521
Starfsfólk skrifstofu BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Opnunartími skrifstofu BSRB yfir hátíðarnar verður ... 27. desember. Lokað verður á gamlársdag og nýársdag en skrifstofan opnar aftur á nýju ári þann 2. janúar..
BSRB sendir engin jólakort út í ár frekar en þau síðustu ... en hefur þess í stað styrkt Mæðrastyrksnefnd. BSRB óskar ykkur öllum gleðilegrar hátíðar..
522
í óhag. Það verður verkefni næstu missera að uppræta þann mun.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Friðrik Jónsson, formaður BHM. Ragnar Þór Pétursson, formaður
523
Það eru margar helgar lausar í Birkihlíð, orlofshúsi BSRB í Munaðarnesi, bæði í mars og apríl. Félagsmenn í öllum aðildarfélögum BSRB geta sótt um að leigja húsið, sem er eina orlofshúsið sem BSRB hefur í útleigu.
Birkihlíð er orlofshús ... fullorðna auk þess sem þar er ferðarúm fyrir börn.
Bókanir og frekari upplýsingar um útleigu hússins eru veittar á skrifstofu BSRB í síma 525 8300 eða á netfangið bsrb@bsrb.is
524
BSRB óskar nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra velfarnaðar og fagnar því samtali um mikilvæga málaflokka ... sem boðað er í stjórnarsáttmálanum.
Í sáttmálanum boðar ríkisstjórnin aukið samráð við vinnumarkaðinn um sterkara samfélag. BSRB mun að sjálfsögðu taka þátt í slíku samráði með það að leiðarljósi að ná sátt um þau stóru mál sem bíða ....
Við lestur á stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar vakna ýmsar spurningar enda margt þar sem þarf að skýra betur, enda ekki við því að búast að hægt sé að útfæra nákvæmlega stefnuna í einstökum málum í því skjali. Með hliðsjón af stefnu BSRB er orðalag ... að koma þar að sjónarmiðum félagsmanna aðildarfélaga BSRB og annars launafólks.
Á endanum eru það efndirnar sem skipta máli. Ljóst er að risavaxin verkefni bíða ríkisstjórnarinnar og miklar væntingar landsmanna eru til bæði breytinga á landslaginu ... í íslenskum stjórnmálum og auknum félagslegum- og efnahagslegum stöðugleika. BSRB óskar nýrri ríkisstjórn velfarnaðar og lýsir yfir vilja sínum til samstarfs
525
Samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna sem eru í BSRB eða Alþýðusambandi Íslands var undirritað á skrifstofu BSRB í hádeginu í dag. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,4 prósent frá 1 ... hækkanir.
Samkomulagið um útfærslu launaþróunartryggingar er gert í kjölfar rammasamkomulags aðila vinnumarkaðarins sem gert var í október 2015. Aðild að samkomulaginu eiga íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, ASÍ, BSRB ... mælingu, frá 2013 til 2016, voru laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu hækkuð um 1,3 prósent. Nú hækka laun starfsmanna ... hjá sveitarfélögum um svipað hlutfall, eða 1,4 prósent.
Laun félaga í aðildarfélögum BSRB sem starfa hjá ríkinu hækka ekki að þessu sinni þar sem laun þeirra hafa hækkað meira en sem nemur hækkunum á almennum vinnumarkaði á tímabilinu.
Þriðja
526
BSRB leggst alfarið gegn því að frítekjumark á fjármagnstekjum verði tvöfaldað og undanþágur nái til arðs og söluhagnaðar af verð- og hlutabréfum og hvetur þingmenn til að hafna frumvarpi fjármálaráðherra.
Í frumvarpinu er meðal annars ... í umsögn BSRB um frumvarpið..
„ BSRB ítrekar varnaðarorð sín um ósjálfbæran rekstur ríkissjóðs vegna ákvarðana ríkisstjórnarinnar um skattlækkanir af ýmsum toga á kjörtímabilinu, að frátöldum þeim tímabundnu aðgerðum sem tengjast viðbrögðum ... sæta mikilvægir málaflokkar aðhaldsmarkmiðum þrátt fyrir langvarandi vanfjármögnun og umframálag vegna faraldursins,“ segir í umsögninni.
„ BSRB leggst alfarið gegn því að svo veigamiklar breytingar á fyrirkomulagi fjármagnstekjuskatts verði ... sem ríkisvaldið og heimili landsins standa frammi fyrir. BSRB leggur ríka áherslu á að skattkerfið sé nýtt sem jöfnunartæki. Stærsta verkefni fjárveitingarvaldsins nú, að mati bandalagsins, er að tryggja afkomu fólks og fjármögnun mikilvægrar þjónustu ....
