21
launamunur á heildarlaunum fólks í fullu starfi innan BSRB mælist nú 11,4% samanborið við 12,5% á síðasta ári. Nokkuð breytilegt er hversu mikill kynbundni launamunurinn mælist eftir því hvort fólk starfar hjá ríki eða sveitarfélagi. Þannig mælist kynbundinn ... launamunur hjá sveitarfélögum nú 13,3% en 10,9% hjá ríkinu..
Capacent framkvæmdi könnunina fyrir BSRB fyrr á þessu ári en alls bárust 8639 svör sem gerir svarhlutfall upp á 53,4 ... . .
.
.
.
.
.
.
Kynbundinn launamunur.
Þegar kynbundinn launamunur er skoðaður sérstaklega, þar sem tekið hefur verið tillit til aldurs, vinnutíma, starfsaldurs, starfsstéttar, menntunar ... , vaktaálags, mannaforráða og atvinnugreinar, sést að enn er talsverður óútskýrður munur á launum karla og kvenna. Óútskýrður kynbundinn launamunur grunnlauna hefur lækkað lítillega, mælist nú 4,1% samanborið við 4,5% á árinu 2012 en hafa ber í huga að munurinn ... ..
Á árinu 2013 mælist óútskýrður kynbundinn launamunur 11,4% samanborið við 12,5% árið 2012. Hinn svokallaði óútskýrði kynbundni launamunur hefur þess vegna aðeins dregist saman á milli ára þrátt fyrir að ekki sé um tölfræðilega marktæka breytingu að ræða
22
Kynbundinn launamunur á landinu öllu mældist 11,4% í nýrri kjarakönnun sem Capacent framkvæmdi fyrir BSRB. Þegar kynbundni launamunurinn er skoðaður eftir landssvæðum sést ... hann er ansi breytilegur á milli staða.
.
Ef höfuðborgarsvæðið er borið saman við landsbyggðakjördæmin sést að óútskýrður kynbundinn launamunur ... á höfuðborgarsvæðinu er 10,4% á meðan landsbyggðakjördæmin mælast saman með 13,6% kynbundinn launamun ... . .
.
Kynbundinn launamunur þeirra sem búsettir eru á höfuðborgarsvæðinu fer frá því að vera 12,1% á árinu 2012 niður í 10,4% nú. Kynbundinn launamunur á Vestfjörðum og Vesturlandi dregst lítillega saman á milli ára, var 17,3% en er nú 16,6 ... %. .
Mestu breytingar á kynbundnum launamun eftir landssvæðum á milli ára verða hins vegar á Suðurnesjum/Suðurlandi og Austur/Norðurlandi. Launamunurinn eykst á Suðurlandi og Suðurnesjum, fer frá 18% og upp í 20% á meðan jákvæð þróun verður á Austur
23
Stjórn BSRB samþykkti á fundi sínum sem nú stendur yfir á Egilsstöðum ályktun varðandi kynbundinn launamun. Ný ... kjarakönnun bandalagsins hefur sýnt fram á kynbundinn launamun innan BSRB upp á 11,4%..
Í ályktuninni er ríkisstjórnin hvött til að halda áfram jafnlaunaátaki sem fyrri stjórn kynnti ... snemma á árinu auk þess sem stofnanir ríkis og sveitarfélaga eru hvattar til að rýna launabókhald með það að markmiði að útrýma launamuninum. Í ályktuninni segir jafnframt ... :.
„Opinberir launagreiðendur eiga að vera öðrum fyrirmynd þar sem mismunun á grundvelli kynferðis á ekki að þekkjast. Kynbundnum launamun verður að eyða og stjórnvöld jafnt sem aðrir atvinnurekendur á vinnumarkaði verða að axla sína ábyrgð og taka á þessum ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um kynbundinn launamun .
