41
Nú hefur ríkisstjórnin gefið það út að lækka eigi barnabætur á næsta ári. Þótt útfærsla þess sé ekki full ljós hefur fjármálaráðherra talað um að lækka hámarksbætur og heildarframlög til barnabóta verða lækkuð ... á barnabótum sem síðasta ríkisstjórn kynnti á síðasta ári dugði samt sem áður ekki til þess að barnabætur héldu verðgildi sínu ef miðað er við árið 2007 ... ..
Frá árinu 2007 og fram til dagsins í dag hefur verðlag hækkað umtalsvert umfram hækkun barnabóta. Bæturnar hafi þess vegna lækkað að raunvirði og kaupmáttur barnabóta hefur dregist talsvert saman á þessum tíma. Ef bæturnar myndu haldast óbreyttar á næsta ári ... hafa þær hækkað um 20% á árununum 2007-2014. Á sama tíma hefur verðlag hækkað um 54,7%, að teknu tilliti til spár Hagstofunnar um verbólgu fyrir árin 2013 og 14 (3,5% árið 2013 og 3% árið 2014 ... )..
.
.
Þannig eru hækkanir barnabóta langt frá því að halda í við almenna hækkun verðlags. Með sanni má því segja að að kaupmáttur barnabóta hafi lækkað um 22,5% á árunum 2007-2014. Samkvæmt því þyrftu barnabætur að hækka um 29% til þess að halda verðgildi sínu frá því árið
42
Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða
43
formennsku í stjórninni á næsta ári.
NFS er samband bandalaga verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum sem hefur það hlutverk að samræma starf verkalýðsfélaga í löndunum, auka samvinnu milli landa og vinna að hagsmunum launafólks. Auk BSRB eiga ASÍ og BHM ... aðild að sambandinu.
Ýmis stór verkefni eru framundan hjá NFS á næsta ári, en þar ber eflaust hæst þing sambandsins, sem haldið verður í Svíþjóð í september. Á árinu á að leggja mikla áherslu á bæði jafnréttismál og umhverfismál.
Formenn ... þeirra bandalaga sem aðild eiga að NFS skiptast á að gegna formennsku í stjórn sambandsins í eitt ár í senn og mun því Sonja láta af embætti í lok árs 2019
44
sem Modulus hefur sérhæft sig í og því hægt að reisa þau hraðar en önnur hús sem nú eru í hönnun eða byggingu hjá Bjargi. Gangi áætlanir eftir gætu fyrstu íbúar flutt inn í húsin á Akranesi í byrjun júní á næsta ári, en stefnt er að því að afhenda fyrstu
45
með því að skoða fjölda kvenna umfram karla sem taka á sig hlutastörf til þess að hægt sé að mæta þörfum fjölskyldunnar og heimilisins. Um 31% starfandi kvenna á Íslandi á aldrinum 25–64 ára vann hlutastörf árið 2020 en einungis 8,7% starfandi karla. Konur
46
Á dögunum hlaut Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR, til að framkvæma rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf út frá skipulagi vinnu og skólastarfs. Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fjallar um rannsóknina í nýjasta tímariti Sameykis.
Í greininni kemur meðal annars fram að fjölskylduvæn stefnumótun stjórnvalda hefur áhrif á
47
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) fagnar 20 ára afmæli í ár. Af því tilefni var boðið til afmælisfundar í samstarfi við Norræna tengslanetiðu um nám fullorðinna, NVL, á Grand Hótel Reykjavík í gær.
Fundurinn var haldinn
48
Í dag er full ástæða til að óska rúmlega 23 þúsund landsmönnum til hamingju með afmælið. BSRB á 80 ára afmæli í dag, 14. febrúar. Bandalagið samanstendur af 19 öflugum stéttarfélögum með rúmlega 23 þúsund félagsmenn og það eru þeir sem eiga ... þennan dag enda er bandalagið til fyrir félagsmennina.
