301
Tollvarðafélag Íslands skrifaði í gærkvöld undir nýjan kjarasamning við ríkið. Þar með hafa öll aðildarfélög BSRB gert nýja samninga við ríkið þótt kosningum um samninganna sé víða ólokið. Öðru máli gegnir um samninga aðildarfélaga BSRB ... við sveitarfélögin. .
Eftir langa samningalotu á milli sameiginlegrar samninganefndar bæjarstarfsmannafélaganna innan BSRB við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga var í gær ákveðið að slíta viðræðum og vísa deilunni til ríkissáttasemjara ....
Nokkur gangur var í viðræðum fyrst um sinn og nokkur bjartsýni ríkti um að farsællega tækist að klára nýja samninga. Síðdegis í gær taldi samninganefnd BSRB félaganna hins vegar að ekki yrði komist lengra með viðræðurnar miðað við þann farveg sem þær voru komnar
302
Heldur hefur þokast í átt að samkomulagi í kjaraviðræðum BSRB við viðsemjendur. Áfanga hefur verið náð í umræðum um styttingu vinnuvikunnar í samtali við ríkið og vonir standa til að sambærileg niðurstaða náist í viðræðum við sveitarfélögin ....
Samningseiningar BSRB funduðu fyrir hádegi í dag til að ræða stöðuna í viðræðunum. Á fundinum, sem formenn aðildarfélaga og aðrir sem koma að samningsvinnunni sátu, var ákveðið að halda áfram á þeirri braut sem lagt hefur verið upp með í vinnunni ... hjá ríkissáttasemjara.
Sá áfangi sem náðst hefur um styttingu vinnuvikunnar í viðræðunum nær eingöngu til dagvinnufólks og því eftir að taka upp samtalið um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnuhópum, en BSRB hefur lagt mikla áherslu á styttingu vinnutíma ... hjá þeim hópi.
„Þetta er aðeins að þokast en við sjáum ekki fyrir endann á þessu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Hún hefur segir bandalagið hafa þann skýra fyrirvara að ná þurfi saman um aðra þætti í viðræðunum til að sá áfangi sem náðst ... hefur um styttingu vinnuvikunnar haldi.
BSRB fer með samningsumboð fyrir hönd aðildarfélaga um stór sameiginleg mál. Þau stærstu eru stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar, launaþróunartrygging og jöfnun launa milli markaða. Önnur mál
303
BSRB óskar eftir því að ráða sérfræðing á sviði framtíðarvinnumarkaðar til starfa. Meginverkefni viðkomandi verður að vinna að stefnumótun bandalagsins í menntamálum, til dæmis varðandi framtíðarvinnumarkaðinn og fjórðu iðnbyltinguna ....
Um er að ræða nýtt og spennandi starf sem er tímabundið til 1. október 2021. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra BSRB og krefst samvinnu við aðra sérfræðinga á skrifstofu bandalagsins auk samskipta við aðildarfélög þess.
Sérfræðingurinn mun annast ... greiningar, safna saman og tryggja gott aðgengi að upplýsingum um hvaða breytingar kunna að verða á störfum félagsmanna aðildarfélaga BSRB ásamt upplýsingum um fræðslustofnanir aðildarfélaganna og vinnumarkaðarins sem leggja grunn að stefnumótun BSRB ... við aðila vinnumarkaðarins og umsagnir um þingmál í samráði við formann og framkvæmdastjóra.
Fræðsla, ráðgjöf og almenn upplýsingamiðlun um menntamál.
Seta í ýmsum nefndum og ráðum samkvæmt ákvörðun stjórnar BSRB ... ( audur@lidsauki.is).
BSRB var stofnað 14. febrúar 1942 og eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Aðildarfélög bandalagsins 23 talsins og er fjöldi félagsmanna um 22.000. Um tveir þriðju félagsmanna eru konur. Hlutverk BSRB
304
og verkefnastjórnun á menntadegi BSRB, sem var haldinn í síðustu viku.
Í erindi sínu fjallaði Runólfur um fagháskólanám og möguleika félagsmanna BSRB til að afla sér frekari menntunar með því að sækja slíkt nám. Hann gagnrýndi þá miklu áherslu sem íslenskir ... á stjórnsýslusviði fyrir starfsfólk sem starfar í stjórnsýslunni, sem einnig er unnið í samvinnu við SFR.
