381
þá, eins og nú, að meðaltöl segja ekki alla söguna. Þannig lifa konur almennt lengur en karlar. Munur er á lífslíkum milli menntaðra og ómenntaðra, langskólagenginna og annarra, auk augljóss munar á milli þeirra sem vinna líkamlega erfiðisvinnu og annarra ... eða heildarendurskoðun?.
Aldrei hefur staðið á fulltrúum launafólks að ræða áskoranir lífeyriskerfis þjóðarinnar, enda eru þau einu raunverulegu fulltrúar eigenda þess. Ekki atvinnurekendur og ekki stjórnvöld. Eftirlaunakerfið er flókið og byggir á þremur stoðum ... . Samtryggingarsjóðir lífeyrissjóðanna eru ein þessara stoða. Hinar tvær eru séreignarsparnaður og almannatryggingarkerfið. Ákvarðanir um samspil þessara stoða eða breytingar á þeim varða hagsmuni ólíkra kynslóða og grundvallarréttindi einstaklinga
382
í forsíðuviðtali við Mannlíf í dag.
Sonja segir að BSRB hafi ekki fengið mjög mörg mál til umfjöllunar, en það geti helgast af því að fólk hafi ekki vitneskju um hvert það geti leitað. Hún segir eitt af verstu málunum sem hún hafi fengið til umfjöllunar ... en ekki með því að þolandinn hættir á vinnustaðnum. Eins og kom mjög skýrt fram í #metoo-frásögnunum eru staðhæfingar um að meintir gerendur séu svo ómissandi á vinnustaðnum að það sé ekki hægt að láta þá fara, mjög algeng viðbrögð við kvörtunum um kynferðislega áreitni
383
Breytingar á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna taka gildi í dag, 1. júní. Þrátt fyrir að lögin hafi tekið gildi krefst BSRB þess að stjórnvöld standi að fullu við það samkomulag sem undirritað var 19. september síðastliðinn ... fyrir og eftir breytingarnar, eins og sjá má í lið 1c í samkomulaginu. Við þetta var ekki staðið.
Aðalfundur
384
og Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB fór yfir gang kjarasamningsviðræðna.
Eftir hádegið tóku við hefðbundin aðalfundarstörf. Aðalfundur BSRB samþykkti á fundinum eina ályktun um kjaramál sem sjá má hér að neðan:.
.
Ályktun ... aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er komin upp á vinnumarkaði. Launafólk getur ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika
385
bótanna hækki um þrettán prósent auk 2,5 prósenta verðlagsuppfærslu. Þeir sem hafa laun umfram 200 þúsund krónur á mánuði fá skertar bætur. Sú skerðing eykst, þannig að laun umfram 200 þúsund skerða bætur með einu barni nú um fjögur prósent í stað þriggja ... hundruð þúsund króna mörkin. „Mér finnst það auðvitað bara ótækt að það skuli vera stillt þannig að þeir sem eru á lágmarkslaunum og undir lágmarkslaunum, eins og þarna er verið að gera ráð fyrir, þannig að allir sem eru á vinnumarkaði eru að fá skerðingu
386
Skrifað var undir aðfarasamning og framlengingu á kjarasamningi við Reykjavíkurborg þann 9. mars og gildir hann frá 1. febrúar 2014 til 30. apríl 2015 ... . .
Launatöflur hækka a.m.k. um 2,8% en að lágmarki um 8.000 kr. Verulega var bætt í orlofs- og desemberuppbót en þær hækka samtals um 32.300 kr. Jafnframt kemur eingreiðsla upp á 14.600 krónur. Eins og á almenna markaðinum er bæði krónutöluhækkun
387
febrúar. Eitt verkefna aðgerðahópsins er að stuðla að aðgerðum sem draga úr kynjaskiptingu starfa á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna benda til þess að engin ein aðgerð sé líklegri til að minnka launamun karla og kvenna
388
vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein af stærstu kröfum BSRB í kjarasamningsviðræðunum. Þegar hefur náðst áfangi með samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu en eftir stendur útfærsla hjá vaktavinnufólki. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga.
Fyrir helgi bárust fréttir af því að Félag íslenskra flugumferðarstjóra, eitt af aðildarfélögum BSRB, hafi undirritað kjarasamning við Samtök
389
er hætt að sinna verkefninu. Það á til dæmis við um frjósemismeðferðir sem áður voru veittar á Landspítalanum en eru í dag aðeins veittar hjá einu einkareknu fyrirtæki með ærnum tilkostnaði fyrir þá sem þangað leita.