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (fjármagnstekjuskattur), 374. mál
527
BSRB kallar eftir frekari aðgerðum fyrir atvinnulausa og mótmælir áherslu stjórnvalda á að stöðva skuldasöfnun ríkissjóðs í umsögn um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára. Varað er við því í umsögninni að sú stefna sem mörkuð ... er í áætluninni geti hægt á efnahagsbata næstu ára.
Í umsögninni eru stjórnvöld hvött til að bregðast við miklu atvinnuleysi af fullum þunga. BSRB fagnar átaki stjórnvalda sem ætlað er að skapa um 7.000 störf fyrir atvinnulausa en bendir á að þessi aðgerð ... dugi ekki ein og sér. Því verði stjórnvöld að útfæra frekari aðgerðir til að skapa störf.
„ BSRB bendir á að það er hægt að skapa góð störf, bæði tímabundið og til lengri tíma, í heilbrigðiskerfinu, félags- og velferðarþjónustu, skólakerfinu ... og í löggæslu. Mjög mikilvægt er að styrkja þessi samfélagslega mikilvægu kerfi til að forða starfsfólki frá alvarlegum afleiðingum þess álags sem faraldurinn hefur valdið og til að veita mikilvæga þjónustu,“ segir meðal annars í umsögn BSRB.
Bandalagið ... til þess að tímabil atvinnuleysistrygginga verði lengt tímabundið í fjögur ár til að koma í veg fyrir að fólk detti út af bótum og þurfi að leita til sveitarfélaganna eftir fjárhagsaðstoð.
Óskynsamlegt markmið.
BSRB lýsir furðu á þeirri áherslu
528
Tollvarðafélag Íslands skrifaði í gærkvöld undir nýjan kjarasamning við ríkið. Þar með hafa öll aðildarfélög BSRB gert nýja samninga við ríkið þótt kosningum um samninganna sé víða ólokið. Öðru máli gegnir um samninga aðildarfélaga BSRB ... við sveitarfélögin. .
Eftir langa samningalotu á milli sameiginlegrar samninganefndar bæjarstarfsmannafélaganna innan BSRB við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga var í gær ákveðið að slíta viðræðum og vísa deilunni til ríkissáttasemjara ....
Nokkur gangur var í viðræðum fyrst um sinn og nokkur bjartsýni ríkti um að farsællega tækist að klára nýja samninga. Síðdegis í gær taldi samninganefnd BSRB félaganna hins vegar að ekki yrði komist lengra með viðræðurnar miðað við þann farveg sem þær voru komnar
529
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur, formanni BSRB, nýlega bókina Sjúkraliðar á Íslandi í 50 ár – Saga Sjúkraliðafélags Íslands.
Bókin er gefin út í tilefni 50 ára afmæli
530
Könnun BSRB sýnir að mikill fjöldi fólks vill eiga þess kost að leigja húsnæði í stað þess að eiga. Hér á eftir fer grein sem birtist í síðasta hefti BSRB-tíðinda sem kom út síðasta ... vor..
Höfuðáhersla í umræðunni undanfarið hefur verið lögð á málefni þeirra sem eiga sitt húsnæði á meðan málefni leigjenda hafa setið á hakanum. BSRB vill fyrst og fremst auka á fjölbreytni í húsnæðismálum enda sýna rannsóknir að þörfin fyrir leiguhúsnæði er mikil ... hefur verið lögð á niðurfellingu og leiðréttingu skulda vegna húsnæðislána. Umræður um breytt húsnæðiskerfi hafa einnig ratað inn í umræðuna. Allt þetta er góðra gjalda vert og BSRB styður heilshugar aðgerðir sem miða að því að leiðrétta húsnæðisskuldir ... þeirra sem verst urðu úti í kjölfar efnahagshrunsins. Hins vegar finnst bandalaginu að málefni þeirra sem leigja húsnæði í stað þess að eiga hafa orðið útundan og hefur BSRB því lagt nokkra áherslu á að koma sjónarmiðum þess hóps á framfæri ... ..
Sífellt fleiri vilja leigja.
Samkvæmt svörum í síðustu kjara og viðhorfskönnun BSRB kom skýrt fram að þörfin fyrir leiguhúsnæði er mjög mikil og að framboðið
531
Þriðja vika verkfallsaðgerða BSRB hefst á morgun en lítið hefur þokast í kjaradeilu bandalagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga ... ..