Að loknum umræðum um fagháskólanám á menntadegi BSRB var fjallað um raunfærnimat, eins ... og fjallað var um í nýlegri frétt BSRB.
Margar tillögur frá umræðuhópum.
Menntadegi BSRB lauk svo með umræðum í smærri hópum þar sem þátttakendur veltu fyrir sér mikilvægustu verkefnum BSRB og aðildarfélaga bandalagsins í menntamálum ... í mjög viðamikið nám til að fá óverulega kjarabót. Þá verði að tryggja starfsmönnum rétt á launuðu leyfi til að afla sér menntunar.
Stjórn BSRB mun fjalla um niðurstöður menntadagsins auk þess sem umræðan mun halda áfram á þingi bandalagsins, sem haldið ... verður í haust.
Glærur fyrirlesara aðgengilegar.
Hægt er að nálgast glærur allra fyrirlesara á menntadegi BSRB hér að neðan
305
Þriðja vika verkfallsaðgerða BSRB hefst á morgun en lítið hefur þokast í kjaradeilu bandalagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga ... ..
Um Hvítasunnuhelgina lögðu félagsmenn Kjalar, aðildarfélags BSRB, niður störf í tuttugu sundlaugum og íþróttamiðstöðvum í átta sveitarfélögum. Félagsfólk Kjalar krefst jafnréttis og aðgerða af hálfu sveitarstjórna ... verður stígandi á verkfallsaðgerðum BSRB frá 5 júní samkvæmt aðgerðaráætlun ... BSRB . Náist ekki að semja munu verkföllin samtals ná til að minnsta kosti 2500 starfsmanna í 29 sveitarfélögum
306
Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, kom á fund með samningseiningum BSRB í gær og fjallaði um mikilvægi góðs undirbúnings fyrir samningaviðræður og hvað skipti máli að hafa í huga þegar sest er að samningaborðinu. Samningseiningar ... bandalagsins komu saman til fyrsta fundar í húsnæði BSRB nýlega til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Samningseiningarnar munu hittast reglulega á næstunni þar sem nokkur aðildarfélaga BSRB eru með lausa samninga á haustmánuðum ... , en meirihluti samninga aðildarfélaga BSRB eru við ríki og sveitarfélög sem eru lausir í mars á næsta ári.
Í máli Aðalsteins kom fram að góður undirbúningur sem felst m.a. greiningarvinnu, teymisvinnu og samskiptum við baklandið skilar sér í betri árangri
307
Framtíðarnefnd BSRB stóð að vel heppnaðri vinnustofu þann 21. febrúar fyrir trúnaðarmenn allra aðildarfélaga BSRB. Þar ræddu trúnaðarmenn hvernig mætti bæta fræðslu og styrkja þá í sínum mikilvægu störfum. Guðrún Ragnarsdóttir hjá Strategíu ... stýrði fundi ásamt Karli Rúnari Þórssyni, formanni Framtíðarnefndar og Fríðu Valdimarsdóttur, sérfræðingi BSRB í fræðslumálum. . Um þessar mundir stendur yfir heildarendurskoðun á fræðslu og stuðningi við trúnaðarmenn til framtíðar og vinnustofa ... staðsetningu, tímalengd og form, hvaða upplýsingar þurfi alltaf að vera til taks á vefnum og hvernig samráði trúnaðarmanna skuli hagað innan BSRB, milli og innan stéttarfélaga bandalagsins
308
Könnun BSRB sýnir að mikill fjöldi fólks vill eiga þess kost að leigja húsnæði í stað þess að eiga. Hér á eftir fer grein sem birtist í síðasta hefti BSRB-tíðinda sem kom út síðasta ... vor..
Höfuðáhersla í umræðunni undanfarið hefur verið lögð á málefni þeirra sem eiga sitt húsnæði á meðan málefni leigjenda hafa setið á hakanum. BSRB vill fyrst og fremst auka á fjölbreytni í húsnæðismálum enda sýna rannsóknir að þörfin fyrir leiguhúsnæði er mikil ... hefur verið lögð á niðurfellingu og leiðréttingu skulda vegna húsnæðislána. Umræður um breytt húsnæðiskerfi hafa einnig ratað inn í umræðuna. Allt þetta er góðra gjalda vert og BSRB styður heilshugar aðgerðir sem miða að því að leiðrétta húsnæðisskuldir ... þeirra sem verst urðu úti í kjölfar efnahagshrunsins. Hins vegar finnst bandalaginu að málefni þeirra sem leigja húsnæði í stað þess að eiga hafa orðið útundan og hefur BSRB því lagt nokkra áherslu á að koma sjónarmiðum þess hóps á framfæri ... ..
