1
Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði um málefni kjararáðs leggur til að ráðið verði lagt niður og að laun æðstu embættismanna fylgi þróun launa opinberra starfsmanna.
Starfshópurinn telur að launaákvarðanir kjararáðs hafi ítrekað ... skapað ósætti og leitt til óróa á vinnumarkaði. Þau viðmið sem kjararáð hafi starfað eftir hafi verið óskýr og ósamrýmanleg og því sé nauðsynlegt að breyta fyrirkomulaginu, að því er fram kemur ... embættismanna leiði ekki launaþróun í landinu, eins og gerst hefur með nýlegum úrskurðum kjararáðs. Þá verði kjör þessa hóps gagnsærri og fyrirsjáanlegri þar sem þau þróist í takti við aðra starfsmenn ríkisins.
Þarf sátt um launakjör.
„BSRB ... mótmælti nokkrum úrskurðum kjararáðs kröftuglega og auðvitað er það jákvætt að hlustað hafi verið á þau mótmæli,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. „Við teljum niðurstöðu starfshópsins ásættanlega. Tillögur hans munu vonandi verða til þess að sátt
2
BSRB mótmælir harðlega þeirri ákvörðun kjararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands um tugi prósenta og skorar á kjararáð að endurskoða ákvörðun sína. . Launahækkun kjörinna fulltrúa er í engu samræmi ... við rammasamkomulag aðila vinnumarkaðarins um bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga. Í rammasamkomulaginu er ákvæði um sameiginlega launastefnu til ársloka 2018 sem koma átti í veg fyrir það höfrungahlaup sem einkennt hefur vinnumarkaðinn. Hækkanir kjararáðs fara ... langt út fyrir þann ramma. . Endurskoða þarf lög um kjararáð til að auka gagnsæi í ákvörðunum ráðsins, að mati BSRB. Skilgreina þarf betur við hvaða stéttir á að miða þegar ráðið ákvarðar laun og tryggja að launaþróun þeirra hópa sem heyra ... fólks sem hefur háar tekjur fyrir sem hækkar í launum vegna ákvörðunar kjararáðs. Með ákvörðuninni er verið að auka enn á ójöfnuð í landinu með því að hækka laun hátekjufólks um sem samsvarar vel rúmlega lágmarkslaunum í landinu. Það er augljóslega
3
Sú ákvörðun forsætisnefndar Alþingis að lækka starfstengdar greiðslur þingmanna kemur ekki til móts við gagnrýni BSRB á verulega launahækkun þingmanna sem kjararáð tilkynnti um á kjördag. Bandalagið kallar eftir því að ákvörðun kjararáðs verði ... afturkölluð og launaþróun þingmanna verði í takt við kjör annarra stétta.
BSRB gagnrýndi harðlega ríflegar launahækkanir sem kjararáð ákvað á síðasta ári að veita fyrst æðstu embættismönnum og síðan þjóðkjörnum fulltrúum; þingmönnum, ráðherrum.
Launahækkanirnar eru í engu samræmi við rammasamkomulag aðila á vinnumarkaði. Þá er afar varhugavert að kjararáð sé leiðandi í launahækkunum, en sé þetta niðurstaðan er ljóst að leiðin hefur verið mörkuð og annað launafólk mun sækja sambærilegar launahækkanir ... . Það er ekki verkefni verkalýðshreyfingarinnar einnar að tryggja stöðugleika á vinnumarkaði og dapurlegt að stjórnvöld og Alþingi neiti að taka ábyrgð með því að snúa ákvörðun kjararáðs.
