1
Skýrsla stjórnar fyrir aðalfund BSRB 2019 var kynnt á aðalfundi bandalagsins á föstudag. Í skýrslunni er farið yfir verkefni BSRB frá 45. þingi bandalagsins í október 2019.
Meðal efnis
2
BSRB kallar eftir því að ríki og sveitarfélög brúi þegar í stað bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða. Í ályktun um dagvistunarmál sem samþykkt var á aðalfundi bandalagsins í gær segir að það sé óásættanlegt að foreldrar þurfi að bíða ... tekjulausir í óvissu þar sem engin úrræði séu til staðar.
Almennt eru það mæður sem brúa bilið með því að vera lengur frá vinnu en feðurnir sem stuðlar að misrétti kynjanna á vinnumarkaði. Aðalfundurinn skorar því á stjórnvöld að lögfesta rétt barna ... að komast í öruggt húsnæði.
Hér að neðan má sjá allar ályktanir aðalfundar BSRB sem haldinn var 24. maí 2018..
.
Ályktun aðalfundar BSRB um dagvistunarmál.
Aðalfundur BSRB kallar eftir því að ríki ....
.
Ályktun aðalfundar BSRB um húsnæðismál.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggingu Bjargs íbúðafélags sem mun gefa tekjulágum félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins kost á öruggu leiguhúsnæði á sanngjörnu verði. Fundurinn kallar eftir því að stjórnvöld ... viðmiðum Bjargs upp á langtímaleigu á sanngjörnu leiguverði.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um félagslegan stöðugleika.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggilegu samtali aðila vinnumarkaðarins við stjórnvöld undanfarna mánuði og minnir
3
BSRB varar við því að aukið verði við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu enda yrði það í algerri andstöðu við vilja mikils meirihluta þjóðarinnar. Í nýsamþykktri ályktun aðalfundar bandalagsins er bent á að einkarekstur dragi ekki úr kostnaði hins ... biðlista.“.
Í ályktun aðalfundarins eru stjórnvöld hvött til að byggja upp opinbera þjónustu á Landspítalanum, heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni og heilsugæslunni. Þá er lögð áhersla á að markvissu átaki til að vinna niður biðlista eftir aðgerðum ... endurnýjun.
Vinnuvikan verði stytt í kjarasamningum.
Öll aðildarfélög BSRB eru með lausa kjarasamninga og lagði aðalfundur BSRB áherslu á að í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi verði samið um bætt starfsumhverfi opinberra ... bæði fyrir starfsfólk og vinnustaði. Aðalfundur BSRB telur ekki eftir neinu að bíða og að stytta eigi vinnuvikuna með skýrum hætti í kjarasamningum við ríki og sveitarfélög. Sérstaklega er brýnt að stytta vinnuviku vaktavinnufólks enda ljóst að álagið sem fylgir ... vaktavinnu hefur afar slæm áhrif á heilsu starfsfólksins,“ segir í ályktuninni.
Ályktun aðalfundar BSRB um heilbrigðismál
4
Í ályktun aðalfundar BSRB um lífeyrismál kemur fram að lögin sem Alþingi setti fyrir áramót hafi ekki verið í samræmi við afar skýrt orðalag samkomulagsins. Þar var kveðið á um að réttindi sjóðfélaga í A-deildum LSR og Brúar yrðu jafn verðmæt ... fyrir og eftir breytingarnar, eins og sjá má í lið 1c í samkomulaginu. Við þetta var ekki staðið.
Aðalfundur ... BSRB ítrekar að í lögunum er hin óbeina bakábyrgð launagreiðenda á skuldbindingum sjóðfélaga í A-deildunum sem ekki hafa náð 60 ára aldri afnumin án bóta. „Það er skýr krafa aðalfundarins að staðið verði við samkomulagið og lögum breytt til að viðhalda ... óbeinu bakábyrgðinni fyrir þennan hóp eða bæta honum ella afnám hennar,“ segir í ályktun aðalfundarins.
