1
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar miðvikudaginn 17. október næstkomandi.
Námskeiðin verða ... haldin í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs að Sigtúni 42, 2. hæð. Þar verður farið almennt yfir helstu réttindi sjóðfélaga, sýnt hvar upplýsingar um lífeyrisréttindi er að finna og spurningum svarað sem brenna á sjóðfélögum um lífeyrismál.
Brú ... lífeyrissjóður rekur þrjár ólíkar deildir með mismunandi réttindakerfum og er námskeiðinu því skipt upp eftir því.
B deild - LsRb - LSK kl. 16:30
A deild kl. 17:30
V deild kl. 18:30
2
Ársfundur LSR verður haldinn þriðjudaginn 7. maí 2024, kl. 15:00, á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og launagreiðendum.
Á fundinum verður m.a. gerð grein fyrir skýrslu stjórnar LSR, ársreikningi, fjárfestingarstefnu, tryggingafræðilegri úttekt og breytingum á samþykktum. . Sent verður beint út frá fundinum á vef LSR. Óskað er eftir því að þeir sem hyggjast sækja fundinn skrái sig, hvort sem þeir ætla að koma á sta
3
Ráðið skorar á bæði fulltrúa launafólks og fulltrúa atvinnurekenda í stjórnum lífeyrissjóða að beita sér af fullum þunga gegn þessari óheillaþróun. Ráðið telur það ekki hlutverk lífeyrissjóða landsmanna að fjárfesta í fyrirtækjum sem sýna af sér algert ... með kjörum sem ofbjóða launafólki..
Formannaráðið skorar á fulltrúa samtaka launafólks og samtaka atvinnurekenda í stjórnum lífeyrissjóða að beita sér af fullum þunga gegn þessari þróun. Lífeyrissjóðir landsmanna eiga ekki að fjárfesta
4
Brú lífeyrissjóður heldur námskeið um lífeyrisréttindi við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs ... á sjóðfélögum um lífeyrismál.
Brú lífeyrissjóður rekur þrjár ólíkar deildir með mismunandi réttindakerfum og er námskeiðið því skipt upp eftir því. Takmarkaður fjöldi sæta eru í boði á hvert námskeið og nauðsynlegt að sjóðfélagar skrái þátttöku sína ... , sem þarf að gera hjá lífeyrissjóðnum.
Námskeið fyrir hverja deild tekur um það bil klukkutíma. Þann 17. janúar verða námskeiðin haldin á eftirfarandi tímum:.
Klukkan 16:30: B deild – Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar ... – Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogsbæjar
Klukkan 17:30: A deild
Klukkan 18:30: V deild
Næstu námskeið eftir þetta verða 21. febrúar, 14. mars og 11. apríl
5
Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga. Sjóðurinn hefur einnig opnað nýja heimasíðu ... , lifbru.is. . Eins og nafnið gefur til kynna ávaxtar lífeyrissjóðurinn ávaxtar lífeyri starfsmanna hjá sveitarfélögunum. Sjóðurinn var stofnaður 28. júlí 1998 með samningi á milli annars vegar BSRB, BHM, Kennarasambands Íslands (KÍ) og hins vegar ... Sambands íslenskra sveitarfélaga. Sjóðurinn er tíundi stærsti lífeyrissjóðurinn á landinu. Hann hefur umsjón með rekstri Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar. . Í tilkynningu frá sjóðnum segir ... að ákveðið hafi verið í kjölfar stefnumótunarvinnu stjórnar og starfsmanna sjóðsins að finna nýtt og þjálla heiti fyrir sjóðinn, nýja ásýnd og að uppfæra heimasíðu sjóðsins. . Lýsandi heiti fyrir lífeyrissjóð. „Brú er lýsandi ... heiti fyrir lífeyrissjóð og rímar vel við hlutverk lífeyrissjóðs, að tryggja örugga afkomu sjóðfélaga sinna og létta þannig leiðina á milli æviskeiða. Brúin í merkinu endurspeglar þessa tengingu æviskeiðanna, en litirnir lýsa lífsgleði og hinum
6
Árið 2014 er lífeyrissjóðum að hagfellt. Gunnar Baldvinsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, skrifar í áramótagrein í nýútkominni Vefflugu, að flest bendi til þess að ávöxtun sjóðanna verði góð og nokkuð ... yfir 3,5% langtímaviðmiði um ávöxtun..