Sífellt fleiri vilja leigja.
Samkvæmt svörum í síðustu kjara og viðhorfskönnun BSRB kom skýrt fram að þörfin fyrir leiguhúsnæði er mjög mikil og að framboðið
309
Stjórn BSRB telur að frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins endurspegli ekki samkomulag sem heildarsamtök opinberra starfsmanna og fulltrúar ríkis og sveitarfélaga undirrituðu 19. september síðastliðinn .... . Samkvæmt samkomulaginu eiga réttindi núverandi sjóðfélaga að vera jafn verðmæt fyrir og eftir breytingarnar. Frumvarpið tryggir ekki að svo sé. . BSRB hefur nú ... er ljóst að BSRB mun ekki styðja frumvarpið. . Komi sú staða upp fer stjórn bandalagsins fram á að Alþingi afgreiði ekki frumvarpið í þeirri mynd sem það er núna. . Tillögur BSRB að breytingum á frumvarpinu ... hefur verið í varúðarsjóð dugi ekki til, sé það hlutverk opinberra launagreiðenda að bregðast við.
. Stjórn BSRB lýsir yfir vonbrigðum með að ekki sé farið eftir því samkomulagi sem undirritað hefur verið við vinnslu frumvarpsins. Stjórnin skorar .... . Hér má lesa umsögn BSRB um frumvarpið
310
Samkvæmt kjarasamningum BSRB hafa sveitarfélög heimild til þess að bjóða starfsmanni lausnarlaun við tilteknar aðstæður. Algengast er að slíkt sé gert þegar starfsmaður hefur verið frá vinnu jafn lengi og sem nemur tvöföldum veikindarétti ... hans. Þegar greidd eru lausnarlaun skal greiða laun í þrjá mánuði, og þar með lýkur ráðningarsambandinu. Nýlega þurfti BSRB að berjast fyrir réttum greiðslum til handa félagsmanns, en til stóð að greiða honum lægri fjárhæð en hann átti rétt til samkvæmt kjarasamningi ... til þess að endurskoða afstöðu sína.
Í kjölfarið sendi BSRB erindi til kjarasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem túlkun Sambands íslenskra sveitarfélaga og sveitarfélagsins var mótmælt harðlega. Í erindinu var vísað til kjarasamninga og laga, en að mati ... BSRB og Réttindanefndar bandalagsins var óumdeilt að á tímabili lausnarlauna skuli starfsmenn halda óbreyttum launakjörum og því ekki hægt að framkvæma launauppgjör fyrr en að þeim tíma liðnum. Eftir nánari skoðun á málinu féllst Samband íslenskra ... sveitarfélaga á túlkun BSRB og dró til baka fyrri túlkun sína.
Niðurstaða málsins var því sú að fallist var á rök BSRB og þeim tilmælum beint til sveitarfélagsins að ljúka uppgjöri við starfsmanninn með réttum hætti
311
vegna þeirra. Þetta kemur fram í umsögn BSRB um 2. útgáfu aðferðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum..
BSRB leggur ekki mat ... mótaðar með aðilum vinnumarkaðarins til að tryggja félagslegan stöðugleika og stuðning almennings við nauðsynlegar aðgerðir,“ segir meðal annars í umsögn bandalagsins.
BSRB er, ásamt Alþýðusambandi Íslands og Bandalagi háskólamanna, í samstarfi ... verða kynntar síðar í haust.
BSRB krefst aðkomu að vinnu við aðgerðaáætlun.
Í umsögn BSRB er kallað eftir aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að aðgerðaáætlun stjórnvalda. Í áætluninni segir að hún verði rýnd með tilliti til áhrif aðgerða ... velsæld og góð störf. BSRB gerir kröfu um þátttöku bandalagsins í vinnu við áætlun stjórnvalda um réttlát umskipti,“ segir í umsögn bandalagsins
312
Rætt var um hvort og þá hvenær grípa eigi til aðgerða til að þrýsta á viðsemjendur um gerð kjarasamnings á fundi samningseininga BSRB sem nú er nýlokið. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í apríl 2019 og viðræður ... upp á samningsvilja viðsemjenda okkar og ljóst að við þurfum að grípa til aðgerða til að knýja á um gerð kjarasamninga,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Niðurstaða fundarins var að formenn aðildarfélaga munu ræða við sína félagsmenn og koma saman ... þess sem deilt er um við kjarasamningsborðið er krafa BSRB um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Náðst hafa drög að samkomulagi um styttingu vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki en enn hefur ekki tekist að ná samkomulagi um meiri styttingu hjá vaktavinnufólki ... . Þá hefur ekki tekist að ná saman um jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og fleiri mál sem BSRB hefur lagt áherslu á í viðræðunum.
