1
Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins leiðir í ljós slæma andlega heilsu einstæðra mæðra og versnandi hag launafólks.
Ný könnun Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins leiðir í ljós að þeim fer fjölgandi sem eiga ... leigjendum og ungu fólki.
Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Vörðu -Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins um lífsskilyrði launafólks sem birt er í dag. Almennt gefur skýrslan til kynna versnandi hag vinnandi fólks í landinu
2
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins hefur hlotið styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR til að framkvæma rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf út ... hvað varðar þann tíma sem þau eyða í ólaunuð störf á heimilinu líkt og umönnun barna. Jafnframt hefur verið sýnt fram á að hækkun launa í hefðbundnum kvennastörfum jafnar ábyrgð þeirra kvenna og maka þeirra.
Í ljósi fyrri rannsókna er markmið ... OR.
Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins var stofnuð í maí 2020 af Alþýðusambandi Íslands og BSRB og sinnir fjölbreyttum rannsóknum er varða lífskjör fólks í víðu samhengi auk þess að sinna rannsóknaþjónustu fyrir aðildarfélög ASÍ ... frá skipulagi vinnu og skólastarfs. Verkefnið, sem ber heitið Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs barnafjölskyldna á Íslandi: Byrði umönnunartímabils frá 12 mánaða til 12 ára, hlaut 8,5 milljóna króna styrk. Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu
3
þar sem niðurstöðurnar voru kynntar.
Varða lagði nýverið könnun fyrir félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands og BSRB þar sem spurt var um stöðu launafólks og atvinnulausra. Ákveðið var að ráðast í gerð könnunarinnar meðal annars vegna þeirra miklu ... Um fjórðungur launafólks á erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýrri könnun Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Erfiðleikarnir eru mestir hjá atvinnulausum og innflytjendum, eins og fram kom á veffundi nú í hádeginu ... hjálparsamtaka eða fá mataraðstoð.
Erfiðleikarnir miklir meðal innflytjenda.
Atvinnuleysi er mun hærra meðal innflytjenda en innfæddra, um 24 prósent samanborið við 15,2 prósent samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar sem vitnað er til í skýrslu Vörðu ... efnahagslegan skort og hafa í meira mæli þurft að þiggja matar- og/eða fjárhagsaðstoð.
Í könnun Vörðu var einnig spurt um andlega og líkamlega heilsu. Niðurstöðurnar sýna að andleg og líkamleg heilsa atvinnulausra er verri en þeirra sem eru í vinnu ... með að láta enda ná saman.
Hægt er að kynna sér niðurstöður könnunar Vörðu í heild sinni í meðfylgjandi skýrslu
4
Kristín Heba Gísladóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Kristín Heba er með BA-gráðu í sálfræði frá Háskólanum á Akureyri og meistarapróf í auðlindafræði frá sama skóla.
Undanfarin ... sem stundakennari við Háskólann á Akureyri frá árinu 2012.
„Ég hlakka til að hefja störf, kynnast fólkinu í hreyfingunni og takast á við öll þau spennandi verkefni sem framundan eru hjá Vörðu með það að markmiði að bæta kjör og lífsgæði launafólks“ segir ... Kristín Heba um nýja starfið.
Alþýðusamband Íslands og BSRB stofnaðu Vörðu – rannsóknarstofnun í vinnumarkaðarins í október 2019 til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup
5
stofnuðu seint á síðasta ári.
Starfsmaður Vörðu mun fá það hlutverk að leggja drög að og stýra rannsóknarverkefnum á sviði vinnumarkaðsmála og leiða saman fólk til þekkingaröflunar um málefni sem varða launafólk. Þá verður hlutverk starfsmannsins ... Frestur til að sækja um starf hjá framkvæmdastjóra hjá Vörðu – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins rennur út miðvikudaginn 15. janúar næstkomandi. Leitað er að öflugum starfskrafti til að stýra og móta starf þessarar nýju stofnunar sem BSRB og ASÍ ....
Auglýsing um starf framkvæmdastjóra Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins
6
Niðurstaða liggur nú fyrir í nafnasamkeppni BSRB og ASÍ um nafn á nýrri rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum. Það var samdóma álit dómnefndar að tillaga Elínar Mörtu Ásgeirsdóttur, Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, væri sú besta ... enda lýsandi fyrir leitina að þekkingu sem er einmitt tilgangur hinnar nýju stofnunar.
Óskað var eftir nafni sem væri þjált og gæfi stofnuninni jákvæða ímynd og uppfyllir Varða vel þær óskir. Elín Marta hlýtur 50.000 króna peningaverðlaun
7
Varða ... -Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, BSRB og ASÍ, leitar eftir að ráða rannsóknastjóra til starfa. Varða er ung stofnun í uppbyggingarfasa sem er spennandi vettvangur fyrir metnaðarfulla rannsakendur. .