Í ítarlegri umfjöllun
5
Aðalfundur BSRB lýsir yfir stuðningi við konur sem stigið hafa fram í nýrri bylgju #metoo frásagna með sögur af ofbeldi og áreitni, en einnig þær konur sem ekki hafa stigið fram opinberlega með sínar sögur.
„Við trúum ykkur og stöndum ... með ykkur,“ segir meðal annars í yfirlýsingu aðalfundar bandalagsins um #metoo. Ályktunin var samþykkt einróma á fundinum sem lauk um hádegi í dag.
Ályktun aðalfundarins er svohljóðandi:.
Aðalfundur BSRB lýsir yfir stuðningi ... sár og því hvetur aðalfundur BSRB atvinnurekendur til að veita þolendum svigrúm til að leita sér aðstoðar til að vinna úr reynslu sinni. Við minnum einnig á að hægt er að leita til stéttarfélaga til að fá stuðning vegna ofbeldis, kynferðislegrar ... eða kynbundinnar áreitni á vinnustöðum..
Fulltrúar á aðalfundi BSRB kalla eftir því að stjórnvöld, aðilar vinnumarkaðarins og samfélagið allt ráðist í aðgerðir til að tryggja öllum réttlæti og líf án ofbeldis. Öxlum öll ábyrgð á að breyta
6
á efnahagslegan stöðugleika og leitt alfarið hjá sér mikilvægi þess að viðhalda einnig félagslegum stöðugleika.
Aðalfundur BSRB, sem haldinn var 17. maí síðastliðinn
7
Skorað er á stjórnvöld að breyta forgangsröðun sinni og endurreisa þegar í stað heilbrigðiskerfið í ályktun aðalfundar BSRB.
Í ályktuninni er jafnframt bent á að áhugi þeirra sem vilja einkavæða heilbrigðisþjónustu snýst ekki um val ... , eins og lesa má úr niðurstöðum nýjustu rannsóknar Rúnars.
Stjórnvöld fari að þjóðarvilja.
Aðalfundur BSRB skorar á stjórnvöld að fara að þjóðarvilja með því að halda heilbrigðisþjónustunni í opinberum rekstri. „Það er algerlega ... þjónustu án þess að greiða sérstaklega fyrir,“ segir í ályktun aðalfundarins.
Þar segir að stytta verði biðlista með skilvirkum hætti innan opinbera kerfisins. Það eigi ekki að gera með því að framkvæma flóknar aðgerðir á einkareknum stofum ... sem ekki séu með bráðamóttöku eða greitt aðgengi að sérfræðingum ef vandamál koma upp.
Heilsugæslan geti sinnt hlutverki sínu.
Aðalfundurinn skoraði jafnframt á stjórnvöld að styrkja stöðu heilsugæslunnar án tafar til að gera henni kleift ... sem sæki landið heim.
Ályktun aðalfundar BSRB um heilbrigðismál má lesa í heild sinni hér
8
Aðalfundur BSRB varar við því að gerðar verði ómarkvissar breytingar á starfsnámi með sameiningu Fjölbrautarskólans við Ármúla (FÁ) og Tækniskólans. Vinna þarf að stefnumótun vegna starfsnáms í víðara samhengi með samráði við hagsmunaaðila ... með eflingu starfsnáms að markmiði, að því er fram kemur í ályktun aðalfundar BSRB.
Þar er jafnframt varað við einkavæðingu náms á framhaldsskólastigi með sameiningu FÁ, sem er skóli í opinberum rekstri, og Tækniskólanum, sem er einkarekinn skóli ... fram fyrir því að námi þeirra sé best fyrir komið í skóla sem rekinn er af einkaaðilum.
