201
stofnanirnar sem mögulegt verkfall myndi ná til eru Síða á Akureyri, Brákarhlíð í Borgarfirði, Höfði á Akranesi og Ísafold í Garðabæ..
.
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir í samtali
202
Framhaldsfræðslu er ætlað að veita fólki með stutta skólagöngu ný tækifæri til náms og starfa og markmið vinnustofunnar var að efna til umræðu meðal fulltrúa aðila vinnumarkaðarins, stofnana, félagasamtaka, fræðsluaðila og ekki sýst notendanna sjálfra
203
undanfarið, til dæmis hvers vegna BSRB og ASÍ tóku ekki þátt í stofnun Þjóðhagsráðs, forsetakosningarnar og fleira
204
að semja um kjör sinna yfirmanna. Samhliða þessum kjarasamningi er búið að útfæra greiðslu vegna bakvakta sem hefur verið mikil óánægja með á meðal slökkviliðstjóra og búið að endurmeta störf þeirra hjá verkefnastofu Starfsmats, sem er stofnun sem mælir
205
Nánari upplýsingar um Vörðu má finna á vef stofnunarinnar
206
í innviðum og fólki“. Allt frá aldamótum hafi verið gerðar aðhalds- og niðurskurðarkröfur á mikilvægar stofnanir í heilbrigðis-, félagsþjónustu- og menntakerfinu á sama tíma og þau ríkustu hafi verið að fá skattalækkanir.
„Áherslan á aðhaldsaðgerðir
207
að undanförnu.
Skorið niður hjá fjársveltri stofnun.
Skýrari verða dæmin varla um áhrif einkareksturs á opinbera heilbrigðiskerfið. Skorið er niður hjá stofnun sem hefur verið haldið lengi í fjársvelti í stað þess að byggja hana upp. BSRB
208
því í sér að á samningstímanum muni aðilar þess kanna forsendur hjá þeim stofnunum sem um ræðir og leita leiða til úrbóta og koma til móts við þá starfsmenn sem þetta snertir. Fjármálaráðuneytið mun á næstunni senda þeim stofnunum sem um ræðir bréf þar sem fram koma tilmæli
209
Mikill meirihluti stofnana ríkisins og vinnustaða hjá Reykjavíkurborg hafa ákveðið að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 hjá dagvinnufólki. Enn vantar nokkuð upp á að tilkynningar um útfærslu hafi borist frá vinnustöðum hjá hinu opinbera þrátt ... fyrir að styttingin hafi tekið gildi um áramót.
Alls hafa átta ráðuneyti staðfest tilkynningar frá samtals 83 ríkisstofnunum um styttingu vinnuvikunnar fyrir fólk í dagvinnu. Fram kemur í þeim tilkynningum að um 75 til 80 prósent stofnana eru að stytta
210
og hafa úrræði ef mál koma upp. Áhersla hefur verið lögð á slíkar aðgerðir síðustu ár og mörg fyrirtæki og stofnanir hafa vissulega tekið sig á í þessum efnum. En það er ekki nóg og atvinnurekendur verða að leggja meira á sig.
Vinnustaðamenningin ...
Í mörg ár hefur verið klifað á þeirri hugmynd að Ísland sé jafnréttisparadís. Á dögunum birtist okkur enn önnur sprungan á þeirri ímynd og í þetta skiptið var hún ansi stór. Þriðjungur
211
á að þau smitist af veirunni.
Samhent átak til að styðja við fjölskyldur.
Það er samfélagsleg ábyrgð allra, þar á meðal fyrirtækja og stofnana, að virða tilmæli stjórnvalda í þessu ástandi sem krefst aukins sveigjanleika í störfum ... skólastarf.
Faraldrinum fylgir óvissa og hann vekur upp minningar um kreppuna sem hófst árið 2008 og er enn í fersku minni margra. Aðstæður nú eru að mörgu leyti ólíkar enda orsakirnar ekki þær sömu. Á þessari stundu eru flestir sérfræðingar sammála ... launafólki greiðslur í sóttkví. Einnig tókst að tryggja að foreldrar barna yngri en 13 ára og foreldrar barna yngri en 18 ára sem fá þjónustu samkvæmt lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir fengju líka laun þrátt fyrir fjarveru
212
í námslýsingu á vef Starfsmenntar..
Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa við umönnun fatlaðra, en í því felst vinna við þjónustu á heimilum eða stofnunum fyrir fatlaða. Það getur einnig hentað þeim sem starfa í þjónustu við aldraða og sjúka
213
atvinnulífs og nýjum aðferðum í menntun ungmenna. .
Um 100 manns frá öllum Norðurlöndunum sækja þennan upphafsfund norræna lífhagkerfisins en undir það falla fimm verkefni sem unnin eru í samvinnu íslenskra og norrænna stofnana Verkefnin
214
á þá ríkustu, viðhalda kerfum þar sem örfáir einstaklingar græða á sameiginlegum auðlindum eða með aðhalds- og niðurskurðarkröfu á mikilvægar stofnanir, heilbrigðis- og félagsþjónustu og menntakerfið.
