1
Launamunur kynjanna hefur verið vandamál á Íslandi, sem og í öllum öðrum löndum, í áratugi. Fyrsta alþjóðasamþykktin um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafnverðmæt störf er samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 100 frá 1951. Fyrstu lög ... og skyldu laun kvenna hækka í áföngum þar til þau yrðu jöfn launum karla. Þannig átti að nást fullnaðarsigur í jafnréttisbaráttunni á sex árum.
Frumvarpshöfundum varð ekki að ósk sinni, og var launamunur kynjanna tæp 15 prósent árið 2017 en tæp 14 ... sem starfa hjá sama atvinnurekanda skuli greidd jöfn laun og að þau skuli njóta sömu kjara fyrir sömu og jafnverðmæt störf. Reglan felur það í sér að laun skuli ákveðin með sama hætti fyrir konur og karla og þau viðmið sem eru valin (svo sem hæfni, menntun ... jafnlaunastaðal og öðlast vottun frá þar til bærum aðila. Meginbreytingin með vottuninni er þannig að atvinnurekandi þarf að sanna að ekki sé verið að mismuna í launum.
Enn er ekki komin mikil reynsla á jafnlaunavottunina, en vonandi mun hún hafa jákvæð
2
launamun sem enn er til staðar.“ Laun eru almennt lægri í störfum sem konur gegna að miklum meirihluta, líkt og í heilbrigðisþjónustu, við menntun og félagsþjónustu, en störfum þar sem karlar eru í meirihluta. Aðgerðahópur um launajafnrétti ... til þess að greidd séu sömu laun fyrir jafnverðmæt störf á sama vinnustað, heldur tryggt að greidd séu sömu heildarlaun fyrir jafnverðmæt störf þvert á vinnustaði, þótt þau séu ólík, svo lengi sem atvinnurekandi sé sá sami eða launagreiðslur teljast af sama uppruna
3
Starfsfólk sem fyrir vangá launagreiðenda fær ofgreidd laun þarf almennt bara að endurgreiða launin hafi því mátt vera ljóst að um ofgreiðslu hafi verið að ræða. Starfsfólk sem fær umtalsvert hærri upphæð greidda en það átti von ... á þarf því almennt að endurgreiða það sem ofgreitt var.
Það kemur því miður af og til fyrir að starfsfólk fái ofgreidd laun fyrir mistök launagreiðanda. Í sinni einföldustu mynd fær starfsfólkið þá hærri greiðslu en það átti rétt á útborgað sem laun ... , en einnig getur verið að starfsfólkið fái greidd laun yfir lengri tíma en það átti rétt á eða jafnvel að það hafi fengið greidd veikindalaun sem viðkomandi átti ekki rétt til.
Þar sem um mistök launagreiðanda er að ræða uppgötvast þau oft ekki fyrr ... en seint og jafnvel ekki fyrr en starfsmaður lætur af störfum. Þá vaknar sú spurning hvort starfsmanni beri að greiða til baka þau laun sem hann fékk of greidd, eða hvort vinnuveitanda þurfi að sætta sig við sín mistök og að endurkröfuréttur ... sé endanlegt og þar sem laun eru almennt framfærslufé móttakanda þá sé endurkröfuréttur launagreiðanda mun takmarkaðri en vegna annars konar greiðslu. Það sem skiptir höfuð máli þegar kemur að ofgreiðslu launa og endurkröfurétti er hvort viðtakandi
4
þeirra um jafnlaunaákvæði í stofnskrá stofnunarinnar árið 1919. Það var í fyrsta sinn sem gerð var krafa um að greiða skuli konum og körlum jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf. Það þótti mun róttækari krafa en krafan um sömu laun fyrir sömu vinnu þar sem hún felur ... í sér að heimilt er að bera saman ólík en jafnverðmæt störf. Það er umhugsunarefni að okkur hafi ekki tekist að framfylgja betur kröfunni um jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf líkt og Ísland skuldbatt sig til að gera með fullgildingu jafnlaunasamþykktar ILO fyrir 63 ... Hvers vegna eru laun í svokölluðum kvennastéttum lægri en laun í hefðbundnum karlastéttum? Að þessu er spurt ... á að vinnumarkaðurinn sé mjög kynskiptur þegar litið sé til atvinnugreina og starfa og það sé meginástæða kynbundins launamunar. Laun séu að meðaltali lægri í stéttum þar sem konur eru í meirihluta og að þær stéttir heyri margar undir opinbera geirann ... til aðgerða til að leiðrétta laun kvennastétta sem hafa í sögulegu ljósi verið vanmetin. Þar eiga stjórnvöld að leika lykilhlutverk með því að innleiða skýra stefnu og þróa verkfæri í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins.