Þær breytingar sem forsætisnefnd þingsins hefur nú ákveðið snúa ... að aukagreiðslum til þingmanna, sem koma ofan á þau laun sem kjararáð hækkaði. Þannig lækkar ferðakostnaður þingmanna um ríflega 50 þúsund krónur á mánuði og starfskostnaður um aðrar 50 þúsund krónur á mánuði. Þar sem greiðslur vegna starfskostnaðar þingmanna
4
Alþingismenn virðast óviljugir til að vinda ofan af ákvörðun kjararáðs um hækkun á launum kjörinna fulltrúa samkvæmt fréttum fjölmiðla. Augljóst er að þær hækkanir eru í engu samræmi við rammasamkomulag aðila vinnumarkaðarins um bætt vinnubrögð ... við gerð kjarasamninga munu hafa alvarlegar afleiðingar. . Kjararáð hækkaði þingfararkaup hækkaði um 45 prósent á kjördag samkvæmt ákvörðun kjararáðs. Áður hafði ráðið hækkað laun æðstu embættismanna ríkisins um tugi prósenta. . . BSRB ... hefur ítrekað kallaði eftir endurskoðun á lögum um kjararáð til að auka gagnsæi í ákvörðunum ráðsins. Alþingi samþykkti fyrir jól frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lögum um ráðið. Þar var þó á engan hátt tekið tillit til gagnrýni bandalagsins ... og ekki tekið á vinnubrögðum kjararáðs. Ráðið getur því eftir sem áður verið leiðandi á launamarkaði þegar það ákvarðar laun þeirra sem undir ráðið heyra og virðist ekkert tillit þurfa að taka til launaþróunar í landinu eða sameiginlegrar launastefnu
5
Allar líkur eru á því að ákvörðun kjararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands um tugi prósenta muni hafa alvarlegar afleiðingar á vinnumarkaði, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... í lífeyrismálum auk síðustu ákvarðana kjararáðs um launahækkanir æðstu embættismanna og kjörinna fulltrúa. . „Það eru allar líkur á því að forsendur fyrir því sem við lögðum upp með séu ekki að halda. Við vitum auðvitað hvað það þýðir ... að kjararáð geti farið í það sem kalla megi leiðréttingar á launum hálaunahópa á meðan lítið sé hlustað á kröfur annarra hópa um leiðréttingar.
Margir telja sig eiga inni leiðréttingar.
„Þeir sem hafa hærri launin eru frekar
6
BSRB mótmælir harðlega ákvörðun kjararáðs um að hækka laun nokkurra forstöðumanna ríkisstofnanna og nefndarformanna um tugi prósenta umfram hækkanir annars launafólks .... . Fréttablaðið greinir frá því í dag að kjararáð hafi hækkað laun ríkislögreglustjóra, landlæknis, formanns kærunefndar útlendingamála, skólastjóra Lögregluskóla ríkisins, forstjóra Útlendingastofnunar, forstjóra Fangelsismálastofnunar og forstjóra ... Barnaverndarstofu. Launin hækka um tugi prósenta umfram þær hækkanir sem kjararáð hafði þegar ákveðið með almennri ákvörðun um áramót. . Mest hækka laun formanns kærunefndar útlendingamála, um 48%, frá og með 1. desember 2014, rúmlega eitt og hálft ár ... aftur í tímann. Laun annarra hækka um 29-35% samkvæmt því sem fram kemur í Fréttablaðinu, afturvirkt um eitt ár. . Með þessum ákvörðunum heldur kjararáð áfram að hækka laun hæst launuðustu starfsmanna ríkisins um tugi prósenta umfram þær hækkanir ... er langt umfram það samkomulag og því engin leið að hægt sé að sætta sig við hana.“. . Í flestum ákvörðunum kjararáðs, sem lesa má á heimasíðu
7
í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðið í dag.
Þar fjallar Elín Björg um þá ákvörðun kjararáðs að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra hjá ráðuneytunum verulega með þeim rökum að álag hafi aukist hjá þessum starfsmönnum. Elín .... . Lesa má grein Elínar í heild sinni hér að neðan, eða á vef Vísis. .
Fleiri þurfa leiðréttingu.
