1
Jafnréttisnefnd BSRB stóð fyrir opnum fræðslufundi um hinsegin málefni fyrir formenn og starfsfólk aðildarfélaga BSRB í dag. Fræðslustýra Samtakanna 78, Tótla I. Sæmundsdóttir, var með erindi ... til þess að uppræta þá. BSRB styður baráttu hinsegin fólks og hvetur félagsfólk til að kynna sér fræðsluefni á heimasíðu Samtakanna 78 eða með því að bóka fræðslu og ráðgjöf ... hjá samtökunum sérstaklega
2
á að atvinnurekendur í veitingarekstri, Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði – SVEIT, hafi stofnað stéttarfélag fyrir starfsfólk á veitingamarkaði. Slík ráðstöfun gengur gegn grundvallarreglum á vinnumarkaði, þar sem það er launafólkið sjálft sem stofnar sín
3
Áherslan á félagslegt réttlæti er eitt af því sem sameinar BSRB og Alþýðusamband Ísland í baráttu fyrir betra samfélagi. Mikilvægt er að heildarsamtök launafólks standi saman og styðji við hvort annað í baráttunni, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu við setningu 42. þings ASÍ í morgun. . „Stundum er eins og við í forystu BSRB og ASÍ tölum í sitthvora áttina í mikilvægum málum, en þegar nánar er að gáð eru miklu fleiri atriði sem sameina okkur en sundra,“ sagð
4
BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla í yfirlýsingu eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... (#églíka) á samfélagsmiðlum. .
Það er ábyrgð atvinnurekenda að fyrirbyggja og stöðva slíka hegðun. Samtök launafólks kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma þessari plágu á vinnustöðum. Við erum ... reiðubúin til að taka þátt í slíkum aðgerðum. .
Samtök launafólks standa þétt að baki þolendum. Við hvetjum hverja þá og hvern þann sem þolað hefur ofbeldi og áreitni á vinnustað að leita til stéttarfélags síns eftir aðstoð. Barátta samtaka ... að efla forvarnir verulega, stuðla að vitundarvakningu á vinnumarkaði og tryggja að á þolendur sé hlustað. Atvinnurekendur eiga að bregðast rétt við og sýna þolendum stuðning. Samtök launafólks skorast ekki undan því að taka þátt í þeim aðgerðum
5
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref laugardaginn 10. febrúar. Á fundinum er ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo byltingarinnar.
Fundurinn verður með þjóðfundarsniði og eru allar konur sem tekið hafa þátt í einhverjum af hinum fjölmörgu #metoo hópum hvatt
6
Heildarsamtök launafólks taka undir yfirlýsingu Samtakanna 78 og hvetja stjórnvöld ... launafólks styðja yfirlýsingu Samtakanna 78 og hvetja stjórnvöld til að taka afgerandi afstöðu gegn nýrri ... tilskipun Bandaríkjaforseta um tvö kyn. Með tilskipuninni afneitar forsetinn tilvist trans og intersex fólks og gerir réttindi þeirra að engu, réttindi sem barist var hatrammlega fyrir í langan tíma. Heildarsamtökin taka undir kröfu Samtakanna 78
7
Nýr kjarasamningur á milli Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Samtaka atvinnulífsins vegna Isavia ohf. var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk nú á miðnætti.
Rúmlega 78% þeirra sem tóku afstöðu greiddu atkvæði með samningnum
8
Samtökin ' 78. Soroptimistasamband Íslands. Stígamót. UN Women Ísland. Ungar athafnakonur ... Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi..