Starfshópur forsætisráðherra
5
Morgunverðarfundur verður haldin þann 20. maí 2015 kl. 08.00 – 10:00 á Grand Hótel Reykjavík þar sem kynntar verða niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun og skýrsla um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.
Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins var skipaður þann 20. desember 2012 í tilraunaskyni til tveggja ára. Í október 2014 var skipunartími hans framlengdur um tvö ár. Verkefni aðgerðahópsins eru meðal annars að vinna að samræmingu rannsókna á kynbund
6
mánaðarlegar starfskostnaðargreiðslur þingmanna sem
launagreiðslur enda eru greiddir skattar eins og um hver önnur laun sé að ræða.
Elín Björg undrast að þingmenn fái slíkar greiðslur án þess að þurfa að sýna
fram á útlagðan kostnað
7
hefur borið skarðan hlut frá borði. Eitt af stærstu verkefnum samtaka launafólks á hverjum tíma er að stuðla að auknum jöfnuði. Við berjumst fyrir því að verðmætunum sé skipt með jafnari hætti. Könnun Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins á stöðu ... með efnahagslegum framförum eingöngu. Við verðum að skoða og mæla hvernig við hjálpum hvert öðru, hvernig við deilum því sem er til skiptanna með réttlátum hætti og sköpum jöfn tækifæri fyrir alla. Við þurfum að setja okkur langtímamarkmið um velsæld sem við fylgjum
8
bandalagið í umsögn sinni þá kröfu að greiðslur sem samsvara lágmarkslaunum verði óskertar, en nú miðast allar greiðslur við 80 prósent af fyrri launum. ... Fæðingarorlofskerfið er hornsteinn jafnréttis, bæði á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. Jöfn skipting fæðingarorlofsins milli foreldra er því mikilvægt skref í átt að jafnrétti, eins og segir ... jafnt, en að einn mánuður verði framseljanlegur. Bandalagið telur það falla vel að markmiðum laga um fæðingar- og foreldraorlof, en þau eru annars vegar að tryggja börnum samvist við báða foreldra sína og hins vegar að gera konum og körlum kleift ... að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Með jafnri skiptingu fæðingarorlofs milli foreldra mun fjarvera foreldra af vinnumarkaði verða jafn löng og áhrifin af því að fara tímabundið af vinnumarkaði verða þau sömu.
Í umsögn BSRB er því fagnað að ákveðnar ... til Fæðingarorlofssjóðs að færa réttindi milli foreldra, með það að markmiði að tryggja að barnið njóti umönnunar foreldris til jafns við önnur börn til 12 mánaða aldurs.
Hámarksgreiðslur fylgi launaþróun.
Bandalagið varar við því að stytta það tímabil
9
Laun starfsmanna sveitarfélaga sem eru í einhverjum af aðildarfélögum BSRB munu hækka um 1,5 prósent frá 1. janúar 2019 eftir að samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna var undirritað í gær.
Laun starfsmanna ... ríkisins sem eru í einum af aðildarfélögum BSRB munu ekki hækka að þessu sinni þar sem laun þeirra hækkuðu meira en sem nemur hækkunum á almenna vinnumarkaðinum á síðasta ári. Laun félaga í aðildarfélögum ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,7 ... prósent og laun félaga ASÍ sem starfa hjá ríkinu um 0,5 prósent frá 1. janúar.
Mögulega mun hækkunin koma til framkvæmda frá næstu mánaðarmótum hjá einhverjum vinnustöðum en hjá öðrum um mánaðarmótin maí-júní. Hækkunin er afturvirk frá 1. janúar ... starfsmönnum er í kjölfarið bætt upp það launaskrið sem orðið hefur á almenna markaðinum umfram það sem orðið hefur á þeim opinbera.
