401
Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna og Kennarasambands Íslands hafa sent frá sér er vakin athygli á því að í dag, 41 ári eftir að íslenskar konur vöktu heimsathygli með því að leggja niður störf sé enn þörf á að grípa til aðgerða til að krefjast ... launamunur á síðasta ári tæplega 30%. Óleiðréttur launamunur, sem byggir á reglulegu tímakaupi með yfirvinnu, mældist 17%. . Rétt er að taka fram að skrifstofa BSRB verður lokuð eftir klukkan 14:38 í dag ... um allt land. Árið 2016 eru konur minna metnar en karlar í atvinnulífinu. Við það verður ekki unað. . Í dag, 41 ári eftir að íslenskar konur vöktu heimsathygli með því að leggja niður störf og vekja rækilega athygli á vinnuframlagi kvenna
402
Virðismat starfa er forsenda þess að launajafnrétti náist á Íslandi, þetta kom fram á á opnum fundi Forsætisráðuneytisins um jafnrétti á vinnumarkaði í morgun, 20. mars..
Á undanförnum árum hafa rannsóknir leitt í ljós ... og jafnrétti á vinnumarkaði, sem starfað hefur frá árinu 2021, kom a fót þróunarverkefni um mat á virði starfa til að greina hvaða þættir það eru sem einkenna kvennastörf og kunna að vera vanmetnir í því skyni að útrýma launamun sem skýrist af kynskiptum ... , sagði í ávarpi sínu ekki hægt að bíða mörg ár i viðbót eftir launajafnrétti kynjanna, enda liðin meira en 60 ár frá því að launajafnrétti hafi verið leitt í lög hér á landi. Hún sagði kjarasamninga mikilvægt tæki til að flýta mikilvægum samfélagslegum ... . Þær aðgerðir skulu hafa að leiðarljósi að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur“ – sem og yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um framhald þessarar vinnu frá því í mars á þessu ári þar sem stendur að „… Innleitt verði í áföngum ... virðismatskerfi sem byggi á tillögum aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði." Hún tók það fram á fundinum að virðismatskerfið yrði innleitt fyrir lok árs 2026 sagði í því felast raunverulega viðurkenningu á mikilvægi kvennastarfa
403
Þó það hafi ekki verið bjart yfir í upphafi árs, þegar fjölmörg aðildarfélög BSRB voru byrjuð að undirbúa það sem hefðu verið umfangsmestu verkfallsaðgerðir opinberra starfsmanna í áratugi, grunaði engan hversu erfitt árið 2020 yrði íslensku ... samfélagi og heimsbyggðinni allri. Okkur tókst að afstýra verkföllum á síðustu stundu en í blekið var ekki þornað á kjarasamningunum þegar heimsfaraldur kórónaveirunnar skall á með hörmulegum afleiðingum.
Í upphafi ársins 2020 höfðu kjarasamningar ... síðustu ár. Hjá dagvinnufólki var samið um að stytta megi í 36 stundir á viku í kjölfar umbótasamtals á hverjum vinnustað. Langflestir vinnustaðir hjá ríkinu og Reykjavíkurborg hafa nú þegar ákveðið að vinnuvikan verði 36 stundir og því verður spennandi ... að sjá heildarniðurstöðuna hjá öllum vinnustöðum sveitarfélaga og ríkis á nýju ári.
Á vaktavinnustöðunum verður lágmarksstyttingin úr 40 stunda vinnuviku í 36 og hjá þeim sem eru á erfiðustu vöktunum styttist vinnuvikan allt niður í 32 stundir ... , sem við höfum barist fyrir árum saman, sé loksins í höfn. Við gætum þess þó að fagna ekki of snemma. Þetta er lærdómsferli og enn einhverjir sem eiga eftir að tileinka sér þá þekkingu sem þarf til að klára þetta stóra umbótaverkefni. Það verður því eitt af stóru
404
Auka ætti enn meira samstarf BSRB og Alþýðusambands Íslands (ASÍ) á næstu árum enda mikill samhljómur í áherslumálum, kröfum um hækkun lægstu launa og styttingu vinnuvikunnar sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún ávarpaði 43 ... . þing ASÍ í morgun.
Þar fór hún yfir það mikla samstarf sem heildarsamtökin hafa átt á síðustu árum og ítrekaði mikilvægi samstöðunnar.
„Þó að stundum sé gert mikið úr ólíkum áherslum BSRB og ASÍ er staðreyndin sú að það er miklu meira ... Arnbjörnssyni, fráfarandi forseta ASÍ, fyrir gott samstarf á undanförnum árum og sagðist hlakka til þess að auka enn samvinnuna með nýju forystufólki sem þingfulltrúar ASÍ munu kjósa á föstudag.