Konur og kvár sem geta eiga að leggja. Kvenréttindafélag Íslands. Rótin. Samtök um kvennaathvarf. SSF - Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja. WIFT – Konur í kvikmyndum og sjónvarpi. W.O.M.E.N. in Iceland – Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Q - félag hinsegin stúdenta
9
um kvennaathvarf, Samtökin ’ 78, Soroptimistasamband Íslands, Sólstafir, Stígamót, Tabú, UNWomen, WIFT – Konur í kvikmyndum og sjónvarpi og Zontasamband Íslands.. ... Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Að átakinu standa samtök launafólks og samtök kvenna. . Meðal ... standa samtök launafólks og samtök kvenna: Alþýðusamband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja, Aflið, Bandalag kvenna í Reykjavík, Bríet – félag ungra feminista, Delta Kappa Gamma ... , Knúz.is, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennahreyfing Samfylkingarinnar, Kvennahreyfing ÖBÍ, Kvennaráðgjöfin, Kvenréttindafélag Íslands, Landssamband Framsóknarkvenna, Landssamband Sjálfstæðiskvenna, Rótin, Samtök kvenna af erlendum uppruna, Samtök
10
þar sem fólk fær sjálft að skilgreina sitt kyn, en lagaskyldan er þó uppfyllt með því að gera ráð fyrir þriðja flokki sem kallast í lögunum hlutlaus. Þjóðskrá hefur ákveðið, í samvinnu við Samtökin 78, að einstaklingar sem óska eftir hlutlausri skráningu séu
11
!.
.
Framkvæmdastjórn Kvennaverkfalls 2023:.
Bergrún Andradóttir // Samtökin ‘ 78.
Drífa Snædal // Stígamót.
Ellen ... sé að það muni a.m.k. taka heila ævi..
En við ætlum ekki að bíða lengur og krefjumst aðgerða strax! Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa blásið til heilsdags kvennaverkfalls þann 24. október ... // ICEFEMIN.
Linda Dröfn Gunnarsdóttir // Samtök um Kvennaathvarf.
Rakel Adolphsdóttir // Kvennasögusafn Íslands
12
Kvennaverkfallsins skipulagði þennan sögulega viðburð. Bergrún Andradóttir, skrifstofustjóri Samtakanna 78, Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands og Stella Samúelsdóttir, framkvæmdarstýra UN Women á Íslandi héldu einnig stuttar hugvekjur. Anna Pála
13
Á Kvennaári 2025 hafa á fimmta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Við munum birta tölfræði mánaðarlega sem varpar ljósi.
.
Konur starfa í miklum meirihluta í fræðslustarfsemi ( 78%) og heilbrigðis- og félagsþjónustu (72%). Um 43% kvenna á vinnumarkaði starfa í þessum greinum og langflest starfanna eru á opinberum vinnumarkaði. Stærstu atvinnugreinar kvenna á almenna
14
NFS kemur fram fyrir hönd aðildarsamtakanna í norrænni samvinnu hefur hefur sem samtök sjálfstætt umboð til að hafa áhrif á Norræna ráðherraráðið og Norðurlandaráð. Innan alþjóðasamtaka launafólks hefur NFS það hlutverk að vera vettvangur samræmingar ... www.nfs.net. . .
Framkvæmdastjórinn þarf að:.
• hafa einlægan áhuga á að leiða og þróa starf samtaka sem lýtur félagspólitískri stjórn ... bæði innan samtakanna og út á við. .
Æskilegur bakgrunnur og ferill:.
• umfangsmikil•reynsla af starfi samtaka stéttarfélaga.
• reynsla af norrænu og alþjóðlegu samstarfi.
• reynsla af starfsmannahaldi ... að NFS eiga sextán samtök sem saman standa af alþýðusamböndum, samtökum opinberra starfsmanna og samtaka háskólamanna á Norðurlöndunum. Þetta gerir NFS að samtökum yfir 9 milljón félagsmanna á öllum Norðurlöndunum. Mikilvægasta verkefni NFS er að tryggja
15
samtaka atvinnurekenda og samtaka verkalýðsfélaga þar sem ávinningur og áskoranir voru ræddar. Þátttakendur í pallborði voru Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ), Jakob Tryggvason, formaður Félags tæknifólks (FTF ... ), Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), Heiðrún Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Arna Jakobína Björnsdóttir, varaformaður BSRB, Stefán Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri VR og Finnbogi
16
Samtök kvenna af erlendum uppruna og Orkuveita Reykjavíkur hlutu jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2013. „Það er ekki nóg að virða jafnréttið ... á öllum sviðum. Hún sagði ákvörðunina um að veita Samtökum kvenna af erlendum uppruna vera góða áminningu um að jafnrétti snýst um fleira en jafnrétti kynjanna. Mismunun geti verið af ýmsum toga og gegn henni verði alltaf að berjast. Hún minntist í þessu ... ..