Tilgangurinn með launaþróunartryggingunni er meðal annars sá að tryggja að laun á opinbera vinnumarkaðinum sitji
10
Kyn, starfsframi og laun niðurstöður rannsóknarverkefna hópsins. Annars vegar er um að ræða fyrstu rannsókn, sem gerð hefur verið hér á landi á kynbundnum launamun, sem tekur til vinnumarkaðarins í heild og hins ... %.
Sigurður Snævarr hagfræðingur er höfundur skýrslu sem byggð er á rannsókn Hagstofu Íslands og aðgerðahópsins. Sigurður kynnti helstu niðurstöður rannsóknarinnar en hún byggist á miklum gagnagrunni um laun og margvíslega þætti um stöðu launamanna og tekur ... til áranna 2008 til 2013. Með tölfræðilegum aðferðum er metið hvaða áhrif einstaka þættir, s.s. kyn, menntun, aldur, starfsaldur og atvinnu- og starfsgrein, hafa á laun. Þegar horft er til alls gagnatímabilsins kemur í ljós að þannig metinn kynbundinn ... á rannsóknartímabilinu 2008-2013 eða um 2,1 prósentustig..
Karlar semja um hærri laun.
Rannsóknarskýrslan ... líklegri til að vinna hlutastörf og hverfi frekar af vinnumarkaði til að sinna ólaunuðum umönnunarstörfum. Einnig kemur fram að vinnuveitendur séu tregari til að fjárfesta í starfsþróun kvenna og í ljós kemur að körlum eru oftar boðin hærri laun. Konur
11
Sveitarfélög landsins eru að mismuna starfsfólki með því að neita að greiða því sömu laun fyrir sömu störf, á sömu vinnustöðum. Um er að ræða fólk sem sinnir ... mikilvægum samfélagslegum störfum um allt land sem er þegar á töluvert lægri launum en gengur og gerist á almennum markaði. Meirihluti þeirra eru konur. . Fyrir félagsmenn BSRB myndu launahækkanir fyrir árið 2023 vera að meðaltali 25% lægri .... . Styðjum baráttulaunafólks - krefjum sveitarfélögin um sömu laun fyrir sömu störf
12
„Í jafnréttislögum segir að greiða skuli jöfn laun og kjör fyrir jafnverðmæt störf. Hingað til hefur fyrir dómstólum þó bara reynt á aðstæður, þar sem borin eru saman störf innan sama vinnustaðar og jafnlaunavottunin miðar almennt eingöngu að því. Skyldan er hins ... er jafnlaunavottunin engu að síður afar mikilvægt skref í átt að frekari vitund um launajafnrétti. Eftir því sem þekking okkar eykst er eðlilegt að skoða næstu skref til að byggja ofan á þá góðu vinnu sem hefur átt sér stað á vinnustöðum, til að tryggja jöfn laun ... hugmyndir um hlutverk kynjanna viðhalda þessu misrétti. Rannsóknir sýna að kerfisbundið vanmat á svonefndum kvennastörfum leiðir til lægri launa um allan heim og er meginástæðan fyrir kynbundnum launamun. Þess vegna höfum við hjá BSRB lagt áherslu á að auka ... við um ólíka vinnustaði innan sömu skipulagsheildar eða vinnustaði sem heyra undir sama móðurfyrirtæki, en það hefur heldur ekki reynt á það fyrir dómi hér. Þetta þýðir að innan þessa ramma getur kona til dæmis borið saman laun sín við laun karls sem vinnur ... til að halda samfélaginu gangandi, ekki bara á Íslandi heldur á heimsvísu. Hinsvegar er hættan sú að nú þegar faraldurinn er í baksýnisspeglinum að við gleymum okkur aftur áður en tryggt er að mikilvægi þessara starfa endurspeglist í laununum
13
laun fyrir sömu störf og jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf, m.a. með innleiðingu starfsmats sveitarfélaga og jafnlaunavottun. Þessi verkfæri eiga að tryggja að sveitarfélög sem atvinnurekendur grípi til aðgerða til að leiðrétta laun ef upp kemur ... sem aftur eykur álagið á þau sem standa vaktina. Launaumslagið tekur að engu leyti tillit til verðmætis starfanna heldur er stærstur hluti þeirra á lægstu launum sem greidd eru á vinnumarkaði. Þannig er verið að bæta gráu ofan á svart með því að mismuna þessu ... . Til að leysa þennan hnút verður forysta sveitarfélagana að beita sér fyrir hönd starfsfólks síns í stað þess að hlaupa í felur á bak við Samband íslenskra sveitarfélaga sem starfar í umboði þeirra. . Það er sjálfsagt réttlæti að fólk fái sömu laun ... fyrir sömu störf. Og það er löngu tímabært að hækka lægstu launin til að stuðla að því að fólk nái endum saman og geti veitt sér og börnum sínum mannsæmandi líf. Um það hljótum við öll að geta verið sammála.