BSRB hefur í 80 ár verið samstarfsvettvangur opinberra starfsmanna og þeirra leið til að virkja samstöðuna til að berjast fyrir betri kjörum. Það eru fjölmargir ólíkir hópar sem eiga aðild ....
„Við höfum þurft að berjast fyrir öllum þeim árangri sem hefur náðst í gegnum þessa 80 ára sögu BSRB og sú barátta hefur stundum verið harkaleg. En árangurinn er líka eftir því,“ skrifar forysta bandalagsins
49
Verktakafyrirtækið ÍAV afhenti síðustu íbúðir Bjargs íbúðafélags við Spöngina í Grafarvogi á föstudaginn, sex mánuðum á undan áætlun. Alls byggði fyrirtækið 155 íbúðir í sex húsum við Móaveg 2-12.
Forsendur þess hve vel verkefnið hefur gengið, rekur ÍAV til árangursríks samstarfs við Bjarg, hönnuði verkefnisins, fjölda undirverktaka og birgja, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bjargi.
Öflugur hópur úr verkalýðshreyfingunni, auk borgarstjóra, tók fyrstu skóflustungurnar að
50
Niðurstöður úr könnunum á stofnunum ársins 2016 voru kynntar við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær. Um er að ræða samstarfsverkefni SFR, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, VR og Fjármálaráðuneytisins. Þetta er í ellefta árið í röð sem slík könnun ... er gerð. . SFR verðlaunaði þrjár stofnanir sem lentu í efsta sæti í þremur stærðarflokkum. Ríkisskattstjóri var stofnun ársins í hópi stórra stofnana, Menntaskólinn á Tröllaskaga í flokki meðalstórra stofnana og Héraðsdómur Suðurlands í flokki ... minni stofnana. Þá fékk Framhaldsskólinn á Laugum titilinn hástökkvari ársins 2016 fyrir mikla bætingu á milli ára. . Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar verðlaunaði með svipuðum hætti tvær stofnanir sem komu best út úr könnuninni um stofnun ... ársins borg og bæ. Í flokki stærri stofnana fékk Frístundamiðstöðin Kampur bestu einkunnina, og í flokki minni stofnana var það skrifstofa Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur.
Bæði SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar útnefndu ... þær fimm stofnanir sem stóðu sig best í hverjum flokki, og fengu þær útnefninguna Fyrirmyndarstofnun. Hægt er að sjá lista yfir þær stofnanir og nánari upplýsingar
51
Fulltrúar úr verkalýðshreyfingunni á Norðurlöndunum komu saman á 50 ára afmælisþingi NFS Norræna verkalýðssambandsins í Osló dagana 27. – 29. september. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur ... og stríðið í Úkraínu. Einnig voru réttlát umskipti og norrænt samstarf á evrópskum vettvangi til umræðu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði þingið á skjá þar sem hún tilkynnti að undir formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni á næsta ári
52
Það var troðfullt hús í Bíó Paradís þegar Framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 afhenti kröfugerð sína sex forsvarsmönnum stjórnmálaflokka þann 24. október síðastliðinn. Þann dag var nákvæmlega eitt ár frá því að kvennaverkfallið 2024 var haldið
53
voru stofnaðar upp úr Tryggingastofnun árið 2008 og var hluta starfsmanna TR boðið starf hjá hinni nýju stofnun. Þá kom fram að launakjör þeirra yrðu þau sömu við breytingarnar. Síðan hefur launaþróun þeirra starfsmanna sem enn starfa á TR orðið mun hagstæðari ... ..
Tryggingastofnun ríkisins var skipt upp í tvær stofnanir árið 2008, Tryggingastofnun ríkisins (TR) og Sjúkratryggingar Íslands (SÍ). Við skiptinguna var starfsmönnum sem unnu að verkefnum er heyrðu undir nýju stofnunina, boðinn nýr ráðningarsamningur. Í því bréfi ...