Stjórn BSRB lýsir yfir vonbrigðum sínum
24
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB mun í kvöld halda erindi um kynbundinn launamun og niðurstöður kjarakönnunar BSRB 2013. Erindið verður haldið á fundi Kvennahreyfingar ... Samfylkingarinnar þar sem umræðu- og umfjöllunarefnið verður kynbundinn launamunur og fer fundurinn fram kl. 20:00 á Hallveigarstíg 1..
Í fréttatilkynningu vegna málsins segir að „niðurstöður ... nýlegra kjarakannanna stéttarfélaga staðfesta enn einu sinni að konur fá lægri laun er karlar. Það er skammarlegt að árið 2013 sé óútskýrður kynbundinn launamunur 11 til 15 % hjá ríki, 13 til 20% hjá sveitarfélögum og enn meiri á einkamarkaði ... . .
Launamunur hefur þó minnkað hjá ríki um fjórðung á árunum 2008 til 2012 sem sannar að launamunur kynjanna er ekki óviðráðanlegt náttúrulögmál, heldur mannanna verk og að honum má eyða - af hverju hefur það þá ekki verið gert ... í menninguna? - Kynbundinn launamunur á íslenskum vinnumarkaði.
Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar
25
hefur áunnist í gegnum árin sem bætt hefur stöðu kvenna hins vegar eigum við enn langt í land með að jafna stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins.
Hér á jafnréttisparadísinni Íslandi er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður ... meginorsök kynbundins launamunar.
Staðreyndin er sú að störf sem almennt eru unnin af konum eru minna metin í launum en hefðbundin karlastörf. Konur búa því enn við launamisrétti sextíu árum eftir að launajafnrétti var leitt í lög á Íslandi ....
Aðgerðir skipta máli.
Þessu er hægt að breyta. Það sjáum við til dæmis þegar launamunur karla og kvenna sem starfa hjá sveitarfélögum er skoðaður. Þar er launamunurinn er töluvert minni en hjá þeim sem starfa hjá ríkinu eða á almennum vinnumarkaði ... . Þetta ræðst af þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til hjá sveitarfélögunum, sem nota hið svokallaða starfsmatskerfi við launamyndun starfsfólks. Starfsmat „metur ólík störf í mismunandi starfsstéttir út frá sömu viðmiðum og dregur þannig úr launamun ... vegna kynbundinna skiptingar vinnumarkaðarins.“.
Aðgerðir skipta verulegu máli. Það er hægt að vinna á kyndbundnum launamun og það á að vera hægt að uppræta hann. Launamunurinn hverfur ekki af sjálfum sér, það þarf að grípa til aðgerða og breyta núverandi
26
Kyn, starfsframi og laun niðurstöður rannsóknarverkefna hópsins. Annars vegar er um að ræða fyrstu rannsókn, sem gerð hefur verið hér á landi á kynbundnum launamun, sem tekur til vinnumarkaðarins í heild og hins ... vegar rannsóknarskýrslu um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði..
Kynbundinn launamunur mælist 7,6 ... launamunur er 7,6% á vinnumarkaðnum í heild; meiri á almennum vinnumarkaði (7,8%) en á opinberum vinnumarkaði (7,0.
5,7%.
Tafla 27. Mat á kynbundnum launamun eftir árum. Kynbundinn launamunur hefur minnkað samfellt ... eru líklegri til að taka fyrsta launatilboði á meðan karlar gera frekar gagntilboð um hærri laun. Launamunur getur því myndast í ráðningarferlinu og haldist alla starfsævina. Tekjur kvenna endurspeglast í lægri lífeyrisgreiðslum sem að stórum hluta eru greiddar
27
Aðgerðarhópur um launajafnrétti hyggst framkvæma rannsókn á launamun kynjanna á þessu ári og gefa út skýrslu um stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði. Nú þegar hefur hópurinn ... mjög kynskiptur. Rannsóknir á kynbundnum launamun sýna mun frá 7-18% og eru niðurstöðurnar mismunandi eftir rannsóknaraðferðum, hópum og svæðum. Niðurstöður launakannanna eiga það þó allar sameiginlegt að sýna fram á óútskýrðan kynbundinn launamun
28
Launamunur á milli opinbera og almenna markaðarins er 17% samkvæmt kjarakönnun SFR og samanburði við VR félaga. Borin voru saman laun á milli félagsmanna í sambærilegum störfum og sýndi það sig að enn ... , eins og rætt hefur verið um í fjölmiðlum að undanförnu. Þrátt fyrir þetta stendur eftir að launamunur á milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði er 17 ... ..