Um Hvítasunnuhelgina lögðu félagsmenn Kjalar, aðildarfélags BSRB, niður störf í tuttugu sundlaugum og íþróttamiðstöðvum í átta sveitarfélögum. Félagsfólk Kjalar krefst jafnréttis og aðgerða af hálfu sveitarstjórna ... verður stígandi á verkfallsaðgerðum BSRB frá 5 júní samkvæmt aðgerðaráætlun ... BSRB . Náist ekki að semja munu verkföllin samtals ná til að minnsta kosti 2500 starfsmanna í 29 sveitarfélögum
532
Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, kom á fund með samningseiningum BSRB í gær og fjallaði um mikilvægi góðs undirbúnings fyrir samningaviðræður og hvað skipti máli að hafa í huga þegar sest er að samningaborðinu. Samningseiningar ... bandalagsins komu saman til fyrsta fundar í húsnæði BSRB nýlega til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Samningseiningarnar munu hittast reglulega á næstunni þar sem nokkur aðildarfélaga BSRB eru með lausa samninga á haustmánuðum ... , en meirihluti samninga aðildarfélaga BSRB eru við ríki og sveitarfélög sem eru lausir í mars á næsta ári.
Í máli Aðalsteins kom fram að góður undirbúningur sem felst m.a. greiningarvinnu, teymisvinnu og samskiptum við baklandið skilar sér í betri árangri
533
tilraunaverkefnis ríkisins og BSRB sem sett var af stað vorið 2017 kemur fram að styttri vinnutími hefur jákvæð áhrif á vinnu og daglegt líf. Konur upplifðu meira jafnvægi milli vinnu og einkalífs og meiri stuðning frá vinnufélögum en karlar. Eins upplifðu þær minni ... í hlutastörf og að karlar taki meiri ábyrgð á fjölskyldulífi. Þannig getum við stuðlað að jafnari skiptingu ábyrgðar á launuðum sem ólaunuðum störfum og leiðrétt þetta ólíðandi kynjamisrétti á vinnumarkaði.
Sandra B. Franks, formaður ... Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður í BSRB.
Greinin birtist fyrst á Vísi
534
Stjórn BSRB telur að frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins endurspegli ekki samkomulag sem heildarsamtök opinberra starfsmanna og fulltrúar ríkis og sveitarfélaga undirrituðu 19. september síðastliðinn .... . Samkvæmt samkomulaginu eiga réttindi núverandi sjóðfélaga að vera jafn verðmæt fyrir og eftir breytingarnar. Frumvarpið tryggir ekki að svo sé. . BSRB hefur nú ... er ljóst að BSRB mun ekki styðja frumvarpið. . Komi sú staða upp fer stjórn bandalagsins fram á að Alþingi afgreiði ekki frumvarpið í þeirri mynd sem það er núna. . Tillögur BSRB að breytingum á frumvarpinu ... hefur verið í varúðarsjóð dugi ekki til, sé það hlutverk opinberra launagreiðenda að bregðast við.
. Stjórn BSRB lýsir yfir vonbrigðum með að ekki sé farið eftir því samkomulagi sem undirritað hefur verið við vinnslu frumvarpsins. Stjórnin skorar .... . Hér má lesa umsögn BSRB um frumvarpið
535
Samkvæmt kjarasamningum BSRB hafa sveitarfélög heimild til þess að bjóða starfsmanni lausnarlaun við tilteknar aðstæður. Algengast er að slíkt sé gert þegar starfsmaður hefur verið frá vinnu jafn lengi og sem nemur tvöföldum veikindarétti ... hans. Þegar greidd eru lausnarlaun skal greiða laun í þrjá mánuði, og þar með lýkur ráðningarsambandinu. Nýlega þurfti BSRB að berjast fyrir réttum greiðslum til handa félagsmanns, en til stóð að greiða honum lægri fjárhæð en hann átti rétt til samkvæmt kjarasamningi ... til þess að endurskoða afstöðu sína.
Í kjölfarið sendi BSRB erindi til kjarasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem túlkun Sambands íslenskra sveitarfélaga og sveitarfélagsins var mótmælt harðlega. Í erindinu var vísað til kjarasamninga og laga, en að mati ... BSRB og Réttindanefndar bandalagsins var óumdeilt að á tímabili lausnarlauna skuli starfsmenn halda óbreyttum launakjörum og því ekki hægt að framkvæma launauppgjör fyrr en að þeim tíma liðnum. Eftir nánari skoðun á málinu féllst Samband íslenskra ... sveitarfélaga á túlkun BSRB og dró til baka fyrri túlkun sína.
Niðurstaða málsins var því sú að fallist var á rök BSRB og þeim tilmælum beint til sveitarfélagsins að ljúka uppgjöri við starfsmanninn með réttum hætti
536
vegna þeirra. Þetta kemur fram í umsögn BSRB um 2. útgáfu aðferðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum..