Orðrétt skrifar hann: „Lág verðbólga er góð frétt fyrir lífeyrissjóðina þar sem skuldbindingar þeirra eru verðtryggðar. Hagstæð ávöxtun ... og lág verðbólga valda því að eignir aukast meira en skuldbindingar og staða lífeyrissjóða mun batna sem því nemur.“.
Landssamtök lífeyrissjóða gefa út Veffluguna. Þriðja tölublað
7
Vefflugan, nýtt veffréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða, hefur hafið sig til flugs og er nú aðgengilegt á vefnum ... ..
Meðal umfjöllunarefna í tölublaðinu að þessu sinni eru greinar um ávöxtun lífeyrissjóðanna á síðasta ári, kjarasamningana 1969 þegar aðild launafólks að lífeyrissjóðum var staðfest ... og fjölþjóðlegt rannsóknarverkefni OECD með aðild Íslands.
Veffluga Landssamtaka lífeyrissjóða má nálgast hér
8
Brú lífeyrissjóður heldur námskeið um lífeyrisréttindi við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar í húsakynnum sjóðsins, Sigtúni 42, Reykjavík ... , miðvikudaginn 11. apríl.
Á námskeiðinu verður farið almennt yfir helstu lífeyrisréttindi sjóðfélaga, hvar upplýsingar um réttindi er að finna og spurningum svarað sem brenna á sjóðfélögum um lífeyrismál.
Brú lífeyrissjóður rekur þrjár ólíkar ....
Klukkan 16.30: B deild Brúar lífeyrissjóðs – Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar – Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogsbæjar
Klukkan 17.30: A deild
Klukkan 18.30: V deild
9
Lífeyrissjóðir landsins hafa opnað aðgang ... að Lífeyrisgáttinni á heimasíðum lífeyrissjóðanna og nota þar sama aðgangsorð og gildir fyrir sjóðfélagavefi. .
Algengt er að fólk eigi réttindi í mörgum lífeyrissjóðum, til dæmis frá þeim tíma ... þegar það vann með námi hér og þar. Aðrir hafa skipt oft um starf á ferlinum og skipt þá gjarnan um lífeyrissjóð í leiðinni. .
Hingað til hafa sjóðfélagar fengið send yfirlit ... ..
.
Opið hús hjá lífeyrissjóðum 5. nóvember.
„Opið hús“ verður hjá lífeyrissjóðum landsins á þriðjudaginn, 5. nóvember 2013, til að gefa sjóðfélögum kost á að kynna ... sér Lífeyrisgáttina betur og ræða um lífeyrisréttindi sín. .
.
Þennan dag hafa lífeyrissjóðirnir opið lengur en venjulega, sjá nánar á heimasíðum hvers lífeyrissjóðs
10
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar fimmtudaginn 4. apríl næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs að Sigtúni ... 42, 2. hæð.
Á námskeiðinu verður farið almennt yfir helstu réttindi sjóðfélaga, sýnt hvar upplýsingar um lífeyrisréttindi er að finna og spurningum svarað sem brenna á sjóðfélögum um lífeyrismál.
Brú lífeyrissjóður rekur þrjár ólíkar ... fram í gegnum vef Brúar lífeyrissjóðs
11
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar miðvikudaginn 13. nóvember næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs ... að Sigtúni 42.
Á námskeiðinu verður farið almennt yfir helstu réttindi sjóðfélaga, sýnt hvar upplýsingar um lífeyrisréttindi er að finna og spurningum svarað sem brenna á sjóðfélögum um lífeyrismál.
Brú lífeyrissjóður rekur þrjár ólíkar ... lífeyrissjóðs
12
Nýtt námskeið fyrir talsmenn og áhugafólk um lífeyriskerfið og starfsemi lífeyrissjóða verður haldið í byrjun aprílmánaðar á vegum Félagsmálaskóla alþýðu ... ..