Kjararáð ákvað í júní að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra ráðuneyta um tugi prósenta. Rökin fyrir þeirri hækkun ... sem upplifað hafa verulega aukið álag í starfi á undanförnum árum. Nú þegar kjararáð hefur sett fordæmi um tuga prósenta launahækkanir vegna aukins álags í starfi er ljóst hverjar kröfur þeirra hópa verða. . Það verður auðvitað ekki látið líðast ... breytingar á kjararáði og að hundruð starfsmanna sem nú heyri undir ráðið eigi á ný að fá samningsrétt. . BSRB telur löngu tímabært að fækka þeim verulega sem heyra undir kjararáð, sem ákveður einhliða kjör allt of margra starfsmanna ... . Það er grundvallarréttur launafólks að semja um kaup og kjör og óþolandi að búa við að kjararáð skammti þeim kaup og kjör eftir hentugleika. . En það sama á auðvitað við um gerðardóm sem nú mun ákvarða laun flugumferðarstjóra í kjölfar lagasetningar stjórnvalda
8
Ákvörðun kjararáðs frá 16. júní um að hækka verulega laun ráðuneytisstjóra ... og skrifstofustjóra í ráðuneytum gengur þvert gegn rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins og mótmælir BSRB þessari ákvörðun kjararáðs harðlega. . Með ákvörðun kjararáðs eru verið að draga út afmarkaðan hóp hálaunafólks og hækka laun þessara ... ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra hjá ráðuneytunum er langt umfram það samkomulag og því algerlega óásættanleg,“ segir Elín Björg. . Aukið álag hjá fleirum en stjórnendum. Í rökstuðningi kjararáðs segir að þar sé um að ræða ... starfsmenn almannaþjónustunnar hefur aukist verulega með miklum niðurskurði og auknum verkefnum og fækkun starfsmanna. . Þessi ákvörðun kjararáðs er ekki í neinu samræmi við þá vegferð sem aðilar vinnumarkaðarins hafa lagt í um endurbætur
9
Kjararáð heldur áfram að vera leiðandi í launamálum opinberra starfsmanna með ákvörðunum um launakjör sjö embættismanna og allra sendiherra ... er að með þessu er kjararáð að setja skýrt fordæmi sem litið verður til þegar kemur að gerð kjarasamninga.
Sú ákvörðun kjararáðs að hækka laun vel launaðra ríkisforstjóra og sendiherra um tugi prósenta, afturvirkt, er í hrópandi ósamræmi við samkomulag ....
Kjararáð starfar í umboði Alþingis.
Kjararáð starfar ekki í tómarúmi. Það starfar í umboði Alþingis eftir lögum sem þar eru sett. Þingið skipar þrjá af fimm fulltrúum í ráðinu. Hinir tveir eru skipaðir af fjármálaráðherra annars vegar og Hæstarétti ... hins vegar. BSRB hefur skorað á Alþingi að breyta lögum um kjararáð þannig að ráðið verði ekki leiðandi í launamálum. Við því hefur ekki verið brugðist.
Þá er rétt að ítreka gagnrýni á hversu ógagnsætt kjararáð er í ákvörðunum sínum ... til þess að almenningur hafi þær upplýsingar sem þarf. Þessi feluleikur er með öllu óþolandi.
Afturvirk hækkun kallar á háar eingreiðslur.
Aðeins í þeim tilvikum þegar til er eldri ákvarðanir kjararáðs til samanburðar er hægt að reikna út hver laun
10
fjölskyldna verði í forgrunni hjá nýrri ríkisstjórn. . Elín Björg víkur einnig að ákvörðunum kjararáðs um launahækkanir æðstu embættismanna og kjörinna fulltrúa sem valdið hafa ólgu og segir mikilvægt fyrir þá ríkisstjórn sem taka mun við að vinda ... . Þar skiptir miklu að bregðast við erfiðri stöðu á húsnæðismarkaði þar sem ungum fjölskyldum er gert erfitt eða ómögulegt að koma þaki yfir höfuðið. Einnig er afar brýnt að bæta fæðingarorlofskerfið verulega. . Miklar launahækkanir sem kjararáð
11
hefur verið að á þeim fundum. Þar var sérstaklega farið yfir málefni kjararáðs og skýrslu Gylfa Zoega um stöðu efnahagslífsins í aðdraganda kjarasamninga.
Á fundinum var einnig farið yfir stöðu annarra sameiginlegra hagsmunamála aðildarfélaga BSRB, svo sem jöfnun launa
12
síðan.
Þau þrjú verkefni sem leitt hafa af samtalinu og telst lokið eru hækkun atvinnuleysistrygginga, hækkun hámarksgreiðslna Ábyrgðarsjóðs launa og niðurlagning kjararáðs.
Þau níu mál sem forsætisráðuneytið telur upp og segir í vinnslu eru eftirfarandi
13
blöskraði líka þegar Kjararáð hækkaði laun ráðherra, þingmanna og stjórnendur ríkisfyrirtækja, oft í nafni þess að leiðrétta hafi þurft laun þeirra. Á meðan talar verkalýðshreyfingin fyrir daufum eyrum þegar talað er fyrir leiðréttingu á launum heilu