Það er einnig athyglisvert í niðurstöðum launakönnunarinnar í ár að launamunur kynjanna hjá SFR stéttarfélagi er mun hærri en hjá fyrirtækjum á almennum markaði, eða rúm 13% hjá VR og 21% hjá SFR ef heildarlaun eru skoðuð. Munurinn er tæp 9% hjá VR og tæp 10 ... % hjá SFR ef einungis eru skoðuð kynbundinn launamunur, þ.e. leiðréttur munur
29
á lista yfir lönd m.t.t. jafnréttis. En þrátt fyrir það er enn talsvert um ójöfnuð á Íslandi, t.d. launamunur kynjanna..
Á vef TCO segir að munur á heildarlaunum kvenna á Íslandi ... er 27% körlum í vil og kynbundinn launamunur nælist nú 11,4% á landsvísu. „BSRB telur skýringuna fyrst og fremst liggja í því hvernig störf eru metin. Vinnumarkaðurinn að nokkuð kynskiptur og störf þar sem konur eru í miklum meirihluta eru enn metin ... minna en störf þar sem karlar eru í meirihluta,“ segir Helga við vef TCO og bætir við að þessi launamunur fylgi fólki alla leið á eftirlaunin..
„Þar sem greiðslur í lífeyrissjóði
30
Launamunur kynjanna .
Heildarlaun karla eru hærri en kvenna í öllum starfsstéttum. Munur á heildarlaunum karla og kvenna hjá SFR í fullu starfi er rúm 21% körlum í hag, en 15 ... % hjá St.Rv. Karlar fá hærri grunnlaun en konur, hærri yfirvinnugreiðslur og oft aðrar greiðslur umfram konur. Launamunur kynjanna er einnig meiri eftir því sem menntun fólks er minni og því eldri sem svarendur eru. Því eldri og minna menntaðir sem svarendur ... eru, því meiri verður munurinn konum í óhag. Á þetta bæði við um félagsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags..
Kynbundinn launamunur (þ.e. tillit hefur verið tekið ... vegar örlitið hækkandi og mælist nú 9,9%. Á meðfylgjandi mynd má sjá samanburð á launamun kynjanna hjá þeim bandalögum og stéttarfélögum sem nýverið hafa birt niðurstöður launakannana. Eins og sjá má er kynbundinn launamunur mestur hjá BSRB en minni ... hjá SFR og St.Rv. þrátt fyrir að félögin séu tvö stærstu BSRB aðildarfélögin og telja tæplega helming félagsmanna bandalagsins. Þetta er jákvæð þróun fyrir félögin sem hafa verið í forystu baráttunnar gegn launamun kynjanna undanfarin ár
31
Hér í jafnréttisparadísinni Íslandi og á árinu 2023 er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður, kynbundið ofbeldi, kynbundinn framgangsmáti á vinnustöðum, kynbundin skipting á hinni svokölluðu ... og að kreista blóð úr steini. Lítið sem ekkert gerist og oft er okkur mætt með fullkomnu skilningsleysi. Af hverju er þetta tæki ekki nýtt í kvennabaráttunni? Önnur „aðgerð“ til að vinna gegn kynbundnum launamun er í gegnum kjarasamninga sem núna eru handan ... kynskiptan vinnumarkað og kynbundinn launamun. Á mannamáli er þetta leiðrétting sem þýðir að laun hefðbundinna kvennastétta hækka hlutfallslega meira en hjá öðrum. Þetta þýðir ekki að laun kvenna verði hærri en laun karla heldur einungis jöfn. Þessi leið ... er ekki bara sanngjörn heldur er hún einnig hagkvæm fyrir samfélagið allt. Þriðja „aðgerðin“ sem mætti nefna er hið svokallaða starfsmat. Þegar launamunur karla og kvenna sem starfa hjá sveitarfélögum er skoðaður kemur í ljós að hann er töluvert minni ... frá sömu viðmiðum og dregur þannig úr launamun vegna kynbundinnar skiptingar vinnumarkaðarins“. . Dæmi um þrjár aðgerðir.