Námskeiðið er tveggja daga yfirlitsnámskeið þar sem farið er yfir helstu þætti er snerta hlutverk og starfsumhverfi lífeyrissjóðanna, fjallað um réttindakerfið, lagaumhverfi sjóðanna, eignir og fjárfestingarheimildir auk þess sem rætt er um hlutverk ... stjórnarmanna og hæfi þeirra. .
Námskeiðið er góður inngangur fyrir þá sem vilja kynna sér málaflokkinn og gagnast vel þeim sem áhuga hafa á stjórnarstörfum í lífeyrissjóðunum ... , tilvonandi stjórnarmönnum, starfsmönnum lífeyrissjóða, fulltrúaráðum lífeyrissjóða, starfs- og stjórnarmönnum stéttarfélaga, fulltrúum í lífeyrisnefndum félaga og öðrum þeim sem hafa áhuga á málefninu
13
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs ... og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar miðvikudaginn 18. september næst komandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs að Sigtúni 42, 2. hæð.
Á námskeiðinu verður farið almennt yfir helstu réttindi sjóðfélaga, sýnt ... hvar upplýsingar um lífeyrisréttindi er að finna og spurningum svarað sem brenna á sjóðfélögum um lífeyrismál.
Brú lífeyrissjóður rekur þrjár ólíkar deildir með mismunandi réttindakerfum og er námskeiðið því skipt upp eftir því. Takmarkaður fjöldi sæta
14
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar miðvikudaginn 29. janúar næst komandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs ... að Sigtúni 42.
Á námskeiðinu verður farið almennt yfir helstu réttindi sjóðfélaga, sýnt hvar upplýsingar um lífeyrisréttindi er að finna og spurningum svarað sem brenna á sjóðfélögum um lífeyrismál.
Brú lífeyrissjóður rekur þrjár ólíkar
15
Fundurinn verður þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 13:30-16:30 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð. Á fundinn mæta fulltrúar frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóði starfsmanna ... réttindamála hjá LSR – Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Þórdís Yngvadóttir sérfræðingur hjá LSS – Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga .
16:15: Fundarlok
16
Gerður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS) í stað Jóns G. Kristjánssonar sem lætur af störfum í sumar vegna aldurs ... - og gæðasviðs. Hún er viðskiptafræðingur að mennt og er löggiltur endurskoðandi. .
LSS rekur einnig Lífeyrissjóð starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóð starfsmanna Kópavogsbæjar
17
sem unnin var áður en samþykktum lífeyrissjóðanna hafði verið breytt.
Formaður Landssambands lögreglumanna sendi af því tilefni áréttingu á fréttastofu Stöðvar 2 til að taka af allan vafa og eyða misskilningi í þessum efnum. Þar segir hann að gleymst ... hafi að taka tillit til þess að hægt sé að ganga lengra í að veita félögum í lífeyrissjóðunum réttindi en það lágmark sem sett er í lögum. Það er gert með samþykktum sjóðanna.
. Óbreytt kerfi ekki valkostur.
BSRB hefur tekið þátt ... vendingar hverju sinni. Niðurstaðan var alltaf sú sama; forystu bandalagsins var falið að halda viðræðum áfram og verja rétt okkar félagsmanna.
Stjórnvöld töldu sig þurfa að gera breytingar á lífeyriskerfinu, enda stóðu opinberu lífeyrissjóðirnir.
Frumvarpið varð að lögum á Þorláksmessu 2016 en flest ákvæði laganna munu taka gildi 1. júní 2017. Ástæðan fyrir því að þau tóku ekki gildi strax, eða um áramótin 2016-2017, er sú að lífeyrissjóðirnir þurftu tíma til að breyta samþykktum sínum ....
