241
BSRB hefur ásamt Bandalagi háskólamanna (BHM) og Kennarasambandi Íslands (KÍ) undirritað samkomulag við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi. Með þessu samkomulagi er tryggt að allt launafólk í landinu njóti sambærilegra lífeyrisréttinda ... hvort sem það starfar á opinberum eða almennum vinnumarkaði. Réttindi núverandi sjóðsfélaga haldast óbreytt, auk þess sem ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leiðrétta launamun milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna. . Með samkomulaginu ... hefur lífeyriskerfi opinberra starfsmanna verið fullfjármagnað og verður það hér eftir sjálfbært. Til að svo megi verða leggja ríki og sveitarfélög samtals um 120 milljarða króna í sérstaka lífeyrisaukasjóði. Legið hefur fyrir lengi að fyrirkomulag lífeyrismála ... sjóðfélaga og að gæta hagsmuna þeirra félagsmanna sem nýtt kerfi mun ná til. Samkomulagið nær til þeirra sem greitt hafa í A-deild LSR (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins) og Brúar (Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga). Með því er tryggt að þeir halda ... hefur verið undirritað hafa ríki og sveitarfélög skuldbundið sig til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna. Sú vinna á að taka að hámarki 10 ár. . Launagreiðendur hafa skuldbundið sig til að leggja fram fjármuni svo markmiðið
242
.
.
Kæru félagar.
Árið sem nú líður undir lok hefur verið eitt það viðburðaríkasta í sögu BSRB og á íslenskum vinnumarkaði sem heild. Þar ber hæst að nefna vinnudeilur, verkföll og loks langtímasamninga sem munu hækka laun ... umtalsvert á tímabilinu. Þá var undirritað nýtt heildarsamkomulag um að unnið verði að þróun á nýju íslensku vinnumarkaðsmódeli. BSRB hélt einnig 44. þing sitt á árinu þar sem lagður var grunnur að störfum bandalagsins á næstu þremur árum og þá tókst BSRB ... loks fram að ganga. Verkföllum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga lauk með lagasetningu og þar voru kjarabæturnar ákvarðaðar af gerðardómi.
Kröfur hópanna voru ólíkar og rökstuddar á ólíkan hátt ... að hart yrði tekist á um gerð nýrra kjarasamninga. Verkalýðshreyfingin kallaði eftir ríflegri hækkun lágmarkslauna á meðan atvinnurekendur, ríki og sveitarfélög sögðu allar hækkanir umfram 3% ógna efnahagi landsins. Það fór svo að á bæði almennum ... kjarabætur og aðrir starfsmenn ríkisins höfðu þá þegar fengið, kom það ekki til greina af hálfu ríkis né sveitarfélaga að verða við þeim kröfum.
Því var nauðsynlegt að fara í hart og fór það svo að SFR og Sjúkraliðafélag
243
Yfirgnæfandi meirihluti félaga í aðildarfélögum BSRB greiddi atkvæði með verkfallsboðun. Góð þátttaka var í öllum sveitarfélögum. . Í Kópavogi samþykktu 91,83% verkfallsboðun. Í Garðabæ samþykktu 97,26% verkfallsboðun. Á Seltjarnanesi ... sig ganga ofan á allt og er tilbúið til að leggja niður störf til að knýja fram réttláta niðurstöðu“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um kosningarnar. „ Sveitarfélögin hafa þó enn tækifæri til að sjá að sér og koma til móts ... og Vesturbyggðar í kjölfarið, og eru verkföll fyrirhuguð 22., 23., 24. 25. og 26. maí, 5,. 6., 7., 8., og 9. júní í átján sveitarfélögum. Náist ekki að semja fyrir þann tíma verða frekari atkvæðagreiðslur boðaðar hjá félögunum og þá verða fleiri ... hópar undir..
Hvaða störf verða lögð niður?. Starfsfólk leikskóla, grunnskóla, skólamötuneyta, frístundar, hafna, sundlauga og íþróttamannvirkja mun leggja niður störf en það er misjafnt eftir sveitarfélögum
244
hefur verið fært yfir, en rekist þú á eitthvað sem vantar getur þú haft samband og kannað hverju það sætir
245
að leysa þann vanda sem við sem samfélag eigum við að etja þegar kemur að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Þar upplifum við nú stöðnun og ein helsta áskorunin er að auðvelda fólki að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.
Atvinnuþátttaka íslenskra ... íslenskra fjölskyldna. Einn liður í því að skapa sambærilegar aðstæður hér á landi felst í því að taka til endurskoðunar vinnutímann. Þetta er ekki bara krafa BSRB og félaga okkar í verkalýðshreyfingunni. Nýleg íslensk rannsókn sýnir að íslenskir stjórnendur
246
5. Danute Sakalauskiene sjúkraliði (réttindi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði).
6. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla ... ..
.
Þá minnir BSRB á að jafnréttisnefnd bandalagsins býður til hádegisverðarfundar um mismunun á íslenskum vinnumarkaði þann 11. mars n.k. kl 11:50-13. .