BSRB leggur ekki mat ... mótaðar með aðilum vinnumarkaðarins til að tryggja félagslegan stöðugleika og stuðning almennings við nauðsynlegar aðgerðir,“ segir meðal annars í umsögn bandalagsins.
BSRB er, ásamt Alþýðusambandi Íslands og Bandalagi háskólamanna, í samstarfi ... verða kynntar síðar í haust.
BSRB krefst aðkomu að vinnu við aðgerðaáætlun.
Í umsögn BSRB er kallað eftir aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að aðgerðaáætlun stjórnvalda. Í áætluninni segir að hún verði rýnd með tilliti til áhrif aðgerða ... velsæld og góð störf. BSRB gerir kröfu um þátttöku bandalagsins í vinnu við áætlun stjórnvalda um réttlát umskipti,“ segir í umsögn bandalagsins
537
BSRB óskar eftir að ráða sérfræðing í samskiptum og miðlun í fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði í áhugaverðum verkefnum.
Sérfræðingur BSRB í samskiptum og miðlun ber ábyrgð ... á kynningarmálum bandalagsins, stuðlar að sýnileika þess í opinberri umræðu, heldur utan um ritstjórn á öllu útgefnu efni og kemur að skipulagningu viðburða. Sérfræðingur í samskiptum og miðlun heyrir undir framkvæmdastjóra BSRB en vinnur náið með formanni og öðrum ... um miðlun upplýsinga og fjölmiðlasamskipti
Skipulagning og framkvæmd viðburða
Umsjón með samfélagsmiðlum og vef bandalagsins
Markviss vöktun á fjölmiðlum og umræðu um málefni BSRB og málefnum tengdum vinnumarkaðinum ... þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir áhuga á starfsemi BSRB og hvernig umsækjandi uppfylli hæfniskröfur starfsins. Við hvetjum öll kyn til að sækja um. . Hægt er að sækja um starfið ... á Alfreð.is.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB (magnus@bsrb.is)
538
BSRB ætlar næstu vikurnar að hjálpa þingmönnum þjóðarinnar að rifja upp kosningaloforð sín. Bandalagið býður fólki að slást með í för til að hvetja þingheim til að standa ... við þessi loforð. Allt mun þetta fara fram á nýrri Facebook-síðu BSRB sem finna ... þegar. .
.
.
BSRB hefur tekið saman nokkur þeirra loforða sem þingmenn létu frá sér fara í aðdraganda kosninganna og lúta að velferðarþjónustunni. Fólki gefst nú kostur á að skoða þessi kosningaloforð og geta sér til um hver lét þau falla í litlum leik ... sem hægt er að komast inn á í gegnum Facebook-síðu BSRB..
Undanfarin ár hefur stöðugt verið grafið undan grunnstoðum ... samfélagsins með óhóflegum niðurskurði á almannaþjónustu landsins. Ef áfram verður haldið á þeirri braut munu afleiðingarnar verða skelfilegar fyrir landsmenn alla. BSRB hvetur því fólkið í landinu til að minna þingmenn á mikilvægi öflugrar almannaþjónustu
539
BSRB talar máli félagsmanna aðildarfélaga gagnvart stjórnvöldum og vinnur markvisst að markmiðum sínum um að stuðla að bættu velferðarsamfélagi og auknum jöfnuði í samfélaginu. . . Hluti af hagsmunagæslu BSRB felst í að vinna umsagnir ... fyrir þingnefndir og þingflokka þegar þörf er á að skýra afstöðu þess betur í stærri málum. . Á yfirstandandi þingi hefur BSRB meðal annars skrifað umsagnir ... BSRB má nálgast á vef bandalagsins: https://www.bsrb.is/is/skodun/umsagnir
540
Háskólans á Akureyri, á 45. þingi BSRB í morgun.
Arnar fjallaði um niðurstöður rannsóknar sem unnin hefur verið á áhrifum tilraunaverkefna Reykjavíkurborgar og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar, sem unnin hafa verið í samstarfi ... við BSRB.
Í skýrslu sem unnin var fyrir BSRB og Reykjavíkurborg kemur fram að bæði karlar og konur tali um að stytting vinnuvikunnar hafi auðveldað þeim að samræma vinnu og einkalíf og minnkað það álag sem er á heimilinu. Karlarnir töldu sig taka. kynjanna.
Hægt er að nálgast glærur frá umfjöllun um styttingu vinnuvikunnar á þingi BSRB hér að neðan ....
Arnar Þór Jóhannesson - Stytting vinnuvikunnar kynning 45 þing BSRB ...
Arna Hrönn Aradóttir - Stytting vinnuvikunnar kynning 45 þing BSRB