Samtök kvenna af erlendum uppruna voru stofnuð árið 2003 með þann tilgang að sameina konur sem sest hafa að á Íslandi og ljá hagsmuna ... - og áhugamálum þeirra rödd. Markmið samtakanna er að vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins. Á þeim rúmlega 10 árum sem samtökin hafa starfað hafa þau sannað tilgang sinn, staðið vörð um réttindi kvenna ... af erlendum uppruna með stuðningi og fræðslu og komið í veg fyrir félagslega einangrun þeirra með því að veita þeim tækifæri til þess að aðlagast íslenskri menningu á eðlilegan hátt. Þær konur sem koma að samtökunum hafa auk þess unnið óeigingjarnt og ötult
17
Stjórn BSRB og miðstjórn ASÍ hafa ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa í verðlagsnefnd búvara. Undanfarin ár samtökin tilnefnt einn fulltrúa hvort til setu í nefndinni til að gæta hagsmuna neytenda. Í nýlegri ... í mjólkuriðnaði og koma málum þannig fyrir að búvörulög tryggi jafnt aðgengi bænda að markaði..
Í ljósi þessara breyttu viðhorfa og breyttra aðstæðna hafa samtökin ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa að nýju til setu ... í verðlagsnefnd búvara. Samtökin munu þess vegna ekki tilnefna fulltrúa á sínum vegum í verðlagsnefnd búvara í framtíðinni
18
Samtök atvinnulífsins (SA) fara nú mikinn í fjölmiðlum vegna kjaradeilu sinnar og Isavia við Félag íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF).
Þar hafa þau hafa útmálað flugumferðarstjóra sem heimtufreka hálaunastétt sem hafi ekkert ... endurspeglar skort á virðingu við verkefnið. Samlíkingin með kaffistofuna er líklega gerð til að renna stoðum undir ósk SA sem felur í sér auknar valdheimildir ríkissáttasemjara til að fresta verkföllum. Öll samtök launafólks hafa mótmælt slíkum breytingum ... harðlega enda myndi það ýta undir valdaójafnvægi milli launafólks og atvinnurekenda.
Samtök atvinnulífsins hafa þannig nánast eytt fleiri klukkustundum á síðustu vikum í greinaskrif og upphrópanir í fjölmiðlum en við samningsborðið ... þeirra óskum þvert á vilja launafólks ýtir það undir möguleika þeirra til að draga lappirnar við kjarasamningsgerð og veikir samningsstöðu launafólks.
Þótt nú standi SA fyrir ímyndarherferð um að við séum öll í sama liði og þurfum að vera samtaka ... , þar sem mennska samtakanna er undirtónninn, verður ekki séð að framkoma þeirra við kjarasamningsgerð eða í fjölmiðlum undanfarið einkennist af þessum meginstefum.
Það dylst fáum að SA er í grímulausri hagsmunabaráttu fyrir (stór)fyrirtæki en ekki fólk
19
Kvenfélagasamband Íslands.
Kvenréttindafélag Íslands.
MFÍK.
RIKK.
Samtök kvenna af erlendum ... uppruna á Íslandi.
Samtök um kvennaathvarf.
SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu.
SFRV starfsmannafélag ... Reykjavíkurborgar.
SHA samtök hernaðarandstæðinga.
Sjúkraliðafélag Íslands.
Stígamót
20
MFÍK.
RIKK.
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
Samtök um kvennaathvarf.
SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu.
SFRV starfsmannafélag ... Reykjavíkurborgar.
SHA samtök hernaðarandstæðinga.
Sjúkraliðafélag Íslands