Á fundinum flytur Ingibjörg ... Elíasdóttir, lögfræðingur á Jafnréttisstofu, erindið „Ekki benda á mig...“ – Um mismunun á íslenskum vinnumarkaði. Í erindi sínu mun Ingibjörg fjalla um nýja rannsókn sem Jafnréttisstofa lét gera um jafnrétti og mismunun á vinnumarkaði ... . að því að kortleggja mismunun á íslenskum vinnumarkaði og kanna þekkingu stjórnenda á mismununartilskipununum tveimur. Verkefni þetta er styrkt af Progress-sjóði Evrópusambandsins. Í erindinu mun Ingibjörg gera grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum stjórnenda
247
Eitt af mikilvægustu verkefnum allra sveitarfélaga á landinu eru umönnun og kennsla barna. Engu að síður búa allt of margir foreldrar ungra barna við þær aðstæður að sveitarfélög tryggja ekki aðgang að leikskóla
248
Þó það hafi ekki verið bjart yfir í upphafi árs, þegar fjölmörg aðildarfélög BSRB voru byrjuð að undirbúa það sem hefðu verið umfangsmestu verkfallsaðgerðir opinberra starfsmanna í áratugi, grunaði engan hversu erfitt árið 2020 yrði íslensku ... í Bandalagi háskólamanna og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga í Háskólabíói þar sem við kröfðumst þess í sameiningu að viðsemjendur okkar gengju strax til kjarasamninga. Fundurinn varð upptakturinn að því að aðildarfélög BSRB byrjuðu undirbúning ... að sjá heildarniðurstöðuna hjá öllum vinnustöðum sveitarfélaga og ríkis á nýju ári.
Á vaktavinnustöðunum verður lágmarksstyttingin úr 40 stunda vinnuviku í 36 og hjá þeim sem eru á erfiðustu vöktunum styttist vinnuvikan allt niður í 32 stundir ... byrðarnar. Það er eina leiðin út úr kófinu og til að ráða megi fram úr skuldastöðu ríkis og sveitarfélaga til lengri tíma.
Það styttist vonandi í að bóluefni við kórónaveirunni komi hingað til lands og við getum vonast til þess að það séu bjartari
249
við kennara eða skólafélaga. Önnur hafa sagt hann hafa verið stjórnsaman í sambandi sínu við Guiliu en engum dottið í hug að hann myndi vinna henni mein.
Hin 22 ára Guilia hafði farið með fyrrverandi kærastanum að kaupa föt vegna komandi útskriftar ... sínu, ósannar ásakanir, skapsveiflur og ráðríki. En allt tengist þetta, því það að stjórna, hræða eða niðurlægja er allt leið til að ná yfirráðum og viðhalda stjórn. Þetta er algengara en fólk grunar og getur komið fyrir í nánum samböndum, á vinnustöðum ... og ofbeldi gegn konum á Ítalíu eigi við Jafnréttisparadísina Ísland. Ein vísbending þess að ofbeldi gegn konum sé útbreitt og normalíserað í íslensku samfélagi líkt og um allan heim er að um 40% kvenna hafa orðið fyrir kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi
250
Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fékk ásamt hópi rannsakenda frá Háskólanum á Akureyri og Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri nýverið fjögurra milljóna króna styrk úr Jafnréttissjóði til að rannsaka stöðu láglaunakvenna á íslenskum ... við Kennaradeild og Valgerður S. Bjarnadóttir, nýdoktor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Verkefnið ber titilinn Working-Class women, Wellbeing and the Welfare State: New Evidence from the Icelandic Context. Staða láglaunakvenna á íslenskum
251
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fer yfir stöðuna í lífeyrismálum í bréfi til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins. BSRB hefur, eins og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna, skrifað undir samkomulag við ríki og sveitarfélög ... samkomulagið að réttindi þeirra sem greitt hafa í A-deildir lífeyrissjóða opinberra starfsmanna breytist ekki. Þá hefur einnig komið fram að ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna ... og sveitarfélög um framtíðarfyrirkomulag lífeyrismála. . Nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa í huga varðandi samkomulagið:.
Þeir sem þegar greiða í A-deildir lífeyrissjóða opinberra starfsmanna, LSR eða Brú, munu ekki finna ... með því lífeyrisréttindi sín.
Ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna. Sú vinna á að taka að hámarki 10 ár.
. Vinna við heildarendurskoðun á lífeyriskerfinu ... í sjóðunum. . Öll þau markmið sem lagt var upp með við upphaf viðræðna náðust fram í viðræðum við ríki og sveitarfélög. Að engu var anað í viðræðunum og áherslan alltaf sú sama, að gæta hagsmuna okkar félagsmanna í hvívetna
252
verður fjallað um hugmyndafræðina sem réttlát umskipti byggja á og hvaða þýðingu þau hafa fyrir íslenskt samfélag, vinnumarkað, efnahag og velferð launafólks. Leitast verður við að varpa ljósi á núverandi stefnu og aðgerðir stjórnvalda og hvað uppá vantar ... til að markmið um réttlát umskipti náist. Á fundinum verður leitast við að svara eftirfarandi spurningum og varpa ljósi á þýðingu réttlátra umskipta fyrir íslenskt samfélag og launafólk: Hvað eru réttlát umskipti? Hvaða áhrif hafa loftslags- og tæknibreytingar ... á vinnumarkað og störf hér á landi? Stuðla aðgerðir íslenskra stjórnvalda að réttlátum umskiptum? Geta umhverfisskattar verið réttlátir og hvernig þá? Með hvaða hætti er hægt að samtvinna aukin réttindi á vinnumarkaði, bætt kjör og meiri lífsgæði við markmið
253
Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB sóttu fundinn sem haldinn var í Vilníus.