Á fjölmennum fundi starfsfólks Sjúkratrygginga Íslands í gær kom fram mikil óánægja með viðhorf stjórnenda stofnunarinnar til sanngjarnar launaleiðréttingar. Unnið ... meirihluti starfsfólksins eru konur og með fundinum í gær vill starfsfólkið vekja athygli á því að hjá stofnuninni sé verið að halda stórum kvennahópi niður í launum og mismuna gróflega í samanburði við fyrrum samstarfsfólk á Tryggingastofnun ríkisins ... . Fundurinn samþykkti ályktun þessa efnis sem send hefur verið til stjórnenda stofnunarinnar, fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra auk fjölmiðla..
Sjúkratryggingar Íslands
54
Í ár verða veittar tvær viðurkenningar: Ein til fyrirtækis, sveitarfélags eða stofnunar og önnur til einstaklings, hóps eða félagasamtaka. Rökstuðningur vegna tilnefningar skal fylgja með. Einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar ... einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála ...
Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2013. Viðurkenningu geta hlotið
55
) sem ræðir aðferðir til að styðja við og styrkja nýsköpun í opinbera geiranum. Stofnunin veitir m.a. Evrópsku nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu, en á árinu 2013 voru um 230 verkefni frá 26 ríkjum og stofnunum ESB tilnefnd til verðlaunanna. 15 ... lögreglunnar frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þess má geta að bæði verkefnin hafa fengið nýsköpunarverðlaun og viðurkenningu fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu árin 2011 og 2012. Forstöðumenn þessara stofnana, Stefán Eiríksson ... á vegum vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Félags forstöðumanna ríkisstofnana, Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands ... og Valgerður Stefánsdóttir, fjalla um verkefnin sín og ræða hlutverk stjórnanda við að stuðla að nýsköpunarmenningu hjá stofnununum. .
Þá mun Dr. Hilmar Bragi ... Janusson forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands og fv. framkvæmdastjóri vöruþróunar og rannsóknastarfs hjá Össuri hf. flytja erindi um hvernig nýsköpun í opinberum rekstri nýtist til aukinnar skilvirkni í starfsemi stofnana
56
hjá fyrstu vinnustöðunum og 1. maí 2017 hjá öðrum. Það átti upphaflega að standa í eitt ár. Ákveðið var að framlengja verkefnið um eitt ár og mun sú stofnun sem nú bætist við taka þátt í verkefninu frá 1. september til 1. júní 2019 ... Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi hefur verið valin til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu. Stofnunin verður fimmti vinnustaðurinn hjá ríkinu sem tekur þátt ... vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum. Vinnustundum hjá þeim stofnunum sem taka þátt er að jafnaði fækkað úr 40 stundum á viku í 36 án þess að til launaskerðingar komi. Rannsakað eru hver áhrif styttingar vinnutímans verða á gæði og hagkvæmni þjónustu
57
í velferðarþjónustu voru um áratugaskeið í samræmi við lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Síðustu ár hafa nokkrar stofnanir innan SFV hætt að viðurkenna þau réttindi og harmar aðalfundur BSRB að allar stofnanir viðurkenni ekki lengur sjálfsögð og eðlileg.
Aðalfundur BSRB krefst þess að þegar verði gengið frá kjarasamningum við þau aðildarfélög bandalagsins sem hafa lausa samninga við stofnanir innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Aðalfundur BSRB krefst þess einnig að SFV komi með raunverulegan ... samningsvilja að samningaborðinu í stað þess að nota verkföll hjá stofnunum sínum sem skiptimynt í deilum sínum um fjárveitingar við stjórnvöld..
Réttindi starfsmanna stofnana ... réttindi starfsmanna sinna. Breyting á viðhorfi SFV til réttinda opinberra starfsmanna sem starfa hjá stofnunum SFV myndi greiða fyrir gerð nýrra kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og SFV ... . .