.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... og sambærilegum störfum 25%.
Stjórnendur vinnustaða og launafulltrúar fjölda sveitarfélaga virtust jafn gáttaðir og fólkið sem sætir launamisréttinu. Enda um að ræða fólk sem veit að sveitarfélög landsins hafa gripið til ýmissa aðgerða til að tryggja sömu
14
Fleiri þurfa leiðréttingu á launum vegna mikils álags í starfi en fámennur hópur hálaunafólks hjá ráðuneytunum, segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... , í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðið í dag.
Þar fjallar Elín Björg um þá ákvörðun kjararáðs að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra hjá ráðuneytunum verulega með þeim rökum að álag hafi aukist hjá þessum starfsmönnum. Elín .... . Lesa má grein Elínar í heild sinni hér að neðan, eða á vef Vísis. .
Fleiri þurfa leiðréttingu.
Kjararáð ákvað í júní að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra ráðuneyta um tugi prósenta. Rökin fyrir þeirri hækkun ... um leiðréttingu á launum vegna aukins álags hafa hingað til átt lítinn hljómgrunn meðal hins opinbera eða vinnuveitenda á almenna markaðinum. Félag íslenskra flugumferðarstjóra benti til að mynda ítrekað á aukið álag á þeirra félagsmenn í kjaraviðræðum við Isavia ... . Enginn áhugi var á að bregðast við auknu álagi þar með því að hækka laun. Þess í stað settu stjórnvöld lög á hóflegar aðgerðir sem félagið hafði staðið fyrir til að leggja áherslu á kröfur sínar. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum yfir stéttir
15
” segir Sonja Ýr. .
Hún segir það löngu vitað að laun starfsfólks leikskóla séu of lág og endurpegli ekki erfiðar starfsaðstæður, álag og langa daga. Þá sé húsnæði oft úr sér gengið. Þetta geri það að verkum ... bara til grunnlauna og einnig var samið um þak á hækkanir á sínum tíma sem þýðir að það er alltaf þessi þrýstingur að halda launum niðri. Svo það er enn langt í land” .
Ekki sé hægt að leysa mönnunarvanda með að stytta ... dagvistunar tíma barna á leikskólum, líkt og í Kópavogi, því það muni án nokkurs vafa leiða til þess að það verða frekar konur sem draga úr vinnu til að vera heima með börnunum, enn fleiri leiti í hlutastörf vegna umönnunarbyrði. Þetta geti haft áhrif á laun ... er - það eru lág laun en líka það að þetta fólk er látið hlaupa allt of hratt í vinnunni sem veldur álagi, sem veldur veikindum, og við þessu þarf að bregðast. Norðurlöndin hefðu ekki getað boðið upp á velferðarkerfið sem þau hafa gert nema vegna vinnu kvenna ... , velferðarþjónustu og í menntakerfinu, og voru þá einfaldlega verðlögð lægra en jafn mikilvæg störf. Það var því rangt gefið frá upphafi og ekki bara hægt að horfa til sömu hlutfallslegu hækkana í kjarasamningum og í öðrum geirum
16
á launavísitölu. Launin hafa þó ekkert hækkað.
Réttindi gefin til að jafna laun milli markaða.