Að lokum fagnaði Sonja því að gert verði hlé á störfum ... til að aðildarfélög okkar geri einnig kröfu um verulega hækkun lágmarkslauna og breytingu á skatt- og bótakerfum svo þær hækkanir hverfi ekki eins og hækkanir undanfarinna ára.
Á þinginu okkar kom einnig skýrt fram að stytting vinnuvikunnar eigi að vera ... streitu, aukinni starfsánægju og fækkun veikindadaga. Og það án þess að það hafi áhrif á afköst starfsmanna.
Við hjá BSRB vonumst eftir samstarfi um styttingu vinnuvikunnar og að árið 2019 verði ár breytinga. Breytinga sem minnka álagið og auka
405
lífeyrisaldur opinberra starfsmanna hækkaður úr 65 árum í 67 ár?
Hvenær verða laun á opinberum- og almennum markaði jöfnuð?
Verður hin óbeina bakábyrgð launagreiðanda áfram til staðar ... í vinnu við að samræma lífeyrisréttindi á almenna markaðnum og hinum opinbera allt frá árinu 2009. Síðan þá hefur málið verið tekið upp á fundum með formönnunum og á þingum bandalagsins þar sem rætt var um allar hliðar málsins og fjallað um helstu ... í sjóðunum yrði gætt.
Atkvæðagreiðsla um framhaldið.
Eftir margra ára vinnu var komið að tímamótum haustið 2016 þegar unnið var að samkomulagi milli bandalaga opinberra starfsmanna annars vegar og ríkis og sveitarfélaga hins vegar. Málið ... á. Þar af leiðandi hefði átt að bæta hana einnig til að samkomulag um jafn verðmæt réttindi fyrir og eftir breytingar á lífeyrismálum væri virt. Í lögunum er skýrt að bakábyrgð þeirra sem eru 60 ára og eldri haldi sér. Þeir sem yngri eru missa því bakábyrgðina án ... ef rekstur sjóðsins sé neikvæður um 10% í eitt ár, eða um 5% samfleytt fimm ár í röð. Þá kemur á móti sú staðreynd að ef rekstur lífeyrissjóðanna gengur vel getur þessi hópur fengið aukin réttindi.
Lögmæti lagasetningar kannað.
Þau svik
406
Frestur til að sækja um nám í Norræna lýðháskólanum í Genf, Genfarskólanum, á næsta ári rennur út þann 15. desember næstkomandi. Skólinn er ætlaður virkum félögum ... þess góða enskukunnáttu.
Kostnaður greiddur af BSRB og ASÍ.
Íslensku þátttakendurnir á Genfarskólanum hafa verið tveir undanfarin ár. Þeir hafa sótt fundi hér á landi, sem haldnir hafa verið til undirbúnings þátttöku í skólanum ... . Kynningarfundir verða haldnir í byrjun mars. Á kynningarfundunum munu þátttakendur m.a. hitta fulltrúa Íslands sem sækja ILO þingið, ásamt þátttakendum síðasta árs.
BSRB og ASÍ greiða námskeiðsgjöld, gistingu og flugfargjöld fyrir einn þátttakanda
407
sem af því hljótist verði greiddur.
Ríkið og BSRB hafa staðið fyrir tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar með fjórum vinnustöðum. Á einum þeirra, hjá Lögreglustjóranum á Vestfjörðum, er unnin vaktavinna. Tilraunaverkefnið átti að standa í eitt ár ... en var nýlega framlengt um eitt ár til viðbótar í ljósi þess hversu jákvæðar niðurstöður komu eftir fyrsta árið og vegna óska þátttakenda.
Í verkefni sem BSRB og Reykjavíkurborg standa að tekur nú fjöldi dag- og vaktavinnustaða, þar sem um fjórðungur
408
börnin dag og dag til að bjarga því sem bjargað verður. Þetta er stór hópur kjósenda.