Launaliðurinn er ekki á sameiginlegu borði BSRB heldur verður hann ræddur í samningum einstakra aðildarfélaga
313
BSRB óskar eftir að ráða sérfræðing í samskiptum og miðlun í fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði í áhugaverðum verkefnum.
Sérfræðingur BSRB í samskiptum og miðlun ber ábyrgð ... á kynningarmálum bandalagsins, stuðlar að sýnileika þess í opinberri umræðu, heldur utan um ritstjórn á öllu útgefnu efni og kemur að skipulagningu viðburða. Sérfræðingur í samskiptum og miðlun heyrir undir framkvæmdastjóra BSRB en vinnur náið með formanni og öðrum ... um miðlun upplýsinga og fjölmiðlasamskipti
Skipulagning og framkvæmd viðburða
Umsjón með samfélagsmiðlum og vef bandalagsins
Markviss vöktun á fjölmiðlum og umræðu um málefni BSRB og málefnum tengdum vinnumarkaðinum ... þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir áhuga á starfsemi BSRB og hvernig umsækjandi uppfylli hæfniskröfur starfsins. Við hvetjum öll kyn til að sækja um. . Hægt er að sækja um starfið ... á Alfreð.is.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB (magnus@bsrb.is)
314
BSRB ætlar næstu vikurnar að hjálpa þingmönnum þjóðarinnar að rifja upp kosningaloforð sín. Bandalagið býður fólki að slást með í för til að hvetja þingheim til að standa ... við þessi loforð. Allt mun þetta fara fram á nýrri Facebook-síðu BSRB sem finna ... þegar. .
.
.
BSRB hefur tekið saman nokkur þeirra loforða sem þingmenn létu frá sér fara í aðdraganda kosninganna og lúta að velferðarþjónustunni. Fólki gefst nú kostur á að skoða þessi kosningaloforð og geta sér til um hver lét þau falla í litlum leik ... sem hægt er að komast inn á í gegnum Facebook-síðu BSRB..
Undanfarin ár hefur stöðugt verið grafið undan grunnstoðum ... samfélagsins með óhóflegum niðurskurði á almannaþjónustu landsins. Ef áfram verður haldið á þeirri braut munu afleiðingarnar verða skelfilegar fyrir landsmenn alla. BSRB hvetur því fólkið í landinu til að minna þingmenn á mikilvægi öflugrar almannaþjónustu
315
BSRB stendur fyrir morgunverðarfundi um barnabætur á Íslandi miðvikudaginn 4. desember næstkomandi. Þar mun Kolbeinn Stefánsson, doktor í félagsfræði, kynna nýja skýrslu um barnabótakerfið á Íslandi sem hann vann fyrir BSRB.
Fundurinn ... verður haldinn í Hvammi á Grand hótel. Boðið verður upp á morgunverð frá klukkan 8 en fundurinn hefst klukkan 8:30 og lýkur ekki seinna en klukkan 10. Aðgangur að fundinum er ókeypis.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, mun opna fundinn ... með stuttu ávarpi áður en Kolbeinn kynnir niðurstöður skýrslunnar. Að kynningu lokinni verða umræður um efni hennar.
Fundarstjóri verður Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB.
Við hvetjum alla sem eiga tök á því að mæta til að mæta
316
Eva Nordmark, formaður TCO, systursamtaka BSRB í Svíþjóð, var í byrjun vikunnar skipuð í embætti atvinnuvegaráðherra Sósíal-demókrata í sænsku ríkisstjórninni ... í atvinnuvegaráðuneytinu, en fyrirhugaðar eru umfangsmiklar breytingar á vinnumarkaðslöggjöfinni sem hún mun þurfa að útfæra og fylgja úr hlaði.