Luc Triangle, nýr framkvæmdastjóri Alþjóðaverkalýðssambandsins (ITUC), var gestur fundarins og ræddi áherslur sambandsins á næsta ári ... . Þær verða í samræmi við nýja samfélagssáttmálann (The New Social Contract) sem samþykktur var á þingi sambandsins haustið 2022. ITUC mun sérstaklega beita sér fyrir aukinni umræðu og fræðslu um lýðræði og frið því lýðræði stendur víða höllum fæti og ríkjum
254
ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins rætt og hvernig hann eigi að vinna með umkvörtunarefni.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka ... eða lykilorði til að fá aðgang að námsgögnum og komast í samband við leiðbeinendur
255
Sveitarstjórnarkosningar fara fram 14. maí næstkomandi. Sveitarfélögin gegna lykilhlutverki þegar kemur að grunnþjónustu við almenning, og því er kosið um mörg mikilvæg málefni. Leikskólamál eru meðal þeirra mála. Hið svokallaða umönnunarbil ... hefur verið til umræðu árum saman, en það er tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til barn kemst í örugga dagvistun.
BSRB gerði nýlega könnun meðal allra sveitarfélaga landsins til þess að leggja mat á umönnunarbilið og stöðu dagvistunarmála. Spurningarnar ... sneru meðal annars að því hvort miðað væri við ákveðinn aldur þegar kæmi að inntöku barna í leikskóla og hvort dagforeldrar væru til staðar í sveitarfélaginu. Mikilvægasta spurningin sneri að því hversu gömul börn væru raunverulega þegar þau komast inn ... af hálfu sveitarfélags frá 12 mánaða aldri. Bæði Alþingi og sveitarstjórnarstigið þurfa því að koma að því að leysa málið, þingið setur lögin og sveitarfélög veita þjónustuna, tryggja gæði hennar og mönnun. Barnafjölskyldur eiga ekki að þurfa að búa
256
flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) og Félagi íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF).
Á aðalfundi Starfsmannafélags Kópavogs var Rita Arnfjörð Sigurgarðsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins, kjörin formaður. Hún hafði betur í kosningu gegn Guðmundi Gunnarssyni ... Félags íslenskra flugumferðarstjóra og var Kári Örn Óskarsson kjörinn formaður félagsins í hans stað.
Lestu
257
ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF standa fyrir hádegisfundi í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. . Yfirskrift ... fundarins er „ Hver ber ábyrgð? Af umönnunarbili, fæðingarorlofi og tekjutapi" og verður hann haldinn á Hilton Reykjavík Nordica, sal FG á 2. hæð og streymt á Zoom kl. 11:30-13:00, 8. mars. Hann fer fram á íslensku en rittúlkun
258
því að íslenskir stjórnmálaleiðtogar áræði að láta skoðanir sínar í ljós og tala fyrir stefnumálum sínum er mikilvægt að spyrja sig hvaðan þessar hugmyndir koma og hverjir það eru sem kalla eftir markaðsvæðingu þjónustunnar, hvort almannahagsmunir séu í forgrunni ... í heilbrigðisþjónustu – aðgerðaáætlun (Jämlik vård – handlingsplan), sem nú hefur verið þýdd á íslensku (sjá grein ... fram að þekktir sérfræðingar um fjármál og bankarekstur þyrftu á endurhæfingu að halda því þeir skildu ekki „ íslenska efnahagsundrið“. Afleiðingar þess hroka sem forystufólk í íslenskum stjórnmálum sýndi af sér í aðdraganda hrunsins eru öllum kunnar. Við skulum ... lágpunkti íslenskra stjórnmála loksins verið náð.
.
Einkavæðing er ekki einkavæðing.
Á þessum sama kosningafundi ASÍ og BSRB lýsti Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og fjármálaráðherra, yfir mikilli ánægju ... og fjármálaráðherrann lýsir því yfir að augljós einkavæðing sé ekki einkavæðing.
.
Fyrirhyggja og siðferði.
„Við erum þakklát fyrir að fá tækifæri til að leggja af mörkum í umræðu um íslensk heilbrigðismál og við erum vongóð um að íslenskir
259
Formannafundur NFS, Norræna verkalýðssambandsins, kaus í gær Magnús Gissler í starf framkvæmdastjóra sambandsins. Gissler hefur talsverða reynslu af störfum stéttarfélaga og mun
260
Orlofshúsið verður því ekki lengur í útleigu hjá bandalaginu. Félagsfólki Starfsmannafélags Kópavogs er bent á að hafa beint samband við sitt félag hafi það áhuga á að leigja húsið