Það hefur lítil breyting orðið í þessum málaflokki síðustu 30 árin. Það er vitað að fyrirkomulagið sem nú er við lýði hefur veruleg og víðtæk áhrif, til dæmis ... mánuðum upp í tvö ár. Könnun sem BSRB gerði hjá öllum sveitarfélögum á landinu leiddi í ljós að foreldrar þurfa að meðaltali að brúa þrjá til sex mánuði á milli níu mánaða fæðingarorlofs og þess að barnið komist að hjá dagforeldri eða leikskóla. Bilið ... er enn lengra hjá flestum einstæðum foreldrum og foreldrum sem geta ekki tekið fæðingarorlof af fjárhagsástæðum. Þá getur biðin verið lengri ef barn fæðist á ákveðnum tímum árs, ef árgangar eru stórir eða það er mannekla er á leikskólum
409
geri bæði körlum og konum kleift að sinna umönnun og uppeldi barna
sinna. Kynbundið ofbeldi er annað dæmi um viðfangsefni þar sem ekki verða
neinar framfarir nema karlmenn taki virka afstöðu gegn ofbeldinu.“ Síðastliðin
40 ár hefur norrænt samstarf ... við starfssemi UN Women. Norræn
stjórnvöld hafa lagt áherslu á náið samstarf við UN Women vegna yfirstandandi
vinnu við ný þróunarmarkmið sem samþykkt verða síðar á þessu ári og munu taka
við af þúsaldarmarkmiðunum frá árinu 2000. Mlambo-Ngcuka sagði Norðurlöndin
410
hennar er „Tækifæri og áskoranir á óvissutímum 21. aldarinnar“. Þar mun hún sérstaklega víkja að mögulegri þróun norrænu samfélaganna á komandi árum, aukna fjölbreytni samfélaganna og hvernig hægt er að takast á við þær miklu breytingar sem hafa orðið á Norðurlöndum ... á síðustu áratugum og fyrirséð er að verði í framtíðinni..
Marit Nybakk hefur átt sæti á norska Stórþinginu frá árinu 1985 og hefur verið einn forseta þingsins frá árinu 2009. Erindi
411
athygli á annarri og þriðju vaktinni þ.e. þessum ólaunuðu störfum og skipulagi sem konur sinna í meiri mæli, var ákveðið að hafa þetta heilan dag í ár rétt eins og árið 1975.".
Sonja fór einnig yfir hvaða þýðingu Kvennaverkfallið ... gætu átt von á launaskerðingu, „Atvinnurekendur hafa hingað til á Kvennafrídaginn ekki verið að draga laun af konum eða refsa þeim fyrir þátttöku svo við vitum af, ekki einu sinni árið 1975 þegar um miklu róttækari aðgerð var að ræða. Við höfum enn
412
kominn í sama horf og hann var fyrir árið 2013 þegar brugðist var við fjármálakreppunni sem hófst árið 2008 með því að falla frá styttingu vinnuvikunnar.
Bæði ákvörðun um álagsgreiðslur og styttingu vinnuvikunnar voru teknar að hluta
413
jafnréttis. Margir stjórnmálamenn lofuðu úrbótum en ekki hefur borið mikið á þeim. Til að fylgja eftir kröfunum, afhenti framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 fulltrúm stjórnmálaflokkanna kröfugerð sína á kvennafrídaginn 24. október á þessu ári ... þar sem þeim var jafnframt gefið eitt ár til að hrinda þeim í framkvæmd.
Í kröfugerð Kvennaárs er farið fram á lagabreytingar, aðgerðir gegn ofbeldi, launamuni kynjanna, að bæta stöðu mæðra og að útrýma mismunun á vinnumarkaði.
Á kosningafundinum sögðu
414
Elín Björg og minnti á að BSRB hefði undanfarin ár lagt sitt af mörkum til þess að koma á stöðugleika og bættri umgjörð um gerð kjarasamninga..
Fólk upplifði svik.
„Í upphafi síðasta árs gekkst BSRB undir samkomulag sem færði okkur 2,8% launahækkun og var liður í því að ná fram auknum kaupmætti launa, halda niðri verðbólgu og vöxtum og til þess að hér mætti nást meiri stöðugleiki,“ sagði Elín Björg og hélt áfram ... stjórnenda fyrirtækja þetta sama ár, milljarða hagnaði banka og fyrirtækja og arðgreiðslur í samræmi við það.“.