Hér hafa þrjár aðgerðir verið nefndar sem forstöðumenn
32
og krefjast þess, eins og annað jafnréttissinnað fólk, að kynbundin launamunur verði leiðréttur. Þú segir á Vísi að á fundinum í miðbæ Reykjavíkur hafi verið geggjuð stemmning og frábært að upplifa þessa frábæru þátttöku og þessa skýru sýn. Ég held að það hafi ... að ef einhver þjóð ætti að geta náð fullu jafnrétti þá væri það íslenska þjóðin. Og einnig: „Okkur finnst þetta óþolandi staða, við ætlum ekki að búa við kynbundinn launamun“ og að það væri hægt að loka honum. Þá sagðir þú að þið væru alltaf að vinna í þessu ... í pólitíkinni og að þú hafir í störfum þínum verið á kafi undanfarin ár í að vinna að þessum málum, að þessi sögulegi fundur yki þjóðinni kraft í baráttunni gegn kynbundnum launamun. Þetta er fallega sagt, það var eldur í þessum orðum og auðvitað er þetta alveg ... ákvarðanir. Þú ert launagreiðandinn og þú hefur valdið. Þú ert sú sem getur látið hlutina gerast.
Kæra Katrín. Ég vil taka undir með þér að kynbundinn launamunur er fullkomin tímaskekkja. Reyndar tel ég að við nálgumst þá stund að við förum að kalla ... kynbundinn launamun launaþjófnað. Það er hægt að hefjast handa við að „loka“ kynbundnum launamun á vinnumarkaði ríkisins strax í dag. Ákvarðanir hjá ríkinu um launasetningu vanmetinna kvennastétta fer nefnilega fram í gegn um stofnanasamninga
33
Þess er vert að geta að samkvæmt kjarakönnun BSRB hefur óútskýrður launamunur milli karla og kvenna innan BSRB, aukist hjá sveitarfélögum utan Reykjavíkur úr 9,7% í 13,3%. Þá mældist kynbundinn launamunur á Vesturlandi og Vestfjörðum 16,6% árið 2013, samanborið ... bæjarfélaga og ráðast í heildarúttekt á launamálum bæjarfélagsins með það að markmiði að útrýma kynbundnum launamun og hvetur jafnframt önnur sveitarfélög til að gera slíkt hið sama
34
hafa. .
Kynbundinn launamunur enn til staðar.
Kynbundinn launamunur er nú 6% hjá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar en hefur verið um 8-10% síðustu þrjú ár. Hjá SFR eru hins vegar ... vísbendingar um að kynbundinn launamunur sé aftur að aukast eftir að dregið hafi lítillega úr honum undanfarin ár, en kynbundinn launamunur SFR félaga fór úr 7% árið 2013 í 10% nú. Við útreikninga liggja til grundvallar heildarlaun fólks í fullu starfi. Tekið ... hjá St.Rv. er hins vegar aðeins minni. .
Það er sannarlega jákvætt að sjá að það dregur úr kynbundnum launamun hjá félagsmönnum St.Rv. en hins vegar er aukinn kynbundinn launamunur
35
áhrifamikil leið til að vekja athygli á kynbundnum launamun og kjaramisrétti kynjanna, bæði hér á landi og erlendis,“ segir í skýrslu vinnuhópsins ... blettur sem þarf að útrýma.
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks í landinu tók virkan þátt í skipulagningu baráttufundarins. Kynbundinn launamunur er svartur blettur á íslenskum vinnumarkaði sem þarf tafarlaust að útrýma.
