501
Mikilvægt er að tekjulágum fjölskyldum sem ekki hafa átt kost á öruggu húsnæði sé tryggður aðgangur að öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði, að mati formannaráðs BSRB. Í ályktun frá síðasta fundi ráðsins eru ríkisstjórnin og Alþingi hvött ... . Einnig má lesa hana hér. . .
Ályktun formannaráðs BSRB vegna húsnæðismála.
Formannaráð BSRB hvetur ríkisstjórn ... og Alþingi til að samþykkja sem fyrst aðgerðir í húsnæðismálum sem byggja á frumvörpum félags- og húsnæðismálaráðherra sem ætlað er að ráða bót á verulegum vanda á húsnæðismarkaði. BSRB hefur margítrekað bent á að auka þarf framboð öruggs leiguhúsnæðis ... fyrir fjölskyldur auk þess sem brýn nauðsyn er á að draga verulega úr húsnæðiskostnaði launafólks. .
Formannaráð BSRB telur mikilvægt að tekjulágum fjölskyldum sem hingað til hafa ekki átt kost á því sé veittur aðgangur að öruggu leiguhúsnæði ... og að leiguverð verði viðráðanlegt fyrir efnaminni leigjendur. .
Þá telur formannaráð BSRB að samþykkt fyrirliggjandi frumvarps um nýtt húsnæðisbótakerfi feli í sér mikilvægt skref í átt að einu húsnæðisbótakerfi. Formannaráð BSRB bendir
502
Gallup voru kynntar skrifaði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undir viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti ... , kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum eins og bæði ráðherrar og fjöldi annarra forsvarsmanna fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka.
BSRB hvetur forsvarsmenn fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka sem ekki hafa skrifað
503
jafnrétti á vinnumarkaði. . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB..
Greinin ... kynslóðin á vinnumarkaði, karlar jafnt sem konur, leggur ríka áherslu á sveigjanlegan vinnutíma og velur sér störf eftir því. Eftir stendur spurningin um hvernig við sem samfélag ætlum að mæta þessum breyttu áherslum.
BSRB hefur barist
504
það fráleitt að kalla einkarekstur einkavæðingu. Því mótmælti Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, raunar í grein sem birtist í Fréttablaðinu ... Stundarinnar. . Sigurbjörg var einn gesta á málþingi BSRB og ASÍ í byrjun maí þar sem fjallað var um áform heilbrigðisráðherra um að koma á fót þremur einkarekum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Á málþinginu sagði fulltrúi heilsugæslulækna
505
í nýrri skýrslu sérfræðingahóps ASÍ og BSRB sem birt er í dag. Hópurinn telur skuldir ríkisins ekki vera áhyggjuefni svo lengi sem vextir eru lægri en hagvöxtur. Skuldahlutfall Íslands sé í lægra lagi í alþjóðlegu samhengi og atvinna og afkoma ættu ... á aðgerðir til að fyrirbyggja langtímaskaða og framkalla öfluga viðspyrnu þegar hamförunum lýkur.
Í sérfræðingahópnum eiga sæti:.
Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, formaður
Ásgeir Brynjar Torfason, doktor ... í fjármálum og situr í fjármálaráði
Guðrún Johnsen, efnahagsráðgjafi VR
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði
Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði
506
Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB sóttu fundinn sem haldinn var í Vilníus.
Luc Triangle, nýr framkvæmdastjóri Alþjóðaverkalýðssambandsins (ITUC), var gestur fundarins og ræddi áherslur sambandsins á næsta ári
507
stjórnvalda að bregðast við og vernda þessa stétt rétt eins og hún verndar okkur.” segir Magnús Smári, formaður LSS..
BSRB tekur undir þessar kröfur aðildarfélags síns ... frá sér yfirlýsingu um málið..
Magnús Smári Smárason, formaður LSS, segir mikilvægt að löggjöf skilgreini krabbamein tengd starfi slökkviliðsmanna sem atvinnusjúkdóm og tryggi réttindi þeirra sem hafa greinst eða munu
508
verður um áramót.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð F.O.S.Vest - deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru: Akureyri ... , Borgarbyggð, Dala – og Snæfellssýslu, Dalvíkurbyggð, Fjarðabyggð, Húnavatnssýslum, Siglufirði, og Sveitarfélaginu Skagafirði. Við sameininguna þá tekur Sigurður Arnórsson, fráfarandi formaður F.O.S. Vest, sæti í stjórn Kjalar en F.O.S.Vest-deild er tryggt sæti
509
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar 8. mars milli klukkan 12 til 13. Yfirskrift fundarins er „Konur í kafi – kynjajafnrétti á tímum ... frá sjónarhóli mæðra.“ Andrea Sigrún Hjálmsdóttir, lektor í félagsfræði við HA, og Valgerður S. Bjarnadóttir, nýdoktor við menntavísindasvið HÍ.
„Framlínukonur á tímum Covid.“ Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands.