Leitað er að einstaklingi ... .
Reynsla af því að leiða rannsóknarverkefni er kostur.
Reynsla af alþjóðastarfi er kostur.
Varða Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins var stofnuð 2020 ... og er í eigu Alþýðusambands Íslands og BSRB. Varða sinnir fjölbreyttum rannsóknum er varða lífskjör fólks í víðu samhengi og sinnir auk þess rannsóknastarfsemi fyrir aðildarfélög ASÍ og BSRB. Varða hefur það að markmiði að efla rannsóknir á lífskjörum ... .
Kynning niðurstaðna rannsókna á fræðilegum vettvangi.
Þátttaka í nýsköpun og þróun Vörðu.
Mótun rannsóknaraðferða og þróun rannsóknarverkefna í samstarfi við aðildarfélög.
Önnur verkefni sem viðkomandi eru falin
8
Í nýjasta tölublaði Vísbendingar fer Maya Staub doktor í félagsfræði og sérfræðingur hjá Vörðu yfir starfsemi stofnunarinnar og segir frá þeim fjölmörgu samstarfsverkefnum og rannsóknum sem unnið er að. .
Varða - rannsóknastofnun ... rannsókna sem hafa þýðingu fyrir launafólk.
Auk þess að sinna rannsóknarþjónustu fyrir aðildarfélög ASÍ og BSRB, hefur Varða tekið að sér fjölbreytt rannsóknarverkefni er varða lífskjör fólks og hefur nú þegar gefið af sér afurðir sem bæta þekkinguna ... á vinnumarkaði og lífsskilyrðum fólks í víðu samhengi.
Varða hefur tvisvar staðið fyrir könnun um stöðu launafólks á Íslandi þar sem upplýsinga er aflað um fjárhagslega stöðu launafólks og stöðu á húsnæðismarkaði. Auk þess er einnig er spurt um þætti ... sem endurspegla mikilvæg málefni líðandi stundar, til að mynda áhrif faraldursins á starfsskilyrði og heilsu fólks. Varða hefur einnig staðið fyrir verkefni sem miðar að því að greina stöðu og bakgrunn ungmenna sem standa utan vinnumarkaðar og skóla með áherslu ... á þau sem eru af erlendum uppruna. Hér má hlusta á viðtal við Mayu í Samfélaginu á Rúv um það. Þá framkvæmdi Varða umfangsmikla könnun fyrir Öryrkjabandalag Íslands sem meðal annars leiddi í ljós
9
hefur borið skarðan hlut frá borði. Eitt af stærstu verkefnum samtaka launafólks á hverjum tíma er að stuðla að auknum jöfnuði. Við berjumst fyrir því að verðmætunum sé skipt með jafnari hætti. Könnun Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins á stöðu ... á hvolf vegna veirufaraldursins. Þessir hópar launafólks eiga það flestir sameiginlegt að vera meðal lægst launuðustu starfa á vinnumarkaði og sagan sem könnun Vörðu segir okkur er að stór hluti þessa hóps á erfitt með að ná endum saman. Þetta er fólkið ... en langmesta aukningin er hjá konum sem starfa hjá hinu opinbera. Þar segjast um sjö af hverjum tíu finna fyrir auknu álagi. Þá hefur andleg vanlíðan aukist frá síðustu könnun Vörðu en nú telja um 30 prósent sig búa við slæma andlega heilsu sem er mun meira ... fram að heilsuójöfnuður fari vaxandi á Íslandi og fylgni sé á milli menntunar, tekna og heilsufars.
Það er löngu tímabært að stjórnvöld setji fólk í fyrsta sæti. Niðurstöður könnunar Vörðu sýna svo ekki verður um villst að stuðningskerfin okkar eru ekki að þjóna ... sem búa við skort.
Niðurstöður rannsóknar Vörðu segja ekki bara sögu um fullorðna einstaklinga á vinnumarkaði heldur sögu fjölda barna sem búa við ófullnægjandi lífsskilyrði vegna aðgerðaleysis stjórnvalda. Foreldrar þeirra barna eru líklegri
10
sem Varða – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins framkvæmdi nýverið. Könnunin sýnir að staðan hefur versnað síðasta árið.
Tæplega tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og um fjórir af hverjum tíu gætu ekki mætt óvæntum 80 þúsund ... og aðildarfélögum til að endurspegla betur þýðið.