Nýr félags ... launamunur hverfi út af íslenskum vinnumarkaði í eitt skipti fyrir öll.
Hér má lesa skýrslu vinnuhópsins um kvennafríið 2016
36
gríðarlegt álag á sjúkraliðastéttina og gistináttagjaldi á sjúklinga. Einnig er gagnrýnt að enn skuli vera jafn mikill óútskýrður launamunur á Íslandi og raun ber vitni. Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan ... , en bendir á að aðrir vinnuveitendur sjúkraliða hafi ekkert aðhafst þrátt fyrir gríðarlegan og vaxandi kynbundinn launamun. Enn er mikill óútskýrður kynbundinn launamunur á Íslandi og er til skammar í nútíma samfélagi og er þess krafist að verði leiðréttur
37
Morgunverðarfundur verður haldin þann 20. maí 2015 kl. 08.00 – 10:00 á Grand Hótel Reykjavík þar sem kynntar verða niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun og skýrsla um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.
Aðgerðahópur ... á kynbundnum launamun, annast kynningu og fræðslu vegna innleiðingar jafnlaunastaðals, upplýsingamiðlun og ráðgjöf um launajafnrétti og gerð áætlunar um uppbrot hins kynskipta vinnumarkaðar.
Á morgunverðarfundinum verða kynntar niðurstöður ... . Ávarp.
8:40-8:55 Sigurður Snævarr, hagfræðingur. Niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun.
8:55-9:10 Dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík.
Er jafnrétti í augsýn? Staða kvenna
38
að meginástæða launamunar kynjanna sé hinn kynskipti vinnumarkaður og vanmat á störfum kvenna. Í nýlegri rannsókn á launamun karla og kvenna frá Hagstofunni segir : „Kynbundin skipting vinnumarkaðarins í störf og atvinnugreinar skýrir að miklu leyti þann ... launamun sem enn er til staðar.“ Laun eru almennt lægri í störfum sem konur gegna að miklum meirihluta, líkt og í heilbrigðisþjónustu, við menntun og félagsþjónustu, en störfum þar sem karlar eru í meirihluta. Aðgerðahópur um launajafnrétti ... og jafnrétti á vinnumarkaði, sem starfað hefur frá árinu 2021, kom a fót þróunarverkefni um mat á virði starfa til að greina hvaða þættir það eru sem einkenna kvennastörf og kunna að vera vanmetnir í því skyni að útrýma launamun sem skýrist af kynskiptum ... ,” sagði Sonju Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í kynningu sinni. „Launajafnrétti eru mannréttindi - og jafnvirðisnálgun (e. pay equity) er lykilþáttur í að útrýma kynbundnum launamun.” sagði Sonja.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ... breytingum, og vísaði þar m.a. til yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga BSRB (dagsett 13. mars 2020) þar sem starfshópi var falið „…að leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði
39
Launamunur kynjanna hefur verið vandamál á Íslandi, sem og í öllum öðrum löndum, í áratugi. Fyrsta alþjóðasamþykktin um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafnverðmæt störf er samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 100 frá 1951. Fyrstu lög ... og skyldu laun kvenna hækka í áföngum þar til þau yrðu jöfn launum karla. Þannig átti að nást fullnaðarsigur í jafnréttisbaráttunni á sex árum.
Frumvarpshöfundum varð ekki að ósk sinni, og var launamunur kynjanna tæp 15 prósent árið 2017 en tæp 14 ... áhrif á launamun kynjanna. Þó hafa verið nefndar áhyggjur af því að hún taki ekki nægilega tillit til þess hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn á Íslandi er, þar sem skylda til vottunar tekur aðeins til hvers og eins fyrirtækis eða stofnunar
40
út frá því núna þegar búið er að fella það víðast hvar í þjóðfélaginu," segir hann. Megináherslur SFR séu að ná fram leiðréttingu á launamun milli opinbera markaðarins og almenna markaðarins og að samið verði um jafnlaunapotta til að útrýma kynbundnum ... launamun..
Frétt Morgunblaðsins má sjá hér