„Spritta
510
Stjórn BSRB hefur borist erindi frá fjórum aðildarfélögum þar sem farið er fram á að haldin verði bindandi allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna bandalagsins um fyrirhugaðar breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna ... BSRB mótar stefnu og megináherslur bandalagsins milli þinga, samþykkti á fundi sínum þann 8. september síðastliðinn að fela formanni BSRB að undirrita samkomulag við ríki og sveitarfélög um samræmingu lífeyrisréttinda. Formleg beiðni ... því. . Með undirritun sinni lýsti BSRB yfir stuðningi sínum við fyrirhugaðar breytingar en bandalagið tekur engar ákvarðanir í málinu. Um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins gilda lög og þeim lögum verður einungis breytt af Alþingi.
Afdráttarlaus ... niðurstaða lögmanna.
BSRB ákvað að leita eftir áliti lögmanna bandalagsins á heimildum formanns félagsins til að undirrita samkomulagið við ríki og sveitarfélög, í kjölfar athugasemda frá þeim fjórum félögum sem greiddu atkvæði gegn samkomulaginu ... . Niðurstaða lögmannanna er afdráttarlaust sú að ekki sé um kjarasamning eða ígildi kjarasamnings að ræða og formanni BSRB því bæði rétt og skylt að framkvæma vilja formannaráðs bandalagsins og undirrita samkomulagið. Í samkomulaginu kom ekki fram að það væri
511
Fullbókað er á fræðslufund BSRB í tengslum við starfslok sem fram fer mánudaginn 3. febrúar 2014 kl. 15:15 í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89, 1. hæð ... straumur.bsrb.is . Nota þarf aðgangsorðið bsrb og lykilorðið er sömuleiðis bsrb. Þegar inn á síðuna er komið þarf að velja valmöguleikan live streaming vinstra megin á síðunni ... ..
Fundurinn er ætlaður félagsmönnum aðildarfélaga innan BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum..
Dagskrá.
17:30: Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur – Ár fullþroskans.
.
Frekari upplýsingar má nálgast hjá skrifstofu BSRB
512
Ætli stjórnvöld sér að gera breytingar á tekjuskattkerfinu er mikilvægt að þær breytingar komi helst þeim tekjulægstu hópunum og millitekjuhópunum til góða. Áherslum BSRB varðandi mögulegar breytingar hefur verið komið á framfæri við formann ... starfshóps sem vinnur að útfærslu á breytingunum.
Eins og fram kemur í stefnu bandalagsins er BSRB fylgjandi þrepaskiptu skattkerfi. Reka á skattkerfið og velferðarkerfi landsins með því hugarfari að fólk greiði inn eftir efnum og taki út eftir þörfum ... er ekki jafn góð og ætla mætti ef aðeins væri rýnt í atvinnutekjur.
BSRB er algerlega andvígt því að lækka skatta þeirra sem best hafa það og telur rétt að svigrúm til að lækka skatta verði notað til að bæta stöðu þeirra sem standa höllum fæti ... þurfa að halda sig við. Þá þarf að grípa til markvissra aðgerða til að hjálpa fólki að kaupa sína fyrstu íbúð.
Svigrúmið nýtist til að auka jöfnuð.
BSRB leggur einnig þunga áherslu á að horft verði til þess við breytingar á skattkerfinu ... niður.
BSRB leggur til að heimild til samsköttunar milli hjóna og sambúðarfólks verði felld niður. Það væri gert með það að leiðarljósi að koma í veg fyrir að byggður sé inn í skattkerfið hvati til þess að tekjulægri makinn, sem í mörgum tilvikum eru konur
513
Boðað hefur verið til kynningarfundar í Hörpu á morgun þar sem kynna á tillögur verkefnisstjórnar 3. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða. BSRB áréttar mikilvægi þess að tryggt verði að nýting náttúruauðlinda verði sjálfbær ....
Sköpum sátt.
Það er skýr stefna BSRB að lokið verði við gerð rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða, og að það starf fari fram á faglegum grunni en ekki pólitískum. Markmiðið þarf að vera að skapa þá sátt sem þarf að ríkja um nýtingu ... náttúruauðlinda, og að nýtingin sé sjálfbær. .
BSRB hefur mótað sér stefnu í umhverfismálum. Lestu meira í stefnu BSRB. .
Fylgstu ... með BSRB á Facebook til að fá fréttirnar á fréttaveitunni þinni!
514
BHM, BSRB, KÍ, SA, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fjármála- og efnahagsráðuneytis. Fulltrúar BSRB í vinnuhópunum eru Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri BSRB og Kristinn Bjarnason hagfræðingur BSRB.
Markmið samstarfsins er að bæta vinnubrögð ... standa frá 2006 til 2014. Þá er einnig fjallað um stöðu og framtíðarhorfur í efnahagsmálum. Hún er því mikilvægt innlegg í því verkefni að bæta umgjörð við gerð kjarasamninga hér á landi og er það von BSRB að skýrslan gagnist aðildarfélögum bandalagsins
515
Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB býður til opins fundar á morgun, föstudaginn 10. október kl. 15:00 á 1. hæð BSRB hússins að Grettisgötu 89. Þar mun Sigríður Lillý ... straumur.bsrb.is. Nota þarf aðgangsorðið bsrb og lykilorðið er sömuleiðis bsrb. Þegar inn á síðuna er komið þarf að velja valmöguleikann " live streaming" vinstra megin á síðunni
516
Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifar í Fréttablaðið í dag hvetur hún þá sem taka munu við stjórnartaumunum hér á landi til að vinna að þeim stóru málum sem bíði í sátt í stað átaka. . „Ný ríkisstjórn þarf að leggja strax í þá miklu ... ofan af þeim hækkunum. „Annars er hætta á að allt fari í bál og brand á vinnumarkaði sem sannarlega eykur ekki stöðugleika eða sátt í samfélaginu,“ skrifar formaður BSRB. . Lesa
517
um réttlát umskipti á Íslandi.
