinbera starfsmenn með háu launin ... sjáum við þróun á heildargjöldum hins opinbera vegna launa opinberra starfsmanna. Flestir sem í þessum hópi eru starfa í velferðar-, mennta- og heilbrigðisgeiranum. Einnig getur verið fróðlegt fyrir áhugasama að skoða þróun í fjölda stöðugilda hjá hinu