Í lögum eru settar þær lágmarkskröfur sem lífeyrissjóðir þurfa að uppfylla, en þeim er jafnframt heimilt að ganga lengra og veita sínum félagsmönnum meiri réttindi. Ef þeir gera það er kveðið á um það í samþykktum sjóðanna, sem eru þær reglur sem kveða
18
Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins fór fram í dag þar sem m.a. koma fram að samanlagðar eignir allra deilda LSR eru 535,5 milljarðar kr. og hafa hækkað um 50,5 milljarða kr. frá árinu á undan. Árni ... 150,1 milljarður kr. Ávöxtun þessara ára hefur verið vel ásættanleg, hvort heldur sem hún er borin saman við ávöxtun annarra lífeyrissjóða eða skoðuð í sögulegu samhengi.“.
Hann kom einnig inn á vandann ... sem lífeyrissjóðirnir standa frammi fyrir vegna gjaldeyrishaftanna sem hafa hamlandi áhrif á fjárfestingarumhverfi, eignasamsetningu og áhættustýringu.
„Sjóðurinn hefur selt innlendar eignir til að eiga fyrir lífeyrisgreiðslum ... og áhættustýringu lífeyrissjóða almennt. Þau leiða til einsleitara eignasafns þar sem áhættudreifing verður ófullnægjandi. Þá kunna gjaldeyrishöftin að leiða til óeðlilegrar eftirspurnar eftir innlendum fjárfestingarkostum. Við slíkar aðstæður skapast hætta ... á skekktu verðlagi á öllum innlendum eignamörkuðum, hvort sem um er að ræða hlutabréf, skuldabréf eða fasteignir. Þetta er áhætta sem stjórnendur lífeyrissjóða verða að vera meðvitaðir um.“.
Árni Stefán vék
19
lífeyrissjóða skipulag og uppbyggingu lífeyriskerfisins og lífeyrisréttinda.
Vala Rebekka Þorsteinsdóttir, lögfræðingur hjá LSR fjallaði um breytingar á skipan lífeyrismála á opinberum vinnumarkaði og Bjarni Guðmundsson sjálfstætt starfandi ... tryggingastærðfræðingur ræddi almenn skilyrði lífeyrissjóðsrekstrar og tryggingafræðilegar athuganir, lágmarksiðgjald og lágmarkstryggingavernd.
Þá flutti Ragnheiður Helga Haraldsdóttir sviðstjóri Áhættustýringarsviðs Brúar lífeyrissjóðs erindi um breytingar ... á lífslíkum Íslendinga sem og þróun örorku og áhrif þess á lífeyrisréttindi og Ásta Ásgeirsdóttir hagfræðingur hjá Landssamtökum lífeyrissjóða gerði grein fyrir nýlegum breytingum á danska lífeyriskerfinu sem tryggir snemmtöku lífeyris vegna starfa sem slíta
20
starfsendurhæfingarsjóð skv. nýrri úttekt Talnakönnunar og kemur fram í skýrslu þeirra sem gerð var að beiðni VIRK. Samkvæmt skýrslunni er um 10 milljarða ávinningur af starfsemi VIRK árið 2013 sem skili sér til Tryggingarstofnunar, lífeyrissjóða og ríkisins að ótöldum ... frá ópersónugreinanlegum upplýsingum úr gagnagrunni VIRK um þá 899 einstaklinga sem útskrifuðust úr þjónustu VIRK árið 2013 auk þess að unnið var með upplýsingar lífeyrissjóða um meðallaun. Markmiðið var að finna mælikvarða á sparnað af starfsemi VIRK sem taki mið ... forsendur kemst Talnakönnun að þeirri niðurstöðu að starf VIRK sé mjög arðbært. Um 10 milljarða króna ávinningur hafi verið af starfsemi VIRK árið 2013 og ábatinn af starfseminni skili sér bæði til Tryggingastofnunar, lífeyrissjóða og ríkisins í formi ... aukinna skatttekna. Hagnaður lífeyrissjóða af starfi VIRK hafði numið nærri fimm milljörðum árið 2013, hagnaður Tryggingastofnunar hátt á fjórða milljarð króna og ríkið hafi fengið viðbótar skatttekjur upp á 1,5 milljarða króna. Ofan á þetta kemur