Drífa Snædal forseti ASÍ. Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB. Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM ... á virku samstarfi til að tryggja árangursríkar kerfisbreytingar til að draga úr losun, samfélagslega einingu og velmegun. ASÍ, BHM og BSRB leggja því til að slíkur vettvangur sem myndaður sem fyrst sem fái það hlutverk að leggja grunninn að stefnu
518
Starfshópur um styttingu vinnutíma hefur samþykkt að auglýsa eftir fjórum ríkisstofnunum til að taka þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. . Tilraunaverkefni á BSRB og Reykjavíkurborgar ... hefur þegar verið í gangi í á annað ár, en við það bætist fljótlega annað stærra tilraunaverkefni á vegum ríkisins og BSRB. . Stýrihópur ... vinnustaða þar sem vinnuvikan var stytt og þar sem vinnuvikan hélst óbreytt.
Gerir íslenskt samfélag fjölskylduvænna.
BSRB bindur miklar vonir við tilraunaverkefnið og hefur unnið ötullega að styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar ... í um áratug. Með því að stytta vinnuvikuna má auka verulega lífsgæði starfsmanna og gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. . Í stefnu BSRB er lögð áhersla á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Fyrstu ... niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar lofa góðu um að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum starfsmanna. Ákveðið
519
BSRB kallar eftir því að aðgerðir stjórnvalda í menntamálum í kjölfar COVID-19 faraldursins verði unnar á heildstæðan hátt með þarfir einstaklingsins og þarfir samfélagsins í fyrirrúmi. Bandalagið hefur sent stjórnvöldum sínar tillögur ... , þar sem meðal annars er lagt til að unnin verði færnispá, múrar milli skólastiga verði brotnir niður og upplýsingagjöf verði aukin með miðlægum upplýsingavef.
Í tillögum BSRB, sem komið hefur verið til stjórnvalda, er meðal annars lögð áhersla á að vinna ... breytingar á námi í samfélagslega mikilvægum greinum. Þannig þurfi að tryggja fjármagn fyrir fagháskólanám fyrir sjúkraliða, en framhaldsnám fyrir stéttina hefur legið niðri undanfarin ár. Þá vill BSRB að nám leikskólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum verði ... fært upp á þriðja hæfniþrep líkt og nýlega var gert fyrir nám félagsliða.
Fjallað er um upplýsingagjöf í tillögum BSRB og lagt til að menntamálayfirvöld komi á fót miðlægum upplýsingavef fyrir allt nám á Íslandi. Í dag eru upplýsingar ... um ýmiskonar nám á mörgum stöðum og því gott tækifæri til að samræma upplýsingar og koma þeim fyrir á einum stað, líkt og gert hefur verið í Danmörku og Noregi.
Í tillögum BSRB er kallað eftir því að hindranir milli skólastiga verði
520
Hvorki BSRB né ASÍ taka þátt í stofnun Þjóðhagsráðs vegna ágreinings við stjórnvöld og aðra aðila sem taka þátt í stofnun ráðsins um hlutverk þess og markmið. . Í sameiginlegri yfirlýsingu BSRB og ASÍ segir að gerð hafi verið krafa ... . Það er skoðun bæði BSRB og ASÍ að ótímabært sé að stofna Þjóðhagsráð meðan ekki hafi náðst sátt um hlutverk þess og markmið. Af þessum orsökum muni hvorki BSRB né ASÍ taka þátt í stofnun Þjóðhagsráðs, né taka þátt í störfum ráðsins fyrr en niðurstaða er fengin ... um hvernig umræðum og samstarfi um félagslegan stöðugleika verður háttað. . . Lesa má sameiginlega yfirlýsingu BSRB og ASÍ í heild sinni hér að neðan:. . Undanfarið ár hafa fulltrúar þeirra samningsaðila sem eiga aðild ... að rammasamkomulagi á vinnumarkaði frá því í október 2015 (SALEK) átt í viðræðum við stjórnvöld og Seðlabanka Íslands um stofnun Þjóðhagsráðs. Í þeim viðræðum hefur verið ágreiningur milli fulltrúa ASÍ og BSRB annars vegar og annarra aðila að ráðinu hins vegar ... um hlutverk og markmið ráðsins. ASÍ og BSRB gera kröfu til þess að Þjóðhagsráð fjalli ekki einungis um forsendur efnahagslegs stöðugleika heldur einnig forsendur félagslegs stöðugleika í samfélaginu. . Fulltrúar BRSB og ASÍ hafa lagt