BSRB hefur átt náið samband við TCO og Evu á undanförnum árum, sér í lagi í gegnum ... NFS, norræna verkalýðssambandið. Eva var gestur BSRB á 45. þingi þess í október 2018, þar sem hún fylgdist með þingstörfunum og kvaddi fráfarandi formann bandalagsins. BSRB óskar Evu velfarnaðar í nýjum verkefnum, með von um að áherslur
317
BSRB talar máli félagsmanna aðildarfélaga gagnvart stjórnvöldum og vinnur markvisst að markmiðum sínum um að stuðla að bættu velferðarsamfélagi og auknum jöfnuði í samfélaginu. . . Hluti af hagsmunagæslu BSRB felst í að vinna umsagnir ... fyrir þingnefndir og þingflokka þegar þörf er á að skýra afstöðu þess betur í stærri málum. . Á yfirstandandi þingi hefur BSRB meðal annars skrifað umsagnir ... BSRB má nálgast á vef bandalagsins: https://www.bsrb.is/is/skodun/umsagnir
318
Háskólans á Akureyri, á 45. þingi BSRB í morgun.
Arnar fjallaði um niðurstöður rannsóknar sem unnin hefur verið á áhrifum tilraunaverkefna Reykjavíkurborgar og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar, sem unnin hafa verið í samstarfi ... við BSRB.
Í skýrslu sem unnin var fyrir BSRB og Reykjavíkurborg kemur fram að bæði karlar og konur tali um að stytting vinnuvikunnar hafi auðveldað þeim að samræma vinnu og einkalíf og minnkað það álag sem er á heimilinu. Karlarnir töldu sig taka. kynjanna.
Hægt er að nálgast glærur frá umfjöllun um styttingu vinnuvikunnar á þingi BSRB hér að neðan ....
Arnar Þór Jóhannesson - Stytting vinnuvikunnar kynning 45 þing BSRB ...
Arna Hrönn Aradóttir - Stytting vinnuvikunnar kynning 45 þing BSRB
319
að því er fram kemur í umsögn BSRB um frumvarp til laga um stuðning til kaupa á fyrstu ... íbúð. Bandalagið mótmælir þessari þróun harðlega. . Það úrræði sem stjórnvöld ætla að bjóða upp á byggir á því að skattfrjáls sparnaður einstaklingana sé nýttur til að eignast fasteign. Í umsögn BSRB um frumvarpið er bent á að stjórnvöld hafi ... því verið lækkaðar um 70% á síðustu fimm árum.
Vaxtabætur henta fólki með lægri tekjur.
BSRB gagnrýnir þetta harðlega í umsögn sinni. Bent er á að vaxtabætur séu sniðnar að þörfum almennings þar sem þeir sem séu með lægri tekjur fái mest en bæturnar ... skerðist með hærri tekjum og eignum. „Skattaafsláttur á séreignasparnaði snýr hins vegar að stuðningnum við þá tekjuhærri sem fá meiri stuðning en tekjulægri. BSRB mótmælir harðlega þeirri þróun að húsnæðisstuðningur beinist frá þeim tekjulægri ... til þeirra tekjuhærri,“ segir í umsögn BSRB. . Bandalagið telur vissulega að sá stuðningur sem stjórnvöld áformi með frumvarpinu muni koma einstaklingum betur áleiðis í söfnun eða aukinni eignamyndun fyrsta húsnæðis, en bendir á að þröng skilyrði séu
320
Fyrir réttum 30 árum síðan lauk allsherjarverkfalli BSRB og af því tilefni verður sýning á ljósmyndum sem Helgi Jóhann Hauksson tók ... í verkfallinu opnuð kl. 14 á morgun, fimmtudaginn 30. október, á 1. hæð í húsi BSRB að Grettisgötu 89..
Elín Björg Jónsdóttir mun opna sýninguna formlega og þá mun ... Ögmundur Jónasson, fyrrverandi formaður BSRB, flytja stutt erindi um atburðina. Helgi Jóhann ljósmyndari mun einnig segja frá myndum sínum en alls tók hann um 1500 ljósmyndir á meðan verkfallinu stóð ... umbrotatíma eru af skornum skammti vegna því á þessum tíma voru bókagerðarmenn einnig í verkfalli og því komu engin dagblöð út. Eini ljósvakamiðillinn sem þá starfaði var Ríkisútvarpið og þar sem starfsmenn þess voru félagsmenn BSRB lögðu þeir einnig ... niður störf..
Allsherjarverkfall BSRB stóð hófst þann 4. október 1984 og stóð í 27 daga. Það hafði gríðarleg áhrif á þjóðfélagið. Skólahald lá