Fleiri BSRB félög hefja atkvæðagreiðslu um verkföll
Á hádegi í dag, 28. apríl, hefjast atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir BSRB félaga í Hafnafirði, Reykjanesbæ, Ölfus, Árborg, Hveragerði og Vestmannaeyjum.
28. apr 2023
verkföll, atkvæðagreiðslur, Samband íslenskra sveitarfélaga