Hagnast á skattgreiðslum ... að heilbrigðisþjónustu sem hefur aðeins einn viðskiptavin, ríkið, verður að nota skattgreiðslur almennings til að greiða eigendum þessara fyrirtækja arð. Stefna BSRB er skýr þegar kemur að heilbrigðismálum. Bandalagið leggst alfarið gegn markaðsvæðingu ... svo einfalt. Eins og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur benti ... samkvæmt þeim samningi. Á sama tíma hefur þurft að skera þjónustu opinberra heilbrigðisstofnanna inn að beini. . Hjá því verður ekki litið að einkavæðing þjónustunnar hefur í vaxandi mæli leitt til einkavæðingar á fjármögnun, eins og Sigurbjörg ... benti einnig á að nánast ómögulegt sé að breyta kerfi þegar það er einu sinni komið á. Það er því mikilvægt fyrir stjórnvöld að láta ekki freistast til að taka gylliboðum einkaaðila og láta þannig skammtímahagsmuni ráða í stað þess að byggja
390
Aðeins rúmlega einn af hverjum 100 nemendum í grunnnámi við íslenska háskóla leggur stund á starfsmiðað nám. Í Finnlandi er nær annar hver nemandi á sama stigi í starfstengdu námi. Þetta kom fram í erindi Runólfs Ágústssonar frá Ráðgjöf ... fyrir opinbera starfsmenn.
Mikil vinna hefur verið lögð í undirbúnings fagháskólanáms undanfarið og vann sérstakur verkefnishópur tillögur um námið á árinu 2016. Í kjölfarið er eitt verkefni komið af stað, diplómanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun ... á stjórnsýslusviði fyrir starfsfólk sem starfar í stjórnsýslunni, sem einnig er unnið í samvinnu við SFR.
Að loknum umræðum um fagháskólanám á menntadegi BSRB var fjallað um raunfærnimat, eins
391
að leysa þann vanda sem við sem samfélag eigum við að etja þegar kemur að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Þar upplifum við nú stöðnun og ein helsta áskorunin er að auðvelda fólki að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.
Atvinnuþátttaka íslenskra ... kvenna er meiri en í nokkru öðru landi en þriðjungur þeirra er í hlutastörfum. Þá vinna karlar lengri vinnuviku en konur. Rannsóknir benda til að ábyrgð kvenna á fjölskyldu og börnum sé ein megin ástæðan fyrir þessu. Styttri vinnutími kvenna hefur áhrif ... íslenskra fjölskyldna. Einn liður í því að skapa sambærilegar aðstæður hér á landi felst í því að taka til endurskoðunar vinnutímann. Þetta er ekki bara krafa BSRB og félaga okkar í verkalýðshreyfingunni. Nýleg íslensk rannsókn sýnir að íslenskir stjórnendur
392
í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Kynskiptur vinnumarkaður er ein af helstu ástæðunum fyrir launamuni kynjanna. Flestir þekkja þá staðreynd að konur eru mikill meirihluti starfsmanna í uppeldis ....
Grein Elínar Bjargar má lesa í heild sinni á Vísi, auk þess sem hún birtist hér að neðan..
. Upprætum kynskiptan vinnumarkað.
Uppræting hins kynskipta vinnumarkaðar er eitt af stóru verkefnunum í baráttunni fyrir jafnri ... stöðu og jöfnum möguleikum kvenna og karla. Þetta er ofarlega í huga í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Við þurfum að beina auknum kröftum að því að vinna gegn einni af stærstu ástæðunum fyrir launamuni kynjanna, sem er mikil kynjaskipting
393
Breytingar á skattkerfinu sem tóku gildi um áramót voru óheillaskref sem mun annað hvort leiða til skertrar þjónustu eða aukinna álagna á tekjulægri hópa skrifar Árni Stefán Jónsson, 1. varaformaður BSRB og formaður nefndar ... þrepaskiptingu í skattkerfinu, gefið að slík skipting taki mið af skerðingum bótamegin, eins og segir í stefnu bandalagsins. Það var því heillaskref þegar ákveðið var taka upp þrjú skattþrep hér á landi í stað eins áður og reynslan af því kerfi hefur verið góð
394
vaktir, oft nefndar stubbavaktir, og eru jafnvel kallaðir til starfa oftar en einu sinni á sólarhring. Aðilar samkomulagsins eru sammála um að slíkt sé íþyngjandi fyrir starfsmenn umfram það sem almennt gerist. Samkomulagið felur ... kr. miðað við þá sem eru í fullu starfi í febrúar 2015 greiðist þann 1. apríl 2015 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði.