Við getum ekki haldið áfram að mæla árangur þjóða ... Undanfarin tvö ár höfum við tekist á við heimsfaraldur með gríðarlegum áskorunum fyrir bæði heilsu og efnahag. Efnahagshorfurnar nú eru þó mun bjartari en spár gerðu ráð fyrir en álagið á heilbrigðisstofnanir, félagsþjónustuna, skóla ... , frístundastarf og fjölskyldur er þrátt fyrir það mikið þessa dagana vegna útbreiðslu faraldursins. Erfiðleikar undangenginna ára hafa líka lagst með mismunandi hætti á íbúa landsins. Þau ríkustu hafa orðið enn ríkari vegna hækkandi eignaverðs en lágtekjufólk ... sem hefur staðið í framlínunni í gegnum nærri tveggja ára heimsfaraldur.
Könnunin sýnir að tæplega þriðjungur launafólks býr við erfiða fjárhagsstöðu og staðan hefur versnað frá því árið 2020. Sá hópur sem hefur það erfiðast fjárhagslega eru einstæðir ... en í sambærilegri könnun sem gerð var fyrir ári. Þá mældist andleg heilsa slæm hjá um tveimur af hverjum tíu. Álagið hefur ekki bara aukist í vinnunni því fjórir af hverjum tíu telja að álag hafi aukist í einkalífi vegna faraldursins. Líkt og með fjárhagsáhyggjurnar
215
Stofnanir og fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarfélaga þurfa að marka sér skýra mannauðsstefnu þar sem hagsmunir starfmanna og vinnustaðarins fara saman. Þegar stefnan er mörkuð verður að horfa sérstaklega til þess hlutverks starfsfólks
216
við krónísk vandamál. Birgir benti á að þegar þeir einstaklingar leiti til kerfisins eigi að mæta þeim teymi sérfræðinga sem geti tekið á þeirra vandamálum. Raunin sé önnur, þeir séu sendir á milli sérfræðinga og stofnana og fái meðhöndlun sem sé með öllu ... óboðleg. .
Áherslan á dagdeild og göngudeild.
Afleiðingarnar af því kerfi sem verið hefur við lýði hér á landi undanfarin ár blasa við, sagði Birgir. Hann segir heilsugæsluna afar veika, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu
217
en hann skall á. Boðuð aukning til málaflokksins er óveruleg og ekki verður slakað á aðhaldskröfum til mikilvægra stofnana. Ákalli eftir auknu fé í heilbrigðisþjónustuna, þar sem mönnunarvandinn er víða gríðarlega alvarlegur, er ekki svarað. Aukning ... . Það sé hægt án þess að hækka skatta og án þess að fara í niðurskurð þar sem búið verði við halla á ríkissjóði nokkur ár í viðbót. Fjármálaráðherra boðaði að innspýting verði í heilbrigðismál, staðið verði með barnafjölskyldum, örorkulífeyrir hækki umfram verðlag
218
lækkun á því til vegna samdráttar í þjónustu fyrirtækja og fækkun verkefna.
BHM og BSRB hvetja stjórnendur fyrirtækja og stofnana til að fara í einu og öllu eftir lögunum og munu bregðast hart við ábendingum um brot. Þá minna heildarsamtökin
219
vinnuvikunnar sem hefur um árabil verið eitt af helstu baráttumálum BSRB
Laun hækka í samræmi við lífskjarasamninginn svokallaða
Stofnun Félagsmannasjóðs sem felur í sér 80 þúsund króna árlega greiðslu til félagsmanna
30 daga orlof
220
við launafólki hvert sem litið er. Á meðan forstjórar og stjórnendur fyrirtækja og stofnana fá tuga prósenta launahækkanir á milli ára eiga aðrir launamenn að sætta sig við hóflegar hækkanir í nafni stöðugleika.
Það er alltaf sama fólkið sem á að bera ....
Það er brýnt að taka strax á húsnæðisvandanum. Þar þarf samstillt átak til að tryggja aukið framboð á öruggu húsnæði á viðráðanlegu verði. Við því brugðust ASÍ og BSRB með stofnun Bjargs íbúðafélags árið 2016. Félaginu er ætlað að byggja hagkvæmt húsnæði ....
Hvers vegna ættum við að vinna eftir næstum fimmtíu ára gömlu vinnufyrirkomulagi? Og hvaða afleiðingar hefur það fyrir okkur að gera það? Fyrir fjölskyldur okkar, börnin okkar og vinnuna?.
Við sjáum afleiðingarnar alla daga. Við þekkjum streituna og álagið ... með herferðinni Betra fæðingarorlof. Það sýndi sig vel á árunum fyrir hrun að okkur varð vel ágengt í því að fá feður til að taka fæðingarorlof. En því miður hefur sá góði árangur nú að miklu leyti gengið til baka.
Þá þarf að tryggja öruggt ... stéttanna sem dregist hafa aftur úr í launum. Trúir því einhver hér, að það sé tilviljun að þar sé oft um kvennastéttir að ræða?.
Laga þarf skattkerfið til að bæta kjör þeirra tekjulægstu.
Í kjarasamningum síðustu ára hafa verkalýðsfélög