Velferðarmál eru á ábyrgð ríkisins en með núverandi rekstrarfyrirkomulagi sjálfseignarstofnana er ríkið að fría sig ábyrgð á rekstri þeirra. Á meðan SFV viðurkennir ekki sjálfssögð réttindi starfsmanna sinna og ríkið axlar ekki ábyrgð á því hvernig stofnanirnar
58
heilbrigðisstofnana.
Ef tilgangurinn með því að segja upp þessum hópi er sparnaður er ljóst að stofnunin mun ekki ná honum fram á næstu árum. Eins og lög gera ráð fyrir þegar rekstur er tekinn yfir af öðrum aðila ber að tryggja starfsmönnunum störf á óbreyttum ... BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Stéttarfélögum hefur verið tilkynnt um að fyrirhugað sé að leggja niður starfsemi ... BSRB.
Gríðarlegt álag hefur verið á þessu starfsfólki, eins og öðrum starfsmönnum í heilbrigðisþjónustunni. Nú þegar mikilvægi þeirra starfa ættu að vera öllum ljós ættu stjórnendur stofnunarinnar að leggja sig fram við að bæta kjör ... og starfsaðstæður þessa láglaunahóps í stað þess að afhenda þeim uppsagnarbréf.
„Þetta eru kaldar kveðjur frá yfirstjórn stofnunarinnar og við krefjumst þess að þessi ákvörðun verði dregin til baka. Það er óásættanlegt að þegar stofnanir grípa
59
stofnanir hafa þurft að skera mikið niður á yfirstandandi fjárlaga ári og m.a. þurft að segja upp starfsfólki. Verkefnum þessarar stofnana hefur á sama tíma ekki fækkað og raunar hafa þau víða aukist. Starfsfólk hins opinbera – sem sinnir velferðarmálum ... framúrkeyrslum tiltekinna stofnana er leitað hjá viðkomandi ráðuneytum er talið farið að berast að mögulegum breytingum á starfsmannalögum svo auðveldara verði að víkja fólki úr starfi til að refsa þeim. Einn þingmaður meirihlutans á þingi gekk svo langt ... að leggja til að forstöðumenn stofnana finni sér nýtt starf,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB sem segir að umræðan hefði mátt vera yfirvegaðri enda hafi ekki verið nærri eins mikil ástæða til upphlaups þegar málið var skoðað betur ... , veitir heilbrigðis- og umönnunarþjónustu, sinnir öryggismálum o.s.frv. – hefur unnið mikið og óeigingjarnt starf á síðustu árum á sama tíma og stöðugt hefur verið vegið að starfsheiðri þeirra. Þetta sama fólk hefur þrátt fyrir illt umtal, stöðugan
60
um velferðarvaktina á morgunverðarfundi sem stofnunin og velferðarráðuneytið stóðu fyrir á Háskólatorgi fyrir skemmstu. Velferðarvaktin var stofnuð árið 2009 af þáverandi félagsmálaráðherra í þeim tilgangi að fylgjast með félagslegum og fjárhagslegum afleiðingum ... efnahagshrunsins fyrir heimilin í landinu og gera tillögur til stjórnvalda um aðgerðir og úrbætur. Í Velferðarvaktinni hafa frá upphafi átt sæti fulltrúar stofnana og hagsmunasamtaka sem tengjast á einhvern hátt velferðarþjónustu og vinnu að velferðarmálum ... til Velferðarvaktarinnar telur að störf hennar hafi skipt frekar eða mjög miklu máli fyrir íslenskt samfélag í kjölfar hrunsins. Kannanirnar sýna að þeir sem sátu í velferðarvaktinni eða unnu með henni töldu hana hafa nýst þeim vel sem samstarfsflötur ólíkra stofnana ...
Fyrstu niðurstöður mats á störfum Velferðarvaktarinnar árin 2009-2014 benda til þess að Velferðarvaktin hafi gegnt mikilvægu hlutverki í kjölfar efnahagshrunsins og stuðlað ... á þessu ári. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, ákvað fljótlega að í ljósi góðrar reynslu væri rétt að skipa velferðarvakt að nýju en með aðkomu fleiri aðila en áður