persónuuppbót verður ... .
samningurinn mun gilda frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015
Samningurinn verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum og í kjölfarið borin undir atkvæði
395
jafnrétti. Samfélag án aðgreiningar er eina leiðin til þess að allir geri notið fullra mannréttinda og frelsis. PSI mun halda áfram að leggja sitt af mörkum og vinna að þessu markmiði ásamt samstarfsaðilum sínum,“ segir Rosa Pavanelli í tilefni 8. mars 2014 ... hefjast kl. 14:00 og verður hún sem hér segir:.
.
1. Brynhildur Heiðar og Ómarsdóttir, Kvenréttindafélagi Íslands ... fyrirtækja með fleiri en 25 starfsmenn til jafnréttismála og mismununar á vinnumarkaði. .
Fundurinn verður í fundarsal á 1. hæð í BSRB-húsinu Grettisgötu 89 og boðið verður upp á léttar
396
Í vikunni hækkuðu stýrivextir um eitt prósentustig og ekki verður annað séð en að það sé meðvituð stefna ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að láta raðstýrivaxtahækkanir Seðlabanka Íslands lenda sem mest og verst á almennu launafólki. Við höfum ... séð hvernig skaðræðisáhrif stýrivaxtahækkana lenda á almennu launafólki; hækkun húsnæðislána, hækkun á þjónustu, hækkun á nauðsynjavörum og lækkun kaupmáttar. . Við erum ekki í þessu saman eins og ríkisstjórnin vill vera láta, heldur eru láglauna ... ?. . Höfundur er formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og 1. varaformaður BSRB
397
eru á fót með pólitískum ákvörðunum sem kunna að leiða til lagasetningar. Þátttakendur á ráðstefnunni voru sammála um að það fælist mikill styrkur í því að nýta sameinaða krafta launafólks til að gera kröfu um styttingu og ef til vill væri það ein helsta ... skýring þess hversu vel hefði gengið á Íslandi.
Þá vakti einnig mikla athygli áherslan á kynjajafnrétti í hugmyndafræðinni um styttingu vinnuvikunnar. Eitt helsta markmið BSRB með vinnutímabreytingum hefur verið að jafna stöðu kynjanna ... og mörgþúsund starfsmanna. Gerðar verða ýmsar mælingar samhliða tilraunverkefninu og er niðurstaðna að vænta snemma á næsta ári. Þá kom einnig fram að eitt sveitarfélag er að hefja tilraunaverkefni og verður spennandi að sjá niðurstöður þess þegar þær liggja
398
Samtalið um styttingu vinnuvikunnar er nú í gangi á fjölmörgum vinnustöðum hjá ríkinu og sveitarfélögum. Eitt af því sem þarf að ræða er fyrirkomulag matar- og kaffitíma.
Hægt verður að stytta vinnuvikuna um allt að fjórar klukkustundir ... eða fara úr húsi þó þeir geti auðvitað farið á kaffistofu eða í mötuneytið á sínum vinnustað eins og áður. Þeir munu áfram fá kaffitíma og matarhlé, rétt eins og lýst var hér að ofan.
Starfsmenn fá pásur.
Endurskoðun þýðir
399
Eitt meginverkefni stéttarfélaga í áranna rás hefur falist í því að vekja vinnandi fólk til meðvitundar um vald sitt til að knýja fram breytingar á samfélaginu. Samfélag á forsendum fjöldans en ekki þeirra fáu.
Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði ... ríkjandi stefnu sem enn eina ferðina er staðfest í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi. Stefnu sem dregur úr félagslegri samheldni.
Allt tal um hagvöxt og verðmætasköpun er hjómið eitt ef ekkert er hugað að skiptingu verðmætanna til að draga úr þjáningu
400
hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Þegar hefur Sjúkraliðafélag Íslands samþykkt samning við ríkið rétt eins og félagar í SFR. Þá er kosningu um nýjan kjarasamning Landssambands lögreglumanna að ljúka og ætti niðurstaðan að vera ljós eftir hádegið á morgun