Annað sem stingur í augu er að hlutfall launa af rekstri ríkisins stendur í stað. Í því samhengi er nauðsynlegt að rifja upp að samkvæmt samkomulagi ... BSRB, BHM og KÍ við ríkið frá árinu 2016, á að jafna laun ríkisstarfsmanna við það sem gerist á almenna markaðnum. Á móti gáfu opinberir starfsmenn eftir réttindi sín í lífeyriskerfinu. Stéttarfélögin hafa þannig staðið við sinn hluta samkomulagsins ... á atvinnumarkaði. Báðar þessar fullyrðingar eiga sér enga stoð.
Laun á almenna markaðnum hærri.
Því hefur einnig verið haldið fram undanfarið að opinberir starfsmenn hafi hækkað í launum mun meira en starfsmenn á almenna markaðnum. Þeir sem halda ... um krónutölur en ekki prósentur. Vegna þess þá hækka lægri launin um töluvert hærri prósentu en hærri launin. Allir fá þó sömu hækkun í krónum talið og það var áherslan í kjarasamningunum. Þetta er ekki flókið reikningsdæmi.
Annað sem hefur áhrif ... en ekki er enn komin niðurstaða í hvernig leiðréttingar á launum opinberra starfsmanna verður háttað. Ljóst er að leiðréttingin mun að minnsta kosti kalla á um 16 prósent leiðréttingu að meðaltali.
Opinberum starfsmönnum fækkar.
Á vef Fjármála
17
Laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu verða hækkuð um 1,3 prósent að meðaltali til að bæta þeim upp launaskrið á almennum vinnumarkaði. Hækkunin er afturvirk frá 1. janúar 2017 og ætti að koma til framkvæmdar um næstu ....
Stór áfangi fyrir félagsmenn.
„Þetta er auðvitað stór áfangi fyrir okkar félagsmenn og jákvætt að þetta sé nú í höfn,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. „Ákvæðinu um launaþróunartryggingu er ætlað að tryggja okkar félagsmönnum að laun ... þeirra muni þróast á sama hátt og laun á almennum vinnumarkaði. Nú hækka launin hjá hluta af okkar fólki eftir fyrstu mælingu en svo verða gerðar tvær mælingar til viðbótar vegna áranna 2017 og 2018 sem geta haft áhrif á launin.“.
Við útreikning ... á launaskriði er litið til þróunar á almenna markaðinum annars vegar og hjá félögum í BSRB hins vegar á tímabilinu frá nóvember 2013 til nóvember 2016. Niðurstöður útreikninga fyrir þetta tímabil sýna að hækka þarf laun félaga í aðildarfélögum BSRB sem starfa ... hjá ríkinu um að meðaltali 1,3 prósent. Hækkunin er afturvirk og gildir frá 1. janúar 2017. Laun félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali 1,8 prósent af sömu ástæðu.
Mælt aftur fyrir 2017 og 2018
18
Launamunur á milli opinbera og almenna markaðarins er 17% samkvæmt kjarakönnun SFR og samanburði við VR félaga. Borin voru saman laun á milli félagsmanna í sambærilegum störfum og sýndi það sig að enn ... :.
„Þessi mikli munur á grunnlaunum og heildarlaunum skýrist á afar mismunandi samsetningu launa. Það er ekkert launungarmál að grunnlaunum opinberra starfsmanna er haldið niðri og þeim bætt lágu launin að hluta til með aukagreiðslum, s.s. óunninni yfirvinnu ... %..
Það kemur því kannski ekki á óvart að ánægja starfsmanna með laun er afar misjöfn eftir því hvort þeir tilheyra opinberum eða almennum markaði, eða 50% ánægja VR félaga á móti 18% ánægju SFR félaga
19
ársins. Þessi yfirlýsing Sambands íslenskra sveitarfélaga er enn leiðin til að afvegaleiða umræðuna frá kjarna málsins, sem er að sveitarfélögum landsins ber að greiða starfsfólki sínu sömu laun fyrir sömu störf
20
BSRB kallar eftir því að gripið verði þegar í stað til aðgerða til að leiðrétta laun kvennastétta sem hafa í sögulegu ljósi verið vanmetin, eins og fram kemur ... sem gerðar eru. Reynslan sýnir að aðgerðarleysi leiðir til þess að ekkert breytist. Þess vegna þarf að grípa þegar í stað til aðgerða til að leiðrétta laun kvennastétta sem hafa í sögulegu ljósi verið vanmetin,“ segir meðal annars í umsögninni