„Aðeins nokkrum mánuðum áður, hafði harmakvein úr röðum atvinnurekenda hljómað hátt ... ári stjórnvöldum og atvinnurekendum kjörið tækifæri til að byggja upp trú og traust á að hér væri hægt að vinna eftir nýrri aðferðafræði við gerð kjarasamninga, þar sem allir aðilar stefndu að sama markmiðinu, þar sem allir leggðu hönd á plóg ... , sem á endanum myndu koma öllum málsaðilum til góða í formi, aukins kaupmáttar og aukins stöðugleika. Því miður var það tækifæri ekki gripið og þess vegna höfum við upplifað eitthvað stormasamasta ár síðari tíma á íslenskum vinnumarkaði,“ sagði Elín Björg og vék
415
Ríkisstjórnin hefur nú lagt fram fjárlagafrumvarp fyrir komandi ár þar sem margvíslegar aðhalds- og niðurskurðarkröfur birtast okkur. Sem dæmi hefur verið boðað að fækka eigi ... ríkisstofnunum um að minnsta kosti 50 og taka á gjald fyrir innlagnir á sjúkrahús. Þá eru raunlækkanir á fjárframlögum til heilbrigðiskerfisins talsverðar frá fyrra ári. Full ástæða er því til að hafa nokkrar áhyggjur af því í hvaða átt íslenskt þjóðfélag ... um 1715 krónur.*.
Forsendur fjárlagafrumvarpsins gera ráð fyrir 2,6% kaupmáttaraukningu á næsta ári og að verðbólga verði um 3%. Ríkisstjórnin gerir því ráð fyrir talsverðum ... viðsnúningi á komandi ári og vona ég sannarlega að þessi markmið gangi eftir. Mér þykir þó ljóst að fleira þurfi að koma til en smávægileg skattalækkun sem gagnast þeim tekjuhærri mest og fyrirheit um mögulega kaupmáttaraukningu til að launþegar þessa lands
416
landsins sem tekur virkan þátt í að halda heilbrigðiskerfinu gangandi. Í þessarar fagstétt eru 97% konur og meðalaldur stéttarinnar er um 50 ár. Þetta eru sjúkraliðar ... !. . Hvar er kynbundið óréttlæti að finna?.
Í dag er kvenréttindadagurinn sem er hátíðis- og baráttudagur kvenna á Íslandi þar sem því er fagnað að 19. júní 1915 fengu konur á Íslandi, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Margt ... hefur áunnist í gegnum árin sem bætt hefur stöðu kvenna hins vegar eigum við enn langt í land með að jafna stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins.
Hér á jafnréttisparadísinni Íslandi er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður ... meginorsök kynbundins launamunar.
Staðreyndin er sú að störf sem almennt eru unnin af konum eru minna metin í launum en hefðbundin karlastörf. Konur búa því enn við launamisrétti sextíu árum eftir að launajafnrétti var leitt í lög á Íslandi
417
fram í umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga og tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir næstu fimm ár, sem send hefur verið Alþingi. Þar segir að um 85 prósent þeirra starfa sem verði til með átakinu verði hefðbundin karlastörf ... sem ekki tengjast heimsfaraldrinum og ítrekar bandalagið mótmæli sín við þessari stefnu. Þá hafnar BSRB alfarið þeirri stefnu sem endurspeglast í fjármálaáætluninni, þar sem gert er ráð fyrir því að umfang ríkisrekstrar í hagkerfinu verði minnkað frá árinu 2025 ....
Lesa má umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2021 og tillögu til þingsáætlunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2021 til 2025 hér
418
vegna.
Lausnarlaun geta komið til af þrennum ástæðum. Í fyrsta lagi ef starfsmaður hefur verið óvinnufær svo mánuðum skiptir á hverju ári á fimm ára tímabili og ekki er skýlaust vottað um að hann nái varanlegri heilsu. Í öðru lagi ef starfsmaðurinn hefur verið jafn ....
Álitamál komið upp.
Undanfarin ár hafa komið upp álitamál þar sem atvinnurekendur opinberra starfsmanna hafa talið lausnarlaun jafngilda því að starfsmenn geti ekki fengið aftur störf hjá sama eða öðrum opinberum atvinnurekanda, ef hann endurheimtir ... slíkt til þess fallið að skerða atvinnufrelsi og atvinnutækifæri starfsmanna og er auk þess afar ómálefnalegt. Undanfarin ár hafa þannig komið mál á borð stéttarfélaga innan BSRB þar sem starfsmönnum sem hafa áður þegið lausnarlaun, en síðar náð
419
Hlutfallið sem sjúklingar greiða af öllum almennum lyfjum hefur hækkað undanfarinn rúman áratug. Árið 2016 var hlutfallið 42 prósent, samanborið við 36 prósent árið 2004. Þetta kom fram í máli Guðrúnar I. Gylfadóttur, formanns
420
árum. Undirbúningur framkvæmda vegna 180 íbúða mun hefjast á þessu ári. Samhliða þessum fyrstu skrefum vinnur íbúðafélagið að lausn fyrir sveitafélög á landsbyggðinni