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins var stofnuð árið 2019 af ASÍ og BSRB. Markmiðið með stofnuninni var að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála sem er ætlað að bæta þekkingu ... , framkvæmdastjóri Vörðu. „Við sjáum að um sex af hverjum tíu í hópi einstæðra foreldra sem eru á vinnumarkaði eiga erfitt með að ná endum saman og tveir af hverjum tíu búa við skort á efnislegum gæðum.“.
Helmingur finnur fyrir meira álagi ... . Þá mældist andleg heilsa slæm hjá um tveimur af hverjum tíu.
„Könnun Vörðu veitir skýra innsýn inn í veruleika launafólks sem hefur tekið á sig þungar byrgðar í heimsfaraldrinum, hvort sem litið er til fjárhagslegra þátta eða hrakandi andlegrar heilsu ... þar sem örfáir einstaklingar græða á sameiginlegum auðlindum eða með aðhalds- og niðurskurðarkröfu á mikilvægar stofnanir, heilbrigðis- og félagsþjónustu og menntakerfið.,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Könnun Vörðu var gerð rafrænt dagana
11
má finna á Facebook-viðburði..
Varða – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins var stofnuð árið 2019 af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. Markmiðið með stofnuninni var að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála sem er ætlað ... BSRB og ASÍ bjóða til veffundar þar sem kynntar verða niðurstöður spurningakönnunar Vörðu – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins um stöðu launafólks. Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðunum er að ríflega þriðjungur launafólks glímir við erfiða ... að fylgjast með fundinum hér auk þess sem sýnt verður beint frá fundinum á Vísi.
Á fundinum mun Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu, kynna niðurstöður
12
Nýjar rannsóknir Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýna að staða erlendra ungmenna utan vinnumarkaðar og skóla hefur versnað nokkuð á síðustu árum.
Niðurstöður rannsóknanna tveggja voru kynntar á netfundi Vörðu fyrr í dag ....
Skýrslur með niðurstöðum rannsóknanna tveggja eru aðgengilegar á vef Vörðu.. ... frá Hagstofu Íslands kom í ljós að þótt þróun á fjölda í hópi ungmenna sem hvorki stunda nám né atvinnu virðist vera nátengd stöðunni á vinnumarkaði. Ákveðnir bakgrunnsþættir skipta miklu máli varðandi virkni ungmenna, til dæmis kyn, aldur, menntunarstig
13
ungmenna víðast hvar í aðildarríkum OECD og samhliða orðið fjölgun í hópi ungmenna sem stunda hvorki nám né atvinnu (e. not in employment, education or training, NEET). Samskonar þróun hefur átt sér stað á Íslandi og hefur Varða - rannsóknastofnun ... Niðurstöður tveggja rannsókna Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, á stöðu ungmenna sem stunda hvorki nám né atvinnu verða kynntar á netfundi Vörðu næstkomandi miðvikudag.
Undanfarna áratugi hefur dregið úr atvinnuþátttöku ... Adda Guðrún Gylfadóttir, rannsakandi hjá Vörðu, kynna niðurstöðu rannsóknanna og fjalla um úrbætur í málefnum ungmenna í þessari stöðu. Annars vegar er um að ræða greiningu á gögnum frá Hagstofu Íslands á umfangi og eðli NEET-hópsins sem var styrkt ... Vörðu sýna að fjöldi óvirkra ungmenna er nátengdur stöðunni á vinnumarkaði. Einnig hafa þættir eins og kyn, aldur, menntunarstig, félags- og efnahagsleg staða foreldra og fjölskyldugerð áhrif á hvort ungmenni eru líklegt til að tilheyra NEET-hópnum ... hana þarf að smella á lítinn hnött sem birtist í stikunni neðst á skjánum og velja túlkun. Hægt er að velja „mute original sound“ til að heyra eingöngu í túlknum. Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu verður fundarstjóri.
BSRB og ASÍ stofnuðu Vörðu
14
og heilbrigðisþjónustu.
Sláandi niðurstöður könnunar sem Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, gerði fyrir Öryrkjabandalag Íslands á fátækt meðal fatlaðs fólks sýna okkur að við sem samfélag þurfum að gera miklu betur.
Í niðurstöðum könnunarinnar ... vegna veikinda eða slysa. Aðstæðna sem þau höfðu ekkert val um.
Rannsókn Vörðu leiddi með skýrum hætti í ljós að það er mikill vilji meðal fatlaðs fólks að vera á vinnumarkaði en það eru ýmsar ástæður fyrir því að það gengur ekki upp. Hluti hópsins ... . Hvernig við deilum því sem er til skiptanna með réttlátum hætti og sköpum jöfn tækifæri fyrir alla. Við verðum að setja okkur mælanleg markmið, kanna hvort við náum þeim markmiðum og breyta aðferðafræðinni ef svo er ekki.