Ályktun aðalfundar BSRB má lesa í heild sinni hér
9
Stefna BSRB sem unnin var og samþykkt á 44. þingi bandalags haustið 2015 hefur verið bandalaginu gott leiðarljós í starfseminni í kjölfar þingsins, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á aðalfundi BSRB í dag ... sérstaklega tvö stór mál á aðalfundi BSRB. Fyrst fór Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður bandalagsins og formaður SFR, yfir stöðuna í viðræðum bandalaga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög um jöfnun lífeyrisréttinda á almenna og opinbera
10
Aðalfundur BSRB átaldi Isavia, heilbrigðisstofnanir og einstök sveitarfélög fyrir uppsagnir á félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins. Á fundinum, sem haldinn var í morgun, var einnig skorað á samninganefnd ríkisins að ganga þegar í stað ... til samninga við lögreglumenn, sem hafa nú verið án kjarasamnings í 14 mánuði.
Aðalfundurinn var haldinn í gegnum fjarfundarbúnað vegna kórónaveirufaraldursins og setti það vitanlega sitt mark á fundinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Sonja ... og þess í stað valið leið sem brýtur í bága við kjarasamning,“ segir meðal annars í ályktuninni.
„ Aðalfundur BSRB skorar á Isavia ANS að draga uppsagnirnar tafarlaust til baka og beita lögmætum og sanngjörnum aðferðum í sátt við starfsfólk sitt ... hefur stóraukist vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar,“ segir meðal annars í ályktuninni.
„ Aðalfundur BSRB skorar á ríki og sveitarfélög að falla frá áformum um uppsagnir á tímum þegar stærsta áskorunin sem íslenskt samfélag stendur frammi ....
Lögreglumenn án samnings í 14 mánuði.
Aðalfundurinn
11
Aðalfundur BSRB fer fram næstkomandi föstudag 8. maí 2015 og hefst hann kl. 10:00.
.
Fundurinn hefst á ávarpi Elínar Bjargar ... sem nú standa yfir auk stöðunnar í lífeyrismálum.
.
Hefðbundin aðalfundarstörf munu fara fram að því loknu og gert er ráð fyrir að aðalfundi ljúki fyrir klukkan 15:00
12
Aðalfundur BSRB fer fram frá kl. 10-14:45 föstudaginn 16. maí 2014 að Grettisgötu 89. Fyrir hádegi verða flutt tvö erindi sem eru opin fjölmiðlum og öðrum sem áhuga hafa. Fyrra erindið flytur ... ..
.
.
Dagskrá aðalfundar BSRB.
.
kl. 10:00 Ávarp formanns Elín Björg Jónsdóttir
13
Aðalfundur BSRB fer fram frá kl. 10-14:45 í dag föstudaginn 16. maí 2014 að Grettisgötu 89. Hægt er að fylgjast með fundinum á vef BSRB og upplýsingar um það má finna hér að neðan ... ..
.
Til að fylgjast með aðalfundinum á vefnum ... ..
.
.
.
Dagskrá aðalfundar BSRB.
.
kl. 10:00 Ávarp formanns Elín Björg Jónsdóttir
14
Aðalfundur Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar samþykkti í gær ályktun þar sem ríkisstjórn Íslands er hvött til að klára þegar samninga við aðildarfélög BSRB í samræmi við hækkanir sem aðrir ríkisstarfsmenn hafa þegar fengið ....
Ályktunina má finna í heild sinni hér að neðan:.
Aðalfundur Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar haldinn þann 8. október 2015 skorar á ríkisstjórn Íslands að ganga nú þegar til samninga við aðildarfélög BSRB í samræmi við niðurstöður gerðardóms
15
Aðalfundur BSRB sem haldinn var þann 8. maí samþykkti eftirfarandi ályktun um frumvarp um úthlutun aflaheimilda á makríl.
Í ályktuninni segir að tryggja þurfi forræði þjóðarinnar yfir auðlindunum og tryggja að ríkissjóður fái ... hámarksverð fyrir aðgang að sameiginlegum auðlindunum landsins.
Ályktun aðalfundar um makrílveiðar.