Niðurstöður rannsóknar Vörðu sýna ... á efnahagslegum gæðum. Þar má einnig sjá að ríflega átta af hverjum tíu hafa neitað sér um heilbrigðisþjónustu. Sá hópur sem hefur það verst fjárhagslega eru einstæðir fatlaðir foreldrar og einhleypt fatlað fólk.
Þó niðurstöður könnunarinnar séu nýjar ... á útkomuna, hvernig við tryggjum að velferðarkerfið okkar skili því sem við viljum að það skili.
Við getum ekki haldið áfram að mæla árangur þjóða með efnahagslegum framförum eingöngu. Við verðum að skoða hvernig við hjálpum hvert öðru
15
Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fékk ásamt hópi rannsakenda frá Háskólanum á Akureyri og Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri nýverið fjögurra milljóna króna styrk úr Jafnréttissjóði til að rannsaka stöðu láglaunakvenna á íslenskum
16
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins hefur hlotið styrk úr Jafnréttissjóði til að framkvæma rannsókn á upplifunum og reynslu ungra kvenna á aldrinum 16 til 24 ára af erlendum uppruna sem eru hvorki í námi né atvinnu.
Um er að ræða ... rannsóknarverkefni sem tengist megindlegri rannsókn Vörðu um stöðu ungmenna af erlendum uppruna sem standa utan vinnumarkaðar og náms sem hefur hlotið styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Fyrirliggjandi gögn benda til þess að ungar konur af erlendum uppruna séu
17
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins hefur hlotið fjögurra miljóna króna styrk frá Þróunarsjóði innflytjendamála fyrir verkefnið NEET hópurinn: Staða og bakgrunnur ungmenna af erlendum uppruna utan vinnumarkaðar og skóla. Verkefnið er unnið ... í samstarfi með Alþýðusambandi Íslands og Félagsvísindasviði Háskóla Íslands. . Varða hefur ráðið Öddu Guðrúnu Gylfadóttur félagsfræðing til verkefnisins. Hún mun kortleggja stöðu og bakgrunn þessa hóps með það að leiðarljósi að varpa ljósi ... á þær hindranir sem mæta ungmennum af erlendum uppruna í íslensku samfélagi.
Varða var stofnuð af BSRB og ASÍ haustið 2019 og er henni ætlað að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Með því verður hægt að bæta þekkingu ....
Nánari upplýsingar um Vörðu má finna á vef stofnunarinnar
18
Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins kynnir niðurstöður um stöðu foreldra barna á aldrinum 12 mánaða til 12 ára. Kynningin fer fram kl 11:00, þriðjudaginn 28. nóvember í fundarsal BSRB á 1
19
Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og Félagsmálaskóli alþýðu hafa hlotið fjögurra milljóna króna styrk frá félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra til að vinna fræðslumyndbönd sem verða liður í baráttunni gegn heimilisofbeldi ... um ofbeldi og kunni að bregðast rétt við,“ segir Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu. Varða er rannsóknarstofnun sem ASÍ og BSRB stofnuðu sameiginlega til að vinna að vinnumarkaðsrannsóknum til hagsbóta fyrir félagsmenn.
Myndböndin verða ... vegar verður unnið myndband um mansal og verður það nýtt jöfnum höndum í trúnaðarmannafræðslu og til að efla þekkingu vinnustaðaeftirlitsfulltrúa í að greina mögulegt mansal og aðra misnotkun.
Varða mun leiða vinnuna við efnistök myndbandanna ... : Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu, Hanna S. Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra
20
einhleypra foreldra er sérstaklega alvarleg.
Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar Vörðu - rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins og ÖBÍ réttindasamtaka ... , sem kynntar voru í Mannréttindahúsinu kl 10:00 í morgun. Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdarstýra Vörðu, kynnti helstu niðurstöður en greining Vörðu er umfangsmikil og nær til margra þátta. Lokaorðum sínum beindi hún til stjórnvalda og spurði hversu slæmt ... velferðarkerfið hafi brugðist. Hún bætti því við að brýnasta verkefnið nú væri að tryggja viðunandi húsnæðisstuðning við leigjendur, aðgerðir fyrir þau sem verst eru sett á eignamarkaði og að brugðist verði sérstaklega við stöðu barnafjölskyldna í gegnum ... kostnað vegna tómstunda, félagslífs eða gefið börnum sínum jóla og/eða afmælisgjafir
Fjárhagsstaða einhleypra foreldra með örorkulífeyri, endurhæfingarlífeyri og örorkustyrk er á öllum mælikvörðum verst.
Ríflega þrjú