Aðalfundur BSRB krefst þess að frumvarp sjávarútvegsráðherra til laga um makrílveiðar verði þegar í stað dregið
16
Aðalfundi BSRB lauk nú síðdegis. Á fundinum var samþykkt ályktun um kjaramál þar sem stjórnvöld eru og launagreiðendur eru hvött til að axla ábyrgð á þeirri stöðu sem nú ríkir á vinnumarkaði.
Í ályktunni segir jafnframt ... verði einnig að leggja sitt af mörkum.
Ályktun aðalfundar BSRB má nálgast í heild hér að neðan.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur ... enn frekar..
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld komi nú þegar fram með raunhæfar lausnir að samningaborðinu til að forða megi samfélaginu frá frekari skaða en þegar hefur orðið
17
Aðalfundi BSRB lauk rétt í þessu. Fyrir hádegi fjallaði Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs, um starfsemi og árangur sjóðsins. Árni Stefán Jónsson varaformaður BSRB fór því næst yfir stöðu í lífeyrismálum ... og Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB fór yfir gang kjarasamningsviðræðna.
Eftir hádegið tóku við hefðbundin aðalfundarstörf. Aðalfundur BSRB samþykkti á fundinum eina ályktun um kjaramál sem sjá má hér að neðan:.
.
Ályktun ... aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er komin upp á vinnumarkaði. Launafólk getur ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika ... við launafólk. Á meðan stjórnvöld sitja aðgerðarlaus hjá er ljóst að vandinn innan heilbrigðiskerfisins magnast enn frekar..
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld komi nú þegar fram með raunhæfar lausnir að samningaborðinu til að forða megi
18
Aðalfundi BSRB lauk í gær og í kjölfar hans voru sendar þrjár ályktanir frá fundinum. Ályktanirnar fjölluðu um kjaradeilu SLFÍ og SFR við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, stöðu ... :.
.
.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um skuldaleiðréttingar og húsnæðismál.
Aðalfundur BSRB mótmælir því að í nýsamþykktum skuldaleiðréttingum ríkisstjórnarinnar er ekki komið til móts ... og námslán. .
Þótt aðgerðin muni bæta stöðu margra heimila í landinu munu leiðréttingarnar gagnast þeim sem mest þurfa á að halda lítið eða ekki neitt. Aðalfundur BSRB mótmælir þeirri ... til framtíðar óháð búsetuforminu..
.
Ályktun aðalfundar BSRB um stöðu heilbrigðisþjónustunnar.
Aðalfundur BSRB ítrekar mikilvægi þess að tryggja jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag eða búsetu. Um áratugaskeið hefur almenn sátt ríkt um það fyrirkomulag heilbrigðismála að hið opinbera veiti hana og hún sé greidd úr okkar sameiginlegu
19
Aðalfundi BSRB lauk nú síðdegis. Þar var m.a. samþykkt ályktun sem fjallar um kjaramál og sérstaklega þá kjaradeilu sem tvö af aðildarfélögum BSRB, Sjúkraliðafélag Íslands ... og SFR, standa í við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. Ályktunin er svo hljóðandi:.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að þegar verði gengið frá kjarasamningum við þau aðildarfélög bandalagsins sem hafa lausa samninga við stofnanir innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Aðalfundur BSRB krefst þess einnig að SFV komi með raunverulegan ... í velferðarþjónustu voru um áratugaskeið í samræmi við lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Síðustu ár hafa nokkrar stofnanir innan SFV hætt að viðurkenna þau réttindi og harmar aðalfundur BSRB að allar stofnanir viðurkenni ekki lengur sjálfsögð og eðlileg ... ..
.
Endurskoða þarf rekstrarform sjálfseignarstofnana.
Aðalfundur BSRB telur jafnframt að endurskoða þurfi rekstrarfyrirkomulag svonefndra sjálfseignarstofnana sem sinna
20
Fjölmennur aðalfundur SFR fór fram í gær þar sem ný stjórn félagsins var kosin. Árni Stefán Jónsson var sjálfkjörinn sem formaður til næstu þriggja ára samkvæmt nýjum lögum félagsins. Auk hans sitja áfram